Verđa rannsóknarprófessorar viđ HÍ ekki ađ kunna ađ lesa?

Screenshot 2021-10-21 at 10-07-30 Extended Data Fig 5 Pictures of the wood items studied Nature

"Grein­ar­höf­und­ar byggja ár­taliđ á rann­sókn á trjá­hringj­um í timbr­inu sem notađ var í hús­in á stađnum. Gísli seg­ir rann­sókn­ina hjálpa til viđ túlk­un hinna fornu ís­lensku rit­heim­ilda um Vín­lands­ferđirn­ar."

Lítum ađeins á sýnin sem greind voru. Mynd af viđinum er hér efst. Hvers konar byggingartimbur er ţetta eiginlega? Ţenkjandi menn ţurfa ađ leita lengi eftir eđlilegum fólki sem reisir eitthvađ úr ţessu spreki. Greinilegt er ađ Gísli Sigurđsson hefur ekki haft fyrir ţví ađ lesa greinina, sem ég fjallađi um á gagnrýninn hátt hér á blogginu í gćr. 

Rannsóknarprófessor viđ HÍ á auđvitađ ekki ađ láta leiđa sig í gönur af lélegum frćđimönnum erlendis og enn síđur af snarrugluđum blađamönnum sem ekki stíga í vitiđ.

Viđbót 26.10. 2021

Grein­ar­höf­und­ar byggja ár­taliđ á rann­sókn á trjá­hringj­um í timbr­inu á stađnum. Gísli seg­ir rann­sókn­ina hjálpa til viđ túlk­un hinna fornu ís­lensku rit­heim­ilda um Vín­lands­ferđirn­ar.

Haldiđ ţiđ ekki ađ Mbl. sé búiđ ađ breyta frétt sinni sem ţessi athugasemd var gerđ viđ ţann 22. október sl. Málsgreinin efst sem ég "copýpeistađi" um daginn er orđin töluvert öđruvísi. Er veriđ ađ hjálpa Gísla Sigurđssyni međ ţannig vinnubrögđum. Hve oft breytir Morgunblađiđ fréttum á ţennan hátt?

Gisla Saga stutt og lygin

Hér má svo sjá vinnubrögđin enn betur, ţví í prentađri frétt á baksíđu Morgunblađsins 22.10.2021 stendur ţađ sem upphaflega stóđ á netfréttinni.

Ţetta er vandamál. Netritstjórar fjölmiđla eiga ekki ađ stunda ritskođun og breytingar á ţennan hátt.


mbl.is Rannsókn fellur vel ađ fyrri vitneskju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband