Ásjóna konungs

Christian VI c

Ţađ verđur víst aldrei hćgt ađ halda ţví fram ađ ásjóna Kristjáns 6. Danakonungs hafi veriđ ígurfögur. Blessađur mađurinn var svo óheppinn ađ eiga föđur, Friđrik 4. (sjá hér í tímaritinu Skalk;6, 2015) sem einnig var óvenju ófríđur.

Friđrik 4. var afsprengi mjög svo skyldleikarćktađrar fjölskyldu, Aldinborgaranna (Hustet Oldenburg). Kona Friđriks, var ţýsk ađalskona, Louise af Mecklenburg-Güstrow, var einnig sćmilega heimarćktuđ. Ţađ varđ ţví ađ fara eins og ţađ fór međ Kristján sjötta, sem sat á konungsstóli frá 1730 til 1746.

Ekki var drottning Kristjáns, Sophie Magdalene af Brandenburg-Kulmbach minna spes. Dönsku hallirnar voru ţannig í hans stjórnartíđ fullar af blúndum og háhćluđum skóm og fólki sem tiplađi um langa gangana og talađi bjagađa ţýsku, ef ţađ rak ekki úrkynjuđ nef sín niđur í kaffibollann - og ţađ ekki fyrir slysni.

Mannseide detalje

Kóngur hélt sig mest heima, í og viđ hallir sínar, og sást sárasjaldan međal fólsins. Ţó er vitađ ađ hann brá sér í skemmtiferđ til Noregs. Hann fór í "fjallgöngu" líkt og tveir forfeđur hans. Kona hans og tengdamóđir voru bornar í burđarstól upp á fjalliđ á Mannseidet. Á málverkinu neđst viđ ţessa frćđslu má líklega sjá norskt landslag - en ţađ getur líka í tilefni dagsins veriđ íslenskt, ţó konungur hafi aldrei til Íslands komiđ - en ţađ gćti málarinn hugsanlega hafa gert. 

800px-Christian_6 detalje

Ekki jók konungur á frćgđ sína er hann innleiddi vistarbandiđ í Danmörku áriđ 1733 eftir ţrýsting frá síđgráđugum landađlinum

Ljósmyndina efst tók ritstjóri Fornleifs í sumar í Frederiksborgarhöll í Hillerřd Sjálandi, sem í dag hýsir Nationalhistorisk Museum. Ţetta er vaxmynd sem geymd er ţar í glerkassa. Mun hún hafa sýnt konunginn á mjög sanngjarnan hátt. Hann var međ svokallađan Habsborgara-kjálka, reyndar vćgt tilfelli af honum. Habsborgarakjammi, lýsir sér miklu undirbiti og er hann ein af afleiđingum skyldleikarćktar međal kóngafólks og ađals í Evrópu og víđar, sem ekki gat hugsađ sér ađ kvćnast niđur fyrir sig og valdi í stađinn ađ leggjast á ungar frćnkur sínar - ef frćndurnir urđu ekki fyrir barđinu.

Já hann var ţađ sem danir kalla arveligt belastet. Kristján 6. var einnig međ furđulegt nef, langt mjótt og bogiđ, sem neđst endađi í eins konar goggi. Slík nef eru einnig afleiđing ţeirrar eđalseđlunnar sem tíđkađist í hćrri lögum ţjóđfélaganna fyrr á öldum.

Kristjáni 6. er lýst sem hlédrćgum manni, jafnvel feimnum á stundum og óframfćrnum. Hann var ţví ekkert líkur föđur sínum hvađ ţađ varđar. Stundum er talađ um hann sem ţunglyndan og innhverfan. Hann var ţó vel međvitađur um vald sitt og efldi ţađ međ ýmsum ráđum. Hvađ Ísland varđar var hann hjálendunni ekki  allt of mikiđ til ama. Hann var hreintrúarstefnumađur (píetisti) en píetisminn haslađi sér völl í lútherismanum á ţeim tíma sem Kristján var uppi.

Á Íslandi hafđi hreintrúarstefnan  m.a. í för međ sér lögfestingu ferminga. Ţćr urđu frá og međ 1736 skylda. En píetisminn í hans tíđ varđ einnig til ţess ađ gleđin hvarf úr ríki konungs. Kristján lét banna allar skemmtanir á sunnudögum og  áriđ 1735 gaf hann út helgidagtilskipun ţar sem kirkjusókn varđ skylda. Gapastokkur beiđ ţeirra sem brutu öll ţessi helgilög.

Hallarbyggingar og önnur óţarfa eyđsla til lystisemda konungs tćmdi danska ríkiskassann (sem kóngsi stjórnađi ađ vild). Kristján konungur lagđi ţví mikiđ kapp á ađ krefja tolla af öllum ţeim sem sigldu um Eyrarsund, en ţar fyrir utan stofnađi hann seđlabanka, Kurantbankann sem var forveri Nationalbanken (danska Seđlabankans). Framleiđsla á pappírspeningum hófst, og jókst mjög líkt og stundum gerist ţegar verđbólga skapast og menn leika sér međ núllin. Ţađ má Íslendingum vera kunnugt.

Nćr öll áđurgreind hegđun og afbrigđilegheit, nema fjallgöngur, gerir kónga óvinsćla eins og viđ vitum úr ćvintýrum. Kristján barđist ţó ekki viđ skrímsli á Fjöllum, svo vćgi fjallgöngu hans var lítiđ. Ugglaust var hann međ svima alla leiđina upp.

Christian_VI_med_tjener

Trúrćknin rak hann vafalaust til ţess ađ halda ţrćla.

Einhverja bónuspunkta fćr Kristján međ skúffukjammann ţó hér í lokin fyrir ađ vera fyrsti danski einvaldurinn um langt skeiđ, sem ekki stóđ í endalausum stríđsrekstri. Hann ćtlađi sér reyndar í stríđ viđ Svía áriđ 1743, en sá ađ sér er Rússar blönduđu sér í erfđamál sćnsku krúnunnar.

Muniđ ţó, ađ flagđ er oft undir fögru skinni. En sjá, var hann ekki líka ţrćlahaldari, bölvađur? Niđur međ hann og brennum ásjónu hans ađ fyrirmynd band-arískrar hámenningar ...

800px-Christian_6


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

  Skemmtilegur pistill .Veit  ekki hvort   Aldin Borgararnir voru skyldir  Spćnsku Habsborgurunum , en Karl 2. Spánarkonungur  sem var af ćtt Habsborgaria var  sérlega ófríđur  .Hann var einmitt međ  mjög framstćđa höku og allt of stóra tungu og átti erfitt um mál og ađ matast. "Habsburg jaw " er til í ensku um  fyrirbćriđ  framstćđ haka.

Hörđur Halldórsson, 23.8.2020 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband