Křbmagergade áriđ 1894

Křbmagergade 1895

Safnstjóri Fornleifssafns taldi ástćđu til ađ gleđja Kaupmannahafnarbúa sem elska borgina sína, ţó hún sé sóđaleg og ađeins falleg á köflum. Hann efast um ađ hún hafi veriđ mikiđ betri áriđ 1894. En ţađ ár var myndin hér fyrir ofan tekin. Ţetta er handlituđ laterna magica skyggna.

Svo vildi til ađ mađur nokkur sem er međlimur á FB-síđu sem kallast Gamle Křbenhavn, birti gamla mynd frá Křbmagergade, sem hann hafđi fundiđ einhvers stađar á vefnum. Taldi hann ađ myndin vćri frá ţví um aldamótin 1900 (sjá neđst). Ljósmyndadeild Fornleifssafns vissi betur, en deildin á ljósmynd sem tekin vara af sama ljósmyndara og á sama stađ og myndin hér fyrir neđan. Ţiđ sjáiđ mynd Fornleifssafns efst.

IMG_2022 b

Á myndinni sést fjörugt mannlíf á einni helstu verslunargötu Kaupmannahafnar. Sérstakan áhuga hafa Hafnarbúar, sem elska borgina sína, sýnt hinu vígalegu pólitíi fremst í myndinni, enda bera Danir mikla virđingu fyrir slíkum embćttismönnum - eins og vera ber. Áđur en langt um líđur verđur áhugasamur skarinn á FB-Gamle Křbenhavn búinn ađ hafa upp á ţví hver hann var. Brennandi áhuginn gefur oftast bestu athuganirnar.

118569341_3541102272589761_2372991939679753709_o


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband