Birtir nú til á Stöng? Eg er mjög efins

1204093 Stöng breytingar áriđ 2020

Mikiđ er nú hćgt ađ koma mörgu röngu frá sér í einni frétt. En ég veit vitaskuld ekki, hvort ţađ er viđ blađamanninn ađ sakast, eđa ţá sem ćtla nú ađ reisa einhvers konar gróđurhús yfir skálarústir á Stöng.

Tveir skálar, en ekki einn líkt og segir í fréttinni, eru undir núverandi ţaki yfir rústum á Stöng í Ţjórsárdal. Ég hef rannsakađ báđar rústir ađ hluta til međ góđu ađstođarfólki og ţekki ţví manna best ástand rústanna. Ţriđji skálinn, sá elsti, liggur ađ hluta til undir skýlinu frá 1957, og nćr undir rústir smiđju og kirkju sem eru austan viđ skálann.

Lenging byggingarinnar frá 1957 til austurs kemur hugsanlega í veg veg fyrir vatnsstraum inn í ađalrústina. Vandamáliđ međ vatnslekann inn í rústina er ađ austurgaflinn á skýlinu hefur veriđ óţéttur, gluggar opnir og brotnir af mönnum og öđrum skepnum, og ţekjan lek. Ţar sem Ţjóđminjasafniđ ákvađ á síđustu árum Ţórs Magnússonar, međ beinni fyrirskipun hans, ađ hćtta viđ viđgerđir á skálunum og verndun á rústunum sem ţó skiluđu góđum árangri, hefur ástandi ekki batnađ. Aldrei var lokiđ viđ viđgerđ austurgaflsins, sem ţó var búiđ ađ gefa velyrđi fyrir áriđ 1994. Ţess vegna lekur ţar enn inn, međan ađ vandamáliđ hefur stórbatnađ annars stađar eftir endurbćtur undir stjórn minni og Guđmundar Lúters Hafsteinssonar arkitekts. Hér má lesa um viđgerđir á Stöng 1994 og 1996.

Bćrinn á Stöng lagđist ekki í eyđi áriđ 1104

Fréttin upplýsir ađ bćrinn á Stöng hafi fariđ undir ösku áriđ 1104. Ţetta er alrangt. Minjastofnun fer međ rangt mál. Askan, eđa réttara sagt vikurinn út 1104-gosinu hefur veriđ talsverđur en íbúar fjarlćgđu hann. Búiđ var áfram á Stöng fram yfir aldamótin 1200. Yngstur skálanna tveggja, sem undir skýlinu eru, var reistur eftir gos í Heklu áriđ 1104. Vikur og gjóska úr gosinu finnst í veggjum og í gólfi skálans. Furđu má sćta ađ Minjastofnun viti ađeins um einn skála.

Ágćtt er ađ lokiđ sé viđ ađhlynningu á rústunum sem hófst áriđ 1992, en hugmyndin um ađ setja plast á ţakiđ er út í hött. Ég veit ekki hvort ađ nćgilega sterkt bylgjuplast sé til, til ađ halda snjóţunga sem oft gat veriđ nokkuđ mikill áđur heimshlýnun varđ. En ég vona ađ yfirmađur Minjastofnunar sé ekki farin ađ hugsa og sjá eins og Greta litla Thunberg. Veđriđ er ekki orđiđ svo miklu betra en fyrir 25 árum síđan. Plastţak mun hins vegar örugglega skapa gróđurhúsaáhrif á Stöng og öll frć munu spíra vel undir gegnsćju plastţaki. Skýliđ yrđi ađ eins konar gróđurhúsi.  Minjastofnun yrđu öll ađ fara í árlegan burknaskurđ. Ţađ verđur ađ halda jafnvćgi í raka rústarinnar og ţađ gerist ekki međ plastţaki. Á mjög heitum sumrum munu (ć fćrri) ferđamenn sjá hálfskrćlnađar rústirnar á Stöng undir gegnsćju plastţaki.

Myndin sem útbúin hefur veriđ međ framkvćmdaáćtlun er međ bakgrunn úr Google Earth. Gróđurfar á Stöng í dag er allt annađ en sést á hugmyndinni. Allt er ađ kafna birkihríslum, sem menn hafa veriđ ađ planta alveg upp ađ hlađi á Stöng í Ţjórsárdal, međan ţeir beita sauđfé og hestum á laun á uppgrćđslu Landgrćđslunnar, sem tugmilljónir króna hafa veriđ settar í, m.a.flugsáningu og áburđardreifingu.

94643070_10222132050068427_5190437272494800896_n

Stöng er ađ hverfa í haf af gróđursetningarátaki heimamanna, sem hefur fariđ algjörlega úr böndunum. Plantađ hefur veriđ í rústir umhverfis bćjarhólinn og lög ţví brotin. Ljósm. Hulda Björk Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur og drónaflugkappi (2018).

95151639_10222132050868447_7637207148056805376_n

Ósamrćmi og rangfćrslur eru í skilti Minjastofnunar viđ rústir á Stöng. Ljósm. Hulda Björk Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur og drónaflugkappi (2018).

Ljósi punkturinn

Ţađ ánćgjulegasta fyrir ţessa nýju viđleitni Minjastofnunar fyrir Stöng, nú ţegar ferđamannaiđnađurinn er dáinn af Kórónaveiru, er ađ stofnunin hefur greinilega slakađ á draumsýnum sínum. Áriđ  voru menn í taumlausu fyrirhrunsćđi og ćtluđu ađ reisa Snobbhillvillu ofan á rústunum. Ţađ var stórkostuleg skemmtisaga sem lesa má um hér og hér Efnt var til samkeppni og kostnađurinn var áćtlađur - haldiđ ykkur reipfast: 700.000.000 krónur. Ef ţjóđin hefđi veriđ rukkuđ fyrir ţá arfavitleysu, átti ađ standa sjöhundruđmilljónkróna á ávísuninni frá íslenskum skattgreiđendum, sjá hér. Mér var sagt ađ ţađ ćtti ekki ađ vera ferđamannaiđnađurinn sem borgađi fyrir ţćr framkvćmdir. Sá iđnađur verđur vćntanlega heldur ekki aflögufćr viđ bćtur á Stöng nú, ţó ţangađ sé beitt tugţúsundum ferđamanna, í rútu eftir rútu eftir rútu eftir rútu...

Vonandi kemst framkvćmdaráćtlunin nú fyrir á stćrri pappír en ţá tvo pappírsmiđa sem áćtlunin fyrir 700.000.000 króna framkvćmdinni var skrifuđ á. Og vonandi get ég fengiđ ađ sjá nýju áćtlunina svo ekki verđi úr ţví ný upplýsingamálskćra eins og síđast ţegar mér var synjađ um ađgang ađ framkvćmdaráćtlun (sjá hér og hér)

horft_til_nor_urs

Sólin skein úr norđri á ákveđnu tímabili á Íslandi. Hér sést vinningstillagan ađ viđgerđum á Stöng. Hvergi er minnst á hana lengur, en fyrir verđlaunin hefđi reyndar veriđ hćgt ađ gera ýmislegt fyrir rústir á Stöng.

Ađ lokum tvćr spurningar sem mig langar ađ fá svör viđ:

Hvađ mikiđ borgar hinn blómlegi ferđamanniđnađur fyrir fyrirhugađar framkvćmdir á Stöng nú? Fer ekki mest af arđi í ţeim iđnađi í eigin vasa sem líklega tćmast ört nú? Jú, kćru landar - hvorki Ísland né Íslendingar taka breytingum frekar blessuđ sauđkindin. Minjastofnun jarmar eins og ađrar stofnanir á beit og hugsar ekki langt fram í tímann.


mbl.is Endurbyggja á Stangarskálann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér verđur fyrst hugsađ til ţess, hvernig ţeir ćtla ađ forđast raka, sem kemur úr jarđvegi og lokast ţarna inni og myndar hćttulega myglu á skömmum tíma. Af sömu sökum mun verđa móđa innan á ţessu, Sem sýndarveruleiki arkitektanna sýnir ekki.

Ef verkfrćđin kemur ađ ţví ađ koma í veg fyrir svoleiđis smáatriđi er víst ađ 700 milljóna framkvćmddin fari yfir í braggaskandal og gott betur. Ţađ ţarf jafnvel ađ fjarlćgja bćinn á međan ţetta er gert. 

Upphćđin er ekki nema ţriđjungi hćrri en bragginn góđi endađi í. Ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ ţađ standist. Ég tippa á milljarđ í viđbót og ţá er ég ekki ađ taka međ kostnađ viđ ćskilega verkfrćđi. 

Spurning hvort ţetta verđur gert á blankó ríkistékka eđa bođiđ út og setji einhverja verktaka á hausinn.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2020 kl. 13:07

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţó segir ýmislegt, Jón Steinar ađ vanda. Kannski vćri ţörf á ţví ađ fjölmiđlar bori í ţetta viđ tćkifćri. Nú rennur vatn mjög vel frá rústunum. Skýliđ frá 1957, eđa réttara sagt viđhaldsleysiđ, hefur sett strik í reikninginn. Viđgerđir sem duga ţurfa ekki ađ vera dýrar. En gćsla, sem m.a. felst í ţví ađ stóđ nútímaţjórsdćlinga er ekki látiđ brjóta sér leiđ inn í skálann er framtíđarverkefni. Sá sem greiđir ţađ á vitaskuld ađ leita eftir fjárhćđum úr ađalatvinnugreininni, sem einhvern tíman er eftir ađ rétta úr kútnum, vonandi.

FORNLEIFUR, 30.4.2020 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband