Til hamingju međ daginn, Ţjóđhildur

Ţjóđhildur og grindinHans hátign Fornleifur leyfir sér ađ óska ţjóđhöfđingjanum í Danmörku til hamingju á áttrćđisafmćlinu í dag.

M. Ţjóđhildur Regina í Danmörku er eins konar kollega okkar fornleifafrćđinga, ţó hún sé ađeins međ pungapróf í greininni. Hún getur samt kallađ sig grafhund - alveg eins og flestir íslenskir fornleifafrćđingar - sem vitaskuld eru líka flestir hálfgerđar drottningar.

Einhver spyr vafalaust, af hverju ég óskađi ekki Vigdísi til hamingju. Í ţví felst engin karlremba. Ég óska einfaldlega aldrei fyrrverandi og kosnum ţjóđhöfđingjum til hamingju. Ţeirra tími er liđinn. Ég sá ţó mér til ánćgju ađ feitir sjóđir á Íslandi, en fyrst og fremst í Danmörku, létu nokkur hundruđ milljóna í sjóđ í nafni Viggu og Ţjóđhildar, svo ađ ungt vísindafólk gćti litiđ nánar til loftslags og umhverfis. Peningarnir fara sem sagt einnig til rannsókna á nútímatrúarbrögđum. Af ţeim peningum mun fljótt veđrast mikill aur og áđur en menn og drottningar vita, verđa ţeir foknir út í veđur og vind. Ástćđulaust ađ óska nokkrum manni til hamingju međ ţađ.

Myndin efst var tekin ţegar Ţjóđhildur fékk sér reykpásu yfir víkingi á Borgundarhólmi er hún var yngri. Ţjóđhildur er ţví greinilega í áhćttuhópnum margumrćdda. Margrét tók ţátt í rannsókninni á Borgundarhólmi löngu áđur en Vigdís endurtók allt međ Geirharđi greifa af Votey á RÚV ... forđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tek undir međ ţér og óska Ţórhildi drottningu til hamingju međ afmćliđ. Vil i leiđinni benda á ađ nú fljóta kenningar um veraldarvefinn ađ reykingar beri vřrn gegn Kinaveirunni. Svo Ţórhildur kemur liklega út á núlli. 

Ragnhildur Kolka, 16.4.2020 kl. 16:56

2 identicon

Sćll. Ţađ var ekki Gerard Lemarquis, sem vsr međ Vigdísi í ţáttunum, enda var sá ekki fluttur hingađ til lands. Ţađ var allt annar mađur međ sama skírnarnafn, en á honum veit ég engin deili.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráđ) 16.4.2020 kl. 16:58

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka ţér fyrir Ingibjörg. Ég les ađeins um kóngafólk og markgreifa í dönsku blöđunum ţegar ég fer til tannlćknis. Gerard heinar Viggu hét ađ ţví er mig minnir Vautey og var mjög greifalegur. Fyrst hann er bara peđ tek ég tignina af honum nú ţegar svo engin frekari mannavilt verđi.

FORNLEIFUR, 16.4.2020 kl. 17:23

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Ragnhildur, ţađ er tóm tjara.

FORNLEIFUR, 16.4.2020 kl. 17:25

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Ingibjörg, kannski var nafniđ Votey ellegar Vothey.

FORNLEIFUR, 16.4.2020 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband