Fćrsluflokkur: Trúmál

Fiat Lux - 3. hluti

Collage Arnolfini nello Arnarfirdi

Málverk meistarans Jan van Eycks af hinum helköldu hjónum í Bryggjuborg, sýnir okkur harla vel aldur ljósahjálmsins úr Selárdal og annarra skyldra hjálma sem varđveittust á Íslandi, međan allt svipađ góss var brćtt í deiglu tímans í Evrópu. Ţessi hjálmar voru nýjasta tíska ţegar ţeir héngu í Brugge áriđ 1434 og fljótlega upp úr ţví í kirkjum uppi á Íslandi, ţar sem menn hafa alltaf elt tískuna eins og rollur.

Viđ vitum einnig, ađ uppruna flestra ţessara kjörgripa er ađ finna í Belgíu. Fyrr á miđöldum höfđu ljósahjálmar í stćrri kirkjum oft veriđ úr járni, gjarnan járngjörđ sem hékk í sverum keđjum og á gjörđina voru hnođuđ ljósahöld eđa ljósapípur. Eru slíkir hjóllaga hjálmar varđveittir víđa um Evrópu.

Hinn gotneski, niđurlenski ljósahjálmur frá Selárdal er úr messing, sem er blanda af ca 68% kopar og 32% sinki (inki). Ţví minna sem sinkiđ er, ţví rauđleitari verđur málmblandan. Ţegar ţessum grunnefnum er blandađ saman í fyrrgreindum hlutföllum fáum viđ hiđ gyllta messing. Á miđöldum ţekktu menn ekki sink sem málm (grunnefni), eđa kunnu ađ vinna hann. Ţeir brćddu svokallađan „Galmei", málmstein úr Eifel fjöllum, sem inniheldur mikiđ sink, saman viđ kopar sem fyrst og fremst kom frá Harz- og Erzfjöllum. Ef koparmálmblandan samanstendur hins vegar af kopar og tini gefur ţađ rauđleitan eđa appelsínugulan lit á málmblönduna, og er sú blanda ţađ sem flestir kalla brons.

Ljósahjálmurinn frá Selárdalskirkju er svokallađ Dinanterí (Dinanderie), ţ.e.a.s. fjöldaframleidd messingvara frá Niđurlöndum, sem fékk nafn sitt af bćnum Dinant í Namur í Belgíu, sem var ţekktust niđurlenskra borga í Maas-dalnum fyrir framleiđslu á ílátum og ambođum úr messing. Erfiđara er ţó ađ segja til um hvort hún er ćttuđ frá öđrum borgum í núverandi Belgíu, eđa hvort hún sé frá vesturhluta Ţýskalands, ţar sem einnig var fariđ ađ fjöldaframleiđa messingvöru til útflutnings á 15. öld. En bćđi í Ţýskalandi og Belgíu stóđ ţessi eirsteypa á gamalli hefđ, sem gerđi fjöldaframleiđslu auđvelt mál á 15. öld.

Ţetta var eftirsótt vara, eins og margt annađ frá Niđurlöndum, og höfđu Mercatores de Dinant(kaupmenn frá Dinant) heildsölur og markađi í mörgum stćrri borgum Evrópu og var sá ţekktasti Dinanter Halle í Lundúnum. Ţess vegna var líkast til auđvelt fyrir Íslendinga ađ sćkja ţessa vöru til Birstofu (Bristol) og annarra borga sem ţeir versluđu viđ, eđa ađ Hansakaupmenn hafi boriđ ţessa gripi međ sér til Íslands. Ýmsir framleiđundur gerđust ţekktari en ađrir og má nefna Jacques Jongfinger í Antvörpum, Jóses fjölskyldan í Dinant og Guillaume Lefevre í Tournay. Kannski hefur einhver ţeirra búiđ til hjálminn í Selárdal? Salmer fjölskyldan frá Dinant seldi í fleiri mannsaldra messingvöru og ađrar eftirsóttar listavöru á Englandi, svo sem altaristöflur, líkneski og listavefnađ (refla og góbelín).

h2_1975_1_1416

Margt annađ en ljósahjálmar var framleitt úr messing í Niđurlöndum, og má nefna kertastjaka, af öllum stćrđum t.d. vegleg stykki eins og ţađ sem hér sést á stóru myndinni neđar á síđunni, en ţađ er ađ finna í dómkirkjunni í Lundi. Frá Niđurlöndum bárust mundlaugar, könnur (sjá hér), skírnarföt, vatnsdýr, rúmpönnur (til ađ hita rúm), bókahöld fyrir predikunarstóla, og svo meira lystileg stykki eins og gripirnir tveir hér ofan viđ og neđan, sem sýna glögglega ađ hinn öfgafulli materíalístíski femínismi er gamalt fyrirbćri.

h2_64_101_1499
Fat í safni í New York eins og myndin styttan fyrir ofan.

 

Kristján í Lundi
Kristján Sveinsson sagnfrćđingur er ekki lágvaxinn mađur eins og margir hafa séđ, og sýnir hann hér hve gífurlegur gripur ţessi sjö arma ljósastika í Lundi er. Hún er 3,5 m. ađ hćđ, frá 15. öld og er vafalaust gerđ í Niđurlöndum. Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2012.

Messingiđnađurinn í Niđurlöndum byggđi á miklum hluta á vilja manna í koparríkum hlutum Evrópu ađ eiga samstarf yfir landamćri viđ lönd ţar sem hćgt var ađ fá tin. Iđnađurinn var ţví oft í hćttu ţegar konungar og hertogar ákváđu ađ heyja stríđ. Áriđ 1466 réđst Karl hertogi af Búrgundalandi á borgina Dinant og var bar iđnađurinn ţar ekki barr sitt eftir ţađ. Iđnađarmenn fluttu til annarra bćja eins Brussel, Bryggju, Mecheln, Antwerpen og Tournay.

Ţví er haldiđ fram, og réttilega, ađ framleiđsla gripa úr messing og sala ţeirra hafa veriđ vagga kapítalismans í evrópskum viđskiptum. Framleiđsluferliđ var nýjung. Messinghlutir voru framleiddir í ţví sem mest líktist verksmiđjum og skipulögđ sala og útflutningur fór fram og vörulistum var dreift til söluađila. Samkeppnin var hörđ og vöruverđ gerđist hagstćđara ţví blómlegri sem salan var.

Stofnhjálmurb
Eftir Niels-Knud Liebgott 1973. Lys. Nationalmuseet

Stofnhjálmar

Hjálmurinn úr Selárdalskirkju er af ţeirri gerđ gotneskra ljósahjálma sem á fagmálinu kallast stofnhjálmar (stamkroner á dönsku). Steyptum hólkum úr messing er rađađ upp á járntein sem ber alla hluta ljósahjálmsins. Á miđhólkinn, sem oftast er breiđastur, eru settir armar í ţar til gerđ slíđur. Flatir armar eins og eru á hjálmunum frá Selárdal og á málverki van Eycks voru steyptir í sandi. Mót eđa skabelón voru pressuđ í mjög fínan steypusand og í var hellt brćddum málinum. Síđan var allt pússađ. Ađrir hlutar voru mótađir í vax, sem leirkápa var sett utan um. Málminum var hellt í mótin, og ţegar málmurinn var kólnađur var leirkápan slegin af. Hólkarnir eđa kjarni ljósahjálmanna, sem gátu veriđ margir, voru steyptur úr tveimur hlutum sem settir voru saman og síđan renndir á rennibekk. Ljósaskálar, kertapípur, og skreyti t.d. trjónan neđst eđa myndin efst, sem gat veriđ ljón eđa madonnumynd, voru steypt sér og rađađ á járnteininn.

Selárdalshjálmurinn er til ađ mynda gerđur úr 32 sjálfstćđum einingum fyrir utan járnteininn. Allt ţurfti ađ smellpassa og ţeir sem bjuggu til hjálmana merktu t.d. slíđrin á einum hólkhringnum međ 1-6 skorum og 1-6 merki voru síđan höggvin á armana, ţar sem ţeir voru festir á slíđrin. Ţetta sést vel hér ađ neđan á hólkunum tveimur sem eru frá Núpakoti undir Eyjafjöllum, sem er ađ finna á Byggđasafninu í Skógum.   

Núpakot teikning b
Tveir hlutar úr stofni ljósahjálms frá Núpakoti undir Eyjafjöllum sem nú er ađ finna í Byggđasafninu í Skógum. Samanlagt eru ţessir hlutar nćr 17,1 sm ađ hćđ og gćti hjálmurinn ţví međ frá toppmynd niđur ađ dýrstrjónu hafa veriđ um 40-50 sm langur. Teikning Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1982.
Núpakot bb
Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1982
 
Viđ höldum áfram
eftir nokkra
daga
*

Laxerolían á Dauđahafsrúllunum

 BSBA360402003L

Mađur er nefndur Kaare Lund Rasmussen. Hann er prófessor í eđlisfrćđi viđ Syddansk Universitet í Óđinsvéum, en var áđur m.a. forstöđumađur C-14 aldursgreiningarstofunnar á Ţjóđminjasafni Dana, sem ţví miđur hefur veriđ lögđ niđur. Kaare er einn af mörgum náttúruvísindamönnum sem ég hef kynnst sem hefur brennandi áhuga á laun fornleifafrćđilegra vandamála. Ég leyfi mér ađ segja ađ hann sé einn sá fremsti í ţeirri röđ raunvísindamanna sem hafa áhuga á sögunni. Hann tekur á vandamálunum eins og sannur fornleifafrćđingur. Kaare er líka einn af ţessum mönnum sem tekist hefur ađ velja sér skemmtilegustu verkefnin, eđa ţau hafa valist af honum. Hann hefur aldursgreint sýni frá Ţjórsárdal fyrir ritstjóra Fornleifs.

Eitt merkilegasta verkefniđ sem sem Kaare Lund Rasmussen hefur tekiđ ađ sér er ađ mínu mati aldursgreiningavandamáliđ varđandi Dauđahafsrúllurnar svonefndu frá Qumran í eyđimörk Júdeu. Rúllurnar fundust í krukkum í hellum á árunum 1947-56. Fimm ţeirra fundu bedúínar og 6 uppgötvuđu fornleifafrćđingar síđan. Í rúllunum eru ađ um 800 mismunandi skjöl eđa bćkur, misstjórar og af mismunandi gerđ. Textarnir eru mestmegnis á hebresku, en einnig eru skjöl á arameísku og grísk, mest textar úr ţví sem kristnir kalla Gamla testamentiđ en einnig nokkur fjöldi brota veraldlegra. Rúllurnar fundust ađ ţví ađ er taliđ er í 11 mismunandi hellum. Ţau eru nú til sýnis í Jerúsalem (nokkur brot eru varđveitt í Amman). Hćgt er ađ lesa sum handritanna hér.

Brot af Dauđahafsrúllunum

 

Sum handritanna frá Qumran eru mjög brotakennd.

Er fyrst var fariđ ađ aldursgreina rúllurnar međ AMS-geislakolsađferđinni, sem leyfir miklu minni sýnastćrđ en viđ venjubundnar geislakolsaldursgreiningar, komu ţćr aldursgreiningar á óvart. Ţćr sýndu miklu yngri aldur en ţann sem guđfrćđingar, sérfrćđingar í málvísinum og fornleifafrćđingar höfđu ćtlađ. En mest var líklega örvćntingin međal kristinna frćđimanna, sem eins og flestir vćntust aldurs frá ţví 300 f. Kr. fram á 1. öld  e. Kr.  En fyrstu C-14 aldursgreiningarnar sýndu miklu yngri aldursgreiningar, ţ.e.a.s. frá 3 öld e. Kr., og ţar sem Jesús var hvergi nefndur í rúllunum var komiđ babb í bátinn. Gat ţetta veriđ fornleifafrćđileg/raunvísindaleg sönnun ţess ađ Jesús hafi aldrei veriđ til? Trúleysingjar voru farnir ađ gleđjast.

Kaare Lund Rasmussen og samstarfsmađur hans heyrđu um vandamáliđ varađand misrćmiđ á milli aldurs geislakolsgreininganna og aldursgreininga annarra vísindamanna. Kaare eygđi lausn á á mótsögninni á milli vćnts aldurs og geislakolsaldursgreininganna. Ţegar hann fór ađ kanna sögu rannsókna á rúllunum, kom í ljós ađ á 6. áratug 20. aldar höfđu menn notađ laxerolíu (ameríska olíu, olíu úr plöntunni Ricinus communi), til ađ hreinsa handritin og til ađ gera bókstafina á ţeim skýrari viđ lestur á bókfellinu og papýrusinum. Olían sogađist inn í ţessar lífrćnu leifar. Ţetta gerđist ţegar rúllurnar voru varđveittar á Rockefeller safninu í Austur-Jerúsalem.

Kaare Lund Rasmussen benti á, og sannađi síđar, viđ nokkrar mótbárur ísraelsk fornleifafrćđings sem ekki kunni ađ reikna, ađ laxerolían mengađi sýnin ţannig ađ aldurgreiningarnar sýndu miklu yngri aldur en ţau ćtt ú í raun og veru ađ gera. Ef laxerolían yngir handritin er ekkert mark takandi á geilskolsaldursgreiningum á leifum Dauđahafsrúllanna.

Nú hefur Rasmussen og samverkamenn hans hins vegar ţróađ ađferđ til ađ hreinsa olíuna úr sýnunum áđur en aldursgreining fer fram, en enn bíđa ţeir eftir leyfi frá yfirvöldum í Ísrael til ađ aldursgreina sýni sem má hreinsa og aldurgreina. Auđveldara er líklega ađ fá 1000 hryđjuverkamenn úr haldi í Ísrael en ađ fá sýni til aldursgreiningar á ţjóđararfi gyđinga.

Hellar í Qumran
Ţađ er ţurrt í Qumran.

Dauđahafsrúllurnar eru ţví enn taldar vera frá frá árunum 250 f. Kr. til 68 e.Kr.,ađ ţví er viđ best vitum, ţótt Jesús sé ţađ hvergi nefndur. Jesús kemur í raun og veru ţessum rúllum ekkert viđ. Katólskir frćđimenn settust á rannsóknir á ţessum rúllum í upphafi og ţótt ţćr vćru komnar undir verndarvćng Ísraels eftir 1967 fengu frćđimenn sem voru gyđingar ekki ađgang ađ gögnunum fyrr en á 8. og 9. áratug 20. aldar. Kristnir frćđimenn vilja sjá einhver tengsl milli hinnar gyđinglegu trúdeildar sem bjó og varđveitti rúllurnar í Qumran og fyrstu kristnu mannanna. Ekkert slíkt kemur fram á rúllunum eđa í öđrum minjum í Qumran. Enginn verđur, eins og kunnugt er, spámađur í sínu eigin landi og sérstaklega ekki sonur einhvers snikkara frá Nasaret. Ef Jesús hefđi veriđ sonur lćknis eđa Nóbelsverđlaunahafa hefđi hann kannski fyrr komist á blöđ sögunnar.  

Ítarefni:

Kaare Lund Rasmussen,  Kaare Lund, van der Plicht, J., Doudna, G., Nielsen, F., Hřjrup, P., Stenby, E.H., Pedersen, C. Th., 2009:  THE EFFECTS OF POSSIBLE CONTAMINATION ON THE RADIOCARBON DATING OF THE DEAD SEA SCROLLS II: EMPIRICAL METHODS TO REMOVE CASTOR OIL AND SUGGESTIONS FOR REDATING, RADIOCARBON, Vol 51, Nr 3, 2009, p 1005–1022.

Rasmussen, Kaare Lund, van der Plicht, J., Cryer F.C.,  Doudna, G., Cross, F.M.,  Strugnell, J. 2001. THE EFFECTS OF POSSIBLE CONTAMINATION ON THE RADIOCARBON DATING OF THE DEAD SEA SCROLLS I: CASTOR OIL . RADIOCARBON, Vol 43, Nr 1, 2001, P 127-132.

Bedúínar sem fundu

Bedúínahirđingjarnir Muhammed edh-Dhib (Úlfurinn) Ahmad el-Hamid, Jum’a Muhammed Khalil og Khalil Musa fundu fyrir tilviljun fyrstu rúllurnar í Qumran áriđ 1947. Myndin efst er af fornleifafrćđingnum G. Lankester Harding og dómíníkanaprestinum Roland de Vaux, stjórnanda École Biblique et Archéologique Française í Jerúsalem, viđ rannsóknir í einum hellanna í Qumran.


Pottţéttur biskup

  Kúpa Páls 

Nú, á hinum síđustu og verstu tímum, ţegar enginn verđur óbarinn biskup, er gott ađ vita til ţess ađ betra var kannski hćgt ađ reiđa sig á menn í ţeirri stétt hér fyrr á öldum en nú er.

Hér verđur sagt örlítiđ frá rannsóknum á Páli Skálholtsbiskupi Jónssyni, sem ekki hefur veriđ miđlađ sem skyldi til almennings. 

Páll var laukur góđrar ćttar, sonur Jóns Loftssonar í Odda, reyndar á laun, og var Sćmundur á selnum ţví langafi Páls. Ekki var blóđiđ síđra í móđurćttinni, ţví móđir Páls  biskups var Ragnheiđur systir Ţorláks helga, en Páll biskup gekk vasklega í ađ helga móđurbróđur sinn. Páll ólst upp í Odda međ engum öđrum en Snorra (Sturlusyni). Ţađ vćri hćgt ađ skrifa sunnlenskan knallróman um ţá félaga, ef einhver hefur ekki ţegar gert ţađ.

Páll menntađist í Lincoln á Bretlandseyjum. Í Lincoln fékk Páll, međal margs annar, líklega hugmynd um steinţró ţá sem hann var lagđur til hinstu hvílu í, ţví ţar um slóđir voru steinkistur algengar. Leifar Páls fundust í haglega höggvinni ţró úr íslensku móbergi áriđ 1954 viđ fornleifarannsókn í Skálholti.

Ţótt Páll vćri vel ađ sér í góđum siđum, fylgdi hann samt venju flestra kollega sinna á Íslandi um fornificationem in oficiae og fékk sér konu, ţví Páfinn og Erkibiskup voru svo langt í burtu, ađ Páli datt líklegast ekki í huga ađ hold ţeirra vćri líka veikt. Kona Páls, Herdís, drukknađi í Ţjórsá áriđ 1207ásamt dóttur ţeirra hjóna. Međal barna ţeirra Páls og Herdísar var einnig Loftur Biskupsson, sem oft kemur viđ sögu í Sturlungu vegna deilna og fríđleika. Fríđleikann átti hann kannski ekki langt ađ sćkja, ţví Jóni heitnum Steffensen, beinasérfrćđingi, ţótti kúpa föđur hans harla kvenlegan, ţótt eyrun sćtu vćntanlega lágt á honum. Jón skrifar:

Páls hauskúpa er međ nokkru minni nefbreidd og meiri neflengd en međaltal íslensku hauskúpanna, en óvenjulegur er ţessi munur ekki. Andlitiđ er stórt miđađ viđheilabúiđ. Ţađ er međallangleitt og međ međalháar augnatóftir, en nokkurt ósamrćmi er á ţeim ţví ađ sú vinstri er talsvert styttri en sú hćgri. Nefiđ er langt miđađ viđ breidd. Kjálkarnir eru sterklegir međ nokkurn kjálkagarđ eđa torus, tennur talsvert slitnar, en fallegar, án skemmda. Engan endajaxlanna hefur Páll tekiđ, en ţađ er algengt á íslenskum hauskúpunum til forna. Yfirleitt er andlitiđ vel mótađ og fínlegt, svo ađ trúlegt er ađ Páll hafi veriđ fríđur sýnum, ef til vill međ dálítiđ kvenlegt útlit, en í öllu íslendingslegt andlitsfall. 

KISTA SH

G4L61OS4

     Jökull Jakobsson, uppgraftarsveinn í Skálholti, bograr hér yfir kistu Páls biskups áriđ 1954.

Aldursgreining á Páli 

Fyrir nokkrum árum síđan var beinflís úr Páli send međ flugvél til Árósa í Danmörku í tösku Árnýjar konu Össurar Skarphéđinssonar, svo viđ nefnum höfđingja og dýrlinga nútímans. Viđ háskólann í Árósum, sem er minn gamli skóli, og bestur háskóla á Norđurlöndum skv. úttektum, var Páll aldursgreindur á AMS-geislakolsaldursgreiningarstofunni sem ţar er starfrćkt.

Páll fćddist áriđ 1155 og andađist i 1211. Kolefnisalaldursgreiningin á Páli gaf mćliniđurstöđuna 918 +/- 28 C14 ár fyrir 1950, sem umreiknuđ eftir breytileika 14C gegnum tímann gefur  aldursgreininguna 1031-1176 e. Kr. Cal. viđ 2 stađalfrávik (2σ/95% líkindi). En ţá niđurstöđu verđur ađ leiđrétta vegna innihalds gamals kolefnis 13C sem safnast t.d. í beinum manna sem borđa mikinn fisk, ţannig ađ aldursgreining verđur eldri en hún á ađ vera. Páll hefur borđađ nokkuđ mikinn fisk og hefur 17% matar hans samanstađiđ af sjávarfangi.

Greining á Páli Jónssyni
Línurit ţetta er úr grein Árnýjar Sveinbjörnsdóttur og annarra (2000)

Umreiknuđ/leiđrétt aldursgreining beinflísarinnar úr Páli biskup međ tilliti til 13C innihalds beinanna er 1165-1220 viđ tvö stađalfrávik. Ţađ er ekki fjarri ćvitíma Páls 1155-1211. Ekki gćti ţađ veriđ öllu betra međ nokkurri aldursgreiningu og leikur ţví vart nokkur vafi á ţví, ađ ţađ er Páll biskup sem lá í kistu sinni.

Aldursgreiningar á beinagreindum úr kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum í Ţjórsárdal, sem nokkrar hafa veriđ greindar áđur fyrir ritstjóra Fornleifs (og birtar í grein sem ekki er nefnd í grein Árnýjar Sveinbjörnsdóttur et. al.) voru einnig gerđar í tengslum viđ rannsóknina sem Páll biskup komst međ í. Aldursgreiningar ţeirra beina sýna, eins og ég hafđi haldiđ fram síđan 1983, viđ miklar mótbárur kollega og sér í lagi jarđfrćđinga, ađ byggđ í Ţjórsárdal lagđist ekki af fyrr en á 13. öld. og á sumum bćjum ekki fyrr en um 1300.

Ítarefni:

Jón Steffensen 1988: í "Líkamsleifar Skálholt 1954-1953". Í Kristján Eldjárn, Christie Hĺkon, Steffensen, Jón (Ritstjóri Hörđur Ágústsson), Skálholt Fornleifarannsókn 1954-1958 , bls. 159 ff. [Ţjóđminjasafn/Lögberg].

Sveinbjörnsdóttir, Árný E, Heinemeier, Jan et al. 2008 "Dietary Reconstruction and Resorvoir Correction of 14C Dates on Bones from Pagan and Early Christian Graves in Iceland". RADIOCARBON, Vol 52, Nr 2-3, 2010.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990: "Kolefnisaldursgreiningar og íslensk fornleifafrćđi". Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags 1990, bls. 35-70, sjá hér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2007. Fyrri bloggfćrsla.

Kolbeinn Ţorleifsson 1982: "Lincoln og Ísland á 12. öld". Lesbók Morgunblađsins,  28.8.1982. 28. tölublađ. Sjá hér.

Bagall Páls

Haus af bagli Páls biskups sem fannst í steinţró hans áriđ 1954.


Kirkjukambar

Barđsnes

Bronskambur ţessi kom á Ţjóđminjasafniđ áriđ 1941 og fékk safnnúmeriđ 12912. Hann er eins og eftirlíking eđa smćkkuđ mynd af samsettum kömbum úr horni eđa beini, sem algengir voru á Norđurlöndum á seinni hluta 12. aldar. Kamburinn er hin besta smíđ og er steyptur í einu lagi. Jafnvel skreytiđ á honum minni mjög á skreyti á venjulegum beinkömbum.

Kamburinn (á myndinni hér fyrir ofan) fannst áriđ 1937 í fornri tóft austur á Barđsnesi í Norđfirđi. Hann er 6.7 sm ađ lengd. Annar kambur úr bronsi (Ţjms. 5021) hafđi fundist um aldamótin 1900 á svokölluđum Norđlingahól hjá Melabergi á Miđnesi í Gullbringusýslu. Hann er einnig eftirlíking af einrađa kambi, sem telst til einnar af undirgerđum svokallađra háhryggjakamba. Viđ fornleifarannsóknir í Reykholti hefur einnig nýlega fundist kambur af sömu gerđ. Allir kambarnir eru líklegast frá lokum 12. aldar eđa byrjun ţeirrar 13.

Norđlingahóll
Kambur frá Norđlingahól
Kirkjukambur úr Reykholti
 
Kirkjukamburinn frá Reykholti *

Kambarnir frá Barđsnesi, Miđnesi og Reykholti eru ekki sérlega hentugir til ađ greiđa hár međ. Mjög sennilegt er ađ ţetta hafi veriđ svokallađir kirkjukambar, sem notađir voru viđ undirbúning ađ messu. Líkar greiđur, sem oftast eru úr beini, rostungstönn eđa fílstönn, hafa fundist á Bretlandseyjum, í Danmörku og Svíţjóđ og á meginlandi Evrópu og hafa veriđ túlkađir sem kirkjukambar eđa tonsúrukambar.

Taliđ er ađ kirkjukambar hafi orđi algengir ţegar tonsúran eđa krúnan (sem einnig var kölluđ kringluskurđur eđa kringlótt hár) varđ algengt međal klerka suđur í löndum á 4. öld og síđar lögleidd á 7. öld. Ţá hefur veriđ nauđsynlegt fyrir presta ađ halda hárinu í horfi.

Krúnan var mikilvćgt atriđi  og mismunandi tíska ríkti viđ krúnurakstur. Í Kristinna laga ţćttií Grágás eru ákvćđi um ađ prestur verđi ađ gera krúnu sína einu sinni í mánuđi og í norskri statútu er prestum gert ađ greiđ eitt mark í bćtur er krúna ţeirra nái niđur fyrir eyrnasnepla. Illa útlítandi kirkjunnar ţjónar hafa líklegast alltaf ţótt vera til lítillar prýđi og léleg auglýsing fyrir bođunina.

Í messubók Lundabiskupsdćmis (Missale Lundense), sem er frá byrjun 12. aldar en varđveitt í prentađri útgáfu frá 1514, er greint frá ţví ađ međan prestur greiđi hár sitt eigi hann ađ biđja sérstaka bćn. Í íslenskum handritum er ađ finna skýringar á notkun kirkjukamba, t.d. í handritinu Veraldar sögur (AM 625, 4to), sem er frá 14. öld, í kafla sem heitir Messuskýring ok allra tíđa:

Er kennimađur býst til messu, ţvćr hann sér vandlega, og er ţađ í ţví markađ, ađ honum er nauđsyn ađ ţvo sig í iđrun og góđum verkum, er hann skal Guđi ţjóna. Ţađ, er hann kembir sér, jartegnir ţađ, ađ hann skal greiđa hugrenningar sínar til Guđs. Höfuđ jartegnir hjarta, en hugrenningar hár. Ţađ ađ hann leggur af sér kápu eđa klćđi og skrýđist, sýnir ţađ, ađ hann skal leggja niđur annmarka og skrýđast manndáđum.

Hugsun sú, ađ háriđ tákni hugrenningar, finnst ţegar í riti Gregoríusar mikla, Cura pastoralis, sem skýring á orđum spámannsins Esekíels um ađ hár Levítans, ţ.e.a.s. prestsins, skuli hvorki vera rakađ eđa flakandi heldur stýft.

Ímáldögum íslenskra kirkna grein frá kirkjukömbum, ýmist úr tönn eđa tré. Vegna ţess ađ ađeins er greint frá kömbum í kirkjum í Hólastifti hefur ţeirri kenningu veriđ varpađ fram ađ notkun ţeirra hafi tengst Benediktínaklaustrinu á Munkaţverá eđa tengslum Hóla viđ erkibiskupssetiđ í Lundi, ţar sem kirkjukambar virđast hafa veriđ notađir. Miklu frekar mćtti skýra fćđ kirkjukamba í máldögum úr öđrum landshlutum međ ţví ađ litlir gripir sem ţessir hafi auđveldlega fariđ fram hjá mönnum ţegar vísiterađ var.

Á  Barđsnesi var bćnhús á 17. öld og gćti kirkjukamburinn bent til kirkjuhalds löngu fyrir ţann tíma.

Grein ţessi birtist fyrst í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994), bók sem Ţjóđminjasafn Íslands gaf út á 130 ára afmćli safnsins og sem Árni Björnsson ritstýrđi. Örlitlar viđbćtur hafa veriđ gerđar viđ grein mína hér.

Ljósmyndina efst hefur Ívar Brynjólfsson tekiđ.


* Kamburinn frá Reykholti var til sýnis á sýningunni Endurfundir í Ţjóđminjasafni 2009-2010. Ţví miđur láđist ađstandendum sýningarinnar ađ greina frá heimildum um ađra bronskamba á Íslandi.

1246046480658l_1

Barbara í Kapelluhrauni

Barbara í Nýjahrauni

Árin 1950 og 1954 rannsakađi Kristján Eldjárn litla kapellurúst í svokölluđu Kapelluhrauni sunnan viđ Hafnarfjörđ. Hann skrifađi um ţađ grein í Árbók Hins íslenzka Fornleifafélags 1955-56, "Kapelluhraun og Kapellulág" og síđar í bók sína Hundrađ ár í Ţjóđminjasafni.

Löngu síđar fóru menn ađ ryđja allt svćđiđ sunnan Reykjanesbrautar gegnt álverinu í Straumsvík, ţar sem kapellan liggur. Ţá voru brjáluđ áform um ađ stćkka áveriđ sunnar Reykjanesbrautar. Allt var reyndar sléttađ áđur en tilkynnt var um hinn mikla framkvćmdavilja. Međ jarđýtum og dýnamíti hefur landslaginu ţarna veriđ breytt í auđn, eins og eftir tvćr sćmilegar kjarnorkusprengjur. Á síđustu mínútu í ćđinu mundu menn eftir blessađri kapellunni, sem ţarna stóđ, og björguđu henni frá iđnvćđingunni. Hún stendur nú eftir á hraunstalli í miđri auđn íslenskrar ónáttúru, eins og ljót minning um mannsins skammsýni. 

Fátt er reyndar fornt viđ ţá kapellu, sem nú má finna viđ Reykjanesbrautina, nema stađsetningin. Um er ađ rćđa uppgert nútímamannvirki (frá ţví á sjöunda áratug 20. aldar), hlađiđ međ öđru lagi en upphaflega og á í raun lítiđ skylt viđ ţá rúst sem Kristján Eldjárn rannsakađi og teiknađi. Kaţólskir menn á Íslandi hafa svo komiđ fyrir líkneski af heilagri Barböru úr bronsi í rústinni.

Hrauniđ, ţar sem kapellan er, hefur veriđ nefnt Kapelluhraun, en áđur var ţađ kallađ Bruninn, og enn fyrr Nýjahraun, eftir ađ ţar rann hraun á 12. öld (á tímabilinu 1151-1188). Viđ nýhlađna kapelluna hefur veriđ hamrađ niđur staur međ merki sem upplýsir ađ ţarna sé ađ finna riđlýstar fornminjar.

Merkasti forngripurinn sem Eldjárn fann í kapellunni var brot af líkneski af heilagri Barböru frá miđöldum, 3.3 sm ađ lengd (sjá mynd ađ ofan, ljósm. VÖV). Löngu síđar setti ég ţetta líkneski í samhengi viđ heimssöguna og sýndi fram á uppruna ţess í Hollandi, sem og aldur ţess. Líkneskiđ er ćttađ frá borginni Utrecht, ţađan sem föđurmóđir mín var ađ hluta til ćttuđ, og er gert í pípuleir (bláleir). Mjög lík líkneski hafa fundist í Utrecht. Skrifađi ég grein um uppgötvun mína ađ beiđni Kristjáns Eldjárns í Árbók. Ég uppgötvađi reyndar uppruna líkneskisins eftir ađ fađir minn heitinn keypti handa mér yfirlitsrit um fornleifafrćđi í Hollandi, ţar sem var ađ finna ljósmynd af hliđstćđu Barböru í Kapelluhrauni.

Barbara van Utrecht
Barbara frá Utrecht í Hollandi

 

Barbara var píslarvottur, sem samkvćmt helgisögum var uppi í lok 3. aldar e. Kr.. Hún var heiđingi sem gerst hafđi kristin á laun. Fađir hennar gćtti meydóms hennar vel og lćsti hana inni í turni eins og gerđist á ţessum tímum. Ţađ skipti ekki miklu máli, ţví hún hafđi heitiđ ţví ekki ađ giftast eftir ađ hún gerđist kristin. Eitt sinn er fađir hennar fór í reisu lét hann byggja fyrir dóttur sína bađhús. Međan hann var í burtu, lét Barbara setja ţrjá glugga í bađhúsiđ, í stađ ţeirra tveggja glugga sem fađir hennar, heiđinginn, hafđi fyrirskipađ. Hinir ţrír gluggar Barböru áttu ađ tákna hina heilögu ţrenningu. Ţegar fađir Barböru kom úr ferđalaginu sleppti hann sér og ćtlađi ađ höggva dóttur sína međ sverđi. Bćnir Barböru urđu til ţess ađ gat kom á veggin á turni hennar og hún flýđi út um ţađ upp í gil eitt nálćgt. Seinna náđu vondir menn henni og hún var pínd og loks hálshöggvin af föđur sínum, ţegar heiđingjarnir voru búnir ađ fá sig sadda af alls kyns kraftaverkum sem áttu sér stađ í dýflissunni.

Hér má lesa ágćta samantekt um kapelluna í Kapelluhrauni, sem er skrifuđ af rannsóknarlögreglumanni sem dreif sig í fornleifafrćđinám viđ HÍ. Ég leyfi mér ađ sekta "fornleifalögguna" fyrir ađ gleyma einni grein viđ yfirferđina um kapelluna. En hann lćrđi í HÍ, svo viđ sláum ađeins af sektinni, svo hann fari ekki á Hrauniđ, ţví í HÍ má ekki nefna suma íslenska fornleifafrćđinga á nafn eins og hér greinir. 

kapellan_2009_pan

Líkţrái biskupinn í Skálholti

innsigli_jons_biskups_finkenows_2

Jón

nokkur var biskup í Skálholti frá 1406 til 1413. Afar lítiđ er vitađ um ţennan Jón, nema ađ hann var hinn fjórđi međal Jóna (Jóhannesa) á biskupsstóli í Skálholti. Í síđari heimildum var hann oft nefndur Jón danski. Hann var einn af fyrstu dönsku embćttismönnunum á Íslandi. Áđur en ţessi Jón hneppti Skálholtsstól hafđi hann veriđ ábóti í Munkalífi í Björgvin, sem var eitt ríkasta klaustur Noregs. Ţegar Jón var kominn til Íslands reiđ hann vísitasíu norđur um land, ţar sem honum var vel  tekiđ. Mikiđ meira en ţetta er nú ekki vitađ um blessađan Jón.

Viđ vitum einnig, ađ Jón hefur líklega ekki gengiđ heill til skógar, og vćntanlega hefur hann ţví veriđ sendur til Íslands til ađ deyja drottni sínum međ Íslendingum. Hann var holdsveikur og dó á biskupsstóli áriđ 1413. Í páfabréfi frá 24. júlí 1413, sem Jóhannes XXIII páfi ritađi biskupinum í Lýbíku (Lübeck), er meginefniđ veikindi Jóns biskups á Íslandi. Páfi bađ biskupinn í Lübeck um ađ grennslast fyrir um hvort presturinn Árni Ólafsson, sem síđar varđ biskup í Skálholti, vćri nothćfur til ađ hafa andlega og veraldlega forsjá međ  „ţeim söfnuđi á úthafseyju , sem mćlt sé ađ fyrirfinnist á enda veraldar" Samkvćmt bréfi páfa var Jón yfirkominn af sjúkdómnum, og hold hans og bein hrundu af fótum og höndum.

Förum nú hratt yfir sögu. Áriđ 1879 fundu menn innsiglisstimpil í jörđu í Árósi í Danmörku. Innsiglisstimpillin hafđi tilheyrt Jóni biskupi í Skálholti. Á innsiglinu mátti lesa ţetta:  

 + SIGILLU: IohIS: [DEI:GRA:EPIS] COPI:SCALOT

Enginn Íslendingur frétti af ţessu innsigli áđur en ég gerđi ţađ skömmu eftir ađ ég hóf nám í fornleifarfrćđi viđ háskólann í Árósi áriđ 1980. Ég hafđi samband viđ Kristján Eldjárn forseta Íslands og ritstjóra Árbókar Hins íslenzka Fornleifafélags, (ţegar enn var stíll var yfir ţví riti), og hann hvatti mig umsvifalaust til ađ skrifa grein um innsigliđ, sem má lesa hér.

Eftir langa og lćrđa skýringu á ţví hvađa Jón hefđi getađ átt innsigliđ, komst ég ađ ţeirri niđurstöđu ađ innsiglisstimpill ţessi  hefđi tilheyrt Jóni hinum fjórđa í Skálholti og ađ hann hefđi líklega veriđ ađ ćttinni Finkenow.  Ćttmađur Jóns, Nikulás (Niels), hafđi veriđ erkibiskup í Niđarósi. Niels var illa ţokkađur af Norđmönnum. Rćndi hann dýrgripum kirkjunnar ţegar hann hvarf frá Niđarósi. Upphaflega var ţessi Finkenow fjölskylda komin sunnan úr Ţýskalandi til Danmerkur.

Síđar hef ég hallast meira ađ ţeirri skođun, sem ég viđra ađeins í greininni, ađ líklegast hafi ţessi stimpill veriđ gerđur af óprúttnum náungum sem ćtluđu sér ađ misnota nafn Jóns Skálholtsbiskups í Danmörku. Líkţráir menn eru oft misnotađir.

Nýlega fann ég, í gömlum pappírum, möppu međ gögnum sem ég vinsađi ađ mér ţegar ég skrifađi  mína fyrstu grein í fornleifafrćđinni. Ţar var líka ađ finna ţetta bréf frá dr. Kristjáni Eldjárn, sem ég varđ ţeirrar ánćgju ađnjótandi ađ kynnast. Hann bauđ mér ţrisvar sinnum heim til sín í morgunkaffi snemma á sunnudagsmorgnum ţegar ég var á Íslandi yfir sumarmánuđina. Hann útvegađi mér einnig vinnu viđ fornleifauppgröft međ einu símtali. Hann hvatti mig til ađ rita tvćr fyrstu greinar mína fyrir Árbók Fornleifafélagsins og til ţess ađ sćkja um fjármagn til ađ hefja fornleifarannsóknir í Ţjórsárdal.

Áđur birt hér 30.7.2009, birt hér stytt međ betrumbćtum.

Innsigli jóns negatívt
Spegilmynd innsiglisstimpilsins

Landnám fyrir Landnám í Fćreyjum - enn eina ferđina!

Felt á Sandi

 

Í síđustu viku birti fréttastofa RÚV undarlega frétt af landnámi í Fćreyjum fyrir "hefđbundiđ" og "viđtekiđ" landnám norrćnna manna ţar á 8. eđa 9. öld. Halda mátti ađ útpóstar Rómarríkisins hefđu veriđ Ţórshöfn eftir ađ hafa heyrt ţessa frétt í Ríkisútvarpinu, sem var miđlađ af fornleifafrćđimenntuđum manni, Ţorvaldi Friđrikssyni.

Búast má viđ ađ fréttin úr Fćreyjum valdi fjađrafoki á Íslandi, ţar sem á Íslandi eru margir sem eru fullvissir um ađ landnám norrćnna mann á Íslandi sé eintóm haugalygi. Margir trúa á byggđ "kelta" og papa og ýmislegt annađ, en hafa ţó ekkert fyrir sér í ţví nema óbilandi trú, óljósar lýsingar og vafasamar frásagnir úr ritheimildum, sem ekki varpa ljósi á annađ en ađ menn gćtu hafa veriđ á ferđinni í Fćreyjum, Grćnlandi eđa Íslandi, miklu fyrr en útrás norrćnna manna á 9. öld. Ţetta trúfólk vill ađ fornleifafrćđingar grafi dýpra.

Fréttin um landnám á 4. öld í Fćreyjum er reyndar ekki ný og var ţegar sagt frá ţessum aldursgreiningum á sýnum frá Sandi í Fćreyjum ţann 28. maí sl. í fćreyska Sjónvarpinu, Kringvarpinu. Horfiđ og hlustiđ hér. Frásögnin í fćreyska sjónvarpin er dálítiđ öđruvísi en ţađ sem fréttamađur RÚV greindi okkur frá. Hvernig er hćgt ađ brengla frásögn á ţennan hátt?

Reyndar eru fréttir af snemmbúinni búsetu í Fćreyjum, sem byggja á háum kolefnisaldursgreiningum ekki alveg nýjar af nálinni. Ţessi grein frá 2000 sýnir ađ slíkar aldursgreiningar hafa sést áđur, ţó svo ađ öll sýnin séu ekki tekin úr búsetusamhengi. En hefur ţeim veriđ stungiđ undir stól? Ég hef ađ minnsta kosti ekki séđ neina málefnalega umrćđu um máliđ síđan ţá. Menn vita, ađ hafáhrif (Marine Radiocarbon Reservoir Effects) eru mikiđ í Fćreyjum og ţví ćttu óvćnt háar aldursgreiningar ekki ađ koma mjög á óvart. Menn hafa rćtt kolefnisaldursgreiningar í Fćreyjum í ţessari grein.

Niđurstöđurnar frá Fćreyjum hafa enn ekki veriđ birtar í frćđiriti, og ţegar ég hafđi samband viđ gamlan vin minn Símun V. Arge, fornleifafrćđing í Fćreyjum, sem ég vann fyrir á Sandi í Fćreyjum fyrir nćr 21 ári síđan, ţá kemur ýmislegt í ljós sem hefđi veriđ áhugavert ađ fá ađ vita í fćreyska sjónvarpinu í maí. Símun harmađi einnig viđ mig, ađ RÚV hafi birt fréttina án ţess ađ hafa samband viđ sig. Ţađ lýsir auđvitađ RÚV í hnotskurn. Á RÚV eru mjög oft búnar til fréttir, í stađ ţess ađ segja ţćr, eins og eđlilegast mćtti ţykja.

Símun V. Arge

´

Símun V. Arge fornleifafrćđingur í Fćreyjum

Símun V. Arge skrifađi mér í morgun, ţegar ég innti hann eftir ţví hvort fundist hefđu fornleifar sem hćgt er ađ aldursgreina. Hann segir m.a.: "Nej - der blev ikke fundet genstande eller strukturer med tilknytning til disse tidlige lag. Men de daterede bygkorn, der er forkullede, ligger altsĺ i brćndt třrvemuld, hvilket klart indikerer menneskelig aktivitet pĺ stedet. Som sagt har vi ikke řnsket at gĺ ud med nogle tolkninger - vi břr fordřje dateringerne og tćnke grundigt!

Símun skrifar einnig ađ féttin hafi ekki veriđ birt rétt hjá RÚV, og ţađ hafi heldur ekki veriđ meiningin ađ fréttir af ţessu skyldu vera komnar á kreik, nema hvađ ađ hann hefur gefiđ Kringvarpinu í Fćreyjum upplýsingar.  En fiskisagan flýgur hratt.

Vćntanleg er frćđigrein um rannsóknina, sem gćti skýrt máliđ frekar og mun ég ţá rita meira um ţetta áhugaverđa efni á Fornleif, hiđ nýja fornleifablogg. Ég tel, ađ best sé ađ halda tungunni í munninum og ég leyfi mér í nafni varkárninnar ađ vara viđ of mikilli kćti međal keltómana og papista. Kolefnisaldursgreiningar á korni er miklum vandamálum bundnar, og mig grunar ađ sýnin, sem greind hafa veriđ í Glasgow, geti hafa veriđ menguđ. Eins og Símun Arge segir: vi břr fordřje dateringerne og tćnke grundigt!

Ţar ađ auki verđa menn líklega ađ spyrja sig, hvort ekki séu einhver vandamál varđandi túlkun kolefnisaldursgreininga í Norđuratlantshafi. Á Íslandi erum viđ t.d. ađ fá mjög mismunandi niđurstöđur aldursgreininga úr eina og sama grafreitnum. Á Skeljastöđum í Ţjórsárdal hafa mannabein í kristnum grafreit greinst međ hefđbundnum kolefnisaldursgreininum til ţess tíma sem búist var viđ, ţ.e.a.s. til eftir 1000 e.Kr., en AMS-aldursgreiningar hafa gefiđ aldursgreiningar á beinum einstaklinga úr sama grafreitnum, sem sýna "landnám" fleiri hundruđ árum fyrir 870 e.Kr.

Í Fćreyjum hafa menn vitađ um hinar háu niđurstöđur, sem hafa komiđ úr kolefnisaldursgreiningum á sýnum, og ţví hlýtur ţađ ađ undra, ađ greining sem ţegar var gerđ áriđ 2002 á koluđu byggi Sandi, hafi enn ekki veriđ birt og rćdd. Sýniđ ţá var tekiđ af Ian Simpson viđ háskólann í Stirling og mun hafa sýnt aldursgreiningar frá 4. öld, líkt og sumar af nýjustu aldursgreiningunum frá ţessum stađ. En eru einhver áhrif sem valda "of háum" greiningum í Fćreyjum? Ég held ađ enginn geti útilokađ ţađ á núverandi stigi.


Fornleifar og sjónminniđ

pilgrim_with_hat Gott sjónminni er ágćtur eiginleiki ađ hafa ef mađur er fornleifafrćđingur. Tel ég mig hafa fengiđ ţann hćfileika í ríkulegum mćli í vöggugjöf. Hér fylgir stutt saga af sjónminninu í mér.

Sumariđ 1982, nánar tiltekiđ 16. ágúst, var ég staddur austur í Skógum undir Eyjafjöllum á heimili foreldra góđvinar míns Einars Jónssonar. Viđ unnum báđir sem ungir háskólanemar viđ fornleifauppgröftinn á Stóru-Borg hjá Mjöll Snćsdóttur. Viđ sátum og rćddum um heima og geima yfir glasi af whisky. Einar hafđi bođiđ mér í heimssókn, ţví ađ í sjónvarpinu var BBC-frćđsluţáttur um málmleitartćki, sem viđ vildum ekki fyrir neina muni missa af.

Í ţćttinum, sem á frummálinu hét Chronicle: Metal Detectors, var ýmis konar fróđleikur um tćki sem fornleifafrćđingar geta haft mikil not af, en sem ţeir eru hrćddir viđ í höndunum á óprúttnum fjársjóđaleitendum og ćvintýrafólki. Sumir málmleitartćkjamenn gera ţó meira gagn en ađrir. Merkustu gripir sem fundist hafa á síđari ára í Danmörku hafa t.d. oft fundist viđ leit á plćgđum ökrum og vísađ fornleifafrćđingum veginn.

Í lok ţáttarins var greint frá fyrrverandi hnefaleikakappa, sem hafđi ţađ ađ siđs ađ fara um byggingargrunna viđ Thames í Southwark (sunnan viđ ána) og í City, međal annars viđ Bull Wharf, sem var ţađ sem nú heitir Upper Thames Street.

Bull Warf Madonna

Madonnan frá bökkum árinnar Thames

Allt í einu sé ég bregđa fyrir á skjánum grip sem hnefaleikakappinn hafđi fundiđ í eđjunni viđ bakka Thames. Lítiđ pílagrímsmerki úr tin- og blýblöndu, Heilaga Maríu, sem hélt á Jesúbarninu. Ég lyftist í stólnum austur í Skógum, ţar sem mér sýndist gripurinn vera alveg eins í laginu og pílagrímsmerki sem Gísli heitinn Gestsson (1907-1984) starfsmađur Ţjóđminjasafnsins og starfsmenn hans höfđu fundiđ í lítilli kirkjurúst í Kúabót í Álftaveri áriđ 1975. Merkiđ frá Kúabót var ţó mjög illa fariđ og hefur vafalaust lent í bruna. Ég greindi Gísla frá ţessari uppgötvun minni og tilgátum og hann og ţjóđminjavörđur leyfđu mér ađ fara utan međ merkiđ til frekari rannsókna.

Kuabot madonna
Madonnan frá Kúabót er 4,5 sm. ađ lengd
Bakhliđ KúabótBakhliđ Bull Warf
Bakhliđ pílagrímsmerkjanna frá Kúabót og Bull Warf í London

Ég fékk gerđa ljósmynd af madonnunni brenndu frá Kúabót á Fornaldarsafninu á Moesgĺrd viđ Háskólann í Árósi á Moesgĺrd, og sendi ţćr til Brian heitins Spencers hjá Museum of London, eins helsta sérfrćđings í málmmerkjum frá miđöldum. Hann skrifađi mér um hćl og upplýsti, ađ ekki vćri nóg međ ađ ég hefđi rétt fyrir mér í greiningunni eftir ađ hafa séđ madonnumerkiđ frá Bull Warf í sjónvarpinu, heldur einnig ađ ljósmyndin af bakhliđinni á merkinu frá Kúabót sýndi, ađ ţađ merki og merkiđ frá Bull Wharf hefđu líklega veriđ steypt í sama mótinu.

Í september 2003 fór ég svo í pílagrímsför til Lundúna til ađ heimsćkja Spencer međ merkiđ frá Kúabót, sem ég hafđi haft međ mér til Íslands ţađ sumar. Í sýningu safnsins var merkiđ frá Bull Wharf til sýnis og var Spencer ţegar búinn ađ koma ţeim upplýsingum í sýningarskápinn ađ gripurinn ćtti sér hliđstćđu í merki frá Kúabót á Íslandi, og sömuleiđis ţeim upplýsingum ađ ekki vćri uppruni merkjanna kunnur. Líklegt verđur ţó ađ teljast, ađ hann sé ađ finna á Englandi.

Kirkjurústin í Kúabót
Kirkjurústin í Kúabót

Ég hef ekki heimsótt Museum of London nýveriđ og veit ekki hvort merkiđ er enn til sýnis. Á ţví safni er oft gerđar breytingar á sýningum. Ég man hve uppveđrađur ég var ađ koma ţar fyrst, og sjá menn nota tölvur í stórum stíl á safni í fyrsta sinn á ćvinni. Ţar tóku á móti mér merkir fornleifafrćđingar eins og Geoff Egan, sem var orđinn vinsćll sjónvarpsmađur áđur en hann dó nýlega, og Brian Spencer, og ţótti ţeim nokkuđ merkilegt ađ fá Íslending í heimsókn. Ég skilađi Madonnunni til Ţjóđminjasafnsins og Gísli Gestsson fékk fyrir andlát sitt allar upplýsingar frá mér um Maríu og barniđ frá Kúabót.

Nokkrum árum síđar var fjallađ um madonnuna í grein um rannsóknir í Kúabót (sem reyndar var aldrei lokiđ viđ), sem birtist í Árbók hins íslenzka Fornleifafélags 1986 (útg. 1987) Sjá hér og hér. Ţar rituđu Lilja Árnadóttir starfsmađur Ţjóđminjasafns og ađrir um rannsóknina í Kúabót ađ Gísla Gestssyni látnum. Ţar er greint frá ţví ađ grip áţekkan madonnunni frá Kúabót sé finna í Museum of London (samkvćmt bréfi frá Brian Spencer, Museum af London frá 20.1. 1987). Gögn ţau sem ég sendi Gísla virtust hafa tínst, en samt virđist hafa veriđ haft samband viđ Brian Spencer og ađra  sérfrćđinga sem ég hafđi áđur haft samband viđ til ađ fá upplýsingar um gripinn, en ekki var samt haft fyrir ţví ađ fá ljósmynd af gripnum í London til ađ birta í Árbókinni.

Ég skrifađi 1994 um pílagrímsmerkiđ frá Kúabót og lét fylgja nokkrar upplýsingar um suđurgöngur Íslendinga á miđöldum. Grein mín um Madonnuna birtist í hinni ágćtu bók Gersemar og Ţarfaţing (1994), sem er eitt besta rit sem Ţjóđminjasafniđ hefur gefiđ út. Ţar skrifađi ég reyndar, ađ madonnan frá London hefđi fundist sunnan Thames, í Southwark, ţví ţannig hafđi ég skiliđ ţađ viđ ađ horfa á heimildaţáttinn austur í Skógum. Ţađ leiđréttist hér međ. Madonnan fannst í City, ţar sem menn grćđa bresku pundin í dag. Ferđalýsingu Nikulásar ábóta á Munkaţverá, sem ferđađist á tíma sem pílagrímsmerki voru sjaldgćfari en á síđmiđöldum, er hćgt ađ lesa í nýrri útgáfu bókaútgáfunnar Svarts á Hvítu. Eins er til gnótt af góđum greinum um pílagrímsmerki, sem finna á má á veraldarvefnum, sem og bćkur Brian Spencers og rit honum til heiđurs, sem enn er hćgt ađ kaupa á netinu.

Fróđleikur um málmleitartćki 

Ţrátt fyrir ţađ sem ég skrifa hér framar um fundi merkilegra gripa í Danmörku međ hjálp málmleitartćki, er skođun mín sú, ađ ţađ eigi ekki ađ nota málmleitartćki á ţann hátt á Íslandi. Ţess ber ađ geta, ţjóđminjalög (16. gr.) banna alfariđ notkun málmleitartćkja á Íslandi, nema ţau séu notuđ međ fengnu leyfi ţjóđminjavarđar. Ţađ er ţó eitthvađ um ţađ ađ menn séu ađ selja og kaupa ţessi bannsettu tćki, og félagsskapur einn á Suđvesturhorninu telur, ađ ţađ ţurfi ađ breyta fornleifalögum, svo stórir drengir geti líka leikiđ sér međ svona tćki.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband