Hrekkjavöku 2020 ţjófstartađ á Kveik

Screenshot_2020-10-09 Menningar­verđ­mćti og íslenskir vegir

Nokkrir "vinir" Fornleifs/Forngríms sendu honum hlekk í ţátt á RÚV, sem KVEIKUR er kallađur. Ritstjórinn hefur sárasjaldan haft tíma til ađ horfa á ţessa Sjónvarpsţćtti. Sjá hér og hér .

Mig grunađi fyrst ađ ţeir sem sendu mér hlekkinn hafi viljađ drepa karlinn. Ţví svona hryllingsmynd, sem tekin er upp í dimmum og djúpum geymslum ţjóđararfssafnara, getur valdiđ skynditappa og skjótum dauđa hjá elstu mönnum hér á ritstjórn Fornleifs. Bara nafn ţáttarins, Kveikur, getur sett ótta ađ heiđvirtustu safnamönnum.

Ţessi ţáttur Kveiks var ađ mati Fornleifs ein besta hryllingsmynd sem framleidd hefur veriđ á Íslandi og fćr hún ţví sex skínandi Forngrímur, sjá neđst.

Fyrst í ţćttinum var talađ um vegakerfiđ á Íslandi sem er sígilt vandamál og hryllingur á stórum köflum, en ţó hálfgert kraftaverk miđađ viđ stćrđ ţjóđar og lengd vega. Geri ađrir betur ţótt slćmt sé - og svo er alltaf hćgt ađ aka hćgar. Ţiđ eruđ ekki međ í lélegri hrađaksturskvikmynd líkt og stundum mćtti halda. Njótiđ útsýnisins og akiđ hćgar! Ţađ er álíka öryggi og ađ setja á sig sóttvarnagrímu.

Hins vegar var síđari hluti Kveiks enn hryllilegri en vandi veganna. Ţjóđararfurinn er á heljarţröm. Ţađ er vitaskuld sígild saga. Hvađ á Fornleifur gamli ađ skrifa um, ef hann fuđrar upp eđa flýtur út, og blekiđ rennur í stríđum straumi af skjölum sem mađkur kemst annars ađ?

Viđ ađ horfa á ţáttinn og tilheyrandi frétt á RÚV, fékk mađur á tilfinninguna ađ brennuvargurinn úr Klúbbnum vćri á bak viđ nćsta horn og ađ allir myndu núna ţvo hendur sínar af mögulegum slysum viđ varđveislu ţjóđararfsins í réttarhöldum eftir menningarlegt slys, ţegar skjöl Tryggingarstofnunar fuđra upp í framtíđinni.

Ábyrgđin öll er vitaskuld hjá stjórnmálamönnunum, en ekki nema ađ litlu leyti starfsmönnum safna. En starfsmennirnir ţora ekki ađ hrópa upp um vandann, ţví vinnan er í húfi.

Stjórnmálamenn eru margir brennuvargar međ skemmdarfíkn sem búa til hćttulega vegi. Stór hluti íslensku ţjóđarinnar velur fólkiđ og hefur ţví ekki hinn minnsta áhuga á skjalaverki og skúfum safnanna, rokkum né kistlum Ţjóđminjasafns. Málverk eru fyrir ađra -  eitthvađ sem ţeir kaupa í fermetratali til ađ betrekkja veggina heima hjá sér í kúlulánahöllunum viđ Svikaveg. Ţađ pakk kaupir bara Kjarval og Erró eins og ađrir kaupa sér ost í matinn. Eitt sinn sá ég nýdćmdan Núpshlunkinn kaupa Kjarval fyrir slikk á uppbođi í Kaupmannahöfn. Gaman vćri ađ vita hvar sá arfur er nú niđur kominn.

Upptökur međ Stuđmönnum eru flestum mun verđmćtari en eitt forpoka kuml úr Skagafirđi. Ţjóđin er ţví illa međsek. Vill hún eiga betri söfn, ţarf hún ađ borga hćrri skatta eđa fá minna í laun. Mađur er eftir ađ sjá hvađ gerist. Ţangađ til eiga Klúbbsbrennuvargar og hans líkir og afkomendur í ţriđja liđ náđuga daga á friđarstóli. - Kannski var ţetta ekki góđ samlíking, enda Klúbburinn lítill menningarstađur.

Ef "drasliđ" brennur, hvađ á ţá ađ sýna ferđamönnunum sem rísa upp úr Cóvinu. Halda menn ađ túristarnir, nútímasauđir Íslands, álpist til Íslands eingöngu til ađ skođa fjöll í rigningu, eđa til ađ láta féfletta sig svo mjög ađ síđustu 5 dagarnir fari í ađ éta SS-pylsur?

Byggđarsafniđ í Skógum hefur líka lengi veriđ ofarlega á lista flestra sem til Íslands koma. Söfn eru ávallt best í rigningu og af henni er og verđur nóg á Íslandi. Hvar á ađ féflétta ferđamenn, íslenska sem og ađra?

Kveikur fćr sem sagt Sexgrímu fyrir bestu hrekkjavökumynd ársins. Ţađ er unađslegt ađ sjá, hvernig nýjar hefđir ryđja sér til rúms á Fróni, ţegar hinar eldri hverfa í brennum og vatnselg.

En hvernig ţađ getur veriđ ađ kvikmynd frá Sovexportfilm (sjá efst) sé talin til ţjóđarverđmćta Íslendinga? Ţađ er mér algjörlegur óskiljanlegur hryllingur. Ţađ er samt rosaflott auka-konfekt hjá Kveiksmönnum. Ţađ verđur víst ađ fínstilla áherslurnar hjá starfsmönnum safna sem draga fram sovétskt rauđkál á besta sendingatíma ţegar rćđa á um íslenska menningararf sem allar heimsins hćttur steđja ađ.

Sexgrímur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband