Trimmkarlinn - in memoriam

Trimmkarlinn

Ritstjóri Fornleifs var óttalegur trimmkarl á yngri árum og synti eins og óđur mađur til ađ verđa sér út um gullmerki og trimmkarla.

Áhuginn á Trimmkarlinum var mestur áriđ 1972, minnir mig. Ég ćfđi sund hjá KR og ţví var lítiđ mál ađ ná sér í Trimmkarl. Synda ţurfti 100 sinnum 200 metra til ađ mega kaupa trimmkarlinn. Ţar sem oft voru syntir 2 km eđa meira á ćfingu gekk hratt ađ hala sér inn trimmkarl. Ég átti ţrjá, en finn nú ađeins tvo. Sár er sá missir.

Mađur missti svo sem áhuga á trimmkarlinum og svo hvarf hann af sjónarsviđinu og dó ţar međ Drottni sínum eins og mörg önnur dellan í landinu.

Trimmkarlarnir

Síđar hlupu allir á Íslandi í breiđu bókstafina, nema ţeir sem hömuđust í heilsurćktum í iđnađarhverfum. En ţeir fengu enga trimmkarla. Veskiđ ţeirra var hins vegar trimmađ vel. Á slíkum rćktum hafđi ég einnig viđkomu og hafđi gott af, en sá aldrei einn einasta trimmkarl. Ég kemst ekki sem stendur ţótt mig langi í rćktina, ţar sem ég er ađ bíđa eftir ađ kviđnum á mér verđi sprett upp um nafla og ţar stungiđ inn görn sem gćgđist öđru hvoru út eftir lélegan lokafrágang skurđlćkna sem fjarlćgđu úr mér ónýtt nýra fyrir ţremur árum síđan. Ég er ţví líka kominn í kviđslitsfélagiđ. 

Nú nálgast fimmtugsafmćli Trimmkarlsins á Íslandi. Trimmkarlinn á ţví tvö ár í ađ verđa hálfgerđur forngripur. Vćri ekki tilvaliđ ađ senda alla ţjóđina í smá lýsisbrćđslu í laugunum, eđa er gullforđi landsins uppurinn?Screenshot_2020-06-07 Ţjóđviljinn - 249 tölublađ (03 11 1972) - Tímarit is(1)

Sumir, og ţá sér í lagi snúđugir blađamenn Ţjóđviljans, voru í vafa um gćđi Trimmkarlsins, og gaf Ţjóđviljinn í skyn, ađ gulliđ í gullhúđuninni á honum vćri afar lítiđ ef ţá nokkuđ. Ekki veit ég, hvort einhver rannsókn fór fram á ţví, en ekki hefur falliđ á gulliđ í mínum trimmmerkjum og trimmkörlum síđan 1972, og medalíurnar mínar hafa alls ekki veriđ hreinsađar međ Miđhúsasilfurleginum góđa sem komst á markađinn áriđ 1980. 

Jú, Trimmkarlarnir lifđu Ţjóđviljann međ glćsibrag, enda voru ţađ svo sem ekki allt gullmolar sem í honum var logiđ og verulega er falliđ á sannleika ţess fjölmiđils.

Smá viđbót á mánudegi:

Á FB ritstjórnarfulltrúa Fornleifs kom til tals ýmislegt um uppruna og fyrirmynd Trimmkarlsins. Menn voru farnir ađ hallast ađ áhrifum frá punki, (hver fjandinn er ţađ), og viđlíka bábilju. Ég hafđi í gamni á orđi ađ viđ nánari rannsókn Ţjóđminjasafns Dana á gullsamsetningu Trimmkarlsins hefđi komiđ í ljós ađ í honum vćri ónákvćm blanda af glópagulli og Rússagulli. Rauđi kamburinn var áróđurstćkni Kremls til ađ koma Íslendingum í betra form. Í öđru lagi slengdi ég ţví út ađ sumir teldu karlinn vera nákvćma fyrirskallamynd af Ómari Ragnarssyni ungum. En ţađ er vitaskuld út í hött, Ómar var sköllóttur frá ţví fyrir fermingu. Ţriđja kenningin sem ég reyndi ađ vera fyndinn međ er sú, ađ höfuđ karlsins sé stíliserađ Íslandskort og ađ svarti strókurinn neđst sé gjóskan úr Helgafelli.

GF5EO86FÖrlítil uppfletting leiddi hins vegar í ljós ađ ég óđ í villu. Ţađ var Magnús E. Baldvinsson heitinn, úrsmiđur sem var mađurinn á bak viđ Trimmkarlinn. Magnús stóđ jafnhliđa úrsmíđunum í merkjaframleiđslu ýmiskonar. Ekki verđur lokum fyrir ţađ skotiđ ađ Magnús úrsmiđur hafi haft sjálfan sig í huga ţegar hann teiknađi trimmkarlinn, ţví í minningargrein um hann í Morgunblađinu má sjá ađ Magnús var glettinn karl međ nef ekki ósvipađ og á Trimmkarlinum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband