7. getraun Fornleifs

loft
 

Í ţessari sjöundu getraun Fornleifs fylgir spurningunum mynd af lofti. Myndin er ţó ekki tekin í Ţingeyjarsýslum

Hvar er ţetta loft ađ finna?

Hvađ gerđist undir ţessu lofti?

Af hverju er loftiđ svo illa fariđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er loftiđ í kaupmannahöfn? Er ţađ svona illa fariđ af hita (eldi)? Er orsakarinnar ađ leita í pulsusjoppu á óviđeigandi stađ? Er ţetta á safni sem hýsir sögu um frelsi og frelsisbaráttu?

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2013 kl. 07:10

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Veistu, Jón Steinar, ađ ég hef í samstarfi viđ Íslenska Arfavitleysu veriđ ađ rađgreina Íslendinga, og viđ höfum komist ađ ţví ađ ţú ert međ stórt getraunagen. En ţađ hjálpar ţér ekki nú, engin lyf nema á fullu verđi.

Ekki hef ég fariđ ađ skođa bruna leifar Frelsissafnsins. En ţú ert međ hluta af ţessu rétt. Ţarna varđ eldsvođi. Pulsur koma hvergi nćrri en margt á sér nafna.

Sonur minn, Ruben, tók myndina.

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 07:23

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţakka greininguna. Mađur hefur veriđ greindur međ svo margar raskamir ađ fáir eru greindari hér á landi.

Kannski hafiđ ţiđ feđgar veriđ á ferđ í Reykjavík og sá stutti smellt af í hýbýlum Fógeta eđa í danssal Jörundar.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2013 kl. 07:42

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef ţetta hefur ekkert međ pulsur ađ gera, ţá getur mér förlast ţví sá bruni varđ einnig vegna elds í loftrćstinu pulsusjoppu. Ţessi danski sérréttur er ţá sannarlega ógnvaldur viđ menninguna a.m.k.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2013 kl. 07:45

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Greind ţín gagnar ţér ekki nú, og ekki var ég í danssal Jörundar nýlega. Gleymdu pylsunum en ţarna nćrri eru búnar til pylsur sem ég hef ekki borđađ.

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 08:33

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bradwurst?

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2013 kl. 08:38

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Nein

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 08:41

8 identicon

Eldur í Kaupinhafn?

Jón (IP-tala skráđ) 31.5.2013 kl. 10:16

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Nei Jón, sunnar.

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 10:45

10 identicon

Heiđarbćr (Haithabu)?

Jón (IP-tala skráđ) 31.5.2013 kl. 10:50

11 Smámynd: FORNLEIFUR

Nix

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 11:20

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţetta er sunnar, Jón.

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 11:52

13 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Grikkland...mólotov kokteill...nýmasistar?

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2013 kl. 13:53

14 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Holland...sama?

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2013 kl. 13:57

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, Nýnasistar koma ţarna viđ sögu! Mikiđ rétt.

Ekki í  Holland, ţar lita nýnasistar bara á sér háriđ og breytast úr Albana í Aría.

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 15:02

16 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fornleifur, eru ţađ bar Jón og séra Jón sem eru óđir í ađ geta sér til um hvar einhver sviđin loftborđ eru?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.5.2013 kl. 15:05

17 Smámynd: FORNLEIFUR

Haltu kjafti Vilhjálmur, ţú veist ekkert í ţinn haus. Fornleifafrćđingar eru allir skussar og bjánar samkvćmt Brynju Björk og bakkonum hennar, mundu ţađ nú.

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 15:08

18 identicon

Ludwigshafen?

Jón (IP-tala skráđ) 31.5.2013 kl. 15:16

19 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, býrđu í Ţýskalandi Jón?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.5.2013 kl. 18:03

20 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Herra Fornleifur, hverskonar skrúfur eru í bitanum.?

Rauđa Ljóniđ, 31.5.2013 kl. 21:20

21 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég er ekki ţađ hávaxinn ađ ég hafi séđ ţađ Sigurjón. Međ ţvi ađ stćkka myndina ţá held ég ađ ţetta hafi veriđ bolti og einhver skífa

FORNLEIFUR, 31.5.2013 kl. 22:47

22 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Jú rétt. Herra Fornleifur, sama sá ég nú ţarfa ađ leggja ţćr gráu í beyti.

Rauđa Ljóniđ, 31.5.2013 kl. 22:54

23 identicon

Bara láta vita ađ ég hef ekki grágrćnan grun um hvađ ţarna er á ferđinni og er ţó búinn ađ gúggla í tvo tíma og reyna ađ finna tvo og tvo til ađ leggja saman. Jú, jú, ţetta er loft sem hefur hitnađ hressilega og hvađ? Er ţetta ekki bara einhver sumarbústađur?

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 1.6.2013 kl. 15:41

24 Smámynd: FORNLEIFUR

Eru keppnismennirnir hér sprungnir á limminu? Er eitt andskotans loft í Ţýskalandi of erfitt? Horfa menn aldrei upp?

FORNLEIFUR, 1.6.2013 kl. 17:14

25 Smámynd: FORNLEIFUR

Bergur, ţarna var heilsársbúseta fyrir suma, styttri fyrri ađra. Sumir fóru ţađan á svipađan stađ eđa verri. Mér ţykir leitt ađ ţú hafi notađ svo mikinn tíma í ţetta. En nú hef ég gefiđ svo mikiđ upp, ađ sumir ćttu ađ fara ađ kveikja á Perunni. Jón Steinar var heitur.

FORNLEIFUR, 1.6.2013 kl. 17:19

26 identicon

Nýnasistar gerđu íkveikjuárás á Sachsenhausen í september 2010. Er ţetta ţađ tilfelli?

Illfygli (IP-tala skráđ) 1.6.2013 kl. 18:46

27 Smámynd: FORNLEIFUR

Illfygli? Ţetta loft er í Sachsenhausen, en íkveikjan sem ég er ađ leita eftir  var ekki í september 2010. Ţú hefur ađeins fundiđ mynd sem tekin var af Alex Walker í september 2010.

Svo nú verđur ţú ađ svara rétt áđur en ađrir gera ţađ. Ţetta er í Sachsenhausen, en ţađ er ekki nćgjanlegt svar.

Hvađa nafn er á bak viđ Illfygli?

FORNLEIFUR, 1.6.2013 kl. 23:05

28 identicon

Ekki segi ég ađ tímanum sé illa variđ í leitinni ađ vísbendingunum. Ţvert á móti ţá leiđir hún mann á ýmsar framandi slóđir og a.m.k. klukkustund af ţessum tveimur fóru t.d. í ađ lesa og frćđast um Edfu-hofiđ í Egyptalandi ţannig ađ mađur fćr ýmislegt út úr gúgglinu ţótt ekki sé ţađ svariđ viđ sjálfri spurningunni.

En Illfygliđ hlýtur ađ vera međ ţetta. Ţetta loft er í Sachsenhausen-fangabúđunum sem í fyrstu voru ćtlađar pólitískum andstćđingum nasista, en hýstu síđar einnig rússneska stríđsfanga og gyđinga, en er nú safn og minnisvarđi um helförina.

Nýnasistar hafa nokkrum sinnum gert árás á safniđ og gerđu m.a. íkveikjuárás á skála númer 38 og 39 í september 1992, en ţeir hýstu minnisvarđa um gyđingana sem ţarna voru fangelsađir og myrtir. Sennilega er myndin ţví annađ hvort úr skála 38 eđa 39.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 1.6.2013 kl. 23:22

29 Smámynd: FORNLEIFUR

Nei, ţú ert međ ţetta Bergur, enn eina ferđina, ţótt Illfygli (hver svo sem ţađ er, kannski fyrrverandi ráđherra?) hafi flogiđ inn á ţetta og Jón Steinar nćstum ţví međ pylsurnar sínar og nýnasistana, en sumar pulsur (SS) eru alnafnar ţeirra morđsamtaka sem ţarna stjórnuđu.

Ţetta er loft í bragga/skála 38 sem nýnasistar kveiktu í áriđ 1992. Múrinn nýbrotinn niđur og menn notuđu "frelsiđ" til ađ ráđast á minningu gyđinga.

Á morgun mun ég segja sögu eins ţeirra, Ernst Platzko, sem var einn ţeirra sem ég og sonur minn Ruben fórum til ađ minnast í Sachsenhausen á dögunum, og til ađ fćra safninu ţar ađ gjöf bók mína Medaljens Bagside og greinar sem fjalla um fórnalömb Dana sem lentu ţar, á leiđinni í ţrćlabúđir, útrýmingarhćli og útrýmingarbúđir.

Ruben, sem er 10 ára, fékk myndavélina í hendur og fékk ađ ljósmynda allt ţađ sem honum ţótti merkilegt. Ég tek sjaldan myndir af loftum, en ţetta ţótti ţeim litla merkilegt.

Ruben Sachsenhausen 2

Ruben í Sachsenhausen

FORNLEIFUR, 2.6.2013 kl. 06:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband