Fćrsluflokkur: Samar á Íslandi

Finnar á Íslandi

ellen_andersdatter_labba_1233529.jpg

Finnar á Íslandi  kallar norski fornleifafrćđingurinn Dennis Moos mastersritgerđ sína viđ háskólann í Tromsř. Undirtitillinn er hins vegar á norsku "Samiske spor i det islandske arkeologiske materiale fra landnĺmstid".

Ţađ er mikill fengur af ţessari ritgerđ sem er góđ viđbót viđ fyrri skrif ţeirra fáu fornleifafrćđinga sem velt hafa fyrir sér hlut Sama í landnámi Íslands. Ég er einn ţeirra sem ţađ hafa gert, og hefur Dennis Moos veriđ svo vćnn ađ koma inn á ţátt minn í ritgerđ sinni, sem og niđurstöđur annarra fornleifafrćđinga sem hafa haft rćnu á ađ hugsa til Sama í öllu ţví hjákátlega Keltafári og tćkjatrú sem tröllriđiđ hefur umrćđu um landnám Íslands, m.a. nú á síđustu árum vegna ofurtrúar á DNA-rannsóknir á Íslendingum nútímans.

Ég er persónulega á ţeirri skođun ađ flestir landnámsmanna á Íslandi hafi komiđ úr nyrđri hluta Noregs og ađ sumir ţeirra hafi veriđ blandađir frumbyggjum Skandinavíu, sem í dag kalla sig Sama.

Dennis Moos vitnar einnig í skýrslu eftir Hans Christian Petersen, sem í samvinnu viđ mig rannsakađi elstu mannabein á Íslandi. Petersen sýndi fram á ađ međal fyrstu Íslendinganna hafi veiđ samískir einstaklingar eđa öllu heldur afkomendur Sama. Nýlegar DNA-rannsóknir á uppruna Íslendinga, sem gerđar eru á nútímaíslendingum, hafa hins vegar ekki sýnt sterk samísk tengsl, en ţađ var heldur ekki leitađ ađ honum og samískur uppruni, skilgreindur međ DNA, er reyndar afar flókinn. M.a. hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ mítókondríal gen í Berbum (í Norđur Afríku) og Sömum, sýni ađ ţessar tvćr ţjóđir eigi sameiginlega formóđur fyrir ca. 9000 árum. Erfđafrćđingar eru ţar ađ auki smám saman ađ sjá/uppgötva hve varasamar og vafasamar DNA rannsóknir á ţjóđum á nútíma eru til ađ rannsaka uppruna ţjóđa eđa ţjóđarbrota.

bjork-sami.jpg
Mér er nokk sama hvort hún Björk sé skyld Sömum eđa Berbum? En getur einhver yfirleitt mćlt hana án ţess ađ vera barinn? Ćtli Kári Klónari sé búinn ađ fá úr henni DNA til ađ sýna fram á ađ hún sé "borderline" eins og allir listamennirnir í ćtt hans? =(:)>

 

Hvađ varđar rannsóknir á uppruna landnámsmanna á Íslandi, ef mađur trúir ekki í blindni á Íslendingabók og Landnámu, tel ég vćnlegra ađ líta til fornleifa og mćlinga (antropometrískra mćlinga) á beinum landnámsmanna í stađ ţess ađ gera allt of mikiđ úr einni vessa- og hrákarannsókninni eftir annarri. Fyrst voru ţađ blóđflokkarannsóknir og síđar DNA. Mikiđ tilgangslaust blóđ hefur runniđ í  íslenskum landnámsvísindum. Lítiđ af ţeim rannsóknum hefur stađist, og er ég viss um ađ rannsóknin á mítrókondríal DNA, sem leiddi í ljós ađ fyrstu konurnar á Íslandi hafi flestar veriđ frá Bretlandseyjum, byggi á röngum forsendum.

tumblr_m04esiqpnr1qa9j9oo1_500.jpg
Ţađ er ekki alveg sama hvernig mćlt er.

 

Ég tek eftir ţví ađ nálhúsiđ sem ég fann á Stöng í Ţjórsárdal, telur Dennis Moos einnig til austrćnna gripa, sem finnast einnig í  nyrstu héruđum Skandinavíu. Ţađ er ţó aldrei hćgt ađ útiloka ađra ţćtti en uppruna eigenda til ađ útskýra uppruna forngripa. Sérstaklega ţegar um er ađ rćđa gripi sem ekki eru frá landnámsöld, eins og nálhúsiđ.  En međal Ţjórsdćlinga eru samkvćmt fyrrgreindum rannsóknum Hans Christian Petersen margir einstaklingar sem bera mćlanleg samísk einkenni sem og torus mandibularis og palatinus sem er algeng einkenni međal Sama og Íslendinga (sjá hér).

skeljasta_ir_torus_1233533.jpg

Heimildir:

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, "Archaeological Retrospect on Physical Anthropology in Iceland". Populations of the Nordic countries Human population biology from the present to the Mesolithic." [Proceedings of the Second Seminar of Nordic Physical Anthropology, Lund 1990. Editors Elisabeth Iregren and Rune Liljekvist ]. Report Series from the Archaeological Institute, University of Lund No. 46 (1990), 198-214. Sjá hér

Hér, hér , hér og hér má lesa ađrar greinar mínar um Sama á Íslandi, ţar sem hćgt er ađ finna enn ađrar greinar.

Ég hvet menn til ađ lesa hina áhugaverđu ritgerđ eftir Dennis Moos.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband