Vovehals-buxur koma til Íslands áriđ 1911

Vovehals Buxer

Sumariđ 1911 pantar Geir Zoëga (1830-1917) verslunar og útgerđarmađur Vovehals-Buxur, eđa efni í ţćr, frá Jydsk Kjole-Klćdehus á Křbmagergade 48. Ţessar buxur voru saumađar úr ullarefni, sem spunniđ var af Ullarjótum á Jótlandi. Efniđ var rómađ fyrir styrkleika. Ţađ var Jóska Kjóla og Fathúsiđ sem hóf ađ kalla efniđ Vovehals Cheviot og Vovehals bukser, sem sem er hćgt er ađ ţýđa sem ofurhuga buxur. Ţannig var ţetta efni selt á Íslandi í um áratug eftir ađ greint var frá ţví fyrst í íslenskum blöđum.

Nýlega fann ég umslag hjá frímerkjakaupmanni í Danmörku. Í ţví hafđi Jydsk Kjole-Klćdehus sent Geir Zoëga prufur af efninu í júlí 1911 eins og kemur fram á framhliđ umslagsins. Aftan á umslaginu (sjá efst) er hinsvegar auglýsing fyrir ţessar níđsterku buxur, sem verstu villingar gátu fyrir enga munu slitiđ gat á, sama hvađ ţeir reyndu.

Vovehals Buxer 2Fyrst ţessar buxur voru eins níđsterkar og látiđ var ađ, svo sterkar ađ "Deres Riv ihjel Drenge" gátu ekki á ţćr sett gat, sama hvađ ţeir rembdust, gćti vel hugsast ađ einhver kynni enn ađ leyna á einu pari. Lítiđ upp á háaloft og takiđ til. Ef ţiđ finniđ slíkar brćkur fariđ ţá endilega međ ţćr á eitthvađ safn í nágrenninu.

DP035615 Geir Zoega bGeir Zoëga var afar fjölbreyttur karakter, sama hvađ hann tók sér fyrir hendur. Hann var einn helsti atvinnurekandinn í Reykjavík um langt skeiđ. Upphaflega varđ ţessi rauđhaus ţekktur úti í heimi sem leiđsögumađur ferđalanga, ţví hann var allvel fćr á ensku, og önnur tungumál ef hentađi. Menn rugla honum ţví iđulega viđ nafna hans Geir Tómason Zoëga sem var rektor Latínuskólans í Reykjavík. Sá Geir gaf út ensk-íslenska orđabók, eins og kunnugt er, og síđar íslenskt-enskt orđasafn.

22869r

Hér ber Geir hundinn sinn Brussu (eđa Brúsu) áriđ 1862.

Fornleifur hefur áđur minnst á Geir kaupmann hinn fyrsta (sem einnig var kallađi Geir gamli), t.d. hér, og í grein um langafa minn íslenskan, Ţórđ Sigurđsson (hér). Tengdasonur Ţórđar, afi minn Vilhelm, hafđi mikiđ yndi af ţví ađ segja söguna af Ţórđi sem vann lengi fyrir Geir sem stýrimađur á skipum hans. Ţórđur langafi minn var afar feiminn mađur; Svo mjög ađ eitt sinn sagđi Geir viđ hann: "Snúđu nú ađ mér andlitinu Ţórđur, svo ég ţurfi ekki ađ tala viđ afturendann á ţér". Ţessi saga fór víst víđa um Reykjavík. Afi sagđi stundum ţessa sögu til ađ stríđa ömmu minni. Afi hefur hugsanlega gengiđ í níđsterkum Vovehals-buxum á yngri árum. (Sjá minningar um hann hér, hér og hér).

Ef einhver veit, hvernig stendur á ţví ađ safn af umslögum sem send voru til Geirs Zoëga hafa lent á frímerkjasölu í Danmörku, ţar sem er veriđ ađ selja ţau nú, mćttu ţeir láta mig vita. Verslunarsaga Íslendinga má ekki gloprast niđur međ ţví ađ henda öllu eđa gera sér hana ađ féţúfu fyrir smáskildinga. Umslagiđ getur veriđ miklu meira virđi fyrir söguna en skitiđ frímerki međ Friđriki VIII, sem andađist á hóruhúsi í Hamborg og vann aldrei ćrlegt handtak á ćvileiđinni. Menn eins og Zoëga voru hins vegar konungar Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott grein, takk. Leiđréttu 2011 í 1911 í 8. línu..

Kv. Paolo

Paolo Turchi (IP-tala skráđ) 12.9.2018 kl. 13:23

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Mille grazie mio Signore! Ho corretto.

FORNLEIFUR, 12.9.2018 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband