Finnum Reyni - 2020

19_england_to_iceland_fornleifur_copyright.jpg

Ađ hugsa sér, nú eru liđin 4 ár síđan teymi af fremstu hugsuđum ţjóđarinnar hjálpađi Fornleifi ađ finna stađinn ţar sem hinn einmanna Reynir óx/vex.

Ćtli hann sé ţar enn? Ţeir fyrstu 4 sem finna hann og senda ţví til sönnunar ljósmynd/selfí međ reyninum ţar sem landslagiđ á gömlu skyggnunni er ţekkjanlegt, fá sent fornplakat Fornleifs međ súkkulađi-Siggu sem verđlaun.

Skođiđ upplýsingarnar sérfrćđinganna í athugasemdunum viđ fćrsluna áriđ 2016.

Ţetta er tilvalin hugmynd fyrir sunnudagstúr nćst ţegar veđur leyfir. Sigga bíđur ţolinmóđ eins og Siggur gera.

chokoblog_fornleifur_thumb_1296161.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband