Mjöll komin á áttrćđisaldurinn

stora_borg_1984_2.jpg
Mjoell_Snaesdottir Frú Mjöll Snćsdóttir, fil.kand., hér í bć (ef ţiđ eruđ í Reykjavík) er sjötug í dag. Ţetta gerist fyrr eđa síđar fyrir flesta. Ég naut ţess árin 1981 og 1982 ađ fá ađ vinna stund úr sumrum hjá gömlu pervertunni á Hólnum (Stóru-Borg). Allir vita ađ enginn varđ samur mađur eftir ađ hafa reynt hólinn.

Í ţá tíđ var vandfengiđ ađ komast í uppgröft fyrir unga stúdenta í fornleifafrćđi. Kristján Eldjárn fann fyrir mig pláss hjá Mjöll. Er eg henni ćvinlega ţakklátur fyrir vistina.

Ţetta ljóta viđurnefni, gamla pervertan, sem ţiđ hnutuđ líklega um í fyrstu málsgreininni, fann ég ekki upp. Ţađ kom til af ţví ađ Mjöll var hafsjór af ţjóđlegum bröndurum, dónalegum. Ţá reitti hún af sér í nestistjaldinu á Stóru-Borg. Ţađ veitti ţreyttum vinnudýrum hennar mikla ánćgju og andlega upplyftingu. Ađ loknum brandara, héldu sumir vart vatni og ađrir hneggjuđu út á sandinn. Ţá flaug ţetta viđurnefni eitt sinn út úr velhressum kvenstúdent og hélst lengi síđan.

Ég hef skrifađ örlítiđ um ćvintýrin á Stóru-Borg hér á Fornleifi (Sjá hér, hérhér og hér), en bíđ enn eftir stóru verki frá Mjöll um vinnu okkar margra á hólnum góđa.

Til hamingju međ sjötugsammćliđ Mjöll. Lifđu heil.

Myndin efst sýnir Orra Vésteinsson sagnfrćđing, sem úr mútum kominn gerđist fornleifafrćđiprófessor, og Mjöll ađ mćla eitt af mörgum gólfum á Stóru-Borg; en á bak viđ ţau gengur léttklćddur mađur og hlćr af einum af dónalegheitunum úr tjaldinu. Mér sýnist ađ lóa fljúgi yfir honum ... nei ţetta er ryk sćllra minninga.


Bloggfćrslur 12. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband