Fćrsluflokkur: "Menningararfurinn"

Fornleifafrćđi í dag (Monty Python)

 

Íslensk fornleifafrćđi er líklega ekki alveg eins ruglingsleg og fornleifafrćđi félaganna í Monty Python.

Myndin hér fyrir neđan er af dr. Bjarna F. Einarssyni. Hún sýnir ekki fornleifafrćđing međ stćla. Bjarni er líklega hćsti fornleifafrćđingur landsins og víđsýnn eftir ţví. Hér er hans gáfumannahaus tćpum 7 metrum fyrir óhreyfđum jarđlögum á Stöng í Ţjórsárdal, ţar sem hann hjálpađi mér dyggilega eitt sumariđ. Lengi verđur eins góđs grafara og hans leitađ. Hjá mér vann ţó lögfrćđingur og sagnfrćđingur sem var betri, en enga stćla nú... Ţetta atriđi Monty Pythons er líka einstaklega raunsćtt.

bjarni_stekkur_a_stong_1088802.jpg

Beđiđ eftir Skussaráđuneytinu

waiting.gif

Ţađ eru ekki bara skussar í embćttisverki ESB, sbr. fćrslu bloggvinar míns Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar í gćr. Á Íslandi er til nóg af ţeim. Ţađ er ekki bara ráđuneyti Hönnu Birnu sem hefur lokađa rifunni og sem engin svör veitir. Viđ stöndum frammi fyrir ríkisstjórn sem ćtlar sér ađ valta yfir allar reglur og lög.

Í byrjun apríl skrifađi ég skrifstofustjóra Menningararfsskrifstofu Forsćtisráđuneytisins til ađ fá ósköp einfaldar upplýsingar um starfsemi ţeirrar skrifstofu. Ég hef enn ekki fengiđ svör. Jú, nú veit ég reyndar ađ skrifstofan er búin ađ endurskíra Ţjóđmenningarhúsiđ. Safnahúsiđ á ađ sýna valin verk frá t.d. Náttúruminjasafni Íslands sem skrifstofustjóri Menningararfskrifstofu forsćtisráđherra slátrađi fyrir fáeinum árum.

Getur veriđ ađ skrifstofustjórinn, sem var ráđinn ađ ţessari nýju skrifstofu viti ekki hvađ hún hefur veriđ ađ gera sl. 5. mánuđi. Eđa er hún svo mikil međ sig ađ hún telji sig geta brotiđ lög međ ţví ađ svara ekki ţessari fyrirspurn frá 3. apríl 2010 sem ég ítrekađi ţann 9. apríl. sl.

"Sćl Margrét,

ég hef án árangurs, t.d. hér; http://www.forsaetisraduneyti.is/leit?q=Skrifstofa+Menningararfs, leitađ ađ markmiđslýsingu, skilgreiningu og starfslýsingu fyrir Skrifstofu Menningararfs í Forsćtisráđuneytinu. Vćrir ţú ekki til í ađ senda mér allt ţađ sem ákveđiđ hefur veriđ um tilurđ og rekstur ţessarar skrifstofu ráđuneytisins.

Ég sá á vefsíđu Forsćtisráđuneytisins, ađ Hildur Jónsdóttir er sérfrćđingur á deildinni. Ég tel nćsta öruggt ađ hér sé komin sama konan sem hafđi samband viđ mig út af Ikea vörulistum sem hún ţýddi fyrir margt löngu, og sem stundađi nám um tíma í Árósum. Hver er sérfrćđiţekking Hildar Jónsdóttur hvađ varđar menningararf?

virđingarfyllst,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, ph.d.
atvinnulaus fornleifafrćđingur
Danmörku"

"The Simmonian Museum"

Nú fer ég ađ skilja sitt af hverju. Menningararfskontór Simma var svo upptekin í ađ búa til skyndilistasafn viđ Hverfisgötuna fyrir haustiđ ađ hann gat ekki svarađ ţví hvađ skrifstofan starfar. 

Hefđi ekki veriđ viturlegra, ţegar Hús íslenskra frćđa fćr ekki ađ rísa, ađ nota ţetta góđa gamla hús fyrir sýningu á handritaarfinum? Í stađ ţess er búiđ til skyndibitasafn međ geirfugli, róđukrossum og skruddum í belg og biđu. Mini Simmonian safniđ viđ Hverfisgötu, gjöriđisovel! Ţađ breytist auđvitađ ekkert viđ ađ gefa gömlum kassa nýtt nafn. Ráđuneyti verđa ađ svara bréfum.

Sjá einnig fyrri fćrslu um máliđ: Menningararfspizzan


mbl.is Ţjóđmenningarhúsiđ verđur Safnahúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menningararfspizzan

simmapizza.jpg

Fornleifur hefur tvisvar sinnum beđiđ um skilgreiningu á störfum og tilgangi Menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins. Líklega er ekkert slíkt til, ţví engin fć ég svör. Ţá er vitanlega kolólöglegt ađ veita ekki svör innan ákveđins tímafrests, jafnvel ţótt menningararfsskrifstofan sé orđin hluti af pizzustađ.

Ţađ telst til tíđinda, ađ vestrćnt ríki fćri menningararf ţjóđar sinnar sem málaflokk beint undir forsćtisráđherra eđa álíka valdapersónu. Slíkt er víst ţekkt í Afríkuríkjum og menningararfurinn heyrđi líka beint undir Foringjann í Berlín, sem safnađi menningararfinum í stórsafn sitt ţegar hann var hćttur ađ mála gömul hús. Viđ vitum hvernig ţađ fór. Ekki ćtla ég ađ saka Sigmund Davíđ um neitt slíkt, eđa uppnefna hann og svína hann til eins og fólk gerir í athugasemdum á DV, Silfri Egils og í pistlum Illuga Jökulssonar. En Sigmundur og pizza eru óneitanlega orđnir óađskiljanlegir hlutir, svo ég leyfi mér ađ bíta ađeins í pizzuna án ţess ađ vera međ ónot um persónu forsćtisráđherrans. Hann skiptir mig engu máli. Ég hef áhyggjur á menningararfinum og rannsóknum á honum.

Sumir fornleifafrćđingar hafa lítiđ annađ gert síđan 1997 en ađ kćra mann og annan í Menntamálaráđuneytinu. Tel ég nćsta öruggt ađ starfsmönnum menntamálaráđuneytisins sé létt ađ vera lausir viđ slík mál. Nú ţegar skrifstofa í forsćtisráđuneytinu er orđin ađ veruleika, hefur ţessi vandasama stétt sett klögumálin á ís, ţví sumir hafa vćntanlega beđiđ átektar til ađ sjá hvort ađ Sigmundur Davíđ var himnasending eđur ei.

pizza_culturale.jpg
Hinn heimsţekkti fornleifafrćđingur Indiana Jones efast um ađ hćgt sé ađ baka menningararfspizzur.


Hvernig stendur á ţví, ađ í ráđuneyti, ţar sem málaflokkar eru leystir á fljótan hátt a la Pizza pronto, ađ deildastjóri menningararfsskrifstofu Framsóknarflokksins geti ekki svarađ einfaldri spurningu um áleggiđ á pizzunni í deildinni? Svo vekur ţađ vissulega einnig undran Fornleifs, ađ "blađamađur" sem starfađ hefur fyrir Ikea viđ ađ ţýđa katalóga og síđar međ jafnréttismál í ráđuneytum mismunandi ríkisstjórna er nú orđinn fulltrúi í menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins. Vitanlega veit ég ađ ţađ ţarf ekki sérfrćđinga til ađ baka pizzur, en ţađ er samt betra. En er öllu jafnrétti uppfyllt ţegar gammall karlkyns fornleifafrćđingur fćr engin svör frá menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins viđ einfaldri spurningu um botninn í menningararfspizzunni?

Mig, glorsoltinn fornleifafrćđing, langar ađ sjá rökin fyrir stofnun ţessarar deildar í ráđuneytinu. Međ ţekkingu mína á störfum deildastjórans, Margrétar Hallgrímsdóttur, sem nú er í fríi sem ţjóđminjavörđur, tel ég víst ađ Menningararfsskrifstofan sé megrunarráđgjöf frekar en deep pan pizza međ hvítlauksbrauđi og 4 lítra kóki og kokkteilsósu. Međ ţekkingu mína á ţví hvernig Margrét útrýmdi Náttúruminjasafni Íslands í tíđ síđustu ríkisstjórnar, međ glćsilegri ađkomu Össurar Skarphéđinssonar og Jóns Gunnars Ottóssonar, ţá grunar Fornleif ađ lítiđ verđi um pizzusendingar til menningararfsins međan hún vinnu í bakaríinu.

Öllu líklegra tel ég, ađ áleggiđ á hjálparflatbökum til skuldsettra "fórnarlamba" eigin grćđgi og óraunsćis verđi m.a. sótt til ţess sem skoriđ verđur af í menningararfinum og menntakerfinu. Ţau fáu grjúpán og sperđlar sem fariđ hefđu í aska menningararfsins í góđćrum enda nú sem phoney baloney á pizzum menningarbakarans mikla. Ţannig verđur ţetta međan ađ fjármagni ríkisins verđur hellt í kosningapizzur Framsóknarflokksins. Rýr hefur kosturinn hingađ til veriđ, en óđal Simma bónda er ekkert menningaheimili, ţótt hann kunni ađ baka pizza fiscale.

b8b14cd6f3faf96f160992e243df0447


Oh Lord won't you buy me a Mercedes Benz

fornleifur_benz.jpg

Ţótt margir eigi erfitt međ ađ trúa ţví, ţá hef ég átt og ekiđ Mercedes Benz. Já ţiđ lesiđ rétt.

Ég fékk reyndar bílinn í 2. ára afmćlisgjöf frá afa mínum og ömmu, en afi hafđi látiđ einhvern kunningja sinn á Fossunum kaupa bílinn fyrir sig í Ţýskalandi. Ég var alls ekki barn sem benti á allt og fékk ţađ. Ég fékk bara allt án ţess ađ benda.

Eins og sjá má á myndinni var ég ekki lítiđ ánćgđur međ kaggann. Ţetta var smćkkuđ mynd af Benz 190 SL, en fótstiginn útgáfa. Á ţessum eđalvagni, sem var póstkassarauđur, voru ljós og stefnuljós og flauta. Ţetta var rammţýsk framleiđsla frá FERBEDO (Ferdinand Bethäuser GmbH & Co.) verksmiđjunum i Fürth, sem enn eru í leikfangaframleiđslu.benz_2.jpg

Ekki man ég beint eftir ţví er ég fékk tryllitćkiđ, en ég man samt vel eftir ţessu farartćki sem flutti međ mér úr Vesturbćnum í austurhluta borgarinnar, ţegar foreldrar mínir keyptu hús ţar ţegar ég var á 4. ári. Í götunni vakti tryllitćkiđ strax mikla athygli hjá yngri sem eldri drengjum. Ţá voru reyndar ljós og flauta og ýmislegt annađ úr lagi gengi, ţví ţađ leyndist dálítill bifvélvirki í mér á fyrstu ćviárum mínum. Ég var algjör ökufantur. Mér var ýtt um götur af stćrri drengjum, sem fengu svo í stađinn ađ ćrslast ađ vild í bílnum úti í götu, sem ţá hafđi ekki einu sinni veriđ malbikuđ. Bíllinn missti ţví fljótt fyrri fegurđ sína og varđ algjör drusla.

Einhverju sinni tók afi bílinn aftur og hann var gefinn fátćkum dreng í Höfđahverfi. Ég sá stundum eftir Benzanum, en ég var fyrir löngu vaxinn upp úr bílnum og bíladellunni, sem ég hef aldrei síđan fengiđ. Ég vona ađ einhver hafi haft af honum eins mikla ánćgju og ég.

Ţađ er nú alveg á hvínandi bremsunni ađ ţessi gripur geti veriđ til umtals hér á Fornleifi. En sams konar vagnar, sem tilheyrđu ţćgum drengjum sem líklega bjuggu allir viđ malbikađar götur, hafa fariđ fyrir ţó nokkuđ fé á stórum uppbođum uppbođshúsa á síđari árum. En alltaf hefur mér ţótt undarleg börn sem ekki léku sér eđa leyfđu öđrum ađ leika sér af fallegum leikföngum sínum og bíđa ţangađ til ţau verđa 50 ára og fara međ gullin sín á uppbođ.

Vel getur hugsast, ađ ţegar ég vinn í Lottó, muni ég kaupa mér svona bíl til ađ aka inn í barndóminn á.

Ég lýk ţessari nostalgíu međ ţessari bćn Janis Joplins og ykkar sem aldrei hafiđ átt Benz eins og ég og Jón Ásgeir.


Mikilvćg verđmćti

handritin_heim_1971.jpg

Fornleifur er sammála Guđrúnu Nordal. Ţegar handritin byrjuđu ađ koma heim á sínum tíma, hafđi í flýti veriđ reist frekar léleg bygging, sem er í dag er lítiđ meira variđ í en flekablokk í Grafarvogi. Ţeir sem biđu eftir handritunum bjuggust viđ meiru.

Ég heyrđi um daginn, ađ ferđamannaiđnađurinn hefđi nýlega fariđ fram úr fiskveiđum og -vinnslu hvađ varđar verđmćtasköpun. Fólk verđur ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ ţegar ríkisstjórnin telur sig hjálpa fólki međ lánabyrđarnar, ţá heggur hún á lífvćnlega undirstöđu ţeirrar menningar sem margir ferđalangar koma til ađ sjá. Peningarnir eru teknir frá menningararfleifđinni og settir í dalla fólks sem sumt var í grćđgikasti er ţađ setti sig í skuldir. Handritiđ og annar menningararfur eru mikilvćgar grunnstođir "ferđamannaiđnađarins" sem hefur eina mestu verđmćtasköpun í landinu. 

Skammtímavermir fyrir fólk, sem flest mun hvort sem ekki er kjósa ríkistjórnina aftur, veldur ţví ađ stóra menningarholan hennar Guđrúnar Nordal viđ Hótel Sögu (sjá hér) verđur ekki fyllt međ menningarmiđstöđ fyrir ritađan menningararf ţjóđarinnar. En ef Íslendingar geta ekki sýnt ţađ glćsilega sem ţeir eru frćgastir fyrir utan bankahruns og Bjarkar, og byggt upp nútímalegar sýningar á hinum ritađa arfi sem og á fornminjum, ţá eykst ekki ţessi blómlega verđmćtasköpun sem nú keppir viđ fiskinn. Gestirnir sem fćra peninga í búiđ ţurfa í stađinn ađ horfa niđur í stóra gryfju viđ Hótel Sögu, holu ţar sem átti ađ rísa Hús Íslenskra Frćđa. Ţar er nú stór ómenningarhylur.

Forsćtisráđherra hefur eins og kunnugt er hertekiđ menningararfinn og ćtlar ađ liggja á honum eins og Miđgarđsormurinn. En hann gerir ekkert ađ ráđi fyrir arfinn. Fornleifafrćđingar örvćnta. Ráđherrann hefur látiđ smáskildinga af hendi rakna sem runniđ hafa í framkvćmdir á gömlum húsum í kjördćmi hans. Greinilegt er ađ hann ćtlar sér í sparnađ á menningararfinum, sem nota á til ţess ađ fjármagna kosningarloforđin. Ţetta má einnig sjá á vali hans á embćttismanni, Margréti Hallgrímsdóttur, sem var ţjóđminjavörđur fram til 1. febrúar. Menning er bara í munninum á Sigmundi.

Hvergi í löndum sem viđ líkjum okkur viđ, myndi kona međ eins litla grunnmenntun og Margrét fá stöđu Ţjóđminjavarđar. Hún hefur hins vegar sýnt frábćra takta í ađ spara, skera niđur, reka fólk og loka öđrum söfnum. Margrét situr eins og Neró viđ hliđ Miđgarđsormsins til ţess ađ stjórna niđurrifi, og mikilvćg verđmćti "fuđra upp" í óvissunni og "gćtu orđiđ ađ engu" eins og Guđrún Nordal orđar ţađ.

Reyndar er ljótt ađ líkja Neró viđ Margréti, ţví nú vita menn ađ orđspor Nerós hefur veriđ svert af samtímamönnum hans og sagnfrćđingum um aldarađir. Hann var ekki einu sinni í Róm ţegar borgin brann. En flestir muna ef til vill eftir ţví, ađ Guđrún Nordal sótti handrit í Ţjóđmenningarhúsiđ, vegna ţess ađ ţessi óábyrgi ţjóđminjaneró vildi ekki hafa nćturvaktmann í húsinu (sjá hér). Fćrri vita ađ ađkomu hennar í lokun Náttúrminjasafns Íslands og er ţađ hin ljótasta saga.

simmi_et_nero.jpg
Neró og Sigmundur
 

Ef taka á Sigmund Davíđ alvarlega og ţennan rómađa "menningaráhuga" hans, verđur ađ efla ţađ hugvit og ţćr stofnanir sem margir ferđamenn hafa áhuga á. Margréti Hallgrímsdóttur hefur ekki tekist ţađ, ţótt hún hafi fengiđ nýtt safn upp í hendurnar eftir ađ Ţór Magnússon var látinn fara fyrir áratuga skussahátt og óreiđu. Ţjóđminjasafniđ er enn statísk stofnun međ storknađa sýningu, og er starfsólkiđ í frćđilega hlutanum fátt og ekki eins vel menntađ og ţađ ćtti ađ vera. Ţjóđminjasafniđ er međ ómögulega safnastefnu. Gćslufólk á ekki ađ vera í meirihluta starfsmanna á safni og kökubakstur í anddyrinu á ekki ađ vera helsti reksturinn, ţótt kaka sé vissulega líka mikil menning. En ţađ sýnir vel forgangsröđunina ađ skrifstofustjóri safnsins gengur í starf Margrétar á međan hún er í sérverkefnum fyrir Sigmund.

Sigmundur verđur nú ađ sýna hinn mikla áhuga sinn fyrir öllu fornu og fallegu sem fyrst. Annars er ljóst ađ hann er bara áhugamađur um gerviantik eins og ţá sem hćgt er ađ kaupa í of dýrum skranbúđum. Ţađ er ekki nóg ađ segja túristunum frá handritunum í rútunni, og miđađ viđ stađnađa menningarmiđlun Ţjóđminjasafnsins og svöđusáriđ hjá Bćndahöllinni, ţá er Sigmundur ekki í verđmćtasköpun. Hann er bara ađ borga fyrir gömul kosningarloforđ og gerir ţađ á kostnađ menningararfsins í landinu.


mbl.is Mikilvćg verđmćti gćtu orđiđ ađ engu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kattarslagurinn um ţjóđmenninguna og ţjóđararfinn

Guđrún Norđdal

Furđulegt var ađ sjá og heyra (og lesa), hvađ mikiđ bar á milli í frásögnum forstöđumanna Ţjóđminjasafnsins og Árnastofnunar á framtíđ handritasýningarinnar í Ţjóđmenningarhúsinu viđ Hverfisgötu, sem heyrir undir stjórn Ţjóđminjasafns. Guđrún Nordal hefur nú tekiđ handritin heim í vel variđ Árnavirki. Hún gerđi ţađ um helgina, ţar sem ekki er tryggđ viđsćttanleg gćsla í Ţjóđmenningarhúsinu.

Margréti Hallgrímsdóttir lćtur sem ađ ekkert sé ađ, og eins og bruna- og innbústrygging á diskótekstaxta vćri nćgileg til ađ vernda ţjóđararfinn. Bakkar hún ekki međ ţađ. Guđrún sýnir hins vegar ekkert kálfskinn fyrr en fyllt hefur veriđ í botnlausa Menningarholuna viđ Hótel Sögu. Margrét ćtlar hins vegar ađ sýna Brennu-Njálssögu in originalis á nćsta ári, en ţađ er vitaskuld í óţökk Guđrúnar.

Hvor maddaman er frekust á eftir ađ koma í ljós. Guđrún vinnur eftir reglum (ţó hún láti dagsbirtu gćgjast inn í stofuna međ prismakrónuna á Árnastofnun, en slík birta mun ekki vera góđ fyrir handrit frekar en tröll), en Margrét virđist ávallt vinna eftir skipunum og ađ geđţótta, eins og hún vćri á fullu í pólitík.

Margrét telur ekki ástćđu til ađ hafa sólarhringsvakt á menningararfinum. Ćtli sé nokkur vakt á Ţjóđminjasafni Íslands? Hún talađi í fréttum eins og hún hefđi umbođ frá hćrri stöđum, og ţađ hefur hún kannski. Kannski beint úr fornminjaráđuneytinu.

Magga Klúbbs
Margrét segir hér frá stórfelldum breytingum á Ţjóđmenningarhúsinu á nćsta ári. Er veriđ ađ berjast um peningana sem fara í ţćr? Vann Margrét yfir Guđrúnu í fyrstu lotu slagsins um menningarkrónur Sigmundar Davíđs ?
 

Fyrir allnokkrum árum fór ég og skođađi nýjar sýningar Ţjóđminjasafnsins. Ţar uppgötvađi ég m.a. ađ ţađ lak frekar mikiđ međfram nokkrum gífurlega löngum gluggum í nýrri viđbyggingu, sem sett var á suđurgafl safnsins (undir yfirstjórn eiginmanns Guđrúnar Nordal). Ég tók eftir ţví ađ ung gćslukona gaf mér óhýrt auga, ţar sem ég gerđi mig líklegan til ađ ljósmynda lekann og fór ađ tala í eitthvađ tćki. Tćpum tveimur mínútum síđar kom Margrét Hallgrímsdóttir út á tröppurnar. Hún ţekkti mig greinilega ekki, enda ég međ hatt og skegg, en var greinilega mikiđ niđri fyrir vegna ţess ađ ég var ađ ljósmynda galla á nýlegri viđbyggingu hússins og spurđi mig af hverju ég vćri ađ ljósmynda gluggana. Ég gekk svo framhjá henni efst á tröppunum og lét ţau orđ falla ađ húsiđ lćki. Margrét gerđi sér alls ekki grein fyrir ţví hver ljósmyndarinn var ţví hún bauđ mér fáeinum árum síđar, og ţađ margoft, ađ skođa sýningarnar ókeypis ţegar ég vćri á landinu, ţar sem hún taldi ađ ég hefđi aldrei séđ nýopnađa sýningu safnsins í endurbćttum húsakynnum. Gaman vćri hins vegar ađ sjá reikninga fyrir viđgerđum á nýjum gluggum í viđbyggingunni.

Lengi var ţađ svo, ađ minnst mátti tala um hrikalegt ástand byggingar Ţjóđminjasafnsins og hvađ ţá endalausa óráđsíu í tíđ Ţórs Magnússonar. Eftir miklar og kostnađarsamar lagfćringar og breytingar var ţó mjög fljótt greinilegt, ađ húsiđ var enn ekki hćft undir sýningar á ţjóđararfinum. Lengi hefur ţađ veriđ svo á Íslandi, ađ mönnum ţćtti vćnst um ţađ sem nýtt var og sárast ađ missa ţađ. Ţjóđararfur sumra nćr ekki út fyrir ást á steypu, járni, gleri og plasti í ţjóđar-Hörpum og almúga-Kringlum.

Áhugi Guđrúnar Nordal á ţvi ađ koma handritum sínum í Hús íslenskra Frćđa, sem nú er stór hola sem Katrín Jakobsdóttir hóf gröft á rétt áđur en hún hvarf úr embćtti ráđherra, er líka skiljanlegur. Hafa ber í huga, ađ arkitektastofan Hornsteinar, sem rekin er af eiginmanni Guđrúnar Nordal hefur teiknađ "fjöreggiđ" og mun sjá ţar um hönnunarvinnu. Lag steinsteypunnar sver sig í ćtt viđ kórinn á Ţjóđminjasafninu sem ég skođađi hriplekan skömmu eftir ađ sá bakhluti Ţjóđminjasafnsins var vígđur. En í holunni viđ Hótel Sögu er allt í stáli,

Viđ erum hér ađ tala um fólk sem er vant ađ fá allt sem ţađ bendir á og sem gerir sér ekki grein fyrir ađ ţađ gerđust voveiflegir hlutir á Íslandi áriđ 2008. Nćturvakt í Ţjóđmenningarhúsinu getur vart kostađ mikiđ, međan ţjóđin er ađ safna í baukinn til ađ byggja enn einn minnisvarđann yfir arkitekta landsins. Margrét er nýbúinn ađ setja deildarstjóra á Ţjóđminjasafninu í rannsóknarstöđu, međan stađa deildarstjórans er ekki auglýst. Ef ekki er veriđ ađ spara međ ţví ađ setja starfsmenn safnsins í rannsóknarstöđu, ţá ćtti ađ vera til skildingur til ađ borga fyrir nćturvakt.

 Party house

Ţjóđararfsuppgröftur í eyđsluvímu fyrir kosningar. Ţetta er fínni tegund af fornleifafrćđi. Ţarna yfir holunni á í framtíđinni ađ hýsa miklu merkilegri hluti en forngripina handan viđ Suđurgötuna

Fornleifakjallari

Hćtt hefur veriđ viđ stćrsta fornleifauppgröft landsins og lokađ á 800 millur, sem ekki eru til.

Auđvitađ er ekki í mál takandi, ađ ekki sé sólarhringsgćsla á handritaarfi ţjóđarinnar í Ţjóđmenningarhúsinu viđ Hverfisgötu. Ţar hafa lengi ríkt mjög strangar reglur, og til dćmis hefur ţađ veriđ vonlaust mál fyrir forstöđumenn hússins ađ ráđa fjölskyldumeđlimi í hreingerningar. Nú er, sem sagt, líka bannađ ađ hafa sólahringsvakt. Hvort ţetta er kreppan, eđa bara andleg kreppa hjá stjórnanda Ţjóđminjasafni Íslands eđa eiginhagsmunapot hjá Guđrúnu Nordal, lćt ég lesendur mína sjálfa dćma. En vitaskuld á einnig ađ vera sólarhringsgćsla á menningararfinum í Ţjóđminjasafni Íslands, ţví ekki er hann minna verđur en bókfelliđ.


Ť Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband