4) Bútar fyrir Halldór og Hannes I - síđari hluti - Bölvun Nóbelsins

1955_Halldor_tekur_vi_nobelsverlaunum

Earl Parker Hanson, hélt áfram sjálfskipađri baráttu sinni fyrir Nóbelsverđlaunum til handa Jorge Amado (1912-2001) em byrjađ var ađ greina frá í greininni hér á undan. Hann ritađi Halldóri Laxness bréf dags. 18. febrúar 1974 (sjá hér).

Hanson komst sömuleiđis í samband viđ Amado, en Jorge sá ekki fram á ađ geta komist í bráđ til Puerto Rico, ţar sem hann var byrjađur á nýrri bók og hefđi ţví nógu ađ sinna. Ţeir skiptust á fleiri bréfum og Amado ţakkađi Hanson innilega fyrir hugulsemina og međmćlin til Nóbelsverđlaunanna. 

Jorge Amado

Jorge Amado 1912-2001

John heitinn Steinbeck svarađi Hanson skiljanlega aldrei, en sem betur fór var Earl Hanson ekki alveg húmorlaus, ţví hann skýrđi Amado frá ţví ađ hann hefđi sent Steinbeck bréf en ekki vitađ ađ hann vćri látinn: Hanson batt ţví síđustu vonarstrengi sína viđ Halldór Laxness, Reykjavík, Iceland.

Hanson barst loks svar frá Laxness, sem var ódagssett. Hanson átti greinlega ljósritunarvél, eđa hafđi góđan ađgang ađ einni slíkri. Hann skellti bréfi Laxness beint í ljósritunarvélina og sendi áfram til Amados og annarra.

Hér má sjá ţađ sem Laxness ritađi Hanson (sjá einnig hér)

Laxness til Hanson

Fyrir utan allt vol Laxness um hve mikla bölvan Nóbelinn hafđi fćrt honum, međ hrunda markađi í BNA í kjölfariđ - sem auđvitađ er einhvers konar hótfyndni og skáldskapur ađ hluta til, ţó stundum meini menn ţađ innst inni sem ţeir vćla um í bréfum til ókunnugra manna - ţá er athyglisvert ađ Halldór Laxness taki upp á ţví hafa njósnir af möguleikum Amados fyrir Hanson:

I will be in Stockholm in a forthnight or so, and having some annuated acquaintances ("old chums") in this academy, I will go and find out if Amado has chances. I have your address and I will write you about it.

Laxness gerđi sér vitaskuld ekki grein fyrir ţví ađ Hanson var óđur notandi ljósritunarvélar og sendi bréf Laxness út og suđur og áfram til Amados og Alfred Knopfs í New York. 

Laxness I think was always an odd kind of fellow

nobelsverlaunin

 Bölvuđ verđlaunin sem "eyđilögđu" Laxness í Bandaríkjunum, fyrir utan lausasilfriđ.

Hanson furđađi sig mjög á sorgarsögu Laxness um afleiđingar Nóbelverđlaunanna. Ţví svarađi Knopf, en á hann voru runnar tvćr grímur, og sóttvarnargríma, ţví hann var hćttur ađ láta Gretchen Bloch ritara sinn svara bréfum Hansons:

Dear Mr. Hanson:

Many thanks for you kind letter of March twenty-seventh. Laxness I think was always an odd kind of fellow, and his letter doesn´t really surprice me. The truth of course is -- and I am quite cetain this is so-- than the only book of his which had any sale to speak of in the English langueage was "Independent People", and this did credit to the taste of American readers at any rate, because Indeed my suspicion (and if I find this is a mistaken one I´ll say so in a postscript) is that only "Independent People" was published over here (Sjá hér).

Kannski fór Laxness bitrum orđum um söluhrun sitt og kennir Nóbelnum um. En metsölubókakjaftćđiđ um Sjálfstćtt fólk  Laxness í BNA sem grasserađi á Íslandi vegna ţess ađ bókin var útnefnd sem "Book of the Month" af eigin forlagi (sjá hér og í síđari grein hér á Fornleifi), var alíslensk ímyndun.

Book of the Month var aldrei mćlihvarđi á hve vel bćkur seldust í Bandaríkjunum. Nokkrir fagurkerar á bókmenntir völdu bćkur sem ţeim ţótti variđ í og útnefndu sem Book of the Month. Smekkur hins venjulega Kana var hins vegar oft langt frá skinbragđi og gildismati nokkurra listavina, sem margir hverjir voru bornir og barnsfćddir í Evrópu en ekki í BNA.

Hansson rauk beint í ljósritunarvélina og sendi Dr. Austregésilo de Athayde, Presidente de Academia Brasileira de Letras línu og greindi ţ. 18. apríl ađ Laxness hefđi lofađ ađ hafa njósnir af ţví hvađa möguleika Amado hefđi í Nóbelinn. Og bölvun ljósritunarvélar Hansons var einnig dreift til Amado sjálfs, sem fékk ljósrit af bréfi Laxness međ bréfi sem sömuleiđis var sent frá Puerto Rico ţ. 18. apríl (Sjá bréfiđ hér).

Hinn mikla bréfaskriftaţörf Hansons ţann 18. apríl 1974 ćtlađi engan enda ađ taka. Nixon og Watergate-hneyksliđ var ofarlega í hugum manna og greinilega einnig í huga Hansons ţegar hann skrifađi Knopf í nćsta sinn. Í leiđinni leitađi einhvers umbođsađila sem gćti fariđ í gegnum handrit ađ ćvisögu sem hann var ađ skrifa, eđa ćtlađi sér ađ skrifa, sem hann var ađ ţreifa fyrir sér um hjá Knopf. Hanson ritađir:

I was happy to see your name among those who are actively pushing for Tricky Dickie´s impeachment. The younger of my two sons, David who is a professor of Political Science in Western Michigan University, is having a wonderful time, organizing anti-Nixon movements. As a proud Papa I take personal credit for the Republican defeats in that state, including the most recent one. I know that David was there pitching. Now that he has committed the worst possible of political sins -- that of castin a smirch on the GOP -- his impeachment seems nearer. Every Republican member of the Congress will have to vote for it except those who are sold out to the same people who bought Nixon and who, like the President, are no longer their own men, capable of acting according to their personal judgments. 

Here´s for the Swedish Academy showing good judgement in its next award for literature!

"Little men in black pyjama[s]" - hvađa fordómar voru ţetta hjá HKL?

Laxness tók viđ ţessu hressa og hápólitíska áliti Hansons og fór međ bréfiđ međ sér til útlanda. Fyrst var hann í Svíţjóđ, en skrifar bréfiđ í Kaupmannahöfn (Sjá hér) ţar sem hann var gestur á Hotel 3 Falke, (nú Scandic Falconer) í Falconer Centret á Friđriksbergi).

Dear Mr. Hanson:

    From "usually relibale sources" in Stock-

holm I gathered that Sara Lidman was almost unanimously

in favor as this year´s  Nobel Laureate, one more score

for North Vietnam, as this wonderful authoress practically

gave up writing for years because of her devotion to the

cause of "the little men in black pyjama". Some years,

especially if too much leaks out too early about the Aca-

demy´s choice, they would change their minds in middle

stream and pick another man, but I understand that Amado

is not in focus now.

 I am going to Germany now and hope to be in Iceland in the

middle of May. Let us see you both if you are around with

Mrs. Hanson, preferably after Midsummer.

                                    With kind regards,

                                    Halldór Laxness

Laxness hafđi mörgum árum áđur skrifađ um Lidmann (1923-2004) til Auđar konu sinnar. Hver birti ţađ bréf međ leyfi, eins og konan í Vesturbćnum spurđi gjarnan í gamla daga?

Sara Lidmann

Halldór Laxness var greinilega lítt hrifinn af drengjakollum á konum. Me too. Ţćr verđa svo aulalegar eins og karlar međ ţá hártísku, nema ađ viđ séum ađ tala um hina sönnu, bónuđu skalla.

Jú, Halldór Guđmundsson segir einmitt frá fundi ţeirra Lidmanns og Laxness í bók sinni um Laxness og vitnar í bréf skáldsins til Auđar. Lýsti Laxness Söru sem snođklipptri bóndakonu upp í sveit, en lét síđan eitthvert djevítis karlrembuálit á Lidmann flakka í pistlinum til Auđar, sem ég er ekkert ađ hafa eftir, ţví ég er ekki međ leyfi fyrir slíku. - En ég er viss um ađ í dag myndu einhverjir hrópa "Metoo" á torgum viđ karlpungaskrifum Nóbelsskáldsins íslenska um snođklipptar konur.

Álit Laxness á Lidmann, sem hann var ađ nefna viđ Hanson á Puerto Rico, var ef til vill keimlíkt áliti Alfreds Knopfs á Laxness (ef "A odd kind of fellow" er haft í huga), eđa álit Laxness á Ţórbergi Ţórđarsyni sem hann sletti sem hinstu kveđju í minningargrein um meistara Ţórberg, en í góđu. Ţá var hćgt ađ hafa skođanir án ţess ađ fólk trylltist á "samfélagsmiđlum". Laxness ritađi:

... Viđ héldum áfram ađ vera vinir í fjarska eftir fall Unuhúss, og á ţá vináttu brá ekki skugga ţó hann vćri sá mađur sem mér hefur fundist einna óskiljanlegast saman settur allra sem ég hef kynst; og honum áreiđanlega sýnst hiđ sama um mig...

Ţarna er kannski kominn innsti kjarninn í ţessum fyrstu bútum mínum um Laxness handa Hannesi og Halldóri.

Who the hell´s Sara Lidman?

Hanson setti strax bréf Laxness og önnur bréf í ljósritunarvélina góđu á Puerto Rico og sendi ţau síđan umsvifaflaust (9.5.1974) til Alfred Abraham Knopfs í New York. Hanson spurđi m.a.:

Do you know Sara Lidman? Have you perhaps published her? I am ashamed that I know nothing about her but, offhand, she sounds to me like a good potential bet as a Knopf author. Just in case you are interested in going after her -- and in case she writes in Danish or Norwegian, I may even try for the job of translating her.

Alfred-A-Knopf

Alfred A. Knopf eldri: "Laxness I think was always an odd kind of fellow." Ţar höfum viđ ţađ. Í síđari greinum gröfum viđ ađeins í ţađ álit. Var ţađ FBI, Hoover og Bjarna Ben ađ kenna? Eđa var ţađ bara persónulegt og bókmenntalegt álit útgefanda?

Knopf svarađi um hćl í bréfi dags. 14. maí:

Dear Mr. Hanson:

    Many thanks for yours of May ninth. Laxness´ letter seems to border on the indiscreet. At any rate, I have never seen the Prize awarded to anyone who was rumored ´way in advance to be the most likely recipient.

I am sorry that I have never heard of Sara Lidman, much less published her.  We are setting about trying to find out what we can  [find] out about her.

Alfred A. Knopf bađ ţarnćst trúfastann ritara sinn, Gretchen Bloch, um ađ senda eftirfarandi upplýsingar ţann 24. maí:

    "Mr. Knopf asked me to drop you a line to report that we still have not found anyone who knws anything about or has heard of Sara Lidman. And the current "Books in Print" does not list any titles of hers available in the English language.

Just for the Hell of it

Leiđ nú og beiđ. Íslendingar héldu upp á Landnámiđ áriđ 874, um sumariđ, ţví ţá var samsćriskenningin um landnám fyrir landnám og stórstöđvar útrásarvíkinga austur á landi og í Vestmannaeyjum ekki búin ađ ná hređjataki á nokkrum fornleifafrćđingum sem ekki hafa lćrt heimilda og lágmarks sjálfsgagnrýni.

Hinn ritóđi Earl Parker Hanson, sem átti ljósritunarvél en sem greinilega bráđvantađi blogg eins og ţau sem sumir óđir menn hafa í dag, skrifađi grein sem birtist í blađinu San Juan Star (1. ágúst 1974) um plön sín um ađ um hefja Jorge Amado til skýjanna.

Hanson var líklegast farinn ađ lyppast allur í Nóbelshugleiđingum sínum en skrifađi Knopf samt línu ţann 2. ágúst 1974 međ hjálögđu ljósriti af grein sinni í ţví ágćta blađi San Juan Star. Bréfiđ birti ég hér í heild sinni (sjá einnig hér). 

EH 2. august 1974

Eins og helmingur allra Bandaríkjamanna - eđa 48% ţeirra - var Hanson hallur undir samsćriskenningar. Hann var farinn ađ hallast ađ ţví ađ Halldór vćri ađ skemmta sjálfum sér á kostnađ ţeirra Knopfs - JUST FOR THE HELL OF IT.

Útgefandinn Alfred A. Knopf, sem sumir Íslendingar telja ađ hafi ekki ţorađ ađ gefa út Atómstöđina í Bandaríkjunum vegna ţess ađ FBI, J. Edgar Hoover, Bjarni Ben og ađrir álíka skuggalegir karkterar beittu sér gegn Laxness og sjálfskipađri hirđ hans á Íslandi - og ţađ ţrátt fyrir meinta, gífurlega velgengni Sjálfstćđs Fólks í Bandaríkjunum - svarađi 6. ágúst 1974.

Knopf var enn ađ hugsa um Söru Lidman. Hann var líklega ađ hugsa um mögulega metsölubók, sem hann gćti loks grćtt eitthvađ á, ef vera kynni ađ vísbending Laxness vćri sönn. Halldór Laxness var hinsvegar afgreiddur sem ćringi uppi á Íslandi, sem skemmti sér međ ţví ađ senda mönnum "hagnýtan brandara":

Dear Mr. Hanson

We have been able to learn nothing about Sara Lidman. However, I would´t put inventing her beyond Laxness

Ţar međ lýkur ţessum allra fyrsta búti í tveimur bitum handa Halldóri Guđmundssyni og Hannesi Hólmsteini. Ađrir bútar og bitlingar koma brátt. Ég vona ađ ćviriturum Laxness, međ og án leyfa, hafi ţótt ţetta nokkuđ frćđandi.

Prívat og persónulega finnst mér uppátćki Laxness gagnvart Íslandsvininum Earl drepfyndiđ. Laxness hefur hćkkađ töluvert í verđi í einkaverđhöll minni.

Nóbelskáliđ hafđi kannski flóknari húmor en margir gera sér grein fyrir. Honum ţótti gaman ađ segja sögur, annars stađar en á bók, og greinilega líka ađ ýta orđrómi um sjálfan sig og ađra úr vör. Viđ vitum, ađ ţegar Laxness skrifađi ýmis ćvisögubrot sín, var sannleikurinn ekki endilega leiđarljósiđ. Ég held ekki ađ nokkuđ skáld geti greint á milli fakta og fíktjónar, og allra síst í sjálfsćvisögum. Ţess vegna eru ćvisögur um skáld ósköp ónákvćmar bókmenntir, sama hvort ţćr eru ritađar af ţeim sjálfum, eđa af öđrum - međ leyfi eđa án ţess.

Einnig tel ég mig sjá, ađ Halldór Laxness hafi veriđ ţreyttur af fólki sem spígsporađi og bukkađi í kringum hann eins og gaggandi hćnur. Líklega var hann ađ niđurlotum kominn vegna snobbliđs, sem fannst ţađ eiga hann, og sem gerđi sér ekki grein fyrir ţví ađ rithöfundar hafa lítinn tíma ... ţeir eru ađ skrifa til ađ lifa á ţví. Fólk sem bađ um međmćlabréf til Nóbelsverđlauna-nefndarinnar í Stokkhólmi átti skiliđ sérmeđferđ hjá spaugfyglinu Kiljan. En kannski skjátlast mér.

Laxlecheln

Lok

Ef einhver hefur veriđ ađ velta ţví fyrir sér, hver fékk Nóbelsverđlaunin fyrir bókmenntir áriđ 1974, og eyđilagđi ţar međ alla sölu á bókum sínum í BNA til frambúđar, ţá var ţađ hvorki Amado né Lidmann. Verđlaununum var deilt á milli tveggja vćnna heimalninga, Eyvind Johnson og Harry Martinson. Var nokkurn tíma gefiđ eitthvađ út eftir ţá ágćtu menn hjá íslensku bókmenntaţjóđinni? Sćnska mafían hlýtur ađ vita allt um ţađ. Líkast til veit enginn enn hverjir ţeir Johnson og Martinson eru. En ţeir hljóma óneitanlega eins og lélegt sćnskt bóluefni.


Ť Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla ť

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband