Ísland brýtur gegn Kúrdum í nauđ

Sabre family

Ég hef sent ţetta erindi til Sigríđar Á Andersen og afrit til ráđuneytis hennar og útlendingastofnunar. Ég hvet lesendur Fornleifs ađ skrifa eđa hringja og biđja ráđherrann ađ snúa viđ ákvörđun um ađ reka úr landi kúrdíska fjölskyldu. Ţiđ getiđ ritađ til ţessara ađila,

Útlendingastofnun 4440900 - email utl@utl.is .
Dómsmálaráđuneyti 5459000 postur@dmr.is.
Sigríđur Á. Andersen dómsmálaráđherra, saa@althingi.is or

Sjá frekar hér:

Sigríđur Á. Andersen

Dómsmálaráđherra

Erindi varđandi fyrirhugađa brottvísun Sabre fjölskyldunnar 17. júlí 2017

Virđulegi dómsmálaráđherra

Ég frétti af ţví ađ nú hefđu íslensk yfirvöld ákveđiđ ađ vísa úr landi fjórum Kúrdum, Fjölskyldunni Sabre, hjónum komnum yfir miđjan aldur og tveimur dćtrum ţeirra sem eru 17 og 20 ára.

Um leiđ og ég minni á ađ Kúrdar eru ofsótt ţjóđ, m.a. af Tyrklandi, fasistaríki undir harđri stjórn Receps Erdogans, sem Ísland er í mjög góđri samvinnu viđ í t.d. NATO, langar mig ađ láta í ljós ţá skođun mína í ljós ađ ţessi brottvísun Sabre hjónanna og dćtra ţeirra er fyrir mig ađ sjá óeđlilega grimm og ómannúđleg ađgerđ og minnir á brottvísanir gyđinga frá Íslandi í lok 4. áratugar 20. aldar. Um ţćr ađgerđir forvera ţinna í Dómsmálaráđuneytinu hef ég m.a. skrifađ um í bók minni Medaljens Bagside sem olli ţví áriđ 2005 ađ ţáverandi forsćtisráđherra Dana og síđar framkvćmdastjóri NATO, Anders Fogh Rasmussen, bađst afsökunar á ađgerđum fyrri ríkistjórna í Danmörku gagnvart gyđingum og öđrum sem vísađ var frá Danmörku af dönskum yfirvöldum á tímabilinu 1936-1943.

Ég vona ađ ţú hafir ţađ náđugt í kvöld međ fjölskyldu ţinni og verđir ekki ein af ţessum ráđherrum sem einhver ţarf ađ biđjast afsökunar fyrir eftir nokkra áratugi, ţegar upp rennur fyrir arftökum ţínum í embćtti ađ ţú og ráđuneyti ţitt komuđ ekki í veg fyrir reginskyssu í međferđ kúrdískra flóttamanna sem leituđu ásjár hjá Íslendingum. Kúrdar eru ofsóttir af mörgum öfgafullum ríkjum og hópum í Miđausturlöndum, sem ekki virđa lágmarksmannréttindi. Ţađ er ţví afar sorglegt ađ sjá ađ ţú og ríkisstjórn ţín verđiđ völd ađ brottvísun kúrdískra flóttamanna um leiđ og Ísland er í stjórnmálasambandi viđ suma af verstu ofsćkjendum Kúrda. Ţađ er ámćlisvert og verđur ađ koma til kasta alţjóđlegra stofnanna, ef íslensk yfirvöld sjá ekki neina galla í slíkum tvískinnungi.

Bestu kveđjur,

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
 
----
 
assadasaassadcanbe
 
Á ţetta ađ verđa ţekktasta ađgerđ íslensks utanríkisráđherra? Ţarna var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ađ reyna ađ koma Íslandi í Öryggisráđ SŢ til ađ geta gerst helsti stuđningsmađur hryđjuverkasamtaka. Til ţess taldi hún hentugt ađ rćđa viđ einn helsta ofsćkjanda Kúrda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Merkileg lesning og trúverđug um Hjört Hjartarson kaupmann í Lćkjargötu. Hjörtur var skemmtilegur kaupmađur og rćđinn. Áttum viđ ágćtis samrćđur. Tel ađ hann hafi selt meir af ávöxtum en tóbaki. Ţá er ekki skrýtiđ ţótt hann sem ungur mađur í Ţýskalandi hafi unniđ ýmis störf, 20-25 ára. Borist međ straumnum án ţess ađ vera bendlađur viđ nasista. Fjölskylda hans gćti líka veriđ of fordómafull í hans garđ. Eins finnst mér mynd ţín af Ingibjörgu Sólrúnu međ Sýrlandsforseta pínleg en sönn. Ţarna í embćttiserindum og í baráttu um sćti í Öryggisráđinu fyrir Ísland. Hrifin af "vitundarbylgju", ţegar Íslendingar komust á lista Economist, međal stćrri landa um efnahagshreyfingar. 

Danir rísa hátt ţegar ţeir biđjast afsökunar á framferđi sínu gagnvart gyđingum á árunum 1936-1943. Meira en viđ höfum gert. Hérlend stjórnvöld sendu gyđinga í gap nasista í byrjun stríđsins. Snéru flóttamönnum viđ sem voru komnir á Ytrihöfnina. 

Andrers Rasmussen fyrrverandi forsćtisráđherra og Nato framkvćmdastjói hefur áriđ 2005 sýnt gyđingum virđingu og samúđ. Efast ég ekki um ţátt ţinn í ţeirri í ţeim gjörningi, eins nákvćmt og ţú lýsir vel ćviskeiđi Hjartar Hjartarsonar kaupmanns. 

Návígi viđ stór stríđsátök eru hrikaleg. Erfitt ađ sjá hlutina í réttu ljósi ţegar ţeir eiga sér stađ. Betra ađ vera vitur eftir á og biđjast afsökunar. Tyrkland hefur í mínum augum alla tíđ veriđ ógnvekjandi í stríđi og nú einrćđisríki. Ađ senda fjölskyldur sem hingađ hafa leitađ aftur á vit óhugnanlegra stríđsátaka er alltaf slćm ákvörđun. Kúrdar og Sýrlendingar eiga ađ fá allan ţann stuđning sem viđ getum mögulega veitt. Efast ég ekki um ađ dómsmálráđherra gerir allt sem hún getur í ţeim efnum.

Sigurđur Antonsson, 17.7.2017 kl. 06:39

2 identicon

Sćll

Mér finnst ótrúlegt ađ jafan saman stöđu Kúrda nú og gyđinga ţriđja ríkinu. Vandi Afríku og vandi arabalandanna verđur ekki leystur međ ađ íbúarnir flytji ţjóđflutningum og Evrópa hććti ađ vera til í núverandi mynd.

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráđ) 23.7.2017 kl. 11:30

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Einar,

Ég skrifađi ađ brottvísun ţeirra minnti á brottvísanir gyđinga frá Íslandi. Ég minntist ekkert á stöđu gyđinga í Evrópu. Einar S. Hálfdánarson, hvernig vćri ađ lćra ađ lesa án ţess ađ taka hlutina úr samhengi. Ţađ getur veriđ erfitt ţegar mađur er međ lélegan málstađ. Kúrdar eru ofsóttir af ţjóđum "arabaheimsins" sem verstu einrćđisherranna hafa. Íslendingar hjálpa Palestínumönnum međ vafasama fortíđ, en ekki Kúrdum. Ţađ er óskiljanleg smekkleysa.

FORNLEIFUR, 1.8.2017 kl. 06:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband