Spúkí stöff - 12. getraun Fornleifs

Hvad er folkid ad gera

Nú ţegar hrekkjavaka er orđin jafníslensk og ţorrablót, er viđ hćfi ađ endurupplífga spurningaleiki Fornleifs, sem um áriđ voru vinsćlir mjög hjá ađ minnsta kosti einum manni fyrir norđan.

Hvađ er ađ gerast á ţessum myndum?

Hvar fer ţessi hryllingur fram, og

Hvenćr?

Verđlaun eru engin nema heiđurinn af ţví ađ vera svaka klár, en fćrsla fylgir sem tengist koparristum ţessum sem ţiđ sjáiđ og skýrir ţćr frekar og tengir viđ Íslandi, miđpunkt heimsins.

RP-P-1887-A-12041


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Fornleifur.

Í ţetta sinn fór er ţetta heldur betur á dýptina og undirdjúpin
könnuđ í tilefni hrekkjavöku.


Stytti ţetta mjög ţví ekki er víst ađ
ţeir sem stjórna blogginu vilji ýtarlegri útskýringar!

Fyrri myndina má sjá hér:

https://commons.wikimedia.org/wiki/Category:Willem_Isaacsz._van_Swanenburg#/media/File:Anatomical_theatre_Leiden_(cropped).jpg

Myndin er frá ţví snemma á 17. öld.

Samtímalegur leturgröftur eftir Willem Swanenburgh;

teikning eftir Jan Cornelisz. van't Woudt = Johannes Woudanus.

Smáatriđi sem sýnir ţrjá gesti vinstra megin, sem eru

ađ skođa „tilbúna“ manneskju.


Spánskar hersveitir, skriđdýrs-djöflar,

áttu ađ komu af himni ofan í mannsmynd og blekkja ţannig

borgarbúa í London.


Hyggjjuvit John Dee sem hafđi ţá ţegar mál engla á valdi sínu

kom í veg fyrir ţćr óumflýjanlegu hörmungar sem annars hefđu orđiđ.

Ţetta er á tímum Jakobs VI skotakonungs, rétt handan hornsins

ríkti Elizabet I sem grúskađi í dulfrćđum sem ţá voru stunduđ.


Seinni myndin er frá 1609 og eftir Jacob Marcus og sýnir tvćr persónur

„sem skođa húđ mannsins sem ţeir hafa í höndum sér".

Gestir leikhússins gerđu athuganir sínar af húđ manna í heimsóknum sínum.

Til dćmis, áriđ 1634, benti Sir William Brereton á sólbrúnt skinn karla og kvenna

í söfnunum viđ háskólann í Leiden. Hann sagđi ađ sólbrúna húđ mannsins vćri „miklu ţykkari og stífari en konunnar.“

Ummćli um mismunandi áferđ og ţykkt varđveittra skinns manna stađfesta

ađ gestir fengu ađ halda á og snerta muni.

Myndina má sjá hér:

https://www.cmaj.ca/content/cmaj/187/11/829/F2.large.jpg?width=800&height=600&carousel=1Húsari. (IP-tala skráđ) 31.10.2020 kl. 21:27

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Hmm, Húsari fer víđa en sumt er ćriđ illskiljanlegt hjá honum. Líklega vegna ţess ađ hann lćtur vélar stjórna sér of mikiđ.

Húsari hefur haft upp á ţeim sem ristu myndirnar og hvenćr ţeir gerđu ţađ, en ţetta sem viđ sjáum er ekki í London, heldur í Leiden sem hét Lugdunum (Batavorum) á latínu. Lyon í Frakklandi hét einni Lugdunum. En ţađ sem gerist á myndunum er í Leiden í Hollandi og ekki í London.

Ekki er ţetta beint leikhús sem fólkiđ er í og ekki held ég ađ Elísabet 1. komi ţessu á nokkurn hátt viđ. I nýjustu verkum tveggja helstu vísindasagnfrćđinga hollending er hún ekki nefnd til sögunnar í tengslum viđ ţessar myndir, ţó svo ađ konan á efri myndinni sé í svipuđum kjól og Elísabet klćddist. Ţađ var einfaldlega tíska ţessa tíma.

Myndirnar eru af anatómíska fyrirlestrasalnum (krufningarateleríinu) viđ háskólann í Leiden, en ekki úr leikhúsi í London.

Stundum er hćttulegt ađ notast viđ Google ţýđingar. En Húsari er góđur á leitarvélar og verđur ađ ţrátt fyrir flausturlegt svar ađ teljast lausnari gátunnar. Svariđ er hins vegar gott dćmi um hve illa getur fariđ ef menn skođa ađeins fyrsta "svariđ".

Ég ţakka Húsara fyrir svör, en mćlist endilega til ţess ađ hann skrifi framvegis undir fullu nafni smkv. ţjóđskrá. Klárir menn koma fram undir nafni. Annars er hann eiginlega barasta eins og ţessi hamur sem viđ sjáum á 17. aldar koparstungum. Innantómur hjóm eđa vélmenni. 

Og trúa menn ţví virkilega ađ hćgt hafi veriđ ađ súta mannaskinn í mjúkan ham á 17. öld eđa síđar? Ef svo er, ţá verđa ţeir ađ lesa sér betur til um skinn mannslíkamans og hćtta ađ trúa íslenskum ţjóđsögum um nábrćkur og álíka kukl.

Myndirnar sem ég lánađi brot af, er međal annars ađ finna á vefsafni Rijksmuseum í Amsterdam.

FORNLEIFUR, 31.10.2020 kl. 23:18

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég sé ađ Húsari er međ tölvufang í Ungverjalandi og er ţví líklega Hússari og er örugglega ţessi Gay Hussar sem svo margar sögur fara af.

FORNLEIFUR, 31.10.2020 kl. 23:22

4 identicon

Sćll Fornleifur.

Ţakka ţér fyrir svariđ og ţessa ţraut ţína á hrekkjavöku!

Sumt af ţví sem ţú finnur ađ á rétt
á sér annađ ekki eins og t.d. John Dee sem sannarlega
var uppi á tímum Elísabetar I og hugmyndafrćđi hans
á viđ um fyrri myndina ađ fullu og öllu og
tćpast hćgt ađ finna henni betri stađ en einmitt á hrekkjavöku.

Ţakka ţér, Fornleifur, ég held ţví sem jafnan áđur ađ gefa síđuhafa, hvorki ţér né öđrum, annađ nafn en notađ er; engu nćr eftir sem áđur
en Fornleifur athyglisverđur og stíll hans hreinasta
afbragđ annarra oft á tíđum.

Húsari. (IP-tala skráđ) 1.11.2020 kl. 00:26

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Nú er vélin betur smurđ hjá Húsara, en ég er kikna ekki í hnjánum viđ lof vélmenna.

John Dee dó 1609, nokkuđ fyrr en hollensku myndirnar voru gerđar, og var ţá gamall mađur í örbyrgđ. Myndir af honum sem menn gćtu hafa ţekkt í Hollandi sýna ávallt gamlan mann í kufli međ langt og mikiđ hipster skegg.A painting of Dee with a beard and skullcap

Ţar ađ auki tel ég óvíst ađ hann hafi veriđ ađ skera ham af mönnum, ţótt Beta 1. hafi veriđ hrekkjusvín og veriđ mikiđ gefinn fyrir kinkí stöff.

Dee var reyndar ađ velta fyrir sér "léttum líkama" en var ţá ađ hugsa um engla, svk kerúba,  sem nefndir eru í Gamla Testamentinu. Ţeir voru međ vćngi alsetta augum. Á Íslandi voru menn líka ađ velta ţeim fyrir sér,nema Fornleifur; sjá hér:  https://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/2250550/.

Hollenskir sérfrćđingar um anatómíska theatriđ í Leiden hafa ađ ţví er mér sýnist ekki veriđ ađ velta Dee fyrir sér, ţó "fingur Guđs" hafi líklega veriđ til í safni gripa krufningarhringsals Háskólans í Leiden. En ef ađrir en ţú hafa bent á Dee í tengslum viđ ţessar myndir, ţá er ţađ ugglaust einhver í hinum engilsaxneska heimi Vestanhafs, ţar sem menn eiga ţađ stundum til ađ ruglast á hlutunum, og ţađ heldur illilega, og jafnvel ađ kalla innantóm hugarfóstur kenningar og sannleika - eđa trúa skáldsögum blint; Ţađ var áđurfyrri kallađ ađ uppdigta og er í raun ţađ sama og alkemistar og seiđkarlar eins og Dee gerđu, ţegar ţeir vissu ekki eitthvađ. Ţađ er stundum erfitt ađ viđurkenna fáfrćđi sína, en hugsanlega hefur ţú rétt fyrir ţér Hússar í Pest sem skammast ţín fyrir ađ koma undir nafni hjá Fornlefi. Mitt mottó er, ađ aldrei eigi ađ útiloka neitt, en ef sannanir berast ekki innan hćfilegra tímamarka, verđur ađ telja hugdettuna bábilju eđa tóma ţvćlu og vitleysu.

Mér er sjálfum nćst ađ halda ađ ţessar senur sem ég birti sýni hugtak eđa orđatiltak, eins og margt annađ á myndunum tveimur. T.d. hiđ fornkveđna De Huid Betriegt, sem er ţađ sama og Skindet bedrager á dönsku og Der Schein trügt á ţýsku, og er líklega orđiđ ađ "oft er flagđ undir fögru skinni" á ţví ilhýra. Ég sel ţađ ekki dýrara en ég hugsađi ţađ ţví ég veit ţađ barasta ekki. Errare humanum est. Og ţađ er Spúúúkíí! Trick or Treat and wear a mask!Please don't wear a Trump-related Halloween costume

A "man" and his ham

FORNLEIFUR, 1.11.2020 kl. 05:59

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég kann einnig betur viđ ađ fólk komi fram undir fullu nafni. Ţađ gildir einnig fyrir einstaklinga, sem telja sig vera svo "sérstaka" ađ ţeir halda nafnleynd í skođanaskiptum. Ţeir sem eru svo "leyndó" ćttu kannski ađ halda sér til hlés og vera ekki ađ taka ţátt í spurningarleikjum ef ţeir eru haldnir spilafíkn i bland viđ ofurvissu um ađ ţeir séu betur af Guđi gerđir en ađrir, eđa eins konar Guđs gjöf til mannskyns. Ći, ég er búinn ađ fá mig fullsaddan af Trump-fólki. Svo fá voru lokaorđ mín til Húsarans.

FORNLEIFUR, 6.11.2020 kl. 05:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband