Fyrrverandi prófessor í fornleifafrćđi segir skođun sína

Else Roesdah TV Avisen 28 Jan 2

Hér er er loks eins konar fornleifafrćđi. Viđ sögu kemur gamall lektor minn frá námsárunum í Árósi, sem óstađkunnugur Snorri Sturluson kallađi í Árósum, ţótt ósinn sé ađeins einn.

Jyllands-Posten, eđa Jótlandspósturinn er bleđill sem gefinn er út í Danmörku, ntt í Árósi. Blađiđ er eingöngu annálađ, eđa réttara sagt frćgt af endemum, fyrir skopteikningar sem blađiđ birti af Múhameđ spámanni og sem nćstum ţví voru búnar ađ koma af stađ enn einu heimsstríđinu.

Nú er blađiđ aftur á ferđinni međ teiknimynd ţar sem veirur hafa veriđ settar í stađ hinna fjögurra gula stjarna á ţjóđfána Kínverja. Ţetta bćđi sćrir og móđgar Kínverja.

Samkvćmt ritstjóra blađsins átti ţessi teikning hvorki ađ vera fyndin eđa ádeila, enda er hún ţađ ekki. Hún sýnir fyrst og fremst lágt greindarstig og dómgreindarleysi á ritstjórnargangi Jyllands-Posten.

Danska ríkissjónvarpiđ, DR, spurđi í gćr nokkra kínverska og danska borgara um álit ţeirra á teikningu JP. Fyrrverandi prófessor viđ deildina mína í  Árósum, Víkingaaldarsérfrćđingurinn Else Roesdahl, var spurđ á götu ţar í borg og sagđi ađ hún ađ hún teldi JP ćtti ađ biđjast afsökunar.  Ég tek hattinn af fyrir Elsu! Hér (3,45 mínútur eftir byrjun fréttatímans) má heyra skođun prófessorsins

Ritstjórinn á JP taldi hins vegar enga ástćđu til ţess, og sammála voru margir danskir stjórnmálamenn. Enn ađrir Stórdanir líta á ţetta sem eitthvađ "listaverk", hluta af fjölmiđlafrelsi og jafnvel dćmi um einstakan danskan húmor.

Í ţessu tilviki erum viđ ekki tala um stórkarlalega kínverska diplómata og sendiherra sem hamast í vestrćnum fjölmiđlum yfir minnstu gagnrýni á Kína. Viđ erum ađ rćđa um alvarlegan sjúkdóm. Ef Kínverjar hafa ekki framleitt veiruna líkt og sumir spunameistarar eru farnir ađ halda fram í lygafréttaham, er ósiđlegt ađ drita yfir ţjóđfána fólks sem enga sök á á voveiflegum sjúkdóm. Slíkt er eiginlega harla frumstćtt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband