Hvaeretta?

Getraun2

Nú er heldur betur kominn tími til getraunar hér á Fornleifi.

Ţađ sem ritstjórnin vill vita er:

1) Hvađ ţetta sem er fremst á myndinni er (málmgripurinn)?
2) Frá hvađa tíma er gripurinn?
3) Örstutt ritgerđ um efniviđ verđur ađ fylgja.
4) Í hvađa landi var gripurinn búinn til?

Verđlaun fyrir ţann sem fyrstur gefur fullnćgjandi svar: Fornplakat Fornleifs: Súkkulađi Sigga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Prímus? kolakyntur jafnvel? Aldamótin 1900? Búinn til úr skotfćrakassa úr Járni. England?

Jón Steinar Ragnarsson, 25.4.2021 kl. 08:49

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gćti svosem veriđ Hollenskur, sem ályktast af ţví hve tíđrćtt ţér er um holland. ;)

Fyrri heimstyrjöldin kemur til greina og ţá franskt kannski.

Bara fretađ út í loftiđ í svarta myrkri.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.4.2021 kl. 08:52

3 identicon

Sćll. Getur ţetta veriđ brauđrist, frá tíma kolakyndingar? - sem hafi veriđ lögđ á kolaeldavél eđa -ofn. Vćri ţá úr járni eđa stáli.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráđ) 25.4.2021 kl. 10:27

4 Smámynd: FORNLEIFUR

 Prímus fékk nafn sitt af vörumerki á sćnskum gaskútum sem lengi voru seldir á Íslandi, en ekki er ţetta prímus. Ekki er ţetta frá Englandi; heldur ekki Hollandi, ekki skotfćrakassi (eđa búiđ til úr slíkum), ekki brauđrist. Getiđ betur og takk fyrir innlitiđ. Jú járn er rétt svar ađ hluta til fyrir efniviđ. Skođiđ myndina betur.

FORNLEIFUR, 25.4.2021 kl. 11:23

5 Smámynd: FORNLEIFUR

 Yfirborđiđ á efstu plötunni er slétt. Kannski hjálpar ţađ einhverjum.

FORNLEIFUR, 25.4.2021 kl. 11:28

6 identicon

Kannski er ţeta bara munnharpa? Fyrsta kynslóđ frá nćstsíđustu aldamótum. Spurning hvađ vasinn er stór. En miđađ viđ blásturopiđ ađ neđan ţá er ţessi munnharpa gerđ fyrir svarta manninn ( ekki rasískt). Munnharpa er gerđ úr viđi og járni.frown

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 25.4.2021 kl. 16:43

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ekki munnharpa. Ekki hljóđfćri. Gettu betur. Enginn viđur. Járn og...

FORNLEIFUR, 25.4.2021 kl. 19:25

8 identicon

Ţá skýt ég á reykháf. Gerđur úr járni og kannski steini til einangrunar. Frá miđri síđustu öld. Uppruni: England.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 25.4.2021 kl. 19:33

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ađ reyna ađ átta mig á stćrđinni. Er hún ca. L:35cm B:10cm H:25cm?

Jón Steinar Ragnarsson, 25.4.2021 kl. 23:18

10 Smámynd: FORNLEIFUR

 Jósef Smári: Ekki úr steini, Ekki frá miđri síđustu öld. Ekki England. En skot á reykháf er nokkuđ heitt.

Jón Steinar, breiddin eru réttir 6 sm.

FORNLEIFUR, 26.4.2021 kl. 04:22

11 identicon

Jćja ţá. Búinn til úr járni og asbesti á íslandi kringum 1970.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 26.4.2021 kl. 15:47

12 Smámynd: FORNLEIFUR

 Ekkert asbest og ekkert Ísland og ekki var ţađ 1970. Annađ efniđ er rauđleitt svo ég hjálpi nú ađeins, ţví ţetta er ađ verđa erfiđasta getraunin hér á Leifi.

FORNLEIFUR, 26.4.2021 kl. 16:06

13 identicon

Erfitt ađ hćtta núna. Segjum úr járni og leir. Búiđ til í Danmörku 1920.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 26.4.2021 kl. 17:12

14 Smámynd: FORNLEIFUR

Járn: Já. Leir: Nei (hvar sérđu leir?)

Ekki búiđ til í Danmörku 1920.

Getraunininni lýkur 28.4.2021 Kl. 24.00 eins og ég tilkynnti á FB minni fyrr í dag.

FORNLEIFUR, 26.4.2021 kl. 18:17

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Kannski snýst lukkan, ef ég segi ţeim sem hér hafa tekiđ ţátt, ađ ţetta er hluti af stćrra apparati, sem ég er ađ gera upp (forverja eins og ţađ er kallađ ţegar mađur fer í hvítan slopp).

FORNLEIFUR, 26.4.2021 kl. 18:20

16 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sígarettukveikjari.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.4.2021 kl. 18:42

17 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Réttara vćri í dag ađ tala um kjafthörpu, eđa Jaw harp, eins og ţetta heitir víst upphaflega og menn hafa ruglast meinlega á ţarna í ameríkunni.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.4.2021 kl. 18:56

18 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sé ađ hljódćri er út úr myndinni og biđst velvirđingar og giska ţví á flibbastraujárn í stađinn. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 26.4.2021 kl. 19:02

19 Smámynd: FORNLEIFUR

Hvorki sígarettukveikjari, kjaftharpa né hljóđfćri. Og ekkert sem hćgt er ađ strauja hvítflibbann á.

Kominn er einn af tveimur efnum í gripnum.

Aldurinn er ađ verđa heitur

Landiđ vantar

ţađ vantar hlutverk hlutarins, en eins og segir er hann hluti af stćrri grip.

Ţá ćtti ţetta ađ vera létt.  Skođiđ myndina til ađ finna efniđ. Lesiđ fyrri svör. Kannski er svör ađ finna hér á síđunni. Nú sér einhver eftir ţví ađ hafa ekki lesiđ hana og gleymt ađ borga ársgjaldiđ...

FORNLEIFUR, 27.4.2021 kl. 05:42

20 Smámynd: FORNLEIFUR

... og ţakka Davíđ fyrir bloggiđ, og hana nú!

FORNLEIFUR, 27.4.2021 kl. 05:43

21 Smámynd: FORNLEIFUR

Fyrir hönd Fornleifs framlengi ég getraunina fram til kl. 24:00 1. maí. Nú verđa menn ađ leggja höfuđiđ í bleyti og reyna ađ sjá fyrir sér mynd.

FORNLEIFUR, 28.4.2021 kl. 08:44

22 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Viđ efnislistann má allavega bćta kopar, sem er í hnođunum.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.4.2021 kl. 20:30

23 Smámynd: FORNLEIFUR

 Hárrétt Jón!! Haltu áfram

FORNLEIFUR, 29.4.2021 kl. 05:00

24 identicon

Er farinn ađ hallast ađ loftrćsistokki, ţá sennilega tengt vélrćnni loftrćstingu upp úr ţaki. Er ţađ kuldaleg tillaga?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 30.4.2021 kl. 08:47

25 Smámynd: FORNLEIFUR

Eins konar loftrćsting. Til ađ leiđa brennheitt loft út en ekki uppi á ţaki.

FORNLEIFUR, 30.4.2021 kl. 22:44

26 Smámynd: FORNLEIFUR

Stađan er nú sú ađ Jón Steinar er međ efniđ rétt: Járn og kopar (ntt brons).

FORNLEIFUR, 30.4.2021 kl. 22:47

27 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Síđasta kommentiđ frá ţér leiđir mig ađ kenningu sem mér datt fyrst í hug en fannst einum of hćpin. Best  ađ láta hana bara flakka. Ţetta er tengt viđ hitara ( eldstćđi) sem var notađ í loftskipum. Hitinn ( eđa eldur eldstćđisins )myndi ótemprađur eyđileggja loftfariđ . Hugsanlega er slétta platan efst úr kopar sem hefur ţann eiginleika vegna leiđni ađ hann er hentugur til ađ leiđa hitann áfram oghita upp loftiđ inn í belgnum. Ef eitthvađ er til í ţessari tilgátu er tímaramminn ca. 1930 og framleiđsluland Ţýskaland.

Jósef Smári Ásmundsson, 1.5.2021 kl. 11:43

28 Smámynd: FORNLEIFUR

Nú, ţessu lauk ţví miđur án fullnađarsvars, ţótt Jósef hafi komiđ međ landiđ í lokinn. Koparplata er ekki efst. Ţađ eru hnođnaglarnir sem eru úr bronsi. Ég vildi gjarna eiga loftskipshitara, en er ekki viss um ađ konan mín leyfđi mér ađ draga slíkt ferlíki heim af öskuhaugum sögunnar.

Gripurinn sem ţetta er úr er Laterna Magica sýningartćki frá ţví um rétt eftir aldamótin 1900. Ég keypti ţađ nýlega á skransölu í Kaupmannahöfn fyrir 300 kall danskan. Tćkiđ var illilega lakkađ međ ljósgrćnni og rauđri menju beint ofan á ryđ og svo hafđi tćkiđ veriđ gull, silfur og bronslakkađ. Ég er enn ađ, en mun láta lesendur sjá árangurinn ţegar ég er búinn.

Sams konar tćki var selt á uppbođi í Svíţjóđ fyrir nokkrum árum, og ţađ hef ég ađ leiđarljósi í viđgerđunum.

FORNLEIFUR, 4.5.2021 kl. 04:14

29 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta var semsagt strompur.

ţetta er fallegt tćki. Er ekki viss um ađ sleđinn fyrir myndirnar sé original. Finnst ótrúlegt ađ hann einn hafi veriđ úr spýtu. Virkar óttalegt brikkabrakk og passar illa. Líklegra ađ hann hafi líka veriđ úr pjátri.

Best vćri ađ láta duftlakka ţetta. Eđa nota hitaţoliđ spray. Ţá myndi sprautusparsls vera góđur undirgrunnur til ađ geta pússađ og jafnađ yfirborđiđ.

Fór óforvarindis ađ gera ţetta upp í huganum. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 5.5.2021 kl. 03:22

30 Smámynd: FORNLEIFUR

Tćkiđ á myndinni er ţađ sem fór á uppsprengdu verđi í Svíţjóđ. Ramminn  getur tekiđ tvćr myndir í einu, ţannig ađ hćgt er ađ skipta um mynd ţegar önnur er til sýnis. Hann er úr tré, og einnig á tćkinu sem ég hef keypt og eru ţeir alveg eins. Viđur fer betur međ gleriđ en málmur. 

Sá sem hefur lakkađ allt tćkiđ sem ég keypti, málađi ramman međ silfurmálningu, sem hefur líklega ţótt flott á 7. áratug síđustu aldar. Ţar sem tćkin var ekki lakkađ í byrjun, ţá held ég ţví lúkki en nota hitaţoliđ glćrt spray til ađ verja ţađ frekari riđskemmdum. Annars voru ţessi tćki oftast svartlökkuđ. Svo ţetta hefur veriđ eins konar silverbird, en nokkuđ ţunglamalegur, einna líkastur ţýskum stríđsvagni.

FORNLEIFUR, 10.5.2021 kl. 22:05

31 Smámynd: FORNLEIFUR

Sparsl og duftlakk á gamla blikkgripi, eins og mađur sér of á hobbýmyndum á YouTube, ţar sem leikföng eru gerđ upp, finnst mér alröng ađferđ viđ forvörslu. Međ slíku overkill verđa ţeir allt of rennilegir og ekkert líkir upphaflega gripnum - frekar líkist slík viđgerđ nýjum SMEG ísskáp.

FORNLEIFUR, 10.5.2021 kl. 22:11

32 Smámynd: FORNLEIFUR

Mitt tćki er víst ađeins eldra módel en ţađ sem sem selt var á uppbođi í Svíţjóđ. Mitt hefur hefur ekki kćliopin neđst á langhliđinni - ađeins á loftrćstistrompinum.

Ég hef ekki notađ sandblástur. Fyrst notađi ég góđan lakkhreinsi, sem vann á öllu nema grćnu menjunni. Annars nota ég ađeins bursta og pappír framan á litla borvél og dremelinn og svo handpússa ég í lokin. Ţađ er töluverđ vinna, en ţađ er afar gaman ađ ţessu. 

FORNLEIFUR, 10.5.2021 kl. 22:22

33 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ er ekki grćn menja á tćkinu frá Svíţjóđ á myndinni, heldur er ţetta einhver litaendurspeglun viđ myndatökuna eđa ađ ljósmyndarinn hefur veriđ ađ leika sér í Photoshop. Hérmeđ er skýrslu lokiđ.

FORNLEIFUR, 10.5.2021 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband