Skálkaskjól

skalk2_1273707.jpg

Margir ţekkja Skalk, danskt tímarit um sögu og fornleifafrćđi í litlu broti, sem ég og kollega minn Kristján heitinn Eldjárn höfum einir Íslendinga skrifađ í (sjá hér og hér). Ţetta er ţađ tímarit í Danmörku sem hefur flesta áskrifendur, líklegast síđan ađ Eldjárn fćkkađi fötunum og gerđist "side 9 dreng" í blađinu hér forđum daga.

Skalk kemur út 6 sinnum á ári og í nýjasta heftinu er stćrsta greinin (króníkan) í ţetta skipti eftir mig. Fjallar greinin um ferđ hins kvenholla konungs Friđriks IV til Ítalíu áriđ 1708-9, og sérstaklega um innkaupaferđ hans til hafnarborgarinnar og fríhafnarinnar Livorno, sem á sumum tungmalum er kölluđ Leghorn. Um ţá ferđ uppgötvađi ég nýja áđur óţekkta hluti og tengi ţá viđ lýsingu síra Ólafs Egilssonar sem kom viđ í Livorno áriđ 1628 er hann var frelsađur úr Barbaríinu (sjá meira um ţađ hér).

Í grein minni er einnig greint frá ţví hvernig Vivaldi smjađrađi viđ Friđrik konung í Feneyjum og samdi nokkrar sónötur honum til heiđurs. Lesendur Skalks geta ekki hlustađ á ţćr, en Fornleifur er alltaf skrefi framar og bíđur hér upp á eitt af verkum Vivaldis til heiđurs Friđriki, Skálki og grein minni.

 

Nú er ekkert annađ fyrir ykkur ađ gera en ađ gerast áskrifendur ađ Skálki - svo hann skađi ykkur ekki - eđa bíđa og bíđa eftir ţví ađ Fornleifur birti greinina. Ţiđ vitiđ hvernig Fornleifur er. Hann vill alltaf fá eitthvađ fyrir sinn snúđ.

til_aere.jpg

Forsíđumynd greinar minnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband