Brünhilde hjá Leynifélaginu hitti Adolf

9057
 

Ţetta hljómar eins og eitthvađ plott úr 3. ríkinu, en er samt meinasaklaust og frćđandi. Útvarpskonan Brynhildur, međ tilgerđalega rödd sem börn virđast skilja, fer í fornleifaleik viđ fornleifafrćđinginn Adolf, sem reynir af bestu getu ađ tala til krakkanna. Ţetta er Leynifélagiđ á RÚV. Myndin er af Adolf.

Hlustiđ á ţáttinn og lćriđ meira um fornleifafrćđi, um ađ keyra hjólbörur í rigningu, ađ leika sér í sandkassa og ađ finna "alls konar dót" í gröfum. Í ţćttinu finnur Adolf nagla međ ró og finnur fram "stóra dýriđ" úr óáföllnu silfri. Afar fróđlegur leikţáttur, en ćtli Adolf hafi fengiđ leyfi til ađ grafa fyrir Leynifélagiđ? Brynja Björk verđur örugglega ekki hress međ ţessa skýrslu.

Auf wiedersehen, krakkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Langt síđa ég hef hlustađ á barnatímann.

Rauđa Ljóniđ, 4.6.2013 kl. 11:05

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ er miklu meiri gćđi í ţáttunum en ţegar ég var ađ alast upp. Aldrei var rćtt viđ Ţór Magnússon í barnatíma.

FORNLEIFUR, 4.6.2013 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband