Grćnlendingur í Reykjavík

Súkkuladikort 2b

Eins og einhverjir lesendur Fornleifs vita, á Fornleifssafn (sem nú er harđlokađ vegna heimsfaraldur) gott safn pakksmynda sem safnvörđurinn kallar svo. Verslunarmenn sunnar í Evrópu á seinni hluta 19. aldar vildu vera alţýđufrćđarar og settu litamyndakort í pakka međ ýmsum varningi, ţó helst nautnavöru. Ritstjóri Fornleifs hefur skrifađ örlítiđ um ţessi kort áđur. Börn söfnuđu ţessum kortum og foreldrarnir keyptu ţví gjarna vöru ţar sem slíkra korta mátti vćnta í umbúđum. Les parents voulaient faire plaisir aux enfants.

Súkkuladikort Grćnlendingur

Stundum varđ hönnuđum og listamönnum ţeim sem framleiddu ţessi kort á í messunni. Ţađ gerđist er búin voru til kort fyrir Chocolaterie d´Aiguebelle í Drome í Auvergne-Rhône-Alpes hérađi nútímans í Suđausturfrakklandi. Kortin voru röđ af kortum um eyjur heimsins, Les Iles. Ţetta kort hafđi upplýsingar um  L´Islande.  Međ yfirlitsmynd yfir "Reykjavick" var sett andlitsmynd af Grćnlendingi. Svona mistök geta alltaf gerst. Ţetta var nú bara einu sinni einhvers stađar norđur í rassgati, langt frá Suđur-Frakklandi,  og qui s´en fout?

Kannski hafa súkkulađigrísir ţarna syđra ekkert tekiđ eftir ţessu. En á okkar tímum er enn til fólk á Íslandi sem ekki gleđst mikiđ ef ţeim er óvart ruglađ saman viđ nćstu nágranna okkar á Grćnlandi. Ţađ gerđist fyrir ekki mjög mörgum árum, ađ ráđist var á Grćnlendinga sem komu til hafnar í krummaskuđi fyrir Vestan og voru ţeir bara ađ skemmta sér. Árásamennirnir kölluđu sig ţjóđernissinna. Neikvćđni gagnvart Grćnlendingum hefur lengi veriđ mikil á Íslandi og ég held ađ ţađ sé ekki orđum aukiđ. Ţađ er Íslendingum til skammar eins og svo margt annađ. 

Súkkuladikort Reykjavick b

Reykjavick


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband