Jórsalir fyrir 170 árum síđan

jerusalem_ca_1844_1.jpg
 

Áriđ 1844 heimsótti franski ljósmyndarinn Joseph-Philibert Girault de Prangey (1804-1892) Miđjarđarhafslönd. Hann kom  til Jerúsalemborgar sem einmitt ţá tilheyrđi Tyrkjum, og var landiđ ekki kallađ Palestína í ţá daga, nema af diplómötum sem ferđuđust um Ottómanaríkiđ.  Myndir ţessar eru vitaskuld daguerreótýpur.

Myndir de Prangey eru elstu ljósmyndir sem teknar hafa veriđ af Jórsölum. Njótiđ, og ţiđ sem ţekkiđ borgina í dag sjáiđ hve mikiđ hefur breyst á 170 árum, og kannski einnig hve lítiđ. Fáar borgir hafa líklega tekiđ eins miklum breytingum í aldanna rás.  Myndirnar er hćgt ađ stćkka međ ţví ađ klikka á ţćr.

jerusalem_ca_1844_2.jpg
 
jerusalem_ca_1844_3.jpg
1840_lions_gate.jpg
jerusalem_ca_1844_5.jpg
 
jerusalem_ca_1844_7.jpg
 
jerusalem_ca_1844_6.jpg
 
467px-joseph-philibert_girault_de_prangey_-_autoportrait_1840.jpg
 Joseph-Philibert Girault de Prangey

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband