Ţar misstu Íslendingar enn einu sinni af sögu sinni

Vasi

Fjölmiđlar einblína mikiđ á falsanir á málverkum íslenskra meistara sem endalaust eru bođnar upp í Danmörku. En ţegar dýrgripir, sem eru mikilvćgir fyrir sögu Íslands, eru bođnir upp, heyrist ekkert. Ţá er enginn áhugi. Ríkisútvarpiđ gerđi ţó grein fyrir vasanum sem í gćr var seldur fyrir 130.000 danskar krónur (2.8 milljónir íslenskar) hjá listaverka-uppbođsfyrirtćkinu Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn. Fyrir minna verđ en Skóda Fabia gátu Íslendingar hneppt mikilvćga heimild um Ísland. Vasinn fór líklega í stađinn til einhvers safnara í Ţýskalandi, en ađ minnsta kosti ekki til Íslands. Ţađ stađfesti Bruun Rasmussen nú rétt áđan.

Ekki eru mörg ár síđan ađ Íslendingar keyptu allt steininum léttara, og ţyngra, í Danmörku, svona til ađ sýna ađ ţeir vćru orđnir ţjóđ sem taka ćtti mark á. Ţjóđ međ peninga. Ef ţađ voru ekki hótel og dagblöđ, ţá voru ţađ fasteignafyrirtćki, flugfélög og bjórverksmiđur. Ég varđ eitt sinn vitni ađ stórinnkaupum íslensks bubba á uppbođi á Bruun Rasmussens. Ţar var á ferđinni mikill og feitur víkingur, sem m.a. er ţekktur fyrir ađ hafa tćmt sjóđ sem frćnka hans stofnađi í Ameríku, sem átti nota til ađ styđja listamenn. Sá mađur á nú ekki bót fyrir rassinn á sér, er búinn ađ fá skuldafyrirgreiđslu í bankanum sínum. Hann kveikir líklegast upp í ofninum međ Kjarvölum sem hann keypti fyrir peninga frćnkunnar.

Bessastađir

Sjáiđ myndina stćrri međ ţví ađ klikka á hana
 
Nú er öldin önnur, og ekki var ţađ Íslendingur sem í gćr keypti hinn forláta vasa međ Íslandsmyndum frá 1836, sem ţá var bođinn upp í Kaupmannahöfn. Vasinn fór á 2,8 milljónir (ísl.), sem hefđu veriđ smáaurar fyrir íslenska ríkiđ. Ţennan vasa hefđi átt ađ kaupa fyrir Ţjóđminjasafniđ.
 
Ţessi svokallađi Delfín-vasi (Höfrungavasi) var hannađur af  C.F. Hetsch en ber mynd ţýsk-danska listmálarans Frederiks Theodors Kloss (1802-1876) sem ferđađist međ Friđriki Danaprins (hann hét síđar Friđrik VII) til Íslands áriđ 1834. Lauritsz nokkur Lungbye málađi vasann. Vasinn var gerđur í Den Kongelige Porcelainsfabrik áriđ 1836.
 
Vasinn, sem er 55 sm. ađ hćđ, sýnir mynd af Bessastöđum og umhverfi. Ţetta er svokallađur panoramavasi međ mjög fallegri fjallasýn. Viđ sjáum Esjuna, Skarđsheiđina, Akrafjall, Hafnarfjall og Snćfellsjökul og viđ sjáum Reykjavík, Seltjarnarnes og Gálgahraun. Hugsanlega hefur vasi ţessi upphaflega átt "bróđur", og ţar ađ auki voru tveir minni vasar međ myndum frá Íslandsförinni. Friđrik VII konungur hinn barnlausi gaf ađalsfjölskyldunni Scheel ţennan vasa og var hún í eigu einhvers fátćks afkomandans ţangađ til í gćr, ţegar hann fékk peninga fyrir hann, sem vćntanlega fer í ađ borga upp í Skóda Fabíu.
Esjan og Reykjavík
Reykjavík, Esjan, Skarđsheiđin. Sjáiđ nćrmynd međ ţví ađ klikka nokkrum sinnum á myndina

Í aumingjaskap sínum misstu Íslendingar af ţessum kostagrip og heimild, međan ţeir voru ađ rausa um rétt einhvers Kínverja uppi á Grímsstöđum. Í stađ ţess ađ Menntamálaráđuneytiđ friđar skúra í Skálholti, hefđi ţađ átt ađ senda mann til Kaupmannahafnar til ađ bjóđa í ţennan vasa. Ţetta er ómissandi saga og heimild sem Íslendingar misstu hér af. 

Gálgahraun

Konungur kemur ríđandi međ fylgdarliđi um Gálgahraun, nokkuđ meira úfiđ en ţađ er í raun og veru.

Fyrr á árinu fór fyrir lítiđ lituđ pennateikning eftir Frederik Theodor Kloss, sem sýndi kyssandi par á Ţingvöllum áriđ 1834. Ţađ fór á skitnar 4200 DKK (90.000 ISK), og örugglega ekki til Íslands (sjá myndina neđar). Áriđ 2009 fór málverk eftir Kloss, sem málađ var í Reykjavík áriđ 1834 á 8000 DKK (172.000 ISK). Spottprísar, en var ţetta keypt til Íslands? Nei, íslendingar vilja miklu frekar fá endurgerđ "miđaldaflugskýli" í Skálholti og skemmur ofan á friđlýstar fornminjar. Verđmćtamatiđ er brenglađ.

Fyrirgefiđ mér ađ ég segiđ ţađ. Margir Íslendingar eru menningarlegir óvitar, en nýi vasinn hans Helmuths fer örugglega vel viđ ísbjarnarteppiđ.

Viđbót: Helmuth borgađi 130.000 DKK fyrir vasann.

Akrafjall
Stćkkiđ myndina og sjáiđ hvađ ţiđ misstuđ
F.T.Kloss Par der kysser pĺ Thingvellir
Ţessi teikning var seld fyrr á árinu fyrir 4200 DKK

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Carlos Ari Ferrer

Manni fallast hendur yfir svona sofandahćtti. Takk fyrir skrifin, félagi.

Carlos Ari Ferrer, 29.11.2011 kl. 12:53

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Já Carlos, mađur er agndofa yfir ţessu. Ég komst ekki á uppbođiđ. En mig langađi til ađ sjá hver hafđi síđasta bođ. En ţađ var stađfest, ţegar ég hringdi í morgun, ađ vasinn hefđi ekki fariđ til Íslands.

FORNLEIFUR, 29.11.2011 kl. 13:09

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ samrćmist náttúrlega ekki uber-nationalisma Evrópusamsteypunnar ađ halda í ţjóđararf og sögu í hallćrislegum útnára. Slíkt verđur ađ afmá međ öllum ráđum svo viđ getum fariđ sem sviplausar gínur inn í nýja stórmaktsögu dreyminna Habsborgara undir stjörnumprýddri bláfánaborg.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.11.2011 kl. 06:19

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Mađur gćti haldiđ ţađ Jón Steinar. En ţeim verđur ekki ađ vilja sínum.

FORNLEIFUR, 30.11.2011 kl. 06:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband