Tapađ fundiđ

Poq

Í nýjasta hefti SKALK, hinu vinsćla, danska riti um fornleifafrćđi og sögu, er áhugaverđ grein eftir ungan fornleifafrćđing, Jens Winther Johannsen.

Greinin fjallar um grćnlenskan grip sem fannst nýveriđ viđ fornleifarannsóknir í tengslum viđ byggingu neđanjarđarlestarstöđvar viđ Řsterport í Kaupmannahöfn. Gripurinn grćnlenski hefur endađ í díki viđ Eystrahliđ um miđja 17. öld.

Spydspids

Gripurinn er teinn eđa oddur međ krókum úr beini. Oddurinn er spjótsoddur af grćnlensku fuglaspjóti, spjóti sem var kastađ úr kajökum međ kasttrjánungi. Gerir höfundur greinarinnar grein fyrir sögu ţeirra Grćnlendinga sem rćnt var á ferđum Dana til Grćnlands. Ţeir voru fćrđir til Kaupmannahafnar á fyrri hluta 17. aldar til ađ svala forvitni konungs og svo hćgt vćri ađ „uppfrćđa ţau útí Guđshrćđslu, Tungunni og borgaralegum Sýslum". Rekur Johannsen sögu ţeirra í stórum dráttum og leggur til ađ spjótsoddurinn, sem fornleifafrćđingar fundu í Kaupmannahöfn, hafi týnst er Grćnlendingar sýndu norska frćđimanninum Jens Bjelke spjótiđ einhvers stađar viđ Řsterport, og hafi oddurinn síđar ratađ í díkiđ.

Persónulega finnst mér mun líklegra ađ einn hinna nauđugu Grćnlending, sem dauđleiddist í Kaupmannahöfn og dóu flestir úr ţunglyndi ţótt ţeim hafi annars veriđ lýst sem glađvćru fólki, hafi eitt sinn lćđst út á andaveiđar og veriđ ađ veiđa sér önd í matinn á díkjum Kaupmannahafnar er oddurinn brotnađi af kastspjótinu. 

Svo mikiđ leiddist Grćnlendingum í flatneskju Kaupmannahafnar, ađ ţeir reyndu ađ strjúka á konubáti sem ţeir smíđuđu sér, en komust ađeins yfir á Skán, ţar sem ţeir bjuggu í góđu yfirlćti hjá skánskum bćndum áđur en ţeir voru fluttir aftur leiđindi Kaupmannahafnar.

Ég get ekki sagt meira um ţennan skemmtilega fund viđ Řsterport, nema ađ ég brjóti höfundarétt, og bendi lesendum á ađ finna sér eintak af Skalk nr. 2012 á bókasafni á Íslandi til ađ frétta frekar af örlögum frćnda vorra á Grćnlandi í kóngsins Kaupmannahöfn. Ţví óneitanlega er ţetta merkilegur fundur, sem tengist enn merkilegri örlagasögu.

Einhvern tíman munu líklega finnast sauđskinnskór íslenskir međ leppum í díkjum Kaupmannahafnar. Íslendingar köstuđu hins vegar svo vitađ sé reiđhjólum í ölćđi í díki Kaupmannahafnar, eins og menn geta lesiđ um í dönskum lögregluskýrslum sem upplýsa, ađ sökudólgarnir hafi veriđ tveir fornleifafrćđingar, fćreyskur og íslenskur  - ţó ekki sá er ţetta skrifar. Kannski segir mađur frá ţeirri uppákomu í seinni tíma annálum á blogginu Fornleifi.

Efst er mynd af Grćnlendingnum Poq, sem ađ eigin frjálsum og fúsum vilja fór til Danmerkur áriđ 1724, svo ţađ var líklega ekki hann sem tíndi örvaroddi sínum. Hann var fyrsti Grćnlendingurinn sem tókst ađ snúa aftur á lífi til síns heima eftir dvöl í hjarta ríkisins. Á málverkinu, sem nú hangir í Ţjóđminjasafni Dana, ţar sem einnig sést Piqueroq samlandi Poqs, heldur Poq á spjóti međ króksoddum af sömu gerđ og oddurinn sem fannst í 17. aldar lögum í díkinu viđ Řsterport, og sömuleiđis kasttrjáningur eđa teinn sá sem notađur var til ađ kasta fuglaspjótinu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband