Hannes á selnum

Hannes á selnum

Prófessor viđ Háskóla Íslands (emeritus est) hélt nýveriđ fyrirlestur í París. Sagđist hann feta í fótspor manns sem uppi var 1056-1133, sem stundađi nám viđ háskóla sem fyrst var stofnađur 1257. Háskóli Íslands hefur greinilega misst mikla mannvitsbrekku úr röđum sínum. Sjá blogg prófessorsins hér.

Sumir lýđskrumarar eru svo auđtrúa, ađ ţeir trúa jafnvel vitleysunni úr sjálfum sér.

Til upplýsingar set ég hér grein eftir mig um lćrdóm Sćmundar og skólavist. Ég er međ ađrar áherslur en ţegar menn trúđu ţví ađ Sćmi hefđi veriđ í skóla í París sem ekki varđ til fyrr en rúmum 100 árum eftir dauđa Sćma.

Sćmundur á selnum sat ţó vart viđ háborđiđ međ prófessorum sínum líkt og HHG gerđi forđum í Oxfurđu. 

Myndin efst er af hundinum Hannesi sem átti heima í Stykkishólmi á síđustu öld. Myndin hér fyrir neđan er hins vegar af Sćmundi ungum á leiđ til náms, án námslána og berum fyrir vindum.

Hannes á selnum

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţeir fara víđa púkar Sćmundar, jafnvel á syndandi selnum međ himinskautum.

Magnús Sigurđsson, 14.5.2023 kl. 13:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband