Fyrirlestur í dag

Eldjárn

Í dag, 6. december 2023, kl. 12.15 er fyrirlestur í Ţjóđminjasafni Íslands, til heiđurs Kristjáni Eldjárn. Ţar mun Lilja Árnadóttir fyrrv. safnvörđur tala um refilsaum.

Ég missi ţví miđur af ţví, eins og svo mörgu, en hefđi fariđ vćri ég á landinu.

Efst má sjá mynd úr einkasafni Fornleifs, blađaljósmynd sćnska, sem sýnir Kristján Eldjárn, frú Halldóru og Gústav 6. Adolf konung, sem hafđi ýmis áhugamál t.a.m. fornleifafrćđi. 

Ćtli Gustaf 5. Adolf, fađir Gústa á myndinni fyrir ofan og langafi núverandi konungs Svía, hafi einnig reynt fyrir sér viđ refilsaum? Gustaf 5. Adolf hafđi ađ minnsta kosti mikiđ dálćti á ísaumi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband