Ísland og Guđni forseti á villigötum

Screenshot 2022-08-27 at 08-38-47 Watch Facebook

Forseti Íslands og margir ađrir íslenskir sómamenn óskuđu Eistlandi, Lettlandi og Litháen til hamingju međ frelsi ţeirra í 30 ár. Í fyrra sendi Guđni Th. Jóhannesson frá sér myndskeiđ á FB. Ţar talar Guđni á makalaust lélegri ensku fyrir mann sem er menntađur í enskumćlandi löndum og meira segja kvćntur konu sem kemur frá slíku landi. Í ár bauđ hann til veislu og endurtók rugliđ.

Í Höfdi-House myndbandi Guđna forseta frá 2021, sést Jón Baldvin Hannibalsson upptekinn viđ lýsa stuđningi viđ stjórnmálamenn í fyrrgreindum löndum. Hvort gjörđir Jóns hafi breytt sögunni mikiđ tel ég ólíklegt - en ţađ var vel gert hjá Jóni ađ lýsa yfir stuđningi, og enn hugsa menn í löndunum ţremur hlýtt til Jóns, ţrátt fyrir síđari gerđir hans sem hafa einangrađ hann of forsmáđ.

Jón útundan

Ekki veit ég, hvađa ástćđa var til ţess ađ embćtti Forseta Íslands sendi bođ út svo seint og illa, ađ Jón Balvin komst ekki á hátíđarhöldin fyrir forsćtisráđherra landanna ţriggja fyrr í vikunni, en ţar er örugglega um ađ kenna gamla, íslenska slóđa- og búskussahćttinum. Ćtli ráđherrar landanna ţriggja hafi ekki örugglega spurt hvar Jón vćri, hvernig hann hefđi ţađ og af hverju hann vćri ekki til stađar?? Hvađa svör ćtli ţeir hafi fengiđ? Ţessu verđur Guđni forseti ađ svara.

Screenshot 2022-08-27 at 08-41-49 Watch Facebook

Áđur en sögufölsunin varđ óbćrileg í Lettlandi, Litháen og Eistlandi var Jón Baldvin sannarlega hetja. Nú eru ađalhetjur landanna hins vegar fjöldamorđingjar sem drápu gyđinga.

Ég er einn ţeirra fáu Íslendinga sem ekki tel mig geta óskađ fyrrnefndum ţjóđum til hamingju međ frelsiđ, ţví ţađ hefur á stundum veriđ notađ á mjög ógeđfelldan hátt til ađ gera lítiđ úr kvölum ţeim sem borgarar í ţessum ríkjum ollu alsaklausu fólki.

Skipuleg endurritun sögunnar í löndunum ţremur, sem er ekkert annađ en ríkissögufölsun, hefur leitt til ţess ađ í löndunum er grunnt á kynţáttafordómum. Yfirvöld í Eistlandi, Lettlandi og Litháen hafa skipulega gert lítiđ úr helför gyđinga í löndum ţeirra. Ţá helför hófu heimamenn áđur en Ţjóđverjar hertóku löndin. Ţúsundir heimamanna slátruđu gyđingum, hvar sem í ţá náđist. Síđar myrtu ţessir menn viđ hliđ Ţjóđverja. Enn síđar, áriđ 1945, lögđust sumir ţessara heimanöldu ţjóđarmorđingja í skćruhernađ gegn nýju ofurafli.

Fyrir ţađ voru ţeir gerđir ađ frelsishetjum fyrir 30 árum síđan. Ţessar "frelsishetjur" og gyđingamorđingjar hafa veriđ heiđrađir međ minnismerkjum, styttum, athöfnum, götunöfnum og árlegum skrúđgöngum nasista. Ţeir morđingjar sem fengu hćli í öđrum löndum voru greftrađir og endurgreftrađir sem ţjóđhetjur í gömlu löndunum. - Ţađ voru menn sem stunduđu ţjóđarmorđ á gyđingum.

Á ađ óska löndunum ţremur til hamingju međ slíkt óeđli?

Eins og ţađ sé ekki nógu ógeđslegt, ţá hafa löndin ţrjú stađiđ í ađ falsa sögu sína. Lítiđ er gert úr helförinni og henni líkt viđ örlög ţeirra sem Rússar sendu í Gúlag eftir 1945. Menn sem tóku ţátt í helförinni gegn gyđingum eru taldir fórnarlömb í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Ţessar ţjóđir dýrka glćpamenn og morđingja. Međ slíku fólki vill íslenskur forseti eiga samleiđ. Er ţađ algjört dómgreindarleysi.

Ágćti forseti, ţú ert sagnfrćđingur: Lestu ţér til. Löndin ţrjú sem ţú hylltir á íslenskunni ţinni hafa misnotađ frelsi sitt síđan 1992 til ađ ţjösnast á minnihlutum í löndum sínum, gyđingum og enn meira á Romafólki sem og rússneska minnihlutunum. Ţjóđir sem nota frelsi sitt á ţann hátt, og sem endurrita og falsa sögu sína, hafa ekki hlotiđ neitt frelsi.

Sumir Íslendingar tóku einnig virkan ţátt í ađ ekki reyndist unnt ađ leiđa Eđvald Hinriksson fyrir dómara fyrir morđ og ađra glćpi hans er hann var ungur í Eistlandi. Annar velunnari landanna ţriggja, sem keppti viđ Jón Baldvin um heiđurinn fyrir ađ vera "fyrstur" til ađ styđja eitthvađ sem ţeir ţekktu ekkert til, mátti ţó eiga ţađ ađ nefnd sagnfrćđinga sem hann fór fyrir til ađ rannsaka helförina í Eistlandi, komst loks ađ ţví ađ Eđvaldi Hinrikssyni (Evald Mikson) látnum, ađ hann vćri óneitanlega einn ţeirra mörgu morđingja sem hóf helförina í Eistlandi, og ţađ áđur en Ţjóđverjar komu á stađinn međ morđverksmiđju sína og allt skipulagiđ, sem nú hefur ţróast í fremsta land ESB.

Ég ráđlegg forseta Íslands ađ kynna sér söguna alla og menntast ađeins betur. Ţađ getur hann byrjađ međ ađ fara inn á og kynna sér www.defendinghistory.com  sem er vefsíđa gyđinga og annarra sem vilja hafa sögu Eystrasaltslandanna sem réttasta og sćtta sig ekki viđ ađ morđingjar ćttingja ţeirra og brćđra séu hylltir sem ţjóđhetjur í ţremur nýjum "lýđveldum" og "lýđrćđisríkjum" í ESB.

Langar mig einnig ađ biđja hr. forseta Íslands um, ađ lesa ţessa grein mína frá för til Litáen fyrir 10 árum síđan: “Take off your hat. This is not the synagogue.”

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

 Nú segjast Sjálfstćđismenn eiga heiđurinn ađ tillögu um samţykki sjálfstćđis Eistlands, Lettlands og Litháens. Björn Bjarnason skrifar um ţađ blogg í dag https://www.bjorn.is/dagbok/nr/10704. Ég held ţađ sé best ađ láta sagnfrćđing fara í saumana á ţví; ţó ekki ţann sem var látinn fara í saumana á skjalasafni Bjarna Ben í Ţjóđskjalsafninu. Ţađ hvarf svo mikiđ viđ ţá saumavinnu.

FORNLEIFUR, 27.8.2022 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband