Skítafréttamennska á RÚV, enn einu sinni

fr_20150324_011320_1256984.jpg

Róbert Jóhannsson "fréttamađur" á RÚV birtir frétt sem hann kallar "Gyđingurinn hafđi trú á Hitler". Ţar heldur hann ţví fram ađ gyđingur, sem keypti málverk af Hitler, hafi veriđ listaverkasali.

Samuel Morgenstern í Vín, sem keypti og seldi um tíma myndir Hitlers í byrjun 20. aldar, átti rammagerđ og sérćfđi sig í glerrömmum. Hann var ekki listaverkasali frekar en Sigurđur Einarsson var fjármálasnillingur. En Róbert Jóhannsson fréttamađur á RÚV heldur ţví fram ađ Morgenstern hafi veriđ listaverkasali. Ţví er einnig haldiđ fram í grein ţeirri sem Róbert skrifar á vef RÚV, ađ verk Hitler hafi veriđ seld auđugum gyđingum. Ţetta er líka fölsun á stađreyndum. Síđan er ţví haldiđ fram ađ Samuel Morgenstern hafi lenti í ţrćlabúđunum í Lodz og látist ţar. Í Lodz var gettó, eitt af 1150 slíkum um alla Evrópu sem Ţjóđverjar fyrirskipuđu, til ađ létta sér smölun gyđinga í fanga-, ţrćla- og útrýmingarbúđir sínar.

hitler_vatslitamynd.jpgGyđingurinn Morgenstern hafđi hafđi ekki "trú á Hitler." Hann keypti ađeins myndir hans til ađ selja fólki sem hafđi áhuga á frekar gerilsneyddri borgaralegri list sem leit vel út í glerramma. Einn kaupenda var t.d. lögfrćđingur af gyđingaćttum.  Landslagsmyndin viđ fréttina um uppbođ á klunnalegri blómamynd eftir Hitler í Los Angeles, er reyndar međ ţeim betri "póstkortum" međ hendi Hitlers sem ég hef séđ. En ekki er heldur hćgt ađ sjá ađ myndin sé merkt Hitler. Ţegar betur er ađ gáđ, ţá hefur Róbert Jóhannsson lyft myndinni af myndvef EPA, ţar sem kemur mjög greinilega fram, ađ ekkert sanni ađ ţessi landslagsmynd sé eftir Hitler:

"epa00827356 This is one of a collection of 21 watercolours attributed to Adolf Hitler which are to be sold at auction in Cornwall, England Tuesday 26th September 2006. They are judged to be authentic because they are similar to other known work by the Nazi dictator. They are believed to have been painted between 1915 and 1918 on the border of France and Belgium. This one is a landscape in Le Flaquet. EPA/HO"

Er ekki lágmarkskrafa ađ fréttamenn á RÚV séu gćddir lágmarks heimildarýni? Greinilega ekki.

0_16023331_303_00.jpg

Heimildarýni RÚV hefđi hentađ vel í 3. Ríkinu.

Hin ósmekklega fyrirsögn Róberts Jóhanssonar lýsir dómgreindarleysi og heimsku hans eđa prófarkalesara RÚV. Ákveđna greininn á "Gyđingurinn" í fyrirsögn greinarinnar má skilja ţannig ađ gyđingar almennt hafi haft trú á Hitler. Ef fréttamađurinn á RÚV hefđi kunnađ íslensku hefđi hann skrifađ "Gyđingurinn sem hafđi trú á listamanninum Hitler". Morgenstern hafđi vitaskuld ekki minnstu hugmynd um ađ "listamađurinn" yrđi skrímsli 20-30 árum síđar.

Rammasalinn Morgenstern seldi myndir líkt og rammasalar gera, og ţađ er oftast ekki mikil list. Menn ţurftu ekki ađ vera í nánu sambandi viđ ţá sem mađur selur list eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband