Grímuleikur

Mask lille

Fornleifur breytir nafni sínu hér á forsíđunni. Fornleifur verđur í einhvern tíma Forngrímur. Ţetta er ţó ađeins tímabundin útlitsbreyting međan pestin er í hámarki. Skráningarnafn bloggsins verđur sem fyrr Fornleifur, enda er ţađ gegnumveirvariđ nafn.

Forngrímur 8

Ţetta er stálbundin járngríma sem Leifur hefur fengiđ sér til ađ koma á móts viđ óskir sóttvarnarlćknis. Ţessi vörn kom ţví miđur ađeins of seint, ţví doktor Ţorgrímur Smit ţurfti ađ sjá hvort ástandiđ á lesendum Fornleifs hefđi batnađ. Svo var heldur betur ekki. Fleiri og fleiri smitast af Fornleifi. Helsti áhćttuhópurinn eru fróđleiksfíklar og ţeir vilja einatt fróđleikinn beint í ćđ, óţynntan.

Gríman forna er mun öruggari veiruvörn en ţćr sem almennt eru í bođi. Menn mega ekki halda ađ linkind leggist í Fornleif viđ breytinguna. Ţetta er engin múlbinding, Leifur verđur jafn beittur sem áđur. Hér er nefnilega engin tilslökun gagnvart sýktu fólki. Gríman er međ ábyggđ og gagnrýn gleraugu og innbyggđar eyrnasíur. Fornleifur sér ţví allt, nú sem fyrr, og heyrir ţađ sem hann vill.

Hornin á hjálminum eru bráđnauđsynleg fyrir blogg međ allt á hornum sér. Fornleifur  var jafnvel ađ hugsa um ađ fara í bíltúr og veifa til smitađra áhangenda sinna međ grímuna á hausnum. Ritstjórinn tók sem betur fór af honum lyklavöldin. Ţađ er alveg óţarfi ađ snýta ţessari öruggu grímu framan í ţá sem mađur hefur um langt skeiđ haft hređjatak á.

Skemmtun fyrir ţá útvöldu sem náđu ađ lesa hingađ er getraun dagsins: Hvađa gríma er ţetta í raun og veru? Verđlaun fyrir rétt svör: Einangrun í 7 daga og skemmtiferđ fyrir tvo í hreinsunareldinn í neđra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég held ţessi horn tilheyri íslenskum kynbóta hrúti.

Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2020 kl. 23:26

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţau halda nćsta sauđ í ađ minnsta kosti tveggja metra fjarlćgđ.

FORNLEIFUR, 7.10.2020 kl. 05:11

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ć ja ég stama; af kkkköölska.

Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2020 kl. 20:47

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Kölski kemur fram grímulaus.

FORNLEIFUR, 8.10.2020 kl. 03:39

5 identicon

Sćll Forngrímur!

Ţetta mun vera hornum prýddur hjálmur Hinriks VIII

eins og sjá má nánar hér:

http://my-antique-world.blogspot.com/2013/11/the-horned-helmet-of-henry-viii.html

Húsari. (IP-tala skráđ) 8.10.2020 kl. 08:43

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Húsari, ţú sást hver verđlaunin voru. Farđu vel!

FORNLEIFUR, 9.10.2020 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband