Tóm steypa

Steypa
 

Í frétt Sjónvarpsins í fyrrakvöld var greint frá ţví ađ Húsafriđunarnefnd freistađist ţess nú friđalýsa hús og mannvirki í Skálholti undan viđundrinu sem menn byggđu á liđnum vetri viđ norđurhliđ Skálholtskirkju. Ég vona ađ Húsafriđunarnefnd verđi kápan úr ţví klćđinu.

Međ núverandi menntamálaráđherra, sem neitađ hefur ađ taka afstöđu til ólöglöglegar leyfisveitingar Fornleifaverndar Ríkisins, sem gaf út leyfiđ til ađ óskapnađurinn í Skálholti yrđi reistur, er ţađ borin von ađ sú ósk Húsaafriđunarnefndar rćtist. Fornleifavernd Ríkisins neitar einnig ađ tjá sig um máliđ, svo líklegast verđur ađ fara međ ţá beiđni fyrir einhverja nefnd sem getur rakiđ garnirnar úr Fornleifavernd Ríkisins og kennt ráđherra stjórnsýslu.

Fćri ég einnig fréttamanni sjónvarpsins bestu ţakkir fyrir ađ sýna alţjóđ ađeins betur hvers konar ćvintýrakarlar og leiktjaldasmiđir hafa veriđ ađ verki í Skálholti. Tilgátuhús sem á ađ sýna byggingalist fyrri alda á einum helgasta stađ landsins, inniheldur plast, tjörupappa og gerviefni og greinilega líka hrađsteypu eins og sýnt var í sjónvarpsfréttinni.

Svo er ţví boriđ viđ, ađ Ţorláksbúđ međ plastdúk og steypu sé byggt međ húsagerđ á Stöng í Ţjórsárdal sem fyrirmynd. Svo er ekki, og get ég sagt ţađ međ ró í huga, ţar sem ég hef manna mest rannsakađ minjar ađ Stöng í Ţjórsárdal. Skúrinn í Skálholti, og Ţjóđveldisbćrinn viđ Búrfell í Ţjórsárdal kemur byggingum á Stöng í Ţjórsárdal ekkert viđ. Ţó ađ yfirsmiđurinn ađ Ţorláksbúđ međ steypuslettunum, hafi smíđađ innviđi fyrir hugmyndakirkju arkitekts sem teiknađi „eftirmynd kirkjunnar á Stöng", ţá er ekki ţar međ sagt ađ sú kirkja eigi nokkuđ sameiginlegt međ ţeim byggingum sem á miđöldum stóđu á Stöng í Ţjórsárdal.  Ég stjórnađi rannsóknum á kirkjurústinni á Stöng í Ţjórsárdal, og ég vil meina ađ kirkjulíkaniđ sem var reist viđ Ţjóđveldisbćinn eigi ekkert skylt vil kirkju ţá sem stóđ á Stöng í Ţjórsárdal. Sjá hér. Hér má hins vegar lesa grein um rannsóknirnar á kirkjunni Ţjórsárdal og einnig hér og hér.

Biđ ég ađstandendur byggingarinnar sem klambrađ hefur veriđ saman norđaustan viđ dómkirkjuna í Skálholti vinsamlegast um ađ hćtta ađ ljúga opinberlega til um hvar ţeir hafa sótt sér hugmyndir ađ byggingu sinni. Hugmynd ţeirra er kannski sótt í teikningar arkitektsins Hjörleifs Stefánssonar, en Hjörleifur hefur hins vegar hina mestu ímugust á ţví fyrirbćri sem reist hefur veriđ í Skálholti á síđastliđnum vetri. Hann sagđi sig úr stöđu formanns í Húsafriđunarnefnd vegna ţess ađ ţessu furđubygging varđ ađ veruleika í trássi viđ ráđleggingar Húsafriđunarnefndar.

Menn, eins og Gunnar Bjarnason smiđur, ćttu ađ sjá sóma sinn í ţví ađ taka ţessa hrćđilegu byggingu sína niđur og reisa hana annars stađar, ţar sem hún veldur ekki spjöllum. Ég legg til ađ hann biđji Fornleifavernd og Menntamálaráđyneytiđ um fjárhagslega hjálp til ţeirrar framkvćmdar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rökrétt nćsta skref hlýtur ađ vera reisa tilgátusteypustöđ frá miđöldum viđ hliđ Ţorláksbúđar!

Torfi Hjartarson (IP-tala skráđ) 5.5.2012 kl. 21:05

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Árni Kanelás Johnsen var reyndar í Bauhaus í gćr, svo hver veit?

FORNLEIFUR, 6.5.2012 kl. 04:49

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Hallelúja, kirkjan ćtlar ađ auka flóttann, eđa búa til Disneylandi í Skálholti, ţar sem finna má Parísarhjól lífsins, rútsjibana vitleysunnar, ţríeiningarís, mannahkorn og langloku prestsins. Jóhanna Sigurđar upplýsir um framtíđina í tjaldi og Árni Johnsen stillir gítara og kennir söng. Ţvílík hörmungarsýn...

FORNLEIFUR, 7.5.2012 kl. 05:04

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm, loksins náđi kirkjan ađ komast á plan međ Fjörukránni. Talsverđur virđingarauki í raun. Kannski er hún ađ finna sitt rétta andlit sem fantasía og liggaliggalá. Skálum í blóđi og ţurrkuđum frelsaraflögm.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.5.2012 kl. 06:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband