Skođanakönnun á Fornleifi

Kuifje en Congo

Takiđ ţátt efst á vinstri dálkinum hér á Fornleifi

Hvađa orđ mega helst heyra sögunni til ţegar rćtt er um ţeldökkt fólk?

Eftir ađ ég birti grein um grafalvarlegt mál á blogginu Fornleifi hér um daginn (sjá hér), fletti ég yfir á nýja síđu á Tinna-veggjadagatali mínu (ţiđ vitiđ hvađ barnalegur ég er í anda). Ég var búinn ađ gleyma ţví ađ ţađ var kominn júlí.  Tinna-myndin fyrir júlímánuđ á vel viđ greinina á Fornleifi. Ţótt Tinni hafi mikiđ veriđ gefin fyrir drengi, trúi ég ţví ekki upp á hann ađ hann hafi talađ eins illa um svart fólk og hann talađi um konur. En sá sem skóp Tinna var greinilega međ gömul rasistagleraugu sem voru algeng víđar en í Belgíu ţegar hann var ađ alast upp.

Hvađ finnst ykkur lesendur góđir? Eru orđ eins og blökkumađur og ţeldökkur of hlađin til ađ viđ getum notađ ţau á 21. öld? Látiđ í ljós skođun ykkar.  Ég er sjálfur farinn ađ vera í vafa um notkun ţessara og annarra orđa, eftir ađ ég fékk tölvupóst frá Íslendingi sem lítur á sig sem litađan mann. Orđ eins og svertingi, blökkumađur, ţeldökkur, surtur, blámađur, og meira mćtti telja upp, eru ekki lengur nauđsynleg, sér í legi ef ţau sćra fólk og ef ţau eru einvörđungu notuđ til ađ hćđast ađ fólki.

Hvađ finnst ykkur?  - Takiđ vinsamlegast (nafnlaust) ţátt í skođanakönnuninni um nokkur orđ.

Lesiđ ykkur til frćđslu sögu svarta mannsins neđar á vinstri spássíu Fornleifs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Upprétti Apinn

Ţađ á ekki ađ banna orđ eđa ađra tjáningu, en ţađ er allt í lagi ađ vera kurteis.

Ţetta veltur á sögu orđana. N-orđiđ svokallađa og tökuorđ ţess er nátengt ţrćlasöu í Ameríku og er mikill dónaskapur. Utan ţessa tökuorđs, ţá eru Íslensk orđ einfaldlega lýsingarorđ. Sum rötuđu td. inn í mannanöfn, eins og t.d. Kolbrún. Er ekki best ađ slappa af og hćtta ađ sjá allt sem einhvert hatur og ofsóknir. Er t.d. orđiđ Mjallhvít kynţáttahatur?

Upprétti Apinn, 7.7.2020 kl. 12:00

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Hnarreisti api í Lundúnaborg, ţetta veltur vitaskuld allt á sögu orđanna, og ţađ skrifađi ég um daginn í langlokupistil međ mynd af negra Ásmundar Sveinssonar (fćrslan hér á undan). En ég er ekki ađ hugsa um hvađ Íslendingum finnst, heldur f.f. um ţá, Íslendinga og ađra, sem telja sig verđa fyrir álitshnekki af orđum eins og blökkumađur, svertingi eđa negri. Ţeir verđa fyrir ţví ţeir sem svartir eru og ţađ er hćgt ađ segja orđin á mismunandi hátt á íslensku. Allt er líka hćgt ađ misskilja í landi ţar sem svo margt er gefiđ í skyn í stađ ţess ađ segja meiningu sína hreint og beint.

Surtur og blámađur dćma sig sjálf, nema ađ veriđ sé ađ tala um landnámsmann eđa meintar glímur á Eyrabakka. Ég held svo ađ Kolbrún vísi til augnbrúna en ekki til húđlitar. Menn voru dökkir á brún og brá (augnlok).

Saga orđanna getur hins vegar ţróast ţannig ađ ţau fá nýa merkingu. Orđ eiga ţađ til ađ verđa tvíţćtt og sumar aukamerkingar eru einmitt oft notađar á niđrandi hátt.

FORNLEIFUR, 7.7.2020 kl. 12:46

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hafđi nćstum klárađ fćrsluna ţegar ég tók til ađ fá Google til ađ hjálpa mér í stafsetningu minna uppáhalds dökkra sönvara karla og kvenna.

En ég vildi minna á ađ lengi var deilt um ađ ranglega vćru dökkir nefndir ţeldökkir menn. Rökin voru ađ ţel er hluti ullar og ekki eru ţessar elskur skapađar ţannig frekar en viđ. Mb.Kv. 

Helga Kristjánsdóttir, 8.7.2020 kl. 02:08

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćl Helga, ţel getur reyndar ţýtt ýmislegt fyrir utan ull. Talađ er um ţel í vinarţel og samúđarţel. Ţel manna eru skapsmunir - eitthvađ sem ţeir bera utan á sér og sýna. Ţel er einnig kölluđ lífhimnan í líkamanum. 

Ţeldökkur er ţví algjörlega löglegt orđ sem lengi hefur veriđ notađ til ađ lýsa húđ manna eđa húđ. Í Adóníusssögu (frá 1450-1500) Stendur ţetta: vmkringis á skilldinum var ein spaung sterk med járn. enn ţelit á skilldenum var suart sem hrafn. Ef menn ţekkja til skjalda fyrr á öldum, ţá voru ţeir oft klćddir húđ/skinni (dýra). Svo geta menn skođađ Snorra Eddu ţar sem stafrófiđ er skýrt á Málfrćđi: Ţel er á hnefa bundnum, eđa hlutr feldar en ţél [ţ.e. ţjöl] er smíđartól , en Hreinn Benediktsson var mjög í vanda međ orđiđ í útgáfu sinni á Eddu Snorra áriđ 1972.

Orđiđ ţeldökkur, sem á viđ litarhaft fólks, er fyrir löngu búiđ ađ vinna sér hefđ í málinu.

FORNLEIFUR, 8.7.2020 kl. 05:04

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er í tísku núna ađ banna orđ eđa breyta merkingu ţeirra sem aftur gerir alla umrćđu erfiđa. Orđin sem ţú tiltekur eru nokkuđ lýsandi fyrir fólk sem ekki er af hvíta kynstofninum. Ţađ gerir ţađ hins vegar hvorki betra né verra en ţá hvítu. Ég tilheyri ţeim hópi sem telur karakter einstaklingsins skipta meira máli en húđlit hans, kyn eđa trúarbrögđ. En ađ spurningu ţinni, ţá finnst mér orđiđ blámađur dálítiđ afkáralegt og tel engan skađa ţótt ţađ detti út. Reyndar held ég ađ ţađ sé ár og řld síđan ţađ sást eđa heyrđist síđast. 

Ragnhildur Kolka, 8.7.2020 kl. 10:35

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

já minnir ađ í Robison Cruso hafi blámađur komiđ fyrir. Fornleifur,datt ţér virkilega í hug ađ ég vissi ekki ađ orđiđ félli inn í geđslag persóna; nei auđvitađ ekki en ađalmáliđ var langvarandi juđ og tuđ um ţetta orđ ţel,en tog kom auđvitađ ekki til greina.- Annars er gaman ađ virđa hér fyrir sér gamlan sparigalla kvenna sérstaklega höfuđfötin. Kveđja. 

Helga Kristjánsdóttir, 9.7.2020 kl. 02:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband