My Daddy was a Soldier Boy

IMG_20210529_0002 b

But only for a very short while. Og eiginlega ţyrfti ţessi saga ekki ađ vera mikiđ lengri. Herskylda föđur míns var afar stutt. Hann sagđi mér ađ hann hefđi óttast mjög ađ vera sendur til Indónesíu. En ţar sem hann var sonur ekkju og hafđi ţolađ ýmislegt óţćgilegt á árunum 1940-45, var hann undanţeginn ţví ađ verđa sendur í stríđ í nýlendum Hollendinga.

IMG_20210529_0007 dFađir minn henti gaman ađ herskyldu sinni. Hann gat, ađ eigin sögn, ekki gengiđ í takt, var einstaklega léleg skytta og tókst ađ laska trukk sem var veriđ ađ reyna ađ kenna honum ađ aka. Hann bakkađi út í skurđ, eyđilagđi skurđinn, trukkinn og sitthvađ fleira. Mannfall varđ sem betur fór ekki. Ţá var hann settur inn á skrifstofu, ţví hann var góđur ađ leggja saman og deila og gat vélritađ eins og hríđskotabyssa. Síđar var hann í lok herskyldunnar sendur til Parísar ţar sem hann var skrifstofublók og frímerkjasleikir hjá hernađarsendifulltrúanum í hollenska sendiráđinu, ţví hann var ađ sögn góđur í frönsku.

Pabbi i Paris b

 

800px-Bouche_de_métroGóđ vinkona mín í París, og fyrrverandi samstarfskona, sendi mér ţessa mynd af stöđinni Chaussée d´Antin – La Fayette.

Afi minn (sjá s.l. hérna), sem meldađi sig í herinn međ metnađi, eftir meira en ţúsund ára hernađarandstöđu í fjölskyldunni, hefđi ekki veriđ stoltur af hermennsku pabba. Ţeir voru afar ólíkir feđgarnir ađ ţví er sagan hermir.

WILLEM FLOKKUR A fćrdigreduceret mindre skćrpet

Litli karlinn međ háa hattinn er afi. Hann stóđ á tánum.

Fornleifur er hins vegar afar herskár og ţađ mun ekkert minnka međ árunum, nema síđur sé. Vopnabúriđ er stórt.

IMG_20210529_0009 f

Hérna er pabbi í friđsamlegri pósisjón, nćrri öndum í díki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband