Erlendur aftur genginn

193315880_10225666637510904_1084081600680305205_n

Hulda Björk Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur, kennari og hundasérfrćđingur hefur undanfarnar vikur veriđ ađ grafa sig niđur í bćjarhauginn á Árbćjarsafni. Á fasbók sinni sýnir hún fólki myndir af áhugasömu sauđfé, sem horfir furđu lostiđ upp á mannfólkiđ grafa ofan í jörđina í stađ ţess ađ bíta hina safaríku tuggu sem ţarna vex ofan frjósamri torfunni.

Međal glápandi sauđpeningsins er Erlendur afturgenginn, athyglissjúkur ţríhyrndur hrútur međ mórauđan sauđasvip. Ég leyfi mér ađ rupla mynd Huldu af Erlendi.

Hrađskreitt og ólygiđ andaglas Fornleifs, sem eitt sinn átti amma dr. Bjarna F. Einarssonar, segir mér ítrekađ ađ ţarna sé genginn aftur hrúturinn Erlendur sem Fransmenn keyptu og fluttu úr landi á 18. öld ásamt ánni Vigdísi (međ ćrinni fyrirhöfn) og hundinum Snata, sem síđar breytti nafni sínu í Seppý. Erlendur endađi líf sitt í París og lenti í mikilli kássu sem borin var fram í Bastillunni, eftir ađ hann hafđi veriđ frćgur pinup-hrútur í dýrafrćđibókum í Frakklandi. Endalok Vigdísar voru, samkvćmt nýjustu rannsóknum mínum, meira á huldu, enda var hún heldur engin kótiletta lengur, ţegar hún sneri aftur í Sauđlauksdal eilífđarinnar eftir farsćl fyrirsćtustörf í Frans.

Myndin hér fyrir neđan er úr hrútakofa Fornleifssafns, ásamt öđrum fornum dýrafrćđimyndum af Íslendingum og fé ţeirra. Sjá enn fremur hér.

Hruturinn Erlendur b


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má ekki telja víst ađ sá sé ćr sem ekki kann ađ beygja ćr? ...fluttu úr landi á 18. öld ásamt ánni Vigdísi og...

Ţorvaldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.5.2021 kl. 10:15

2 Smámynd: FORNLEIFUR

 Danke Herr Sprachpolizist. Sie bekommen vielen Lćks von mir.

FORNLEIFUR, 30.5.2021 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband