Túrhestagos

bertuch_vol_4_3c

Í dag ćtla ég ekki ađ drepa lesendur mína úr leiđindum međ löngu og frćđilegu bloggi. Á fyrri öldum létu útlendingar sig dreyma um eldgos og sjóđheitar himinmigur á Íslandi. Myndirnar viđ ţessa grein sem eru úr safni Fornleifs og hafa veriđ birtar áđur, en aldrei verđur góđ vísa of oft kveđin.

Nú dreymir Íslendinga um ósmitađa ferđamenn á Íslandi og vona ađ gos haldi áfram fram yfir pest og ađ ný bćtist í hópinn. Á myndinni hér fyrir neđan, sem er gerđ af draumsýnum útlendingi međ fyrsta stig berkla, sem langađi í gosferđ til Íslands á 18. öld, er eins og ađ blessuđ húsfreyjan sé ađ reyna ađ koma ţví inn í gegnum ţykka höfuđskelina hjá bónda sínum, ađ hćgt sé ađ grćđa miklu meira á gosferđamönnum en á hinum marflatta. Segjum svo ekki ađ konur séu ekki framsýnar.

img_6704_fornleifur

Síđasta myndin í myndaseríunni úr einkasafni Fornleifs í dag sýnir svo ađ öryggisráđstafanir og almannavarnir viđ eldsumbrot, hamfarir og hryđjuverk, eins og t.d. girđingar, voru fundnar upp af gyđingum ţegar Móses náđi í frumgerđ lögmáls og stjórnarskrár í jarđhrćringum og eldsumbrotum á Sínaí. Kannski kemur ný stjórnarskrá innan úr möttli jarđar undir Íslandi?

RP-P-1934-166


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband