Samískur uppruni Íslendinga - međ getraun
26.4.2013 | 12:31
Áriđ 1993 sótti ég ásamt mannfrćđingnum og tölfrćđingnum dr. Hans Christian Petersen, sem nú starfar sem lektor viđ Syddansk Universitet í Óđinsvéum, um byrjunarstyrk til norrćns sjóđs, NOS-H (Nordisk samarbejdsnćvn for Humanistisk Forskning). Um styrkinn sóttum viđ ađ rannsaka elstu beinagrindurnar á Ţjóđminjasafni Íslands. Sumariđ 1993 mćldi Hans Christian Petersen og kona hans beinin á Ţjóđminjasafni Íslands og margar merkar niđurstöđur fengust viđ ţćr mćlingar. Voru niđurstöđurnar sendar sjóđsstjórn í skýrslu í von um frekari styrk, ţví niđurstöđurnar voru bćđi mjög góđar og merkilegar.
Vegna einhverrar öfundar og ónota íslensks fornleifafrćđings sem ţekkti stjórnarmann í sjóđsstjórn NOS-H, fékk rannsóknin ekki fé til frekari rannsókna. Síđar fór fornleifafrćđingurinn, sem beitti sér svo lítilmótlega, í einhverjar mannfrćđirannsóknir, sem aldrei urđu ađ neinu vegna samvinnuörđugleika.
Mjög merkar niđurstöđur fengust hins vegar af mćlingum Hans Christians Petersens á Íslandi áriđ 1993 og leyfi ég hér međ fólki ađ lesa ţćr. Ţćr stađfestu ýmislegt sem ég hafđi leyft mér ađ benda á í ţessari grein Ástćđan fyrir birtingu skýrslunnar er ađ um daginn leitađi ungur fornleifafrćđinemi viđ háskólann í Tromsř norđur í Ţrumu, til mín og spurđi um örvaroddinn klofna sem ég hef greint frá, og meira ađ segja í tvígang. Lofađi ég honum ađ birta skýrsluna frá mannfrćđirannsókninni á Íslandi áriđ 1993, en tel víst ađ öđrum ţyki skýrslan fróđleg.
Meginniđurstađa Hans Christians Petersen, sem einnig gerđi úttekt á annarri vitneskju um uppruna Íslendinga, er ađ fólk sem settist ađ á Íslandi var af mjög mismunandi uppruna. Greinilegt er t.d. ađ Íslendingar eru komnir af fólki sem var blandađ Sömum, líkt og ţeim svipađi einnig mjög til fólks á Bretlandseyjum eđa Íra sem uppi voru á sama tíma, en ţorri landnámsmanna var ţó af "norrćnum" stofni úr Noregi. Meginniđurstađan er ţó svo, ađ elstu Íslendingarnir eru ekki sem heild, eđa hlutar ţeirra, alveg eins og neinn annar hópur á sama tíma á ţeim svćđum sem liggja í námunda viđ landiđ.
Eins og má sjá má á međfylgjandi myndum af veđurbörđum og útiteknum Sömum sem teknar voru af leiđangursmönnum Rolands Napoléon Bonaparte, 6. prinsins af Canino og Musignano (1858-1924), sem var barnabarn bróđur Nablajóns keisara, til Norđur Noregs áriđ 1884, virđast Samar ţess tíma vera mjög fjölbreyttur (blandađur / heterogeneous) hópur, líkt og Íslendingar hinir fyrstu voru greinilega í upphafi samkvćmt niđurstöđum Hans Christians Petersen. Sumir ţeirra bera rússnesk nöfn sem benda til blöndunar viđ Sama eđa Skoltsama austan landamćranna viđ Rússland. Sérstakur er hann Anders Andersen Anto sem líklega var dvergvaxinn fyrir utan ađ vera hrokkinhćrđur. Já margt er manninn lagt.
Ljósmyndir er mjög auđveldlega hćgt ađ misnota sem vísindaleg gögn, en af myndinni ađ dćma virđist Anders Andersens Anto einna helst af afrísku bergi brotinn. En erum viđ ţađ ekki öll í byrjun? Í útliti ţessa manns áriđ 1884 er ekki neitt sem viđ getum ályktađ um uppruna Sama og jafnvel ţótt mćlanleg einkenni negra hafi fundist í einstaka einstaklingi á Íslandi viđ mćlingar Hans Christians á fornum beinum, ţá skýrir ţađ líklega ekkert annađ en Jazzáhuga sumra Íslendinga. Mćlingar geta líka sýnt undantekningar. Alnafni Anders, Anders Andersen Anto (nr. 50 í myndaröđ Bónaparts prins), og kannski frćndi, líkist hins vegar skagfirskum bónda.
Anders Andersen Anto (nr. 50)
Hvađan er konan?
Efst á ţessu bloggi hef ég sett mynd af konu, sem ég biđ fólk ađ segja mér upprunann á. Ţetta er hćttulegur leikur og ég tek fram ađ slíkar myndagetraunir eru alls endis ófrćđilegar, líkt og ţegar menn rannsaka DNA úr nútímafólki til ađ segja til um upprunann. Eina trausta leiđin er sú sem Hans Christian Petersen notađi, ţ.e. ađ nota mćlingar á beinum fólks frá sama tímabili í sögunni og gleyma ţví jafnframt ekki ađ umhverfisţćttir geta breytt útliti fólks og stćrđ mjög fljótt.
Gaman vćri nú ađ vita, hvort lesendur mínir geti sagt mér hvađan konan á myndinni efst er ćttuđ. Og hugsanlega vilja einhverjir finna Samann í sjálfum sér og senda mér myndir sem kannski sýna svart á hvítu, eđa í lit, ađ ţiđ líkist frćndum okkar Sömunum, frumbyggjum Skandínavíu. Ţá sem međ réttu eiga olíuna undan ströndum Noregs, ef fara skal út í tćknileg atriđi.
Hér koma svo nokkrar myndir af Norskum sömum sem ljósmyndađir voru í leiđangri Bónaparts áriđ 1884.
Mena Abrahamsen og Ellen Andersen Labba
Nicolas Nielsen og Karen Mikelsdatter
Ivar Samuelsen og Ole Olsen Niki
Hendrich Martissen Kyrre og Offa Dimitrowitch
Hćgt er ađ stćkka allar myndirnar međ ţví ađ klikka á ţćr.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Mannfrćđi, Menning og listir | Breytt 2.5.2020 kl. 10:37 | Facebook
Athugasemdir
Ţrumu? Straumi meinarđu? Tromsö ţýđir upphaflega Straum(s)ey (s-iđ féll burt)og Troms ţýđir ţá Straums!
Annars er ekkert ólíklegt ađ viđ Íslendingar séum ađ hluta Samar. Ţórólfur Kveldúlfsson var jú hirđmađur konungs og lénsmađur í Norđur-Noregi (og herjađi mikiđ í Finnmörku (međal Finna, ţ.e. Sama)). Bróđir hans Skallagrímur hefur vćntanlega tekiđ međ sér slatta af ţrćlum ţađan enda sigldi hann beint hingađ frá Noregi (samkvćmt Eglu). Ţá var Ţorgerđur Brák auđvitađ Sami en ekki Íri enda heitir hún heiđnu gyđjunafni.
Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 26.4.2013 kl. 16:19
Ţađ kemur fyrir ađ mann misminni. Ţruma er auđvitađ suđur á Ögđum. Hitt veit ég og geri t.d. grein fyrir í grein sem hlekkt er í í blogggreininni. En gott ađ heyra ađ ţessi síra sé ekki keltóman eins og flestir hinna. Amen.
FORNLEIFUR, 26.4.2013 kl. 17:30
Fundu erfđafrćđingarnir hjá ÍE einhver samísk gen í okkur ţegar ţeir vćru ađ skođa ţetta fyrir nokkrum árum?
Óli Gneisti (IP-tala skráđ) 26.4.2013 kl. 17:33
Ég var staddur á byggđasafni einu á vesturlandi og er ég hafđi sagt á mér deili viđ safnvörđinn ţá leiddi hann mynd sem hékk ţar á vegg og var, ađ hans sögn, af langa-langömmu minni sem hann kvađ vera Sama.
Viđ ţurfum ţannig ekki ađ fara aftur til fornmanna til ađ finna Samana í okkur.
Sigvaldi Eggertsson (IP-tala skráđ) 26.4.2013 kl. 18:43
Ţessi gćti nu bara veriđ vestan af fjörđum. Ţađ er annars áberandi andlitsfall sumstađar fyrir vestan ţessi háu kinnbein og örlítiđ mongólsk möndluaugu. Ekki frá ţví ađ ţađ sé slatti í mínum genapolli.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.4.2013 kl. 19:51
Óli Gneisti, menn tala ekki lengur svo mikiđ um "samísk gen" eins og áđur. Bendi ţér á ađ lesa t.d. ţetta og ţetta og ţessi grein. Ţađ veltur líka dálítiđ á ţví ađ hverju Agnar Helgason og co. voru ađ leita.
FORNLEIFUR, 26.4.2013 kl. 22:18
Sigvaldi ţetta ţykir mér merkilegt, en veit ađ ţessi safnvörđur, eđa sá sem ég tel ađ ţađ hafi veriđ, var áhugasamur um Sama.
FORNLEIFUR, 26.4.2013 kl. 22:19
Jón Steinar, ţú Heiđurssami ţessa bloggs! Ekki er konan ađ vestan, ţótt hún hafi haldiđ Westur. Hún var ađ norđan blessunin eins og langalangamma mín ein. Íslensk var hún.
FORNLEIFUR, 26.4.2013 kl. 22:22
ţessi kollega minn finnst mér m.a. vera líkur núlifandi Sömum sem ég hef séđ. Ekki er ég viss um ađ honum sé sama um ţađ.
FORNLEIFUR, 26.4.2013 kl. 22:26
Mjög margir Íslendingar, ekki síst kvenfólk hefur ţetta breiđa andlit og háu kinnbein sem benda til dálítiđ mongólsks, ţ.e. samísks uppruna, t.d. Björk, sem margir útlendingar halda ađ sé eskimói (nú á víst ađ kalla eskimóa inúíta eins og lappana á ađ kalla sama). Ţetta er ađ sjálfsögđu hreinrćktađur rasismi hjá nafna mínum, sem kemur ekki á óvart ţví hann ímyndar sér ađ gyđingar séu í einhverjum marktćkum, líffrćđilegum og vefjafrćđilegum skilningi „kynţáttur“. Annars hafa lappar (samar) veriđ ađ blandast hvítum mönnum í aldir, ef ekki árţúsundir og eru mjög margir ljóshćrđir og bláeygđir, ţótt hiđ breiđa, mongólska andlitsfall sé enn áberandi međal margra ţeirra. Niđurstöđurnar sem hér er vísađ til koma annars alls ekki á óvart og eru í góđu samrćmi viđ ţađ sem viđ höfum flestir taliđ.
Vilhjálmur Eyţórsson, 26.4.2013 kl. 22:48
Gott ađ fá stađfestingu eđa vottorđ frá ţér Vilhjálmur. Ţessu er samt öfugt fariđ miđađ viđ ţađ sem ţú heldur. Samar eru "alhvítir" eđa mismunandi bleikir Evrópumenn og líklega međal ţeirra elstu í álfunni. Ţeir hafa hins vegar blandast eitthvađ úr austurátt, en tiltölulega lítiđ ţó, ef mađur miđar viđ genasamsetningu nútímafólks. Lestu greinarnar sem ég benti Óla Gneista á hér fyrir ofan.
Eitt ađalatriđiđ sem ég vil benda á í grein minni, ef menn lesa hana vel, er ađ ég tel lítiđ variđ í ađ ráđa í uppruna ţjóđa eingöngu út frá genamengi nútímans, nema ađ mađur telji sig ţekkja alla sögu ţjóđflutninga.
Hvađ varđar gyđinga, kemur ć betur í ljós ađ stćrstur hluti ţeirra bćđi sefaradim og ashkenasim eru náskyldir erfđafrćđilega séđ. Ţađ hefur ţví aldrei veriđ meiri ástćđa en nú ađ gangast viđ gyđingum sem "ţjóđ". Ekki er ţađ sama hćgt ađ segja um Palestínumenn sem eru mjög fjölbreyttir í genamengi sínu og m.a. komnir af gyđingum sem beygđir voru undir íslamskan siđ.
Björk er Sami, ekki vafi!
FORNLEIFUR, 26.4.2013 kl. 23:04
En hvađan heldur ţú ađ konan efst sé ćttuđ, nafni? Eđa ţessi svipstóra kona?
FORNLEIFUR, 26.4.2013 kl. 23:22
Sephardim eru vćntanlega skyldastir gyđingum á dögum Jesúm, en askenasim hljóta ađ miklu leyti komnir ađ vera komnir af Kazörum, sem tóku upp gyđingatrú á miđöldum. Ţeir eru margir miklu ljósari yfirlitum en nokkur samtímamađur Jesúm í Palestínu og hafa augljóslega blandast Norđur- Evrópumönnum mjög mikiđ. En svo merkilegt sem ţađ kann ađ virđast eru gyđingar í kynţáttamálum margir alveg sammála nasistum og telja sig vera einhvers konar „kyţátt“. Ţeir hafa vissulega mjög sterk „ţjóđareinkenni“, en ţađ hafa margar ađrar Evrópuţjóđir, t.d. Finnar eđa Ítalir. Ţó er ógerlegt ađ fullyrđa út frá einum einstaklingi hvort hann sé Finni eđa Ítali. Ţađ er hins vegar nóg ađ sjá einn Ástralíu- frumbyggja eđa dverg- svertingja til ađ fullyrđa, ađ hann geti ekki veriđ Evrópumađur ađ uppruna. Gyđingar eiga sumt sameiginlegt međ öđrum flökkuţjóđum, t.d. sígaunum en hafa ţó algera sérstöđu vegna stööđu sinnar í trúarbragđasögunni. Ţeir, eins og nasistar, ímynda sér ađ ţeir séu Übermensch“, „guđs útvalda ţjóđ“ og hafa reyndar miklu betri rök fyrir ţví en nasistar, ţví ágćtar gáfur og dugnađur hafa lengi einkennt fólk af ţessum trúarbrögđum. Ţví má tala um tiltiekin „ţjóđareinkenni“ međal ţeirra, en alls ekki um ađ ţeir séu eins og t.d. Indíánar eđa Andaman- eyjskeggjar einhvers konar „kynţáttur.“
Vilhjálmur Eyţórsson, 26.4.2013 kl. 23:37
Nei og aftur nei, nafni. Lestu ţér til. Kazarakenningin sem ţér ţykir svo vćnt um, og sem sumum gyđingahöturum er annt um ađ halda sem lengst í, er fyrir löngu fallin! Kazarar hafa ađ mjög litlum hluta blandast gyđingum. Ţađ er einfaldlega mćlanleg stađreynd.
Nei, gyđingar ímynda sér ekki neitt um ađ ţeir séu útvöld ţjóđ. Ţú er helsetinn fordómum, gömlum kreddum og nasískum flökkusögum. Kynntu ţér hvađ Am Nivchar ţýđir áđur en ţú ferđ um víđan völl međ kristna og nasíska fordóma um hvađ "útvalinn" ţýđir í Gyđingdómi.
FORNLEIFUR, 26.4.2013 kl. 23:51
Útlit fólks er vissulega enginn áreiđanlegu mćlikvarđi á uppruna, en ţú talar sjálfur um asískt útlit Sama. Ţađ er ekkert samrćmi í ţessu hjá ţér.
Mćlingar á hlutföllum í beinum fornţjóđa og samanburđur á slíkum mćlingum, sem og rannsóknir á erfđaefni er ţađ sem getur upplýst okkur um skyldleika og "ţjóđir", en varast ber ađ oftúlka hlutina.
Íslendingar eru ekki ţjóđ samkvćmt skilgreiningu ţinni og ef tekiđ er tillit til fjölbreytileika Íslendinga í upphafi eins og sýnt er fram á í rannsókn Hans Christians Petersens. En Íslendingar eiga sér ţjóđríki og eru ţví ţjóđ. Ţú blandar ţessum hugtökum öllum í graut. Gyđingar nútímans, úr öllum áttum, eru reyndar nćstum ţví einsleitur hópur og Íslendingar, erfđafrćđilega séđ, en samt vilt ţú ekki ţola ađ ţeir séu kallađir ţjóđ og segir ţá skylda sígaunum, sem ţeir eru reyndar ekki.
FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 00:00
Vil ég biđja fólk ađ halda sig viđ efniđ, Samana, og hrökkva ekki út af sporinu yfir í öfgafullar skođanir sínar á öđrum ţjóđum og ţjóđflokkum.
Eins ţćđi ég tilgátur um hvađan konan efst er ćttuđ.
FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 00:12
Mig minnir ađ B blóđflokkurinn sé algengastur hjá sömum - eđa hvort ţađ vara bara finnum - af öllum norđurlandaţjóđunum.
Hann ku upprunninn í Kína, og ég er nokkuđ viss um ađ hann hefur borist hingađ međ Ghengis Kahn og félögum.
Og blóđflokkar erfast víst.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.4.2013 kl. 00:23
Gyđingar skyldir sígaunum? Kanntu annan? Ţađ sem ég sagđi ađ báđar ţessar ţjóđir eru flökkuţjóđir og eiga ţađ m.a. sameiginlegt ađ neita ađ samlagast umhverfi sínu og halda fast í tiltekna siđi. Ég gleymdi ađ geta ţess hér ađ ofan ađ „ţjóđareinkenni“ eru ađ sjálfsögđu ađ einhverju leyti arfgeng, ţ.e. genetísk, en ţađ er ógerlegt ađ skilja alveg í sundur áhrif umhverfis og gena í ţessu máli. Uppruni Íslendinga eins og annarra Evópumanna, (ţar á međal gyđinga) er mjög blandađur, en hér hafa ţó ţróast fram viss „ţjóđareinkenni“ sem mjög erfitt er ađ festa hendur á. T.d. efast enginn um ađ Danir og Svíar hafi mjög ólík „ţjóđareinkenni“ ţótt ţeir teljst af nákvćmlega sama kynţćtti, eđa um ţađ bil. En allt ţetta líkist ţó mest gervivísindum nasista en nokkru öđru. Ekki ţarf ađ lesa lengi í gamla testamentinu til ađ sjá hvađ átt er viđ međ „guđs útvalda ţjóđ“. Ţess vegna neita gyđingar ađ blandast okkur, undirmálsliđinu, sem ekki á ćttir ađ rekja til sauđfjárbóndans og misheppnađa barnamorđingjans sem heyrđi raddir, Abrahams.
Vilhjálmur Eyţórsson, 27.4.2013 kl. 00:27
Sćll Ásgrímur, ég benti Óla Gneista á nýjar niđurstöđur varđandi blóđflokkarannsóknir, vefjaflokka og DNA Sama. Ekki held ég ađ menn rannsaki lengur uppruna Sama međ blóđfokkunum einum. B blóđflokkurinn er ekki uppruninn í Kína, ţó svo ađ ţeir vilji eigna sér margt.
FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 00:29
Meee, bölvađ jarm og ţvađur nafni. Notađu Google og settu filter á nasistasíđurnar. Gyđingar eru ekki flökkuţjóđ. Lestu svo GT á upphaflega málinu ef skilningurinn er enn sljór eftir ađ hafa lesiđ ranga ţýđingu á ţví á íslensku.
FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 00:34
Ţađ eina sem ţú hefur sagt af viti í kvöld, Vilhjálmur Eyţórsson, er ađ Björk sé Sami. Ég er sammála ţví.
Mannfrćđilega held ég hins vegar ađ ţú sért ţađ sem kallađ er hálfgerđur ţverhaus.
FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 00:40
Móđir mín er mjög samísk. Svona hvít útgáfa af Björk. Hún er tengd Nafna ţínum Stefánssyni landkönnuđi, sem augljóslega hefur haft eitthvađ hirđingjablóđ í ćđum. Mér finnst Joyka bollur líka fínasti matur. ;)
Jón Steinar Ragnarsson, 27.4.2013 kl. 02:01
Ég hef aldrei smakkađ Joyka bollur sem eru ađ mestu búnar til úr svíni 90% međan 10% eru hreindýrakjöt, http://ikkepedia.org/wiki/Joikaboller, en borđa stundum sćnskt samískt hrökkbrauđ og ţá helst međ Kalles hrognakremi eđa Westerbotten osti.
Ég hef líka ţessa tilfinningu, ađ margir á Íslandi séu svipađir sömum. Ţetta finnst mér rannsóknir Hans Christians Petersen stađfesta. Ađ fornu var sumt fólk mjög stutt til hnésins. Sköflungurinn er hlutfallslega styttri miđađ viđ lćrbein en hjá öđrum Norđurlandabúum. Íslendingar sem eru stuttir til hnésin gćtu vel hugsast ađ vera af samísku bergi brotnir. Hér er ég ekki ađ gantast.
FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 06:19
Andlit ţađ er ţú hefur efst á síđunni og spurt er um, gćti svo gott sem veriđ nánast hvađan sem er, úr Evrópu. Ţađ er kanski spurning hvort Samar hafi blandađ geđi víđar en norđan heiđa, Evrópu. Ţó ţarf ekki ađ vera ađ hún sé Samísk. Andlitsfalliđ hef ég séđ víđa á ferđalögum mínum um Evrópu, hallast nú samt ađ ţví ađ um Samíska konu sé ađ rćđa...
Ekki ćtla ég ađ tjá mig um athugasemdir nokkurra manna hér enda ţeir komnir stundum langt út fyrir efniđ.
Góđar stundir
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 27.4.2013 kl. 08:46
Sćll Ólafur og ađrir, konan efst er ađ Norđan, en ţessi í upphlutnum er ađ mestu úr Kjósinni. Fjölbreytileikinn er mikill.
Ţar sem ţessi fćrsla fer nú ađ dala í sjáanleika á blog.is vegna kosningablogga, ţá upplýsist ţađ hér međ ađ konan efst er Guđbjörg Hannesdóttir systir langalangaömmu minnar. Hún var móđir Stephans G. Stephanssonar fjallaskálds. Ţví miđur á ég ekki mynd af langalangaömmu minni, en geri fastlega ráđ fyrir ţví ađ ţćr hafi veriđ líkar systurnar.
Konan međ augun dökku notađi ekki farđa eđa augnablýanta, en hún var langamma mín Guđrún Ágústa Ólafsdóttir. Nefiđ á henni var ekki ósvipađ og á Goldu Meir. Guđrún var gift Ţórđi Sigurđssyni, en hann og Stephan G. voru systrasynir.
Ég er stoltur af ţessum myndarkonum úr ćttgarđi móđur minnar. Einkenni ţeirra sjást enn í mörgum afkomenda ţeirra. Karlarnir um ćttum ţessara kvenna voru hins vegar sumir eins og kerlingar í framan. Ţađ minnir mig á orđ Jóns Steffensens lćknis og áhugamannfrćđings, sem oft lét ţau orđ falla ađ hauskúpurnar á Íslenskum karlmönnum vćru frekar kveifarlega. Ţađ einkenni eiga Íslendingar og Samar einnig sameiginlegt og tel ég ţađ líklegast umhverfisţátt frekar en einhverja ríkjandi erfđaţćtti.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.4.2013 kl. 09:29
Eitt sem ţarf ađ taka tillit til er Svartidauđi, Fjölmargar byggđir í Noregi fóru í auđn í Ţeim plágum. Hvađan kom svo fólkiđ sem byggđi upp auđnina eftir Svartadauđa?
Ef forfeđra ćttir okkar í Noregi dó út ađ mestu er ekkert skrítiđ ađ genin passi ekki viđ Ný Normenn
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 27.4.2013 kl. 10:16
Fornleifur, ég hef nú alltaf haft gaman ađ pistlunum ţínum og vonast til ađ sjá fleiri í framtíđinni. En ég varđ fyrir verulegum vonbrigđum međ athugasemdum ţínum nr. 11, 14 og 15 viđ ţessari fćrslu. Er ţetta einhver trúarsannfćring sem breytir stilltum frćđimanni í sleggjufordómakastara og árársarhneigđan ísrarelsfasista?
Ţetta er ekki vettvangur til ađ fjalla efnislega um Ísrael og uppruna ţess, ţar sem ţađ er ţér svo hugleikiđ ţá vćri kannski tilefni til ađ ţú birtir ađra fćrslu um ţađ mál?
Varđandi efni ţessa pistils um uppruna Íslendinga ţá ţykir mér ţađ alls ekki vera neitt undrunarefni ađ Íslendingar hafa veriđ blendingar frá upphafi, slíkt er eđlilegt og viđbúiđ ţegar um fólksflutninga er ađ rćđa.
En ţađ vakti furđu hjá mér ađ ţú skulir halda ţví fram ađ samanburđur á DNA nútímafólks sé alls ófrćđilegur ţegar kemur ađ ţví ađ skođa uppruna ţeirra. Ţetta minnti mig nú óneitanleg á hinn frćga Mofa, ţar sem allt sem stuggar viđ trúarsannfćringu er óvísindi. Fullyrđingin um ađ mćlingar á beinum fornmanna sé "eina trausta leiđin" ţótt mér merkilega barnaleg.
Skyldi vera samhengi milli Ísraelsfasismans og höfnun á DNA rannsóknum?
Brynjólfur Ţorvarđsson, 27.4.2013 kl. 12:49
Hallgrímur, ég veit ekki hvort farsóttir og Svartidauđi hafi haft svo mikiđ ađ gera međ međ breytingar á genasamsetningu. Blóđflokkar geta orđiđ fyrir miklum breytingum í einangruđum hópum, ef mikiđ fólksfćkkun á sér stađ. Ţađ gerđist t.d. á Íslandi. En móđurgenin (mítókóndríin) hverfa t.d. ekki eđa breytast. Í Noregi breyttist samsetningum međ siglingum Ţjóđverja og annarra og vitaskuld einnig á Íslandi.
Allt ţetta veldur ţví ađ viturlegra er ađ mćla bein forfeđranna en ađ skođa DNAíđ í dag ef mađur hefur áhuga á ţví ađ vita hvađan forfeđurnir eru ćttađir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.4.2013 kl. 13:19
Brynjólfur, miđađ viđ ţćr villur sem menn hafa leiđst út og lent í viđ DNA-rannsóknir á síđustu árum, ţá held ég ađ beinin standi mjög sterk sem heimild í rannsóknum á uppruna ungra ţjóđa eins og Íslendinga. Einnig er hćgt ađ vinna DNA úr gömlum beinum. Gamalt DNA er athyglisvert ađ bera saman viđ rannsóknir á nútímaţjóđum. Hefur margt merkilegt komiđ fram í ţví sambandi. T.d. eru askenasim gyđingar Hollands, sem eiga ćttir ađ rekja aftur á 18. öld í Hollandi, eru líkari Ţjóđverjum en ţeir eru öđrum gyđingum, hvađ erfđamengiđ varđar. Blóđblöndun var greinilega mikil.
Gyđingar eru sú ţjóđ sem einna mest hafa veriđ rannsakađir hvađ upprunann varđar og erfđamengiđ, enda međal gyđinga hlutfallslega fleiri vísindamenn en međal margra annarra. Vegna hins mikla áhuga á gyđingum (sem reyndar er mestur međal ţeirra sem ekki eru gyđingar sjálfir), hafa ţeir orđiđ ađ útvöldu ţjóđinni í DNA-rannsóknum. M.a. vegna margra erfđasjúkdóma sem ţá hrjá, er genamengi ţeirra betur kortlagt en flestra annarra. Fyrir nokkrum árum voru allir ađ tala um ákveđin "gyđinga-gen" sem síđar, viđ nánari athugun, kom í ljós ađ voru ekker frekar gen gyđinga enn margra annarra skyldra ţjóđlokka. Ţetta voru sameignleg gen sem forfeđur og mćđur gyđinga og margra annarra báru áđur en ţjóđarmyndun, flokkadrćttir, trúarbrögđ og annađ varđ til, sem myndađi "einingar" og hópa, eđa ţađ sem Íslendingar kalla ćttir, ađrir kalla clans og enn ađrir race.
Ég kannast ekki viđ ţennan Ísraelsfasisma sem ţú talar um. Skođađu löndin umhverfis Ísrael, og ţú munt finna fasismann ţinn. Fasismi er ekki erfđaţáttur eins og ţú virđist halda, og fasismi er líka ríkari í frćndum ţínum í Ţýskalandi en í íbúum Ísrael. Margir af helstu friđarpostulum jarđar, ţar á međal Jesús, voru af ćtt Abrahams og fylgdu lögum Móses.
Ţegar ţú Brynjólfur, og Vilhjálmur Eyţórs, eruđ ađ blanda fordómum ykkar í garđs gyđinga og Gyđingdóms inn í ţessa umrćđu og teljiđ ykkur vita hvađ er rétt skilgreining á Am Nivchar, Guđs völdu ţjóđ, ţá sýniđ ţiđ ađeins fordóma sem eru langt verri en hégilja Mofa. Ţiđ eruđ eruđ ađ mínu mati risaeđlurnar sem hann taldi ađ hefđi veriđ útrýmt á miđöldum. Ţiđ eruđ kreddukarlar nútímans sem í fáfrćđinni takiđ sömu taktana og ţađ versta í trúarbrögđunum sem ţiđ hatiđ. Ţegar ţiđ eruđ kveđnir í kútinn međ bábiljur eins og Kazarakenninguna, ásakiđ ţiđ fólk um ţađ versta af öllu sem einkaleyfishafar sannleikans leyfa sér í ásökunum, "Ísraelsfasismann". Menn ćttu ađ líta sér ađeins nćr.
Halda sig viđ efniđ sem eru Samar! Ţurfa menn ađ vera međ skítkast í garđ gyđinga til ţess ađ rćđa rannsóknir á hugsanlegum uppruna Íslendinga?
FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 17:17
Sé ţađ núna er ég ber saman myndina af konunni í upphlutnum ađ ţađ er svipur međ ykkur, Vilhjálmur... :)
Ţađ jafnvel örlar á svip međ ţér og konunni efst á síđunni sem segir ađ svipurinn hefur gengiđ í erfđir...
En til ađ bćta viđ á ţykir mér frekar leiđinlegt ađ lesa athugasemdir sem eru langt útfyrir efniđ sem upphaflega var rćtt um í ţessum fína pistli.
Međ kveđju
Ólafur Björn Ólafsson, 27.4.2013 kl. 19:44
Kannski ćttir ţú ekki ađ nota myndina af "Fornleifi" til ađ bera saman viđ ţessar ágćtu konur, Ólafur. Myndin efst er ekki af Vilhjálmi. Ţetta er táknrćn mynd, en hvorki af Vilhjálmi né af Fornleifi.
FORNLEIFUR, 28.4.2013 kl. 03:25
Vilhjálmur Örn. Ég var ekki ađ tala um genabreytingu , heldur ţađ ađ gömlu Norđmennirnir ţurrkuđust út í Svarta dauđa og fleiri plágum. Viđ ţađ fóru heilu firđirnir í eiđi og ţeir sem byggđu upp ţessa firđi komu líklega landleiđina ađ norđan og yfir hálendiđ ađ austann. Ţar međ var kominn annar kynstofn sem síđan blandađist viđ gömlu Norđmennina, sem eftir lifđu, ţegar fólk fór á vertíđir og fluttust á milli stađa.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 29.4.2013 kl. 21:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.