Nú fjölgar Ţórshömrum ört : Kennslustund í fornleifafrćđi

Thors Hammer Bergsstadir 2018

Svo virđist sem ađ áđur óţekkt bćjarrúst hafi fundist í Ţjórsárdal. Hvort ţađ er rúst sem áđur hefur veriđ vitađ um, skal ósagt látiđ, en ekki hefur veriđ gefinn upp stađsetning á hana opinberlega. Best er ađ hún fái friđ.

Fréttir af fundi Ţórshamarsins berast eins og eldur í sinu um heiminn allan. Nú síđast til Japan. Ţađ er ţó fyrst og fremst vegna ţórshamarsins skornum úr sandsteini sem fannst er fornleifafrćđingar fóru ađ róta á yfirborđi rústarinnar sem hefur veriđ frekar stórt.

Flest rústanöfn í Ţjórsárdal voru búin til og útskýrđ/skírđ og stađsett međ mikilli óvissu á 19. og 20. öld, t.d. Brynjólfi Jónssyni og síđar af Jóhanni Briem og Gísla Gestssyni.  Ţegar bćjarrúst sem nú er nákvćmlega stađsett, gangstćtt ţví sem áđur var, fćr nafn núlifandi Ţjórsdćlinga og er kölluđ Bergstađir eftir Bergi Björnssyni á Skriđufelli, er ţađ góđ lausn í stađ vangavelta um stađarnöfn sem 19. aldar menn og voru ađ velta fyrir sér.  Ţess má geta ađ bróđir áhugafornleifafrćđingsins Bergs, Björn Hrannar, vann eitt sinn viđ viđgerđir á Stöng međ Víglundi Kristjánssyni hleđslumeistara og var hinn mesti dugnađarforkur. Ţeir brćđur eru sannir Ţjórsdćlingar.

Ljóst er ađ ţetta er rúst stađsett, svipađ og margar ađrar rústir í dalnum, fremst viđ lítiđ fell. Hvort varđveisla rústarinnar er góđ, er eftir ađ koma í ljós. Líklegt er a er mest allt upp blásiđ, rústađ og runniđ til. Kannski er einhver heillegur kjarni eftir undir uppblásturssprengdu yfirborđinu og ţví vert ađ rannsaka stađinn ađ hluta til til ađ sjá hvers kyns er.

Ţórshamratal: Öxi var upphaflega Ţórshamar

Ef fornleifafrćđingarnir, sem nú vinna viđ fornminjaskráningu í Ţjórsárdal fyrir sveitarfélagiđ ţar, hefđu haft góđa og almenna ţekkingu á íslenskri fornleifafrćđi úr námi sínu í HÍ, vissu ţeir, ađ Ţórshamarinn eđa Mjölnistákniđ sem ţeir fundu í  mannvistarleifum á bćjarhólnum sem Bergur Ţór Björnsson fann, er ekki annar Ţórshamarinn sem fundist hefur á Íslandi líkt og haldiđ var kinnrođalaust fram í frétt sjónvarpsins/RÚV.

Hann er sá fimmti og jafnvel sá sjötti. Međ ţessari grein er ekki ćtlunin ađ fjölga Ţórshömrum Íslands á innan viđ hálfum mánuđi. Ţeir eru einfaldlega fleiri en tveir! Greininni er ađeins ćtlađ ađ vera frćđsla fyrir fornleifafrćđinga sem greinilega fengu ekki nćgilega góđa menntun viđ Háskóla Íslands eđa úr öđrum menntastofnunum. Vonandi nýtist greinin einnig öđrum sem nenna ađ lesa hana.

1

Fyrsti Ţórshamarinn sem fannst á Íslandi er ugglaust sá hamar sem sést á líkneskinu frá Eyrarlandi í fyrrv. Öngulsstađarhreppi í Eyjafirđi. Ég tel persónulega ađ líkneskiđ eigi ađ sýna Ţór međ Mjölni og sömuleiđis fjarstćđu ađ velta ţví fyrir sér, ađ ţetta sé mynd af Kristi ađ kljúfa kross.

eyrarlands_or

Eyrarlands Ţór (Ţjms. 10880). Ljósm. Ţjóđminjasafn Íslands.

2

Annar Ţórshamarinn sem fannst á Íslandi er líklegast blanda af krossi og Ţórshamri. Ţađ er krossinn frá Fossi í Ytrihreppi í Hrunamannahreppi, sem ég tel persónulega ađ sé kross frekar en hamarstákn, ţó svo ađ hann sé seldur sem minjagripur í alls kyns forljótum afmyndunum um allan heim sem ţórshamar. Ţjóđminjasafniđ kallar hann hins vegar enn Ţórshamar og ţví ber ađ fylgja ţví safniđ er heimahöfn krossins. Í sýningarbćklingi frá 1992-93 fyrir stórar Víkingasýningar sem haldnar voru í stórborgum Evrópu, benti ég fyrstur manna á ađ krossinn ćtti sér hliđstćđu í Noregi (sjá hér).

kross_foss_1110065

Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


3

Ţriđji hamarinn, sem er úr silfri, fannst í bátskumli í Vatnsdal í Patreksfirđi, og hef ég m.a. gert honum skil í grein í hinni góđu bók Gersemar og Ţarfaţing sem Ţjóđminjasafniđ gaf út áriđ 1994 (sjá hér). Gripurinn er án nokkurs vafa Ţórshamar.

Vatnsdalur Ţórshamar 2 sideLjósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

4

Fjórđi ţórshamarinn sem fundist hefur, fannst á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1992. Hann var skorinn út á enda beinprjóns og fannst í fyllingu grafar frá 11. öld og gćti hćglega hafa komist í hana úr gólfi byggingar sem var á Stöng, sem byggđ var skömmu eftir landnám í lok 9. aldar.

Gröfin sem prjónninn fannst í var grafin í gegnum gólfiđ á ţeirri byggingu (sjá grunnteikningu hér fyrir neđan). Upphaflega túlkađi ég hamarinn sem öxi, ţótt samstarfsamađur minn einn hefđi haft ţađ á orđi ađ prjónninn hafi upphaflega rétt eins geta veriđ ţórshamarlíki. Hamarinn er skorinn út sem höfuđ á beinprjóni. Greinilegt var ađ prjónninn hefđi í öndverđu getađ hafa orđiđ fyrir hnjaski ţannig ađ af honum brotnađi og hann leit upp frá ţví út sem öxi.

ţórshamar Stöng d

Beinprjónn sem fannst á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1992 og sem upphaflega hefur haft form Ţórshamars. Prjónsbrotiđ var 6 sm langt er ţađ fannst, en hefur styst nokkuđ viđ forvörslu. Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Thorshamar Stöng 2 hliđ
Eftir fund Mjölnis á Bergsstöđum, er ég nú orđinn fullviss í minni sök varđandi prjóninn sem fannst á Stöng 1992. Höfuđ prjónsins var ađ ţví er ég hélt međ axarlagi. En nú verđ ég ađ breyta um skođun. Ţađ var brotinn Ţórshamar sem fannst á Stöng. Form beinprjónsins frá Stöng, utan ţess sem á vantar, er ekki alveg eins og annarra Ţórshamra frá sama tíma á Norđurlöndum, en aftur á móti nákvćmlega ţađ sama og Ţórshamarsins frá Bergstöđum.

Best er heldur ekki ađ gleyma ţví ađ ég minntist á möguleikann á ţví ađ prjónninn sem fannst á Stöng hefđi upphaflega veriđ Ţórshamar í grein sem ég skrifađi fyrir hiđ víđlesna danska tímarit Skalk áriđ 1996 (sjá hér).

GrafarfyllingPrjónninn fannst í fyllingu grafarinnar sem gefinn hefur veriđ blár litur á ţessari teikningu. Hann er vafalaust ćttađur úr gólfi rústar sem merkt er međ C á teikningunni, sem var hús byggt um 900. Ofan á ţađ hús var reist smiđja (B) og ofan á smiđjunni var byggđ kirkja (A) sem hefur veriđ fjarlćgđ ađ hálfu til ađ rannsaka hluta smiđjunnar.Samsettur hamar bTil gamans gert.

5

Fimmti ţórshamarinn er nú nýlega kominn undir hendur fólks međ hvíta hanska. Einnig var ranglega hermt í frétt á RÚV, ađ ţetta vćri eini ţekkti ţórshamarinn sem skorinn hefur veriđ í stein.

Hann er skorinn úr steini. Ţórshamar hefur einnig fundist ristur í stein á Grćnlandi (sjá neđar) og Ţórshamrar hafa til forna einnig veriđ skornir úr rafi, sem er steingert efni. Einn slíkur hefur t.d. fundist í Hedeby (Haithabu) ásamt mynd af Ţórshamri sem hefur veriđ ristur í stein (kléberg). Kannski er ţessi fáfrćđi um Ţórshamra lélegri kennslu í HÍ ađ kenna?

Hvíthanskahamar

Bergsstađahamarinn. Ljósm. RÚV

Hedeby thorshamre

Ţórshamrar fundnir í Hedeby í Slésvík.

6

Ef til vill er sjötti íslenski ţórshamarinn kominn í leitirnar. Ég hafđi í vikunni samband viđ Berg Ţór Björnsson varđandi fund hans á rústinni í Ţjórsárdal, sem er ekki langt frá Reykholti í Ţjórsárdal, sem nú ber nafn hans. Hann sagđi mér frá fólki frá Selfossi sem hafđi fundiđ ţórshamar viđ rústina í Sandártungu, sem var rannsökuđ af vanefnum áriđ 1939.  Hún er austur af bćnum Ásólfsstöđum.(Reyndar hefur sorphaugur viđ rúsina veriđ rannsakađur nýlega og telur Gavin Lucas einn af kennurunum viđ HÍ í fornleifafrćđi ađ íbúar í Sandártungu hafi ekki veriđ eins miklir kotungar og Kristján Eldjárn hélt. Sandártunga fór fyrst í eyđi á 17. öld).

Hafđi ég samband viđ Ragnheiđi Gló Gylfadóttur fornleifafrćđing sem vinnur viđ fornleifaskráningu í Ţjórsárdal á vegum einkafyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands. Ragnheiđur sendi mér ţessar upplýsingar um fundinn frá Sandártungu er ég hafđi samband viđ hana:

"Ég fékk ţennan grip í hendurnar fyrir viku. Og hann er ekki líkur öđrum ţórshömrum sem ég ţekki. Ég er enn ađ skođa hann, hann er mjög lítill og mögulega hćgt ađ tengja hann viđ börn á einhvern hátt. En ég er ađ skođa gripinn og túlkunin gćti breyst í ţví ferli."

Ţađ verđur spennandi og frćđandi ađ sjá hvađ kemur út úr rannsóknarferli Ragnheiđar Glóar Gylfadóttur viđ ađ greina meintan Ţórshamar úr Sandártungu. Ţann hamar hef ég ekki enn séđ.

Brattahlid vćvevćgt

Kljásteinn úr klébergi sem á hefur veriđ ristur Ţórshamar. Gripurinn fannst viđ fornleifarannsóknir í Brattahlíđ. Ljósm. NM, Křbenhavn.

Ţess ber ađ geta ađ aldursgreining međ Ţórshömrum er annmörkum háđ. Menn voru til ađ mynda ađ krota Ţórshamra á hluti eftir áriđ 1000 e. Kr. á Grćnlandi. Viđ rannsóknir í Bratthlíđ á 7. áratugnum fundu fornleifafrćđingarnir kljástein úr tálgusteini (klébergi) sem á hafđi veriđ krotađur Ţórshamar. Annađ hvort hefur listamađurinn í Brattahlíđ veriđ ađ krota hamar sem hann vildi smíđa sér, eđa ađ einhvern íbúa Brattahlíđar, sem flestir voru orđnir kristnir ađ ţví ađ taliđ er, hefur lengst eftir gömlu gođunum sínum, heima á gamla landinu (Íslandi). Tel ég síđari möguleikann líklegri en ţann fyrri.
 
Ţví miđur er prjónninn frá Stöng í dag ekki lengur eins og hann var áriđ 1993, er ég fann hann og ljósmyndađi hann áđur en hann var afhentur til forvörslu. Hann er t.d. orđinn styttri en hann var er hann fannst. Hann var enn í kćliskáp á ţáverandi forvörslustofu safnsins áriđ 1996 er mér var bolađ úr starfi á Ţjóđminjasafninu. Síđar, bćđi 2004 og 2011, bađ ég um ljósmyndir af prjóninum sem viđ fundum á Stöng, og fékk loks senda afar lélega mynd, sem ég get ekki notađ til neins, ţví hún er ekki í nćgilega góđum gćđum til ađ birta hana. Best er ekki ađ sakast viđ forverđina, ţeir gerđu bara ţađ besta sem ţeir gátu á illa reknu safni. Mynd af af prjóninum frá Stöng hefur enn ekki birst á Sarpi (sarpur.is).

Efniđ í Ţórshamrinum frá Bergsstöđum

Stöng brot bŢrjú sandsteinsbrot úr skálum eđa kerjum, sem fundust í yngsta skálanum á Stöng áriđ 1983 og 1992. Brotin á efrimyndinni heyra saman. Lengra brotiđ lengst er 9,4 sm. Brotiđ á neđri myndinni fannst áriđ 1992 vestan viđ kirkjuna á Stöng kantbrot af skal/keri og er um 4.4 sm ađ lengd. Ljósmyndir Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Stöng kantbrot sandsteinn

Efniđ, ţ.e.a.s. sandsteinninn í Ţórshamrinum frá Bergsstöđum, sýnist mér sömuleiđis vera ţađ sama og í skál einni mikilli sem fannst í búrinu á Stöng áriđ 1939.

Skál úr búri Stöng 1939

Skál eđa bolli úr fínkornóttu móbergi sem fannst í búrinu á Stöng áriđ 1939. Mesta ţvermál bollans er 38,5 sm og hćđin er 14 sm. Myndin er úr bókinni Forntida Gĺrdar i Island frá 1943.

Ţrjú brot úr grýtum úr svipuđu efni fundust viđ fornleifarannsóknir á Stöng áriđ 1983 og 1984. 

Reyndar hafa einnig fundist á Stöng og víđar brot af írskum eđa enskum sandsteini (Lithic Arenite) sem voru notađir sem hverfisteinar og brýni. Ţeir bera sama lit, en eru úr miklu harđari steini og innihalda kvarts-kristalla sem ţessi steinn gerir ekki. Sandsteinninn í brýnunum og hverfisteinunum er miklu harđari og hentar ekki til ţess ađ skoriđ sé í ţá.

Ég leyfi mér ţví ađ halda ađ steintegundin í hamrinum sé úr nágranni fundarstađarins og ađ efniđ í hamrinum sé sandsteinsset sem steypst hefur inn í móberg viđ gos undir vatni eđa ís. Líkt efni er t.d. í steinkistu Páls Biskups Jónssonar í Skálholti.


Ţjórsárdalur var yfirgefinn í áföngum og lagđist ekki í eyđi áriđ 1104

Ţjórsárdalur á sér fullt af leyndarómum, sem almenningur virđist ekki hafa haft miklar spurnir af, ţrátt fyrir mikiđ erfiđi viđ ađ halda ţví í frammi. Ógurlegur ferđamannaiđnađurinn sem nú tröllríđur íslensku efnahagslífi á vissan hátt í ađ breiđa gamlar dogmur úr. 

Í stuttu máli sagt ţá fór dalurinn  ekki endanlega í eyđi í miklu Heklugosi áriđ 1104.  Ţetta sýndi ég fram međ rannsóknum á aldri ýmissa forngripa sem fundist hafa á Stöng í Ţjórsárdal, fjölda kolefnisaldursgreininga kolefnisaldursgreiningum og afstöđu gjóskulaga á 9. áratug síđustu aldar. Síđan hafa ađrir fornleifafrćđingar og jarđfrćđingar komist ađ sömu niđurstöđu og ég en um leiđ reynt ađ rúa höfund ţessarar greinar heiđrinum fyrir ţessari tilgátu minni um áframhaldandi byggđ í Ţjórsárdal eftir eldgosiđ 1104, sem á sínum tíma var vćgast sagt ekki öllum um geđ (sjá hér, hér og hér).

Sumir bćir á Ţjórsárdalssvćđinu fóru í eyđi fyrir 1104, ađrir eftir gosiđ og enn ađrir, líkt og Stöng, rúmum 100 árum eftir ađ gosiđ átti sér stađ. Stađsetning bćjanna hafđi mikiđ ađ segja um hvort byggđ lagđist af í gosinu 1104 eđa ekki. Uppblástur í hluta dalsins var engu síđra vandamál fyrir frumbyggjana ţar en eldgosin.

Annar leyndadómur Ţjórsárdals er ađ íbúar í dalnum á mismunandi tímum voru harla náskyldir hvorum öđru, og voru ţađ greinilega ţegar í Noregi. Ţetta kom áriđ 1993 fram viđ mannfrćđirannsóknir dr. Hans Christians Petersen (sem nú er prófessor viđ Syddansk Universitet) í verkefni sem viđ unnum saman ađ. Miklar líkur er á ţví ađ íbúar dalsins hafi ađ verulegum hluta átt ćttir ađ rekja til nyrđri hluta Noregs. Um ţađ er hćgt ađ lesa í ýmsum greinum hér á Fornleifi.

Í Ţjórsárdal voru menn völundarsmiđir og ţađ vekur furđu hve oft sömu gerđir af fornminjum finnast í dalnum međ sama skreytinu (sjá hér). Margar rústanna í dalnum eru međ sama lagi, hinu svo kallađa Stangarlagi, sem er ţó hin yngsta gerđ af skálum sem reistir voru í dalnum og líklega ekki fyrr en um og eftir 1100.


Ť Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla ť

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ţetta "L" (lögur) úr fúţarkinu sem er rist ţarna í miđju sandsteinskrossins? Kannski bara leyfar einhverrar skreytingar. Ţađ er eitthvađ meira ţarna hćgra megin.

Eyrarlandslíkneskiđ hefur mér alltaf fundist dularfullt. Ég skar ţađ út í nokkrum stćrđum sem voru steyptar í málm og eru enn í sölu hist og hér, ađ ţví ađ er best veit. Er ţetta Ţór? Er ţetta hamar sem er ţarna samtvinnađur skegginu? Ekki er ţađ kross, enda meikar ţađ enn síđur sens.

Mér finnst listrćnt frjálslyndi meistarans sem skar ţetta og skáldagáfa teygja sig langt ađ sameina ţessi tvö element ţarna. Ţađ er eitthvađ bogiđ viđ ţetta. Hann situr í stól sem sest greinilega, eđa hasćti. Skrautskurđur á víkingatimanum var oft mjög flćđandi og fallegur eins og í drekamyndum ţar sem línur flćddu lengra og í alskona krúsidúllur. Gećti ţetta merka skegg einfaldlega veriđ krúsidúllađ skegg og ţetta einhver konungur? Ţegar stórt er spurt....

"Hamarinn" úr Vatnsdal virkar eins og snarredding. Höbum svipar ađ svo mörgu til nagla frá ţessum tima. Svona nagla má međal sjá í "grímunni" frćgu frá Stóruborg. (Líklega var sú grima blökk á sínum tíma ađ mínu áliti.)

Menn hafa einfaldlega sveigt keng á ţessa fornu einoghálftommu. Ţá er spurning hvort ţetta hefur gengt einhverjum öđrum tilgangi og praktískari.

Bara ađ velta vöngum upphátt. Oft er fornleifafrćđin fljót ađ hrapa ađ ţeim ályktunum ađ allt óskiljanlegt sé eitthvađ ritúalistískt eđa trúartengt. Ţá einhver sýrkun sem engin ţekkir til eđa veit um lengur. Oft tröllaukin mannvirki sem meikar engan sens ađ menn hafi lagt alla ţessa orku í. Kannski er ţetta bara leti í frćđingunum og ţeim haldist illa á rakhnífnum hans Occams. 

Víkingaguđirnir voru náttúruguđir tengdir afkomu fólks ađ mínu mati og tákn ţeirra (ef einhver voru) borin sem lukkugripir í mesta lagi. Ég er efins um ađ nokkur dýrkun eđa (kristileg) hystería og bćnastagl hafi fylgt ţví. Svona stjörnumerkjahjátrú eins og viđ sjáum enn.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2018 kl. 10:58

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka innlitiđ meistari Jón Steinar.

Ragneiđur Gló segir ađ sérfrćđingar (hverjir sem ţađ eru) hafi hafnađ ţví ađ á hamarinn séu ristar rúnir. Ţetta gćti veriđ L, en líka einhver óregla í steininnum. Ţetta er móberg og ţađ rispast vel.

Eyrarlands Ţór er mjög dularfullur, ég er sammála ţví. Viđ ţekkjum hins vegar ýmsar myndir frá Norđurlöndum af sitjandi guđum, t.d. Frey, Iđunni og Freyju, og gott ef ekki er af Óđni ćđstum gođa. Ég skil vafa ţinn varđandi Ţór, en ég held ţó ađ ekkert sé athugavert viđ ađ setja hann stílfrćđilega í samhengi viđ víkingaöldina.

"Hamarinn" úr Vatnsdal er sannur hamar  af vel ţekktri gerđ Ţórshamra og er miklu ţynnri og minni en hóffjöđur eđa naglarnir frá Stóruborg. Hóffjöđur var heldur ekki fariđ ađ nota á Íslandi ţegar ţessi Ţórshamar var notađur.  Skeifulaus hross. Já, minn góđi. Ég gleymdi kannski ađ segja ađ hann er úr silfri.

Gott er ađ velta vöngum upphátt og gagnrýni ţín á fornleifafrćđina er örugglega á margan hátt réttmćt, en trúartákn spiluđu reyndar stórt hlutverk á ţessum tíma. Á víkingaöldu var stórframleiđsla á alls kyns glingri og trúartáknum, svo ţú ert ekki fyrsti mađurinn í túristagripagerđ. Krossinn og önnur kristin tákn voru einnig í hćsta máta borin sem lukkugripir. Mannskepnan breyttist held ég lítiđ viđ trúarbragđaskipti. Heldur ekki ţegar hún gerđist međ öllu trúlaus...

Ţađ er gamalt fetish-gen í mannskepnunni sem líklegast hefur borist frá Afríku og loks til Íslands. Nú er evran fetish hjá sumum.

FORNLEIFUR, 21.10.2018 kl. 12:10

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Billedresultat for Odin figur

Hér fćrđu Óđin. Ţađ er óđins manns ćđi ađ halda öđru fram.

FORNLEIFUR, 21.10.2018 kl. 12:18

4 identicon

Ekki ćtla ég mér ţá dul ađ vera á öndverđum meiđi viđ Fornleif um fornleifar. Hins vegar ber ég nokkurt skyn á málfar og langar ţví til ađ árétta ađ ţađ er gamalt, hefđbundiđ og gott ađ segja hluti skorna í stein, tré, birki, plast etc. ef ţeir eru gerđir af ţví efni međ hnífi. Gildir ţá einu hvort um rćđir lágmynd eđa líkan ţrívítt. Ţví er ekkert athugavert viđ ađ halda ţví fram ađ meintur ţórshamar sé skorinn í stein.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 13:01

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Bestu ţakkir Ţorvaldur. Kannski var danskan eđa önnur tungumál ađ stríđa mér, manni sem ekki hef eins góđa tilfinnginu fyrir órökrćnu eđli íslenskunnar og ţeir sem hafa hana ávallt í eyrunum. En mér er reyndar vel kunnugt um ađ menn skáru í eitthvađ efni á ýmsan hátt á fyrri öldum. Á íslensku er hins vegar einnig talađ ađ vinna, skera, tálga og búa til (og jafnvel á síđari árum gera) eitthvađ úr einhverju og ţá meiningu lagđi ég í máliđ til ađ útskýra fyrir fólki ađ hamar sem krotađur er eđa skorinn í efni, er ekki ţađ sama og hamar sem skorinn er út úr einhverju eđa skorinn út. Svo heitir skurđur í tré útskurđur en ekki ískurđur. Ţetta var svo úrskurđur Fornleifs. Láttu mig hafa númeriđ á ískurđarmeistara ef ţú ţekkir einhvern í ţeirri iđn.

FORNLEIFUR, 21.10.2018 kl. 13:54

6 identicon

Ja, pabbi sálugi var frćgur útskurđarmeistari og skar mikiđ í birki. En númeriđ í hymnaríki ţekki ég ekki svo ţú verđur sennilega ađ fá langlínusamtal gegnum símstöđ ţegar ţú verđur sjálfur kominn yfir á astralplaniđ. Eđa kannski verđur ţetta innanbćjarsamtal og ţá miklu ódýrara.

Lifđu samt sem lengst.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 21.10.2018 kl. 15:13

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar. Hér hefur ţú Frey frá 10.-11. öld aftur. Hann vill ekki láta sjá sig í fyrri athugasemd minni. Ţađ var uppi á honum typpiđ. Ţetta vćri gott tákn fyrir Miđflokkinn.

 Billedresultat for Frej figur

FORNLEIFUR, 21.10.2018 kl. 15:19

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţorvaldur, hann Fornleifur endar međ vissu í helvíti, annars getur hann ekki grafiđ. Ţá verđur ţađ elsta fyrst og ţađ yngsta síđast. Biđ ađ heilsa heimsins bestu ískurđarmeisturum sem skera sig úr í efra, sérlega Michelangelo, ţví hann skarađi úr í ţví sem hann hjó í, hjó út og hjó eftir. Bertil frćndi okkar Thorvaldsen fćr einnig klappađar og meitilharđar kveđjur frá mér. Oh, hvor jeg liker dette rene islandske mĺlet, sĺ fullt af overraskninger (eins konar norska). Biđ ţví líka ađ bera Rasmus Christian Rask kveđju mína og láttu hann heyra önghljóđin. Líka "gjugg".

FORNLEIFUR, 21.10.2018 kl. 15:36

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Efi minn međ Ţórshamarinn á eyrarlandsţór er ađ mér hefur sýnst ţórahamarinn vera útfćrđur á mjög svipađan hátt um víđan völl. Eilítiđ yddađur ađ ofan. Ţessa útgáfa á eyrarlandsgođinu minnir meira á ađ hann sé ađ eta lauf, en ţađ ađ krossinn snúi á hvolfi bendir til ţess ađ ţetta geti veriđ hamarinn.

Ţetta međ trúarbrögđ og ritúöl og ţađ ađ forleifafrćđingar setji nánast allt í samhengi viđ slíkt, ef ţeir eiga ekki svör. Ég er efins um ađ átrúnađarbrjálćđiđ hafi gripiđ náttúrutruendur jafn svakalega á og kristnin gerđi síđar. Henni var ţvingađ ofan í kokiđ á fólki undir hotunum. Annađhvort eđa, eđa ţú skalt útsendurum guđs mćta vopnuđum upp ađ tönnum. Ţetta er raunar innbyggt í Kristnina, ţar sem ţú hefur val um alsćlu himnaríkis eđa eilífđarkvöl helvítis ef ţú vogađir ţér ađ vera skeptískur. Jesú fann eiginlega upp helvíti og Dante öppdeitađi ţađ.

Ég hef lesiđ t.d. ađ Víkingar hafi jafnvel fórnađ fólki í trúarofstćki sínu á stokk og steina. Grafir og jafnvel fjöldagrafir hafa fundist sem sýna miklar limlestingar. Ţađ ţykir fornleifafrćđingunum stórmerkilegt ađ ţetta virđist alltaf vera í tengslum viđ orrustur. Ţar stendur rakhnífurinn í kúnni. Ritúal skal ţađ vera en ekki bara eitthvađ stríđ.

Trú Víkinga var ekki miđstýrđ og undir ógnum og hótunum bođuđ. Hvergi stafkrókur til um slíkt. Menn reyndu ju ađ friđţćgja guđi virđist vera til ađ fá hagkvćmara árferđi m.a. Fćra hoflegar fórnir í friđi og spekt, svona eins og viđ kaupum miđa í lottó í dag til ađ frysta kćfuna. :)

Ţessar gođasögur virđast mér hafa veriđ skemmti og ýkjusögur. Netflix ţeirra tima. Fabúla on demand. :) 

Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2018 kl. 22:42

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Óđinn er auđţekktur af ţví ađ vera eineygđur. Líkneskiđ af Frey hef ég skođađ. Hver getur gleymt svona donaskap. Passađu ţig nú ađ Hildur og Sóley taki ţig nú ekki á beiniđ í lokuđum feisbúkkhóp fyrir svona feđraveldislegar myndbyrtingar. :)

Var ţađ Týr sem var einhentur? Man ţađ ekki alveg. Flestir áttu ţeir sín einkenni.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2018 kl. 22:49

11 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Annars varđandi trúnna, sem er nú utan efnis hér, ţótt hún tengist ţessu ađ sjalfsögđu.

Ég fékk hjartaáfall um daginn og kikti yfir móđuna í starfskynningu. Eg get frćtt ţig um ađ ţar handan er ekki nokkur skapađur hlutur annađ en algleymiđ eitt.

Kannski vćri öđruvísi umhorfs ţar ef eg hefđi játađ trú eilítiđ typsý hjá prelátanum forđum, svonatil ađ fá pening og tertur. Ómögulegt ađ segja. Engar frettir haft af ţví. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2018 kl. 23:00

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, hér ert ţú ađ gera ţér erindi međ miklu erfiđi hjá manni sem ţú af einhverjum ástćđum telur mjög trúađan. Ég hef ávallt bent ţér og öđru fólki á ađ ég ver ađeins rétt ţeirra sem eru trúađir og ber virđingu fyrir honum. Sjálfur lifi ég nokkuđ trúlausu lífi en er farinn ađ efast um ađ trú sé bara rugl. Hún er eđli mannsins. Eins konar varnarmekanismi í erfiđu lífi.

Fornleifafrćđingar eru mismunandi, en geta ţó fćstir afneitađ ţví ađ trú var ríkur ţáttur í lífi forfeđranna og verđa ţví ađ ţekkja ţá trú. Sumir íslenskir fornleifafrćđingar hafa ţó hlćgilega litla ţekkingu á kaţólskri guđfrćđi, ţó ţeir hafi valiđ ađ vinna međ klaustur og álík fyrirbćri. 

Líkneski og fígúrur í bandi um hálsinn voru ávallt hjálpartćki fyrir trúna í hennar mismunandi myndum. Ţetta sjáum viđ ekki ađeins í fornleifafrćđinni, heldur líka í mannfrćđinni. Fólk notar enn líkneski, ţó svo ađ ţađ sé ekki kristiđ og sumir múslímar gera ţađ t.d. líka, ţví enn eimir eftir af einhverju sem múslímar vilja banna. Sumir gyđingar sem segjast vera frábitnir öllum gullkálfum og skurđgođadýrkun, hafa fundiđ hjá sér allar mögulega undanţágur frá ţví sem stendur í lögbók ţeirra. Ţeir dýrka dauđa rabbína og jafnvel lifandi. Ég hef séđ ţegar tekiđ var á móti frćgum sefardískum rabbí í Tel Aviv. Menn kysstu hendur hans og hring á hendi hans, og honum leiđ greinilega vel í ţessu hlutverki sínu. Eins og kristnir sem ganga međ kross eđa verndardýrlinga sína um hálsinn bera margir gyđingar Davíđsstjörnuna og önnur tákn. Ţetta er einnig til ađ sýna ađ ţú tilheyrir hóp. Ţađ var nú líka tilgangurinn međ ţórshömrunum sem héngu um hálsinn á fólki á Íslandi fyrir rétt rúmum 1000 árum síđan.

Orrusturnar fyrir 1000 árum síđan voru háđar í alveg eins mikilli trúarvellu međal ásatrúarmanna. Međan sumir heillast af ţví sem ţeir lesa sem 70 óflekkađar jómfrúr sem ţeim er lofađ fyrir handan, sem ađrir lesa sem 70 rúsínur í himnaríki, ţá var lofađ endalausu stríđi og veislum fyrir í Valhöll, valkyrjum og svínakjöti í öll mál. Trúarhitinn er til međal allra. Mađurinn lifiđ stundum af vegna trúar. Ţess vegna ber okkur sem erum í vafa ađ sýna vott af virđingu, sama hvađ mađur sér af ljótleika hjá mörgum í hallelújakórum nútímans, sem eru ţjófar í paradís sem venjulega eru ađ drepast úr greddu, sem eru helstu trúarbrögđin í dag.

FORNLEIFUR, 22.10.2018 kl. 03:49

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Leitt er ađ heyra um hjartaáfalliđ og tengingareysiđ fyrir handan í starfkynningunni.

Ég fór sjálfur í mikla ađgerđ í fyrra, ţar sem úr mér var tekiđ nýra, ţar sem lengi hafđi gerjast illkynja ćxli sem var orđiđ álíka stórt og golfkúla, ef notuđ er samlíking lćknisins sem tilkynnti mér ósköpin sem uppgötvuđust vegna ţess ađ ţađ hljóp ígerđ í einfalda gallađgerđ sem var lokapunktur á ferli, ţar sem gođ nútímans á einum ríkisspítalanna hér í Danmörku oftúlkađi til ađ byrja međ sem krabbamein í brisi, sem var rugl. Reyndar var ćxliđ í nýranu nákvćmlega eins og hćnuegg ađ stćrđ og í laginu.

 Ég var enn fársjúkur eftir gallađgerđina ţegar lćknar vildu freista ţess ađ fjarlćgja ćxliđ í nýranu. Ég bađ um 2 vikna frest sem ég fékk allranáđugast. (Nei menn ţurfa ekki ađ bíđa hjá almćttinu í Danmörku). Í ţá rúma sjö tíma sem ég lá á skurđarborđinu, sá ég áđur en ég var svćfđur ca. 10 engilfallegar hjúkrunarfrćđingar sem settu mig í samband viđ alls kyns apparöt. Ein ţeirra pressađi svo undurblítt mikla grímu yfir andlit mitt og ég sveif inn í heim endalausra orgía og kynsvalls. Ef ég hef ekki veriđ međ reistan lim međan á allri ađgerđinni stóđ hlýtur ađ vera sćla fyrir handan í skýjunum, líkt og í starfskynningunni. Nýrađ var ađ lokum tekiđ vegna nálćgđar ćxlisins viđ höfuđćđar. Allt var ţetta gert í gegnum slöngur og rör. Lćknarnir voru í hörku tölvuleik innan í mér.  Ekki ćtla ég ađ hallmćla ţeim í ţetta sinn. Ţeir stóđu sig bara vel greyin. Ţeir sem léku sér inni í mér kunnu sitt fag. Ţeir skjölluđu mig daginn eftir og sögđu ađ ég vćri eins og ungbarn og hrein mey ađ innan, óreyktur og međ engar spíraskemmdir, hjartađ eins og í unglambi Einfaldleg allt of lítiđ notađur. Ég var farinn ađ búast viđ ţví ađ ţeir byđu mér whisky og Havanavindil. En ţađ er fariđ ađ spara svo mikiđ í Danmörku. Nú er búiđ ađ taka táknrćna skóflustungu međ 28 nýjum spöđum fyrir svipađa sćlu viđ BSÍ í Reykjavík. Eftir 40 ár getur ţú fariđ međ rútu suđur beint í ađgerđ og plastbarkar verđa til í annarri hverri verslun í Reykjavík.

Alla nóttina eftir ađgerđina sveif ég svo í morfínsćlu og skeggrćddi viđ stofufélaga minn sem hafđi látiđ taka úr sér blöđruhálskirtilinn. Viđ rćddum um hunda, Grćnland og alla ţá stađi sem viđ höfđum veriđ á og á milli ţess sem viđ sögđum ţýskum karlkyns hjúkrunarfrćđingi frá ţví hvernig ţađ var ađ fljúga yfir New York og París án flugvélar og t.d. hvernig ég gat breytt litum á skógunum á flugi mínu og ákveđiđ nýja áfangastađi međ ţví ađ blikka augunum. "Jaa, ach so" sagđi hinn ţýski.  Svo ţaut ég til Kanada og lýsti fyrir honum hvernig skófir á steinum voru eins og endurskinsmerki í alls kyns litum. Sá ţýski taldi mig hafa fengiđ of stóran skammt af morfíninu, en hafđi mjög gaman af trúarlegu upplifelsi mínu í vímunni. Í mókinu sá ég ţó enga engla eđa hvítar stigalyftur, og alls ekki Morgan Freeman sem Guđ.  Ađeins himnaborgir á flugferđ minni um heiminn. Minn tími var ekki kominn, frekar en ţinn. Ég hef í tvígang veriđ myndađur ađ innan síđan ţá og fariđ í ýmsar blóđprufur, og enginn krabbi er heldur lengur í dćminu.

Mér er alveg nákvćmlega sama hvernig ţetta verđur ţegar rétt útkall kemur, en ég biđ um morfín nóg af morfíni. Er nema von ađ Marx hafi talađ um ađ trú vćri ópíum fólksins og Marx brćđur um ađ opíum vćri trú fólksins. Ég er ţó ekki kominn međ neitt men um hálsinn eđa farinn ađ sjá stćrsta klaustriđ á Íslandi í hyllingum eđa eskimóakonur. Heilinn er enn ađ mestu í lagi, ef hann hefur ţá nokkru sinni veriđ ţađ. 

Góđar stundir Jón Steinar. Láttu ekki neinn sjá ţig eđa heyra er ţú biđur kvöldbćnirnar ţínar, og biddu um morfín - fullt af morfíni í nćstu ferđ á fjórđungssjúkrahúsiđ.

FORNLEIFUR, 22.10.2018 kl. 04:05

14 Smámynd: FORNLEIFUR

Eitt ađ lokum. Til er sá "kross" sem kallađur var tau-kross í höfuđiđ á gríska bókstafnum fyrir T, sem heitir tau (tá), sem ţekktist snemma og sem var eins og té í laginu (T).
Hann fékk endurreisn í mynd og trúmáli síđmiđalda og menn tengdu hann heilögum Antoníusi af Egyptalandi sem negldur var á slíkan "kross".  Tau-krossinn er óneitanlega líkur Ţórshamri. Ég vildi ekki hafa ţetta í meginmálinu svo ég ruglađi menn ekki í ríminu. Ţetta er víst ađ ţađ er ekki tau-kross sem fundist hefur í Ţjórsárdal. En ef fornleifafrćđingar framtíđarinnar telja sig finna ţórshamar í rúst frá 15. öld, ćttu ţeir ađ hafa tau-krossinn í huga frekar en Mjölni. Best ađ segja ţetta strax til ađ spara upphlaup í fjölmiđlum ef slíkur "kross" fyndist á Íslandi. 

FORNLEIFUR, 22.10.2018 kl. 04:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband