Villkominn 1944

20A0200012 b

Fjölbreytnin kom á vissan hátt til Íslands í síđara stríđi. Einbeitt framleiđsla á skyldleikarćktuđum Miđflokksmönnum fór nú fyrst ađ leggjast nokkuđ af enda höfđu konur úr meiru ađ mođa en áđur var. Ţetta fór ţó allt hćgt af stađ í byrjun.

Kanar buđu alla velkomna. Ţađ ríkti fjölţjóđastemning í kömpum ţeirra. Ţó var varađ viđ ţýskum genum.

20A0200005 b

20A0200005 c

Amerískur korpuáll sýnir ţýsk tískuföt og síldarsalat í rándýru húsi í Reykjavík áriđ 1944.

20A0100002 b

20A0100002 c

Allar tegundir voru á bođstólum áriđ 1944. Jafnvel framfćrilegir framsóknarmenn í júníformi. Mér ţćtti vćnt um ađ fá nöfn á íslensku löggurnar. Sá hávaxni er markađur sem nr. 20, en sá dökki í langa frakkanum tel ég ađ geti veriđ (Hjörtur) Hafsteinn Hjartarson, sem var frćndi minn. Hann fćddist í Kaupmannahöfn áriđ 1908.

20A0200013 b

Allsorts og allar tegundir búninga voru á bođsstólum í Reykjavík og íslensku stúlkurnar voru líka í sínum skrúđa, bođnar á ball af framandi mönnum í "Hekluúlpum" eđa í hnésíđum pilsum. Myndin neđst er líklega frá 1941, en hinar eru frá 1944. Ljósmyndirnar urđu nćrri ţví bruna á bráđ fyrir nokkrum árum, ţegar óţekkt nasistagerpi kveikti í Frelsissafninu (Frihedsmuseet) danska, sem heyrir undir danska ţjóđminjasafniđ.

20A0100017 2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband