Madames et Monsieurs

Bjarni Rektor

Fornleifur og frú eru búin ađ vera á Paris í tvo daga og upplifa margt merkilegt. Í gćr var m.a. fariđ á Musee de l´Homme. Ţađan er útsýniđ ađ Eiffelturninu einna best í heiminum. Voriđ er ađ skella á í París og veđriđ var fallegt miđađ viđ fyrsta daginn, ţegar ţar var stinningskaldi og  hálfíslenzkt sumarveđur.
Velkominn

Á Mannkynssafninu  var ágćt sýning, nýleg, sem ekki kom ţó mikiđ á óvart ţar sem ég var búin ađ lesa töluvert um hana. Ţađ sem Fornleifi ţótti mest bitastćtt var, ađ gestir voru bođnir velkomnir á fjölda tungumála á leiđ sinni upp miklar tröppur sem leiđa fólk upp á 2. hćđ ţar sem sýningin um ţróun mannsins hefst. Mađurinn hefur ţó ekki ţróast meira en svo í París ađ safniđ sem segir sögu mannsins, virđist hanga dulítiđ í gamalli kynjastefnu 19. aldar. Ţannig eru Íslendingar ekki bođnir velkomnir í fleirtölu, Velkomin, heldur í eintölu karlkyns, Velkominn. Fornleifur mun fljótlega skrifa Macron og biđja hann um ađ leiđrétta ţetta ţegar konan hans leyfir.Auđvitađ voru fleiri Íslendingar á sýningunni, en á Musee de l´Homme hitti ég Bjarna rektor Jónsson, sem Fornleifur hefur í mörg ár ćtlađ sér ađ mćla sér mót viđ í París. Bjarna hef ég ritađ um áđur hér og hér.

dddd

Bjarni Jónsson á sýningu í París 1856-57. Skannađ hefur Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Á nýju sýningu Mannkynssafns er Bjarni rektor kominn á góđan stađ í ţróunarsögu mannkyns, og sýnir ţađ hvítt á svörtu.

Bjarni er líkast til hvítasta dćmi mannkyns á allri sýningunni, ţví hvergi er minnst á albínóa. Ekki er ég viss um ađ Jón heitinn Valur og ađrir hvítingjar hefđi sćtt sig viđ örlög Bjarna rektors, en ţarna er hann einfaldlega í allri sinni dýrđ og ekkert er viđ ţví ađ gera - nema ađ einhver klagi í Macron.

Mission Vigipirate b

Mission Vigipirade

Ţegar viđ komum út úr safninu eftir tvćr og hálfa klukkustund, sáum viđ ekkert meira né minna sýnikennslu á hryđjuverkavörnum Frakka. 15 vígreifir hermenn hörfuđu skipulega ađ ţremur litlum og ómerkilegum Renault bílum í eigu hersins eftir ađ hafa "sýnt sig" á Place du Trocadéro gegnt Eiffelturni. Hermennirnir voru fyrir utan árásarriffla vopnađi Baskahúfum í hlćgilegri yfirstćrđ. Almennilegir terroristar hefđu fljótt gert ţessa dáta óvirka međ ţví einu ađ slá pottlokiđ af ţeim.  Á sýningunni í Mannkynssafninu var einmitt sýnt hvernig höfuđstćrđ, höfuđskraut og jafnvel yfirvarskegg á stćrđ viđ frímerki gat aukiđ virđinu manna og annarra apa fyrr á tímum.  Heil menningarţjóđ í námunda viđ Frakka féll fyrir slíkri hormottu.

Svo var spásserađ yfir Signu í austurátt og ađ loku tekin Metro ađ Montmartre ţar Fornleifur hefur hreiđrađ um sig bak viđ Sacre Coeur kirkju, (sem ég sagđi frá um daginn), í miklum vellystingum.

Ritstjóri Fornleifs er alls stađar tekinn sem ekta Fransí biskví ţótt ađ hann sé ekki ađ Austan (Árnessýslu) eins og Ţorsteinn Pálsson hélt fram ađ ég vćri viđ eitthvađ pakk í Kaupmannahöfn. Fólk hér hefur hörkuviđrćđur viđ mig á tungumáli sínu, t.d. á frábćru veitingahúsi nćrri Place du Bastille í París, ţar sem ég hitti gamla kollegu og eiginmann hennar sem er embćttismađur hjá UNESCO.

Au revoir mis ames.

olofnordal_bjarnijonsson

Bjarni hefur áđur veriđ sýndur á sýningu Ólafar Nordal listamanns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband