Sígarettu-Sigga

Funny card Iceland

Ritstjóri Fornleifs hefur lengi veriđ á ţeirri skođun, ađ Bandaríkjamenn stígi ekki almennilega í vitiđ.

Áriđ 1909 var ţađ líka vandamál. Kanar lćra seint og nýlega kusu ţeir svo yfir sig brjálađan forseta - og ţar á undan einn fáráttuvitstola.

Áriđ 1909 gat ţađ hent reykingamenn í Vesturheimi, ađ ţeir fengju glađning međ sígarettum sínum í formi lítilla litmynda eđa póstkorta af konum, nokkuđ vel klćddum.

Ţeir sem keyptu pakka af MURAD sígarettum, sem var krassandi tyrknesk blanda, glöddust mjög ţegar ţeir fengu fagrar ţjóđbúningastúlkur frá öllum heimshornum beint í pakkann sinn. Ţeir gátu hóstađ eistun úr pung er ţeir dásömuđust yfir fegurđ ţeirra. Ţetta var vitaskuld heilli öld áđur en ađ menn pússígröbbuđu sig ţar vesturfrá upp í hćstu embćtti.

Ísland var kynnt til sögunnar í BNA undir fána Kongelig Grřnlandsk Handel og hinu gamla merki Íslands - hinum grófa plattfiski (sjá allt sem vita ţarf um plattfiskinn hér). Ţađ er engu líkara en ađ Siggan á myndinni sé norđur á Lófóti í Noregi međ danska hanska frá Randers.

Ţó ţessi "íslenska stúlllKKKa" reykingamannanna sé tómt tóbak og tjara, er hún ţó öllu skárri en hryllingsmyndirnar sem nú prýđa sígarettupakkana. Ćijá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Íslendingar ćtti ekki ađ vera ađ segja of mikiđ um gáfnafar Ameríkana.  Mennirnir sem kusu yfir sig Jóhönnu Sig & Steingrím Jođ hafa ekki efni á ţví.

Bjórbanniđ kemur líka upp í hugann, tvöfalt skattkerfi á eldsneyti líka.

Kaninn er núna fyrst ađ ná okkur í gáfnafari.  Kominn međ sinn eiginn Steingrím & Jóhönnu.  Kalífornía er bara nokkuđ lík Íslandi núna, ađ flestu leiti, nema veđurfarslegu.

Okkur vantar sárlega Kalíforníu veđur.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.10.2022 kl. 21:25

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Góđ grein.

Birgir Loftsson, 22.10.2022 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband