Fyrir neđan allar hellur

Ţorláksbúđ 

Fyrirhuguđ bygging Ţorláksbúđar í Skálholti er einkennilegt mál, sem sýnir ađ menn lifa kannski á öđrum tíma en umheimurinn. Framkvćmdin hefur veriđ kynnt eins og veriđ vćri reisa eftirgerđ af miđaldarkirkju frá tímum Ţorláks helga. Svo fer fjarri. Ţorláksbúđ var upphaflega byggđ áriđ 1527 og hefur ekkert međ 12. öldina ađ gera. Hún var byggđ eftir bruna Árnakirkju áriđ 1527, og ţá sem bráđabirgđaskýli yfir messuhald, búđ eđa kapella eins og húsiđ kallađist í heimildum og fékk hún síđar nafniđ Ţorláksbúđ.

Árni Kanelás Johnsen ţingmađur, sem hefur veriđ stórtćkur í endurgerđunum, segir ađ Gunnari Bjarnasyni smíđameistara Ţorláksbúđar hinnar nýju hafi veriđ brugđiđ ţegar skyndilega á lokastigi verksins hafiđ komiđ gagnrýni á verkefniđ:

Honum varđ ekki svefnsamt um nóttina eftir smíđar daglangt, en síđla nćtur dró hann miđa úr Mannakornum sínum, tilvitnunum í Biblíuna, og eftir ţađ sofnađi hann vćrt.

Hann fékk tilvitnun úr 9. kafla Fyrra Konungabréfs ţar sem segir ađ ţegar Salómon hafđi lokiđ viđ ađ byggja musteri Drottins vitrađist Drottinn honum í annađ sinn og sagđi (3. vers): „Ég hef heyrt bćn ţína og grátbeiđni, sem ţú barst fram fyrir mig. Ég hefi helgađ ţetta hús, sem ţú hefur reist, međ ţví lćt ég nafn mitt búa ţar ađ eilífu og augu mín og hjarta skulu dvelja ţar alla daga."

Jeremíah minn, hallelúja og ammen, svo Gunnar Bjarnason, sem reyndar er afar fćr smiđur og hagur, smíđar á vegum Drottins. Gerđi hann ţađ líka ţegar hann smíđađi ćvintýrakirkjuna í Ţjórsárdal? Ţađ var endurgerđ kirkju á Stöng, sem ég rannsakađi sem fornleifafrćđingur, sjá hér, hérhér og sér í lagi hér, en sem arkitektinn Hjörleifur Stefánsson, međ smiđinn Gunnar Björnsson í hirđ sinni, ákvađ ađ skrumskćla. Ég var útilokađur frá endurgerđinni og kirkja sú sem reist var er ein stór vitleysa frá upphafi til enda. Ég hef aldrei lagt blessun mína yfir hana, ţó ég viti mest um ţessa kirkju, og er árangurinn í raun draumórar eins manns, Hjörleifs Stefánssonar, sem oft hefur veriđ frekar stórtćkur í endurgerđunum sínum, stórum sem smáum, sjá dćmi um ţađ hér. Ekki var mér heldur bođiđ til vígslu Ţjóđveldiskirkjunnar í Búrfelli og sárnađi mér ţađ auđvitađ mjög.

Ég get gefiđ yfirsmiđnum og ţess vegna fyrrverandi forsćtisráđherra og ţeim sem borguđu fyrir kirkjuskömmina í Búrfelli tilvitnun í sálma og orđskviđi viđ hćfi, um svik og pretti. En ég leggst ekki svo lágt ađ leggja nafn Drottins míns viđ hégóma - og Ţorláksbúđ er heldur ekkert annađ en hégómi.

Sannast sagna, ţá finnast mér komnar of margar endurgerđir og "tilgátubyggingar" á Íslandi. Ísland verđur međ ţessu áframhaldi eitt stórt "fornminja-Disneyland". Betur hefđi ef til vill tekist til, ef fornleifafrćđingar hefđu getađ liđsinnt áhugamönnum um ţessar byggingar í stađ arkitekta. 

Ef menn vilja endilega reisa "Ţorláksbúđ", vćri viđ hćfi ađ gera ţađ fjarri steinsteypukirkjunni, og búa međ tíđ og tíma til „Skálholt Theme-Park", (Fornleifasafniđ í Skálholti), reisa ţar t.d. hina stóru miđaldakirkju, sem Hörđur heitinn Ágústsson teiknađi, reyndar allt of háa, enda var hann ţjóđernisrómantíker af gamla skólanum. En ţađ vćri hćgt ađ lćkka bygginguna og spara efniviđ. En öll svona verkefni eru auđvitađ draumórar, ţótt stundum geti veriđ gaman af ţeim.

Af myndinni ađ ofan má ćtla, ađ landnámsskjólukerlingin af mjólkurfernunum hér forđum sé enn í tísku.

Ítarefni: les hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Er "skjólukerlingin" á myndinni ađ tala í gsm-síma?

Er ekki dálítiđ seint í rassinn gripiđ, ađ stöđva ţetta á seinustu metrunum? Ég get alveg tekiđ undir međ ţér ađ "fornminja-Disneyland" er hallćrislegt, en afhverju voru ekki gerđar athugasemdir fyrr?

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.9.2011 kl. 10:53

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Gunnar, Árni Johnsen sagđi í gćr, ađ hann hefđi leyfi frá fornleifanefnd.

Ef leyfiđ hefur veriđ gefiđ til byggja fornleifar á fornleifum, er ţađ fornleifavernd Ríkisins sem sér um framkvćmd, en sú stofnun er ađ mínu mati alls ekki starfi sínu vaxin. Ţar hefur ríkt undanţágupólitík og ćvintýramennska eins og 700.000.000 ćvintýri forstöđumannsins í Ţjórsárdal ber vott um. Sjá http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1162491/

og

http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1104234/

Ef sú stofnum/fornleifanefnd hefur gefiđ út leyfi, er í ljósi fyrri mála í Fornleifavernd sem orka tvímćlis, ćrin ástćđa fyrir almenning og yfirvöld ađ sjá ţađ leyfi. En ekkert kemur fram á heimasíđu Fornleifaverndar, sem er mjög lítilfjörleg og virđist sem stefnan sé ađ upplýsa sem minnst ţar.

Mćli ég međ ţví ađ Kristín Huld Sigurđardóttir segi alţjóđ hvađ fornleifanefnd og stofnun sem hún stýrir hafi veitt leyfi í í Skálholti.

En nú eru á leiđinni ný menningarminjalög: http://skuggathing.is/process_documents/1541

FORNLEIFUR, 24.9.2011 kl. 11:49

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Tóftir Ţorlákbúđar voru friđlýstar. Ţađ hefur aldeilis veriđ gefin undanţága ef hćgt hefur veriđ ađ hlađa "disney-minjum" ofan á fryđlýstar minjar:

Skálholt. I) 1. Ţorláksbúđ, forn tóft norđaustantil í kirkjugarđinum. 2. Staupasteinn, fyrir heiman

trađirnar viđ vestur-bćinn, ađ norđvestanverđu. Sbr. Árb. 1894: 4. 3. Ţorláks-brunnur í djúpumtröđum suđvestur frá bćnum í hallanum sunnanundir Kyndluhól

. Skjal undirritađ af MŢ05.05.1927. Ţinglýst 07.09.1927. II) 1. Skólavarđan. 2. Eystri og vestari trađir, ţ.e. heimreiđirnar

til stađarins ađrar en svokallađar Biskupstrađir. 3. Kyndluhóll. 4. Ţorlákssćti. 5. Leiđi sveina Jóns

Gerrekssonar á túnbletti ţeim, er Íragerđi heitir. 6. Garđlag gamalt syđst á túni, taliđ kunna ađ

vera Jólavallargarđur. Skjal undirritađ af KE 12.05.1954. Ţinglýst 14.06.1954.

Ljóst er ađ fornleifanefnd og fornleifavernd eru í augnablikinu algjörlega ógegnumsćjar "stofnanir". Er ţví ekki nema von, ađ almenningur geti ekki fylgst međ ţví hvađ menn eru ađ bauka ofan á friđlýstum minjum í Skálholti, ţegar hvergi er hćgt ađ finna sér almennilegar upplýsingar um ţađ.

FORNLEIFUR, 24.9.2011 kl. 11:54

4 Smámynd: FORNLEIFUR

2009 var ţetta leyfi veitt í fornleifanefnd:  

37. Ţorláksbúđ í Skálholti.Könnun vegna framkvćmda. Ábyrgđarađili Mjöll Snćsdóttir, Fornleifastofnun Íslands. Leyfi veitt 22. júlí 2009.

 

Mér hefur ekki tekist ađ finna rannsóknarskýrslu Mjallar Snćsdóttur og hlutafyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands (sem ţrátt fyrir hiđ ćđislega nafn er ekki ríkisstofnun, ţótt hún hafi í gegnum áriđ ţegiđ dágóđa bitlinga frá ríkinu í alls kyns fyrirgreiđslum). Gott vćri ađ fá skýrlsun fram í dagsljósiđ.

FORNLEIFUR, 24.9.2011 kl. 12:04

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Skođar mađur vefsíđu Forleifastofnunar Íslands http://www.instarch.is/ og leitar ađ Ţorláksbúđ, kemur ekkert í ljós.

Getur veriđ ađ Mjöll Snćsdóttir og hlutafélagiđ Fornleifastofnun Íslands hafi ekki lokiđ viđ bođađa rannsókn á Ţorláksbúđ? Rústin var rannsökuđ ađ hluta til áriđ 1954.

FORNLEIFUR, 24.9.2011 kl. 12:10

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Könnunarskurđir í svonefnda Ţorláksbúđ í Skálholti, FS435-09041, framkvćmd af Fornleifastofnun Íslands er hvergi ađgengileg almenningi eđa ţeim sem lagt geta mat á hvort eđlilegt sé ađ byggja ofan á rústina. 

FORNLEIFUR, 24.9.2011 kl. 12:36

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er Árni ţarna ađ feta í fótspor Arthur Evans, sem byggđi nýjar "fornminjar" eftir sínu höfđi, ţegar hann gróf upp rústir Knossos?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.9.2011 kl. 23:14

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Axel, ég veit ekki hvađ Árni er ađ hugsa. Hann vill örugglega sínu kjördćmi vel međ ţessu. En stundum verđa menn ađ staldra viđ og hlusta á ađra en sjálfa sig. Á ţađ viđ um marga stjórnmálamenn.

Athugasemd mín hér er ekki beint til Árna, sem ég hef ekkert út á ađ setja nema ađ ég hef aldrei taliđ hann kunna ađ syngja og ađ ég varđ vitni ađ ţví ađ hann keyrđi á ólöglegum hrađa Reykjanesbrautinni međ gemsan í einni hendinni og ISLAND á plötunum. Lög eru til ađ fylgja ţeim, umferđalög og ţjóđminjalög.

Nóg um Lagleysi og lögleysu, grunar mig ađ ađrir en Árni hafi séđ ástćđu til ađ fara kringum ţau síđarnefndu varđandi Ţorláksbúđ. 

FORNLEIFUR, 25.9.2011 kl. 05:30

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er algert kitch ađ sjá. Ég er ađ velta ţví fyrir mér hvort menn hér á landi hafi ruglađ saman ţaki og veggjum eins og ţeir rugluđu saman dýnum og sćngum.  Eru ţetta ekki ţakflísar framan á gaflinum?  Á verju byggja ţeir ţessi ósköp?

Annars var Svanur Gísli ađ minnast á afrekaskrá Árna í ţessu sambandi á sínu bloggi. Gaman vćri ađ ţú tćkir ţađ út, ţótt ţú hafir skrifađ mikiđ hér um ţennan ţykistuleik og ruglumbull.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2011 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband