Ný skilti morđingjum og Íslandi til heiđurs
13.6.2016 | 12:00
Síđla veturs 2016 gerđu Litháar vel viđ sinn mann á Íslandi, Jón Baldvin Hannibalsson. Ţeir klíndu á hann heiđursdoktorsnafnbót. Jón er örugglega vel ađ titlinum kominn og ég er ţegar farinn ađ kalla hann dr. Jón ţegar á hann er minnst og leiđrétti alla ţá sem bara kalla hann Jón Baldvin.
Jón fékk hins vegar ekki götu í Vilníus, höfuđstađ Litháens, međ nafni sínu í ţetta sinn, en á ţađ örugglega eftir. Honum hlotnast ugglaust sá heiđur fyrir dyggan stuđning viđ stjórnir lands sem hyllir Litháa sem ţjóđhetjur ţó ţeir hafi stundađ gyđingamorđ, jafnvel áđur en Ţjóđverjar hertóku landiđ.
Jóns gata Hannibalssonar gćti ţó hćglega veriđ í bígerđ vegna mikils stuđning Dr. Jóns viđ ungar menntastúlkur á "gáfumannapöbbum" Eystrasaltslandanna (sjá meira hér). Fyrir slíka ţróunarađstođ vćri ugglaust viđ hćfi ađ setja Dr. Jónsgötu viđ eitthvađ strćtiđ ţar sem stóískar ballettdansmćr međal ungra menntakvenna Lithaugalands sýna kunnáttu sína og ađrar kokhraustar málvísindakonur stunda rannsóknir sínar á rugluđum körlum norđan úr ballarhafi, sem eru svo vanskapađir ađ ţeir telja sig vera geithafra fyrir neđan mitti.
Lengi er reyndar síđan Íslandi var veittur sá heiđur ađ gata vćri kennd viđ landiđ í höfuđborg Litháens. Heitir hún Islandijos gatve, eđa Íslandsgata. Hugmynd Jóns Vals Jenssonar um stuđning viđ Eystrasaltslönd, sem dr. Jón stal, en fullkomnađi í Eystrasaltslöndunum, er ţökkuđ međ nafnbreytingum á götum höfuđborgar Litháen. En í vetur vildu Litháir gera betur viđ sinn mann. Nú skyldi sett upp sérstakt heiđursskilti viđ Íslandsgötu á íslensku. Var skiltiđ sömuleiđis skreytt međ galdrastaf.
Ţegar upp rann dagurinn ţar sem afhjúpa átti skiltiđ var dr. Jón mćttur međ Bryndísi konu sinni á götuhorni í Vilnius. En greinilega runnu tvćr grímur á nýdoktorinn íslenska ţegar hann afhjúpađi skiltiđ međ borgarstjóra Vilnius. Íslenskt eignarfall er augljóslega ekki ţekkt í Litháen. Einhver snillingur hefur sett Islanijos gatve í Google translate og fengiđ útkomuna Ísland strćti. Vissulega átti ţarna ađ standa Íslandsgata.
Ćtli stúdínur dr. Jóns á menntamannbörum Vilníusar hafi veriđ viđstaddar ţakkarvottinn sem honum var sýndur međ skiltinu fyrr í ár? Kannski ekki, en ţarna voru ţó stórglćsilegar menntakonur, nokkuđ austrćnar sumar hverjar og dýrslega klćddar, t.d. ţessi međ svartar neglur og í kápu úr skinnum nýfćddra lamba. Bryndís, skógardís og músa dr. Jóns, var einnig í eins konar gćru af unglömbum, en á röngunni. Heyrt hefur mađur ađ slík fell ćsi dýrlegar kenndir manna sem eru girtir ađ neđan eins og fé af fjöllum. Hér stendur Dísa međ eiginmanni sínum, borgarstjóranum og rćđismanni Íslands í Vilníus, sem einnig er dyggur stuđningsmađur viđ ákveđin öfl í Úkraínu.
Víđa eru siđlausir borgastjórar
Endurnýjun götuskilta virđist vera vinsćlt tómstundagaman manna í Litháen. Ný götunöfn og skilti eru einnig góđ ađferđ viđ fölsun sögu sinnar.Ţau hjálpa fólki ađ gleyma sannleikanum.
Borgarstjóri borgarinnar Vilnius, Remigijus Simasius, sem áđur hefur veriđ dómsmálaráđherra Litháens, er einn af ţeim Litháum sem erfitt á međ ađ sjá sögu ţjóđar sinnar í réttu ljósi. Áriđ 2009 neitađi hann ţví opinberlega ađ mikill fjöldi landsmanna hans hafi tekiđ ţátt í glćpum gegn mannkyni í síđari heimsstyrjöld. Síđan 2015, er hann var kosinn borgarstjóri, leggur Simasius ćvinlega blessun sína yfir götunöfn ţar sem götur og strćti Vilnius eru endurskírđ, og er oft á tíđum gefin nöfn fjöldamorđingja sem voru samreiđarmenn nasista. Ţá telja Litháar einnig ţjóđhetjur, ţví "ţjóđhetjurnar" börđust einnig gegn Rússum, ţegar ţćr voru ekki ađ slátra gyđingum. Er nema von ađ slíkur mađur geti ekki valdiđ eignarfallsessi á íslensku. Ţađ myndast stundum "ss" ţegar orđ er sett saman viđ annađ orđ sem byrjar á s, og ţađ skapar hugsanlega vissar minningar hjá ţjóđum sem öllu vilja gleyma og ekki horfast í augu viđ mistök sín.
Galdrastaf ţennan má sjá á skiltinu til heiđurs Íslandi í Vilníus. Tákn ţetta kallast Ćgishjálmur. Ćgishjálmurinn er öflugur varnarstafur, bćđi gegn öllu illu og einnig örugg vörn gegn reiđi og yfirgangi höfđingja.
Pravda:
Til ađ frćđast frekar um dýrafrćđi dr. Jóns, má líta hér og hér upp á eigin ábyrgđ. Ungar stúlkur ćttu ađeins ađ opna í fylgd foreldra sinna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.