Burstinn sem breytti Íslandssögunni

cdn.dotcom.sothebys.psdops.com

Ţvottaburstinn frćgi, sem fór fyrir brjóstiđ á gjörvallri tyrknesku ţjóđinni, hefur dregiđ dilk á eftir sér. Hann gćti orđiđ til ţess ađ endurskođa ţurfi Íslandssöguna; ađ Tyrkjaráninu 1627 verđi breytt í Mannránin miklu 1627, ef fyrrverandi prófessor í sagnfrćđi viđ HÍ mćtti ráđa.

Tyrkir styđja vitanlega landsliđ sitt, líkt allar góđar ţjóđir gera, en kannski heldur meira en flestar ţjóđir. Tyrkir eru skapheit ţjóđ, og viđ ţví er ekkert ađ segja ţegar Tyrkland á ţjóđarmorđ á Armenum og útrýmingar á kristnum á samviskunni og setur uppi međ duttlungafullan einrćđisherra.

Burstar ţeir, sem viđ í hinum ţróađa vestrćna heimi köllum uppţvottabursta, kalla Tyrkir klósettbursta. Hins vegar nota Tyrkir, líkt og menningarţjóđin Bretar frekar uppţvottasvamp viđ uppvaskiđ.

Ţegar menn taka knattspyrnu eins alvarlega og Tyrkir gera, skal ađgćtni höfđ í nćrveru tyrknesku ţjóđarsálarinnar.

Máliđ međ burstann á Íslandi hefur aftur beint kastljósinu ađ klósettsetunum í 1100 herbergja höll sólsultansins Erdógans í Ankara. Ţćr munu vera úr gulli, eđa ađ minnsta kosti gullhúđađar, og stór hluti klósettburstanna er úr 12 karata gulli. Hvernig gat ćrslabelgur frá siđmenntuđu landi eins og Belgíu í hjarta draumaveldisins ESB (sem eiga ađildarríki međ enn blakkari fortíđ en Tyrkir) vitađ, ađ ţegar ćrslabelgurinn lék fréttamann međ uppţvottabursta í Leifsstöđ, kurlađi hann upp miđur skemmtilegum minningum í stífluđu gullklósetti einrćđisherra austur í Anatólíu. Kappadósísk stífla ađ verstu gerđ.

Ţegar mesta ćđi Tyrkja vegna klósettburstans var runniđ af ţeim, rann hins vegar ćđi á íslenskan sagnfrćđing, sem ekki alls fyrir löngu varđ sér til háborinnar skammar vegna rangra skrifa og meiđandi um gyđinga á Vísindavefnum. Hann slapp nú vel frá ţví, ţví gyđingar eru ekki nándarnćrri eins húđsárir og t.d. Tyrkir og sumir Íslendingar. Sagnfrćđingur ţessi, sem allir ţekkja, Gísli Gunnarsson fyrrv. prófessor, notar allar nćtur sínar til ađ rífast og kýta viđ menn á Fjasbókinni sinni. Ég er búinn ađ ákveđa ađ gera ţađ ekki í ellinni, ef ég verđ eins gamall og Gísli.

Screenshot_2019-06-21 Gísli Gunnarsson(2)

Mannránin miklu 1627

Gísli taldi strax, líkt og ţegar hann hér um áriđ taldi ađ Ísraelsmenn myndu framkvćma ţjóđarhreinsanir í Palestínu í skjóli átakanna í Írak, ađ Tyrkir hefđu orđiđ fyrir gífurlegri móđgun vegna burstans í Leifsstöđ. Til ađ bćta ţeim ţetta upp stakk Gísli Gunnarsson upp á ţví ađ Tyrkjarániđ áriđ 1627 yrđi skírt upp á nýtt og kallađ Mannránin miklu 1627.

Rök prófessorsins fyrrverandi, fyrir utan ađ allt sem fer úrskeiđis austan Grikklands, sé gyđingum og hinum vestrćna heimi ađ kenna, eru afar ţunn ađ vanda. Gísli upplýsti grandvaralausa lesendur sína um ađ Tyrkir hefđu aldrei stjórnađ nema ađ nafninu til í Alsír og veriđ ţar afar fámennir, sem og ađ skipverjar á rćningjaskipunum áriđ 1627 hefđu ekki veriđ Tyrkir. Ég leyfđi mér ađ halda öđru fram međan ađ Gísli svaf. En ţegar ég benti á rangfćrslur í máli Gísla, heimtađi hann ađ ég lćsi grein um múslímahatur gyđinga eftir mann ađ nafni Stephen Hoffmann. Ef ég gerđi ţađ ekki, hótađi Gísli ađ afmá allar mínar athugasemdir, sem hann reyndar gerđi ađ hluta til og setja mig út af sakramenti FB. Grein Hoffmanns ţessa kom málinu reyndar ekkert viđ og ég efast um ađ hann eigi tyrkneskan klósettbursta.

Screenshot_2019-06-21 Gísli Gunnarsson

Ritstjóra Fornleifs bannađ ađ skrifa, og allt verđur afmáđ. Kallar mađur slíkt ekki frćđilega helför eđa kannski ćrlega saurhreinsun í klósetti kjánalegrar rétthugsunar?

Ritskođunartilburđir ţessir komu til vegna ţess ađ ég benti Gísla á ađ fjöldi Tyrknesku herranna í Alsír hefđi veriđ talsverđur á 17. öld og ađ skipstjórar (Seebeq) skipa Ottómanna hefđu ávallt veriđ Tyrkir međan ađ herstjórar skipanna (Rais) gátu veriđ annars stađar frá, jafnvel frá Hollandi - en ţó menn sem höfđu tekiđ múslímatrú (Islam).

Mannránin miklu 1627 er nýtt heiti í stađ hins mjög svo pólítísk-vafasama Tyrkjaráns. Gísli Gunnarsson er höfundur ţessa nýja hugtaks. Međ ţessu rugli sínu tel ég ađ Gísli hafi fyrst og fremst veriđ ađ tryggja Tyrkjaráninu enn lengri lífdaga, ţegar hann vildi bera í bćtifláka fyrir fýlu og daun ţann sem kom upp úr gullklósettum Tyrklands vegna ţess ađ belgískur ćrslabelgur fór ađ leika fréttamann međ tyrkneskum "klósettbursta" í flugstöđ á Íslandi.

Ólafur Egilsson sá Tyrki í Vestmannaeyjum

Ég vitnađi í Ólaf Egilsson sem rćnt var áriđ 1627. Hann kallađi, eins og allir á ţessum tíma, ţá sem stjórnuđu Alsír, Tyrki í Reisubók sinni, sem fjallar um rániđ og ferđ Ólafs heim, sendum af rćningjum til ađ innheimta lausnargjöld fyrir Íslendinga í ánauđinni.

Ólafur Egilsson skrifađi:

En Tyrkjarnir eru eins allir, međ uppháar húfur rauđar, og svo gerđur svörgull um neđan, og eru sumar međ silki, en sumar međ ţetta og ţađ. Item eru ţeir í einum síđum stakki og um sig svo annan svörgulinn af ţví sama, sem eru 3 fađmar; item léttar línbuxur, en margir međ bera fćtur, en gula, rauđa og svarta skó á fótunum međ járnskeifum undir hćlunum. Tyrkjarnir allir svartir á hár og međ rakađan haus og skegg, utan á efri vörinni, og ţađ fólk er ekki svo mjög illilegt, heldur í viđmóti svo hćglynt fólk, ef svo mćtti um ţá tala.  En ţađ fólk, sem kristiđ hefir veriđ, og af trúnni er gengiđ, er međ ţví skikki sem ţeir ađ fatnađinum og öđru soddan, og ţađ er nú ţađ allra versta fólkiđ, sem bćđi drepur og lemstrar ţađ kristna fólkiđ, og eru ţeir grimmustu upp á kristnina, og ţeir hinir sömu drápu fólkiđ hér, bundu og sćrđu.

Landsvćđiđ Alsír var undir stjórn Tyrkja (Ottómana) og ţeir stjórnuđu svo sannarlega ekki svćđinu úr síma austan úr Istanbúl (Konstantínópel, Miklagarđi). Gísli fjarlćgđi röksemdir mínar, ţví ţau gerđu hann  kannski ađ hálfgerđum lýđskrumara.

Skegglaus múslími kemur međ Múhammad til leiks

Svo birtist í umrćđunni Sverrir Agnarsson, fyrrverandi talsmađur múslíma á Íslandi og hélt ţessu fram:  

Rakađa yfirskeggiđ er arabískur siđur ekki tyrkneskur og byggist á hadiđ frá Múhammad ađ skegg skuli vera ţverhandar ţykt ef menn hafa skeggvöxt og ađ klippa skuli yfirskeggin stutt eđa raka. Margir Tyrkir fylgdu ţessum siđ en hann var miklu algengari međal Araba. Ţú getur ekki greint Tyrkja fá Araba á rökuđu yfirskeggi ţví ţađ er miklu líklegra ađ stutta skeggiđ tilheyri Araba en Tyrkja.         . 

Screenshot_2019-06-21 Gísli Gunnarsson(1)Tađskegglingur kennir "Aröbum" um Tyrkjarániđ. Ţađ gćti örugglega móđgađ einhverja ađra, gćti ég ímyndađ mér. Viđ vonum bara ađ svo verđi ekki.

Sverrir Agnarsson veit annađ hvort ekki hvađ hann er ađ tala um ţegar hann blandar heilagri hadiđu spámanns síns í máliđ, eđa hefur ekki getađ lesiđ sér til gagns. Ţađ sem ég vitnađi í hjá síra Ólafi Egilssyni, en sem Gísli fjarlćgđi var ţetta:

Tyrkjarnir allir svartir á hár og međ rakađan haus og skegg, utan á efri vörinni.

Ljóst má vera af lýsingu séra Ólafs Egilssonar, ađ hann lýsir međal annarra tyrkneskum rćningjum međ yfirvararskegg. Samkvćmt séra Ólafi voru ţeir reyndar mun vingjarnlegi en evrópskir međreiđarsveinar valdhafanna í Alsír. Líklega svo, ţar sem ţeir voru hćrra settir en nýmúslímar.

Ţeir Evrópumenn, sem međ voru í för norđur í Ballarhaf til ađ ađ rćna fólki, höfđu gerst múslímar. Ţeir sýndu mesta grimmd, ađ ţví er Ólafur skrifađi, kannski til ađ sýna trúnađ sinn viđ nýa herra og sinn nýjan guđ. Viđ vitum ekki, hvort ţađ var vegna ţess ađ ţeir ţurftu ađ sýna ađ ţeir gćtu fórnađ sér ađ fullu fyrir ný trúarbrögđ friđarins, eđa ađ ţeir hafi einfaldlega tekiđ ofsann úr sinni gömlu trú međ sér frá friđsćlum löndum eins og Hollandi. Ég treysti mér ekki til ađ skera úr um ţađ. Íslam og Kristni efldust nefnilega á mjög líkan hátt og eru óneitanlega trúarbrögđ byggđ ofan á beinum milljóna fórnarlamba, sem ekki voru ţolađar og voru hötuđ og lítilsvirt  - og eru ţađ reyndar enn af kristnum jafnt sem múslímum, já og trúlausum vinstri mönnum eins og Gísla Gunnarssyni í ofanálag!

Gagnstćtt ţví sem Sverrir Agnarsson heldur, eđa misles, er Ólafur Egilsson ađ lýsa skeggi ađ efrivör en ekki skeggi sem rakađ hefur veriđ af efri vör. Sverrir inn múslímski hefur kannski misst niđur mál sitt eftir ađ hann fór ađ dreyma á arabísku? Afsakađu Sverrir, ađ ég leyfi mér ađ velta ţessu fyrir mér.

2019-06-21

Höfuđbúnađur Tyrkja í Vestmannaeyjum 1627

Ólafur lýsir einnig klćđum Tyrkjanna og höfuđbúnađi. Ţeir báru Kuvak (túrban) - vafinn utan um háa rauđan kollhatt, svokallađan Külah, sem er tyrknesk mynd af orđinu Kolaah, sem ţýđir hattur á persnesku, og er vitanlega skylt orđinu kollur og kollhúfu. Ţessi lýsing séra Ólafs bendir eindregiđ til ţess ađ Tyrkir hafi veriđ um borđ á skipum ţeim sem heimsóttu Heimaey og ađra stađi á Íslandi áriđ 1627.

15gardnergems6 Bellini

Á ţessari mynd af ungum tyrkneskum ritara sem máluđ var af Giovanni Bellini (1430-1516) sem og á málverkinu efst af Süleyman hinum mikla (1494-1566) eftir nemanda Bellinis (frá ca. 1520), sem nýlega var selt á uppbođi hjá Sothesby, má sjá dćmigerđan höfuđbúnađ tyrkneskan, kuvak (túrban) vafinn utan um külah (kollhúfu). Passar ţessi lýsing Ólafs ekki bćrilega: Tyrkjarnir allir svartir á hár og međ rakađan haus og skegg, utan á efri vörinni, og Tyrkjarnir eru eins allir, međ uppháar húfur rauđar, og svo gerđur svörgull um neđan, og eru sumar međ silki, en sumar međ ţetta og ţađ.Kulah and kuvak 2Kulah and kuvak

Búningamyndir frá byrjun 19. aldar sem sýna kuvak og külah. Áriđ 1829 var ţessi höfuđbúnađur bannađur í Ottómanaríkinu og Fez varđ einkennishúfa Tyrkja í langan tíma eftir ţađ.

 

Röng rétthugsun Gísla Gunnarssonar

Jú, ţađ má ekki segja mikiđ viđ sérleyfishafa réttra skođana og góđmennsku og okkar síđustu dögum alheilögum.

Ég skil hins vegar, ađ Gísli Gunnarsson vilji ekki kalla öskureiđi Tyrkja eđa annarra yfir litla ţjóđ sína, en hann hélt greinilega til ađ byrja međ ađ móđgarinn mikli međ burstann hefđi veriđ Íslendingur.

Hvađ var ţví betra fyrir Gísla Gunnarsson, sem sérfrćđing í nánast öllu milli himins og jarđar, en ađ gefa Tyrkjum espresso-syndaaflausn og kvitta ţá undan Tyrkjaráninu og kalla ţađ Mannrániđ 1627? Geta sagnfrćđingar gert slíkt í pólitísku réttlćtiskasti? Jú, en ađeins ef rökin eru í lagi, en ţađ eru ţau ekki lengur hjá Gísla Gunnarssyni.

Helst til sorgleg er sú skođun Gísla Gunnarssonar, ađ allt sem miđur fer í heimi okkar sé fyrst og frem hinum vestrćna heimi ađ kenna, og ađ allir sem ekki eru sammála honum séu ótýndir rasistar, múslímahatarar, fasistar eđa nasistar. Slík alhćfingagleđi hefur tröllriđiđ mörgum ágćtum manni á vinstrivćngnum farlamađa, ţegar rökin og rökhugsunina ţrýtur og sannir sósíalistar eru farnir ađ berjast fyrir hryđjuverkasamtök í tugţúsunda kílómetra fjarlćgđ frekar en fyrir lausn vandamála láglaunamannsins á Íslandi. Menn verđa ađ hafa innistćđu fyrir slíku gelti.

Gísli Gunnarsson verđur ađ gera sér grein fyrir ţví ađ hársárir tyrkneskir ţjóđernisburstar bera ábyrgđ á ţjóđarmorđi sem ţeir hafa aldrei viđurkennt. Ţađ er ţjóđarmorđiđ á Armenum. Nú er komin út bók um önnur stórfelld fjöldamorđ sem Tyrkir eiga á samviskunni. Hún eftir postula manna sem lengi hafa talađ um illvirki gyđinga gangvart Palestínumönnum, Benny Morris. Morris hefur orđiđ hetja í herbúđum manna eins og Gísla Gunnarssonar. Nú er Benny Morris hins vegar útúđađ og fyrri vinir Morris orđnir hatursmenn hans eftir ađ hann gaf út bókina The Thirty-Year Genocide međ kollega sínum Dror Ze´evi (Harvard University Press) Í bókinni lýsa ţeir skipulagđri útrýmingu á kristnum í Tyrklandi.

AĐVÖRUN: Gísli Gunnarsson má alls ekki gera athugasemdir hér, nema ađ hann hafi lesiđ nýja bók Morris um skipulögđ morđ Tyrkja á kristnum gegnum tíđina. Ef hann les ekki ţegar nýja bók Morris verđa öll orđ hans afmáđ.

Nei, hvernig lćt ég. Ég er ađ sjáflsögđu bara ađ grínast. Ég ólst ekki upp viđ DDR-góss og fauta-Stalínisma eins og Gísli, en tel mig ţó vera eins konar sósíalista, ţótt Gísli reyni signt og heilagt ađ smyrja á mig ljótari ismum

En drífđu ţig Gísli og keyptu nú ţegar framleiđslu ísraelskra sagnfrćđinga, ţó ţađ sé kannski bannađ af góđvinum ţínum í BDS-hreyfingunni sem framfylgja stíft mottói Hitlers, Kauf nicht beim Juden. 

Til ađ taka af allan vafa

Ef Gísli, sem rífst oftast í lengstu lög út af engu, noti ekki of mikinn tíma í ellinni í ergelsi yfir ţví ađ ţađ voru Tyrkir, nánar tiltekiđ tyrkneski flotinn, sem herjađi á Ísland 1627-31, hef ég hér orđ tyrkneska flotans fyrir ţví. Hann stćrir sig af Atlantshafssiglingum sínum (Sjá hér bls. 2). Flotayfirvöld Tyrklands segja frá ţví kinnrođalaust ađ ţau hafi stundađ mannrán á Íslandi. Gísli spyr nú ugglaust hvar ég hef lćrt svo góđa tyrknesku. Jú, í fjölmenningaţjóđfélaginu Danmörku lćrir mađur ýmislegt.

Snemma á 20. öldinni fannst hnappur af einkennisbúningi Ottómanníska flotans í kálgarđi á Heimaey. Ţarf frekari vitna viđ? Notum hnappinn sem punkt viđ ţessa lexíu handa prófessornum á fjasbókinni.

1967_b_200_A

 

Viđbót 22.júní 2019

Gísli Gunnarsson fyrrv. prófessor í HÍ, heldur ţví fram á Facebook sl. nótt, ađ hann hafi ekki getađ sett athugasemd hér á bloggiđ "Fornólf" sem hann kallar svo, og gefur hálfpartinn í skyn ađ ég sé á bak viđ einhverja ómynd sem kallar sig Fróđa Franz Agnarsson og sem herjar á FB hans. Gísli heldur ţví fram ađ ţegar hann fjarlćgđi ummćli ţessa Fróđa Franz, ţá hafi ég bannađ honum ađ birta athugasemdir hér. Fróđi Franz er ekki ég.

Ćtli orđatiltćkiđ Margur heldur mig sig eigi ekki best viđ um Gísla nú. Mér skilst ađ Gísli vilji fá svör viđ stađhćfingum úr doktorsritgerđ Ţorsteins Helgasonar um Tyrkjarániđ, sem Gísli trúir. Ţau fjalla um hollendinginn Jan Janszoon van Haarlem sem gekk undir nafninu Murat Reis, eftir ađ hann gerđist múslími og sjórćningi í Salé. Gísli telur Murat Reis van Haarlem ekki hafa veriđ í ţjónustu Alsírsmanna en haft útgerđ sína frá Salé sem ekki heyrđi undir Ottómanveldiđ. Einhverju missti Ţorsteinn Helgason greinilega af ţegar hann fékk viđurkennda doktorsritgerđ sína, en ég svarađ spurningu Gísla nú rétt áđan á FB hans:

Og ef svo er, kippir ţú ţér vonandi ekkert upp viđ ađ ég segi ađ ţađ séu margar villur í doktorsritgerđ Ţorsteins Helgasonar. Ef mađur les innganginn í bók Leďla Maziane, Ť Salé et ses corsaires, 1666-1727: un port de course marocain au XVIIe sičcle ť, Publication Université de Rouen Havre, 2007 (ISBN 978-2-84133-282-3), ţá gerir mađur sér grein fyrir ţví, ađ áđur en Jan Janszoon Murat Reis van Haarlem yfigaf Salé áriđ 1627, hafđi borgin veriđ undir stjórn Sultansins í Marokkó. Fyrst eftir ađ Jan Janszoon Murat Reis van Harleem er á Íslandi í samfloti viđ tvö skip frá Alsír verđur Salé ađ "lýđveldi" sjórćningja.

Ţá hafđi van Haarlem sagt skiliđ viđ Salé og var genginn í ţjónustu Ottómanna í Alsír. Fariđ var međ Íslendingana til Alsírsborgar, ekki til Salé. Hin hrćđilega heimildamynd um Tyrkjaránin, sem vinur okkur Hjálmtýr Heiđdal mun ávallt einn bera ábyrgđ á, fékk síđar enn hrćđilegri titil og misvísandi á öđrum tungumálum:"Atlantic Jihad" - svo ekki sé minnst á bók Steinunnar Jóhannesdóttur og kvikmynd byggđa á ruglinu í henni. Höfundar sem heillast hafa á Tyrkjaráninu á Norđurlöndum hafa vitnađ í skáldsögu hennar líkt og hún vćri sagnfrćđiheimild. Í henni er sagt frá dreng, sem er umskorinn af vondum múslímum og ţví fylgir vatnslitamynd sem sýnir ekkert annađ en kynlega hugaróra madömmu Steinunnar - Ţeirrar sömu Steinku sem ásamt Allaballakarlinum sínum Einari Karli Haraldssyni lögđust hér um áriđ gegn hjónaböndum samkynhneigđra í greinum í fjölmiđlum, ţví ţau voru orđin svo sannkristin og smáborgaraleg.

Ţađ er ekki allt sem skrifađ er á Íslandi sem mark er á takandi, Gísli minn.  Vinur minn einn, Pakistani, krossađi sig nćstum ţví yfir kvikmyndinni međ ruglinu sem byggđi á skáldsögu Steinunnar Jóhannesdóttur, og ţví í henni sem hann túlkađi sem múslímahatur. Danskir múslímahatarar vitnuđu óspart og međ ólýsanlegri gleđi í ţá kvikmynd.

En hvađ finnst ţér, Gísli Gunnarsson, um međferđ á landa okkar Einari Loftssyni sem neitađi ađ taka múhameđstrú (afsakađu orđiđ) sem ţrćll í Jihadi á Atlantsálum. Hann var píndur, eyru hans skorin af og nefbroddurinn sargađur af og hann ristur í andlitiđ. Međ eyrnasnepla sína ţrćdda á band var hann leiddur um Algiersborg. Vildir ţú, Gísli Gunnarsson, hafa veriđ í sporum Einars Loftsonar á dögum Atlantshafs Jihadsins, sem Hjálmtýr Heiđdal kallar svo?

Ţess ber ađ geta ađ Gísli Gunnarsson fjarlćgđi ţessa athugasemd mína. Menn sem ţola ekki röksemdir og ţađ nokkuđ vel undirbyggđar geta ekki kallađ sig sagnfrćđinga.


Ť Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla ť

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Frábćr lestur og gott ađ ţú komir ţessu á hreint. Ef mig minnir rétt ţá var Tyrkja Gudda numin til Konstantíópel (Istanbúl) enda liggur ţađ beint viđ ađ ţađ hafi veriđ eiginlegur höfuđstađur Alsír fyrst Tyrkir drottnuđu ţar. 

Jón Steinar Ragnarsson, 21.6.2019 kl. 14:15

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Osman, sem Ottomanveldiđ dró nafn sitt frá var prýddur burđugu skeggi međ hökutopp og hormottu ef marka má myndir á google. Vara menn viđ ađ slá inn Ottoman í myndleit, ţví ţá fćr mađur bara myndir af sófum. :)

Kannski Sverrir og Gísli geti haldiđ ţví fram ađ hér hafi sófar stundađ mannrán og siglt međ ţrćla til Sófíu. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 21.6.2019 kl. 14:25

3 identicon

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson - Fyrri aldan af morđum á Armenunum upp úr 1880 var ekki ţjóđarmorđ eins og ţađ sem hófst 1915 heldur mannfall í átökum ţjóđarbrota - Armena, Kúrda, Circcasa og stórra hópa flóttamanna frá Balkan en í búafjöldi Anatólíu jókst um 50% á ţessum árum og voru flóttmenn frá Balkan og Rússlandi orđir 25% íbúanna upp úr 1980. Oftast er skautađ yfir ţessar stađreyndir en mér sýnist á grein í NYT ađ Norris og félagi nefni ţjóđarmorđin á múslímum á Balkan upp úr 1850 í ţessari bók sem ţú í blogginu ţínu telur sýna innbitiđ morđćđi Ottómana

En ţessir atburđir hafa enga tengingu viđ Mannránin miklu 1627og ţjóđamorđiđ á Armenum er ekki runniđ undan rifjum Otttomana . Ţađ voru hundruđ ţúsunda múslíma myrt á Balkan milli 1850 – 1880 og 1-2 miljonir hraktar burt og enduđu í Anatólíu. Rússar höfđu stuttu áđur svo til útrýmt Circcusum og hrakiđ stóra hluta Tjetsensku ţjóđarinnar á brott - líka til Anatólíu sem breyttu svćđinu í suđuketil og lokiđ hrökk af.

Til ađ bregđast viđ herskáum Armenum sem nutu stuđnings Evrópuveldanna og byrjuđu skćrur í Anatólíu um 1880 stofnuđu Tyrkir sveitir Kúrda ađ fyrimynd Kósakkaveita Rússa sem kölluđust Hamidiyn og ţćr fóru fram af mikilli grimd en ţađ langt frá ţví ađ um skipulagt ţjóđarmorđ vćri ađ rćđa eins og ţađ sem byrjađi 1915.
En ađ spyrđa ţjóđarmorđin á Armenum viđ Óttomana er beinilínis rangt ţví ţá voru komin til valda veraldlega sinnuđ stjórnvöld undir forystu The Young Turks. 

Ataturk fordćmdi félaga sína The Young Turks eftir seinni heimsströldina (hann var međlimur nrúmer ţrjúhundruđ og eitthvađ) bara til ađ sýnast og fá friđ fyrir Bretum. 

Áriđ 1908 eđa sjö árum fyrir ţjóđarmorđin voru The Young Turks búnir ađ ná öllum völdum í Tyrklandi og ţeir voru veraldlegir vestrćnir menntamenn flestir frá Makedoníu og Grikkland sem fyrilitu Islam og höfđu Soldáninn sem dúkku. The Young Turks höfđu vestrćn ţjóđríki sem fyrirmynd og hugmyndir ţeirra komu ţađan en ekki frá Islam eđa hefđum Ottómana.

Á 19.öld nutu Armenar og ađrir kristnir hópar t.d. Grikkir meiri réttinda í Tyrklandi en múslímskur almenningur í gegnum regluverk sem kallađist "capitalations" og í gegnum sk "Berat" kerfi höfđu kristnir kaupsýslumenn notiđ sömu réttinda og diplómatar í aldir. Hvorki Armenar né Grikkir voru í slćmri stöđu alla 19. öldina framundir 1895. 
Erik J. Zurcker er nestor allra ţeirra sem vilja kynna sér sögu Tyrklands á akademiskan hátt í gegnum rítrýnd skrif og hann telur fjölda Armena sem fórust ţjóđernishreinsuninni 1915 vera 800.000 og byggir ţađ á ađ Armenar samkvćmt manntölum voru 10% af íbúum Tyrkland og svo dregur hann frá fjöldann sem komust úr landi. Ţađ skiptir litlu máli hvort 800 eđa 1500 ţúsumd hafi týnt lífinu ţetta var óhuggulegt ţjóđamorđ en ţađ er ekki hćgt ađ klína ţví á Íslam eđa Ottómana.

The Young Turks voru veraldlega sinnađir og trúin skipti ţá engu og markmiđ ţeirra voru langt frá ţví ađ vera trúarleg. Ţeir notuđu soldáninn til ađ lýsa yfir Jihad í nóv 1914 og Tyrland hóf ţátttöku í stríđinu međ árás á Svartahafsherstöđvar Rússa 29 nóv. Jihad var lýst yfir ađ undirlagi Ţjóđverja sem međ ţví vonuđust til ađ fá allan múslímaheiminn međ sér en svo varđ ekki og fáir tóku mark á ţessu Jihad sem fjarađi út fyrir morđin á Armenunum sem alls ekki voru ástćđa ţessa jihads.

Kristnir eru ekki "kafír" og vert ađ hafa í huga ađ öldum saman höfđu kristnir veriđ í meirhluta í Ottómanveldinu sem hafđi stađiđ síđan á 14. öld og notiđ verndar og trúfrelsis. Jizya skatturinn sem lagđur var á ţá var ekkert hćrri en skatturinn á múslímskan almenning og ţeir sluppu viđ herţjónustu sem oft var 20 ára skylda Tyrkjanna og mikil byrđi á múslímskar fjölskyldur. 
Kristnir höfđu sína eigin dómstóla og stjórnsýslukerfi og mest allan valdatíma Ottómana var vopnaburđur almennings ekki leyfđur.. 
Afhverju átti allt í einu ađ fara drepa kristna.1914 af trúarlegum ástćđum?

Kveikjan ađ ofsóknunum var veraldleg sem var samvinna Armena viđ rúsneskan innrásarher og flótti armenskra hermanna úr tyrkneska hernum yfir til ţeirra. Ţađ eru ekki til nein skjöl frá ríkistjórn The Young Turks sem sanna skipulögđ morđ heldur einungis tvćr samţykktir frá maí 1915 sem gefur brottfluttningunum laganlegt gildi en hvergi er talađ um útfýmingu.
En í skrifum Talat eins af ţremeningunum sem stýrđi Tyrklandi má lesa ađ hann vildi ekki ađ Armenar vćru fleiri en 5% íbúa í neinu hérađi Anatólíu. Úr gögnum sem ekki eru fölsuđ er hćgt ađ lesa ađ ţađ er sennilegt ađ stjórnin hafi tekiđ formlega ákvörđun ađ reka Armena til Zor í Sýrlandi sem var auđvitađ dauđadómur yfir ţúsundum Armana en hún tók aldrei neina sannalega ákvörđun um ađ drepa Armena kerfisbundiđ. 

Ţađ voru tveir ríkistjórar í Anatólíu Dr Mehmet Resit í Diyarbakir og Dr Bahettin í Erzurum sem hófu skipulögđ dráp - báđir lćknar nenntađir í París (eins og Pol Pot í Cambodíu) og áhrifamenn innan The Young Turks en margir stjóranna á svćđinu vildu ekki taka ţátt í ofsóknunum og báru viđ trúarlegum rökurm en voru ţá einfaldlega reknir.

Samkvćmt öllum áreiđanlegum heimildum er niđurstađan sú ađ ţjóđarmorđ var framiđ af Tyrkjum á Arnmenum en ástćđurnar voru ekki trúarlegar heldur liđur í áćtlun veraldlegra stjórnvalda sem byggđu ađgerđir sínar á öllu nema Islam eđa hefđum Ottómana.

Ţađ náđist ekki ađ halda réttarhöld yfir ţeim sem báru ábyrgđ á ţjóđarmorđinu en báđir ţessir lćknar og tveir af ţremeningunum sem stjórnuđu Tyrklandi í stríđinu voru skotnir á fćri af Armenum fyrir 1921 en sá ţriđji féll í bardaga viđ Rússa í Kákasus en hann leiddi ţá hóp veraldlegra Pan Turkiish sinna.

Mér sýnist Morris og félagi vera mjög hlutdrćgir og á bandi Grikkja í viđureing ţeirra viđ Tyrkji ţví samkvćmt útektinn í NYT er dregiđ mjög úr hryđjuverkum Grikkja. En Grikkir fengu ađ gera innrás í Tyrkland međ leyfi Breta og félaga og óđu fram fram myrđandi og brennandi en ţeirri sögu er ekki haldiđ svo mjög á lofti. Grikkirmir sem voru hraktir frá Tyrklandi á árunum fyrir 1924 var innrásaher sem eyddi gróđri og uppskeru, myrtu almenna borgara, drápur bústofna og brendu allt sem brunniđ gat.

Sverrir Agnarsson (IP-tala skráđ) 21.6.2019 kl. 18:39

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Langloka ţín, sem er endurtekning frá FB Gísla Gunnarssonr kemur í raun ekkert málinu viđ, ţ.e. nafnabreytingu á atburđi áriđ 1627 vegna klósettbursta í Leifsstöđ. Langlokan sýnir mér hins vegar ađ Benny Morris á greinilega fćrri vini en áđur. Bók Morris sýnir mér ađ hann hafi ţroskast, ţó seint vćri. Ég ţekkti persónulega Eliahu Arbel, sem stundum er nefndur til sögunnar sem vitni ađ meintum fjöldamorđum Gyđinga. Eliahu á ćttingja á Íslandi. Arbel sagđi mér ađ hann hefđi ekki séđ fjöldamorđ, heldur hrćđilega ađkomu eftir hernađ. Ţađ má lengi misnota orđ fólks og teygja ţau og tutla, en stađreyndir munu alltaf sigra ađ lokum, ţví ţćr er hćgt ađ undirbyggja. Ţađ hefur Morris á endanum lćrt og sýnir ţađ í nýrri bók sinni.

Ađ bera í bćtiflákann fyrir morđ Tyrkja á Armenum er eins fáránlegt og ađ afneita ódćđi Grikkja gagnvart Tyrkjum. Hvort Islam átti hlut er annađ mál, en fjöldi herferđa ţar fjöldi manna hefur veriđ myrtur, hefur veriđ einmitt veriđ réttlćttur međ Íslam, og Kristindómur hefur veriđ notađur til ţess sama.  Í Grikklandi afneita menn ekki brottrekstri sínum á Tyrkjum, en í Tyrklandi afneita menn útrýmingarherferđ gegn Armenum, sem ekki var brottrekstur, heldur allsherjarslátrun, sama hvort Íslam hafđi áhrif eđa ekki. Ađ fyrrv. talsmađur múslíma á Íslandi sjái sig til neyddan til ađ taka ţátt í afneitunum Tyrkja, vekur hjá mér miklar áhyggjur. Ţađ hefur nú veriđ fćrt til bókar.

FORNLEIFUR, 21.6.2019 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband