Ísland til sýnis í Tívolí áriđ 1905
31.3.2018 | 16:49
Myndin hér ađ ofan ekki frá alţjóđaţingi baráttukvenna áriđ 1905. Hún er frá sýningu í Tívoli sumariđ 1905 og snemma hausts ţađ ár, sýningu sem fór fyrir brjóstiđ á sumum Íslendingum sem kölluđu hana skrćlingjasýninguna.
Á sýningunni var ćtlunin ađ sýna skemmtanaglöđum Dönum hvađ var ađ gerast í nýlendum ţeirra, sem og í Fćreyjum og á Íslandi. Fullt nafn sýningarinnar var Dansk Koloniudstilling samt Udstilling fra Fćrřerne og Island.
Ţó svo ađ sumir Íslendingar hafi á síđari árum veriđ ađ halda ţví fram á heimavettvangi sem og erlendis, en vegna algjörrar vanţekkingar eđa vegna misskilning, ađ litiđ hafi veriđ á Ísland sem nýlendu (koloni) á ţeim tíma sem sýningin var haldin, ţá fer ţví víđs fjarri. Einnig hafa einstaka furđufuglar í stétt danskra sagnfrćđinga, ţ.m.t. Bo Lideggaard sem keppist viđ ađ skrifa sögu Danmörku ađ smekk og ađallega smekkleysu ákveđins flokks í Danmörku, veriđ ađ halda ţví fram ađ Grćnland hefđi aldrei veriđ nýlenda. Ţađ er álíka mikil fjarstćđa. Ţetta eru skilningsslys, sem sýna vanţekkingu á sögu landanna og jafnvel erfiđleika viđ lestur.
Sýningin í Tívolí var ekkert freakshow, og ţađ ađ setja Íslendinga og "kóloníurnar" saman var ekki gert međ illum ásetningi. Ţađ var fyrst og fremst viđleitni til menningarauka í skemmtigarđinum. En sýningin, og sér í lagiđ spyrđing Íslands viđ nýlendur fór fyrir brjóstiđ á mörgum og kallađi félagsskapur ungra Íslendinga í Kaupmannahöfn sýninguna eins og fyrr segir. Skrćlingjasýninguna.
Sá titill kom nú helst til af af fordómum Íslendinga, sem litu međ fordómafullum augum samtímans á Grćnlendinga sem undirmálsfólk eđa og vildu ekki vera undir sama ţaki og ţeir og negrar afkomendur ţrćla í Vestur-Indíaeyjum Dana. Íslendingar voru vitaskuld betri, ađ eigin sögn, og ţeir meintu ţađ.
Sýningin varđ til ađ frumkvćđi hinar margfrćgu konu Emmu Gad sem lét margt til sín taka. Hún reyndi ađ komast til móts viđ óskir Íslendinga fyrir ţessa sýningu, ţegar hún sá ađ Íslendingar í Kaupmannahöfn móđguđust, og t.d. fengu Íslendingar ađ lokum sérskála vegna "sérstöđu" sinnar og nafn sýningarinnar sýnir ljóslega vandann viđ ađ setja Íslendinga međ Grćnlendingum og negrum á sýningu. Slíkt gerir mađur bara ekki, án ţess ađ móđga hreinustu og bestu ţjóđ í heimi.
Myndin efst sýnir íslenska konu í peysufötum á sýningunni, ásamt fćreyskri konu. Međ ţeim er frú Jensen, sem upphaflega var frá St Croix eyju, en sem hafđi búiđ í Kaupmannahöfn og var gift Dana. Vel virđist fara á međ ţeim kynsystrum og vonandi hafa ţćr getađ skeggrćtt um allt á milli himins og jarđar án ţess ađ láta lithaft og uppruna hafa áhrif á kynnin. Í sýningarbćklingum kveđur viđ annan tón um konuna frá Vestur-indíum og hún er ekki kölluđ frú Jensens heldur negerinden:
forlang af Negerinden en Cocktail, Icecream soda eller anden let Forfriskning og de vil da, medens Solen spiller paa Golfens blaa Havflade og St. Thomas Tage drřmme dem langt over Oceanet til de Smaařer, der forhaabentlig en Gang igen skal kunne benćvnes Vestindiens Perler.
Vart hefur veriđ hćgt ađ krefjast slíks af íslensku sýningarkonunni, nema ađ ţađ hafi veriđ til siđs ađ krefjast
"mysa, skyrhrćringur og eyjabakstur i regnen i Reykjavík ved peysufatakćllingen fra Hafnarstrćti."
En ţannig var nú ekki talađ um íslenskar konur, enda var Ísland aldrei nýlenda, líkt og sumir halda ţó enn á Íslandi.
Mér sýnist einna helst ađ konurnar séu ađ hlćja ađ látunum í fylliröftunum í Skrćlingafélaginu.
Ef menn vilja lesa sér meira til um ţessa sérstćđu sýningu og um skođanir íslenskra eilífđarstúdenta sem drukku ótćpt Bakkusi til samlćtis, og sjálfsagt til ađ deyfa sćrđar og smánađar ţjóđernistilfinningar sínar, er ágćtt efni um hana hér í vefsíđu um Emmu Gad eđa í góđri grein um Skrćlingjafélagiđ eftir Margréti Jónasdóttur sagnfrćđing í Lesbók Morgunblađsins. Hér má síđan lesa sýningarskrána fyrir sýninguna í Tívoli áriđ 1905.
Meginflokkur: Gamlar myndir og fróđleikur | Aukaflokkar: Dansk Historie, Kvennasaga, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Viđ höldum svipađar sýningar hér á landi, síđast fyrir tćpu ári síđan.
Íslendingar af erlendum uppruna koma ţar saman og sýna okkur hvernig mat ţeir eru aldir upp viđ ađ éta, hvernig fatnađi ţađ klćđist í heimalandinu og bara svona yfirleitt hvernig líf ţeirra var međan ţađ bjó utan Íslands. Fyrir margann landann er ţetta framandi.
Ţessar sýningar á fólki af erlendum uppruna, hér á landi, eru yfirleitt kostađar af stjórnvöldum, bćđi landsstjórninni og sveitarstjórnum og ţví vel í ćtt viđ sýninguna forđum í Tívolí.
Í dag kallast ţetta fjölţjóđamenning, en kannski munu afkomendur ţessa fólks hneykslast á ţessum sýningum eftir eitt hundrađ ár.
Kveđja
Gunnar Heiđarsson, 1.4.2018 kl. 20:07
Rétt hjá ţér Gunnar, ég rakst á eina slíka hér um áriđ og gladdist en ţađ var skrúđganga á sólskinsdegi og eitthvađ smárćđi í ráđhúsinu. Fjallađi um fjölbreytileikann. Kannski var ţađ ćtlun Emmu Gad, en Skrćlingjafélagsmenn voru í öngum sínum yfir fjölbreytileika Sjá: https://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1055791/
FORNLEIFUR, 2.4.2018 kl. 03:11
Ţetta er spurning um markmiđ. Markmiđ Dana eru og voru ađ vera vel liđnir međal "vina" sem eiga auđlyndir, ţađ er viđskipaleg klókt. Markiđ ţeirra er líka ađ hafa eins mikiđ af auđlyndunum af ţeim og hćgt er án ţess ađ ţeir fatti ţađ. Íslendingar vita margir í dag ađ megin örsök örbyggđar í landinu eftir kristintöku var skattheimta /arđrán frá meginlandinu. Grćnlendingar eru ekki svo heppnir. Ţar í landi eru danskir kennarar enn ađ reyna ađ kenna Grćnlensku mćlandi börnum dönsku svo ađ ţađ sé hćgt ađ "kenna" ţeim hvađ Danir eru góđir viđ Grćnlendinga. Grćnlendingar skulda dönum stórfé í dönskum krónum fyrir tćknilega ađstođ ţeirra viđ dönskukennslu á liđinni öld, hvernig eiga Grćnlendinga ađ borga, selspik er víst ekki gild mynt í danskebank. Fćreyingar eru í skárri stöđu í dag. Danir lánuđ ţeim fyrst danskar krónur til til ađ kenna dönsku eins og á Grćnlandi en Fćreyingar vor farnir ađ sjá í gegn um ţađ um miđja síđustu öld, á seinnihluta síđustu aldar olli ţetta kreppu í Fćreyjum og skinsamir Fćreyingar vita í dag ađ dönsku lánin voru Dönum ađ kostnađarlausu en Fćreyingarnir sem skulduđ ţau eru margir enn ađ borga. Í dag eru Fćreyingar ađ mestu hćttir ađ láta Dani arđrćna sig, um 100 árum á eftir íslendingum.
En Danir eru enn ađ á Grćnlandi.
Til ađ skilja ţetta ţarf skilning á hvađ fiat peningar eruhttps://www.youtube.com/watch?v=U8Yn5jT8Hyc
Guđmundur Jónsson, 2.4.2018 kl. 13:56
Uppkaflega átti nafn sýningarinnar einfaldlega ađ vera: Dansk koloniudstilling. Og ţar átti Ísland ađ vera međ sem kólonía. Má um ţetta lesa hjá Guđjóni Fr. 2005 bls. 410 og áfram.
Ţorvaldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 4.4.2018 kl. 16:35
Ţorvaldur, ţađ kemur líka fram hjá Margréti Jónasdóttur. Nefnir Guđjón Fr. grein hennar?
FORNLEIFUR, 7.4.2018 kl. 18:19
Lestu síđan Sósíaldemókratann til ađ sjá ađ Guđjón Friđriksson hefur ekki á réttu ađ standa:
"Social-Demokraten, 16. december 1904.
Nćste Sommer skal der afholdes en saakaldt Koloniudstilling i Tivoli, omfattende saavel Vestindien og Grřnland som Fćrřerne og Island.
Udstillingskomiteen er sammensat af de fineste Navne, men Livet og Sjćlen i det hele er Fru Emma Gad, der ogsaa har bevćget fire Islćndere – nemlig den islandske Minister, de to islandske Universitetslćrere, Doktorerne Gudmundsen og Jonsson samt de hervćrende isl. Grosserer – til at indtrćde i Komiteen. Udstillingens Hovedformaal skal vćre at vćkke Interesse for de nćvnte Statsdele, dens Biformaal at dćkke et Underskud i Kunstflidsforeningen. – Kronprinsessen er Udstillingens Protektrice; men alligevel er det mćrkelige hćndet, at den hervćrende islandske Studenterforening offentlig har udtalt “sin Beklagelse over Islands Deltagelse i en Udstilling under denne Form og over den Mangel paa patriotisk Takt, som er udvist af de Islćndere, der har lovet deres Medvirkning”, ligesom Foreningen har benyttet Lejligheden til at protestere mod Benćvnelsen Koloni eller Biland, som her i Danmark jćvnlig bruges om Island.
Hvorfor fremkommer denne Protest?
Er det ikke en Ćre for det lille islandske Folk, at de findes vćrdig til at fremvises for Nordens Athenere, det křbenhavnske Tivolipublikum? Er ikke Udstillingen netop et glćdeligt Vidnesbyrd om den vaagnende Interesse for den trefarvede Treenighed: Negre, Eskimoer og Islćndere? Tilmed har Udstillingskomiteen vist Islćndere og Fćringer den sjćldne Hensynsfuldhed at lade Udstillingen fřre Navnet: “Dansk Koloniudstilling samt Udstilling for Island og Fćrřerne”. Hvorfor protesterer saa de utaknemlige islandske Studenter?
Vi Islćndere rćsonerer som saa:
Selv om vi kun er et lille Folk og en “uadskillelig Del af den danske Stat”, saa er vi dog kulturelt set et selvstćndigt Folk. Vi har i omtrent 800 Aar haft en selvstćndig Literatur, og vort Sprog er det ćldste Kultursprog i Norden, endog et af de ćldste i Evropa. Heraf drager vi den Slutning, at Nordens Folk ikke er tre, men fire, idet vi gaar ud fra, at ikke den fuldstćndige politiske Uafhćngighed, men den sproglige og kulturelle er afgřrende i saa Henseende. Kulturelt og sprogligt skylder Norge og Danmark langt mere end vi; politisk har Norge gennem Tiderne vćret i hřj Grad afhćngig baade af Danmark og Sverig. Alligevel er der ingen, som benćgter Nordmćndenes selvstćndige Nationalitet, medens Island endnu trods sin forholdsvis selvstćndige Stilling i Staten og trods hele sin vćldige Indsats i Nordens Kulturliv, i danske Aviser og Břger til Stadighed fřrer den flotte Titel: dansk Biland!
Ćrlig talt: Vi Islćndere synes ikke, at dette geraader de Danske til synderlig Ćre. Den danske Stat er, som bekendt, ikke blandt de střrste, saa at de nćppe kan tćnkes at vćre uoverkommeligt for de hřjtkultiverede Danske af vide nogenlunde Besked om en saa vigtig Del af Staten som Island. Landet har dog spillet en vis Rolle i Nordens Historie, og ingen třr vel benćgte, at det islandske Folk endnu har nogen Betydning.
Det er denne Opfattelse af Islands Stilling i Norden, der ligger til Grund for de islandske Studenters Protest mod bemeldte Udstilling. Vi tillader os at spřrge: Hvilken Bemyndigelse har den Fřrste den Bedste til at arrangere en islandsk Udstilling? Er den nogen andre end os selv, der har Ret til at bestemme, om vi overhovedet skal afholde en Udstilling eller ikke? Hvad mon de Danske vilde sige, hvis en eller anden tysk Dame hittede paa at lave en dansk Udstilling i Berlin, lad os sige med det Formaal at dćkke et Underskud i en privat Forening? Maaske vil Komiteen her indvende, at ogsaa hřjtstaaende Islćndere har lovet deres Medvirken ved Udstillingen; men om dem gćlder akkurat det samme som om Komiteen i dens Helhed: Ingen af dem har den fjćrneste Bemyndigelse til at optrćde paa Islands Vegne i en saadan Sag.
Endvidere: Hvorfor skal Island udstille sammen med Eskimoer og Negre? Mon det er Meningen derved at indgyde Křbenhavnerne og de talrige udenlandske Turister, der om Sommeren fćrdes i Tivoli, Respekt for Islands Nutidskultur? Det forlyder endog, at der skal fremvises en islandsk Familie sammen med en vestindisk og en grřnlandsk. Mon Fru Gad allerede har sikret sig de Islćndere som skal udstilles? Det turde vćre tvivlsomt, om de ikke betakker sig for Ćren!
Og hvilken Garanti har vi saa for, at denne Udstilling blot tilnćrmelsesvis vil reprćsentere Islands Kultur i Nutiden? Absolut ingen! Der er fřr bleven afholdt islandske Udstillinger her i Křbenhavn, arrangeret af Danske; de har alle, med en enkelt Undtagelse, vćret et Vrćngbillede, en Karikatur af Nutidens Island, idet de nćsten alle har gaaet ud paa at fremvise Island som et Kuriosum, en Antikvitet. Sligt vil vi ikke lćngere finde os i, og derfor har vi protesteret. Hvis vi en Gang skulde fřle Trang til at udstille vore Sevćrdigheder, saa vil vi gřre det selv; thi vi er de eneste, som har Ret til det, og de eneste, som kan gřre det paa en fyldestgřrende Maade.
Islandsk Student.
Den islandske Studenterforening og den islandske Forening havde i Onsdags Aftes sammenkaldt til et Mřde i Myginds Lokaler, hvor henved et Par Hundrede Islćndere var komne til Stede, og hvor man behandlede Spřrgsmaalet om Udstillingen i Tivoli.
Pastor Hafstein Pjetursson dirigerede, og med 96 mod 3 Stemmer vedtoges det at protestere mod den paatćnkte Udstilling for Islands Vedkommende".
FORNLEIFUR, 8.4.2018 kl. 18:59
Já. Nei, ég held ađ Guuđjón hafi rétt fyrir sér. Hann vitnar í viđtal viđ Emmu Gad í Politiken í nóvember 1904 ţar sem ţetta mun koma fram. Í kjölfar ţess viđtals hljóp hundurinn í Íslendingana. En nú hef ég ekki ađgang ađ timarit.dk, eđa hvađ hann nú heitir sá ágćti vefur, svo ég get ekki séđ ţetta sjálfur. Guđjón vitnar reyndar líka í Margréti. En í ţví sem ţú tilfćrir má allt eins lesa hneykslun Stórdanans á Ýslendingum sem ekki séu ánćgđir ţótt nafniđ sé nú ekki bara nýlendusýning. Og svo má ekki gleyma ţví sem Sósíaldemókratinn saggđi: „Foreningen har benyttet Lejligheden til at protestere mod Benćvnelsen Koloni eller Biland, som her i Danmark jćvnlig bruges om Island.“
En fróđlegt vćri ef ţú hefđir ađgang ađ Pólitíkinni ađ sjá ţetta viđtal viđ frú Gad.
Ţorvaldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 9.4.2018 kl. 21:32
Sćll Ţorvaldur, Ađgangur ađ dagblöđum er öđruvísi í Danmörku en á Íslandi. Danir ţurfa ađ hylja svo mörg "lík" ađ almenningi er gert erfitt fyrir. Ertu međ nákvćma dagssetningu dagsetningu? Ţá get ég rennt á Konungalega bókasafniđ nćst ţegar ég er í nágrenninu og athugađ hvađ Emma skrifar.
FORNLEIFUR, 10.4.2018 kl. 06:48
Nei, ţví er nú fjandans verr, ég veit ekki hvenćr rćtt var viđ kellinguna. En ég sá ađ Politiken er međ stafrćnt safn, en til ţess ađ komast ţar inn ţurfa menn ađ vera áskrifendur. Gott vćri ađ vita hvers ţú verđur vísari.
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 10.4.2018 kl. 08:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.