Illa ađ aftökum stađiđ - ja hérna

gettyimages-515586328-2

Morgunblađiđ hefur bođiđ lesendum sínum miđur skemmtileg skrif međan ađ COVID hefur geisađ. Ábyrgur er ungur ritstjóri sem ritar sem ólmur vćri um nasista og heri ţeirra. Blađamađurinn var ekki alls fyrir löngu ráđinn fréttastjóri stafrćnna frétta. Fyrir utan ađ stýra stafrćnum fréttum međ myndabrag birtir Morgunblađiđ/hann sjálfur ógrynnin öll af greinum eftir hann/sig um síđari heimsstyrjöld og sér í lagi um heri Ţriđja ríkisins.

Kannski er enn mikill áhugi á Ţýskalandi Hitlers á Íslandi, ţótt hann sé vonandi annars eđlis en hann var á liđinni öld.

Nú síđast kom út grein um Nürnbergţréttarhöldin eftir hinn unga fréttastjóra, og vonast mađur ţá til ţess ađ sagnfrćđilegar greinar ritstjórans, sem er međ íslenskt stjórnmálafrćđipróf upp á vasann fari nú ađ fćkka.

Inngangsorđ greinarinnar um Nürnberg-réttarhöldin í Morgunblađinu í dag eru ţessi:

Alţjóđaher­dóm­stóll­inn kom sam­an í rúst­um Nürn­berg í Ţýskalandi 20. nóv­em­ber 1945 hvar réttađ var yfir ţeim lyk­il­mönn­um Ţriđja rík­is­ins sem enn voru á lífi. Dóm­ar voru kveđnir upp 1. októ­ber 1946. Af ţeim 22 sem sótt­ir voru til saka voru 12 dćmd­ir til heng­ing­ar, sjö til fang­els­is­vist­ar, ćvi­langt og niđur í 10 ár, og ţrír voru sýknađir. Ţeir sem sáu um heng­ing­arn­ar til­heyrđu sér­stakri af­töku­sveit inn­an Banda­ríkja­hers. Ýmis­legt ţykir ţó benda til ţess ađ illa hafi veriđ ađ af­tök­un­um stađiđ og má ađ lík­ind­um kenna van­kunn­áttu böđuls­ins um. Jarđnesk­ar leif­ar hinna dćmdu voru svo flutt­ar á brott međ mik­illi leynd.

Í greininni í Morgunblađinu í dag er kafli sem ber fyrirsögnina:

"Klúđurs­leg vinnu­brögđ skiluđu margra mín­útna pynt­ingu"

Alls endis sögulaus fréttastjóri netfrétta Morgunblađsins telur greinilega ađ réttameđvitund nútímans hafi átt viđ áriđ 1946.

Morđ á 6 milljónum gyđinga sem skipulagt var í ţaula af ţeim sem fengu "klúđurslega margra mínútna pyntingu", urđu til ţess ađ viđ höfum í dag alţjóđasáttmála til ađ koma í veg fyrir grimmdarverk eins og ţau sem framkvćmd voru og skipulögđ af ţeim sem voru  "klúđurslega pyntađir". 

Er réttarmeđvitund ungs íslensks stjórnmálafrćđins virkilega á ţví stigi, ađ hann hafi áhyggjur af ţví hvernig ţeir, sem báru ábyrgđ á dauđa milljóna manna í síđara heimsstríđi, voru hengdir?

Miđađ viđ alla ţá sem nasistar hengdu á ýmsan hátt, jafnvel upp á kjötkróka, svo ekki sé talađ um alla ţá sem teknir voru af lífi međ gasi, barsmíđum, kúlnaregni osfr, ţá virkar ţađ sem andlega snubbótt međaumkun međ fjöldamorđingjum, ađ íslenskur fjölmiđill a 20. öld sé ađ velta fyrir sér ađ "illa hafi veriđ ađ aftökunum stađiđ" á helstu böđlum 20. aldarinnar.

Einnig talar höfundur greinarinnar um, ađ ţeir sem dćmdir voru í Nürnberg hafi unniđ hermdarverk. Međ orđinu hermdarverk er fyrst og fremst átt viđ skemmdarverk og hryđjuverk.

Jú, mikiđ ţarf nú ađ ganga yfir mann og skil ég nú betur ađ lögreglustjórar Íslands og saksóknarar hafi aldrei fengist til ađ lögsćkja fólk sem gerst hefur sekt um t.d. gyđingahatur og helfararafneitun. Ţađ voru víst ađeins meira en hermdarverk (sabotage) sem nasistasvínin voru hengd fyrir - og ţví miđur allt of fá ţeirra.

Ţađ eina klúđurslega var, ađ ekki voru hengd eđa skotin fleiri illmenni nasista og međreiđarsveina ţeirra frá fjölda landa Evrópu.

Síđustu orđ eins böđulsins rangfćrđ í Morgunblađinu

SeySS Inquart

Ađalböđullin í Hollandi, Austurríkismađurinn Arthur Seyss-Inquart lét ţessi orđ falla áđur en hann var hengdur:

"Dauđadómur međ hengingu ... jú, í ljósi alls ástandsins, bjóst ég ekki viđ neinu öđru. Ţađ er allt í lagi".

Ţessari setningu greinir fréttastjóri netfrétta Morgunblađsins lesendum ekki frá, en velur hins vegar ađ gefa okkur ađra setningu sem höfđ hefur veriđ eftir Arth­ur Seyss-Inquart en sem er kolröng og tengist ţađ vankunnáttu bandarískra sagnfrćđinga á ţýsku. Netfréttastjórinn heldur ţví fram, ađ Seyss-Inquart hafi sagt „Ég vona ađ ţess­ar aftök­ur séu síđasti harm­leik­ur seinni heims­styrj­ald­ar og ađ lćr­dóm­ur styrj­ald­ar­inn­ar verđi sá ađ ríkja verđur friđur og skiln­ing­ur á milli manna. Ég trúi á Ţýska­land.“

Ţetta er rangt eftir haft hjá netfréttastjóranum. Eftirfarandi klausa er hins vegar ţađ sem sem Seyss-Inquart sagđi í raun og veru:

Og nú skulda ég vćntanlega ađra yfirlýsingu um afstöđu mína til Adolfs Hitler. Ţegar hann sá mćlikvarđann á alla hluti eingöngu í sjálfum sér, sannađi hann ţar međ ađ hann var ófćr um ađ gegna afgerandi verkefni fyrir ţýsku ţjóđina, já jafnvel fyrir Evrópu? Ellegar var hann mađur sem, til einskis, međ óskiljanlegu óhófi barđist gegn straumi óhjákvćmilegra örlaga?

Fyrir mér er hann [Hitler] enn mađurinn sem gerđi Stór-Ţýskaland ađ stađreynd í sögu Ţýskalands. Ég hef ţjónađ ţessum manni. Og nú? Ég get ekki hrópađ í dag „krossfestiđ hann“ vegna ţess ađ ég hrópađi „Hósanna“ í gćr. Ađ lokum vil ég ţakka verjendum mínum fyrir ţá umhyggju og varúđ sem hann hefur sýnt mér til varnar. Síđusta orđ mín eru sú meginregla sem ég hef alltaf gengiđ út frá og verđ áfram trúr til síđasta andartaks míns: „Ég trúi á Ţýskaland.“ (Sjá hér).

Morgunblađiđ verđur ađ gera betur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er sorglegt hvernig hćgt og rólega er veriđ ađ snúa sögunni á hvolf. Ţar eru alţjóđlegir fjölmiđlar duglegi, svo sem youtube og fleiri.

Inn í lógóriđma ţeirra virđist vera búiđ ađ skrifa forgang á myndbönd og fréttir sem efast um gerđir bandamanna en upphefja öxulveldiđ og reyna ađ réttlćta ţađ óréttlćtanlega.

Ţví miđur eru fátćkar sálir sem trúa bullinu og eru fréttamenn ekki undanskildir ţeim hóp.

Gunnar Heiđarsson, 27.2.2021 kl. 11:34

2 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Ţađ er auđvitađ rétt hjá ţér Fornleifur ađ mikilveigt sé ađ fara rétt međ sögulegar stađreyndir.

Mér sýnist hins vegar ađ ţér skjátlist ţegar ţú segir ađ efitirfarandi sé rangt eftir haft hjá netfréttastjóranum :

'Ég vona ađ ţess­ar aftök­ur séu síđasti harm­leik­ur seinni heims­styrj­ald­ar og ađ lćr­dóm­ur styrj­ald­ar­inn­ar verđi sá ađ ríkja verđur friđur og skiln­ing­ur á milli manna. Ég trúi á Ţýska­land.'

Ţú heldur ţví fram ađ ţađ tengist vankunnáttu bandarískra sagnfrćđinga á ţýsku. 

Ţetta er einhver misskilningur hjá ţér.

Hér kemur ţýski textinn sem ég fann eftir nokkra lei og er hann ađ finna í fleiri en eini ábyggilegri heimild.  Ţar sem ég hef fullt vald á ţýsku get ég stađfest ađ ţýđing netfréttastjórans yfir á íslensku er rétt:

 ‘Ich hoffe, daß diese Hinrichtung der letzte Akt der Tragödie des Zweiten Weltkrieges und eine Lehre sein wird, so daß Frieden und Verständnis zwischen den Völkern herrschen werden ...'

Ich glaube an Deutschland!’

 Ekki ţarf annađ en gúgla ţessa setningu ţá poppa upp hinir ýmsu miđlar.

 Ţú segir:

‘Ţetta er rangt eftir haft hjá netfréttastjóranum. Eftirfarandi klausa er hins vegar ţađ sem sem Seyss-Inquart sagđi í raun og veru:’         

 Og ţú vísar á link međ orđunum (Sjá hér).

Ţar birtist langur pistil sem Seyss-Inquart segir undir ţađ síđast viđ sjalf réttarhsöldin ekki viđ sjálfa aftökuna sem er allt annar handleggur.

Daníel Sigurđsson, 27.2.2021 kl. 14:49

3 identicon

"Sex milljónir Gyđinga myrtir á skipulagđan hátt ..." á ekki viđ nein rök ađ styđjast. Tala látinna Gyđinga er mun lćgri og markmiđ nasista var ekki útrýming Gyđinga, heldur brottrekstur ţeirra frá Evrópu. Sex milljóna talan er hluti af áróđri Gyđinga/zíonista fyrir samúđ og kemur fyrst fram 1914 (jafvel fyrr, á 19. öldinni). 6 milljóna talan var síđan tekin upp í stríđsáróđur bolsevika og bandamanna gegn Ţýskalandi, enda ţurftu/ţurfa ţeir ţá ekki ađ réttlćta stríđsglćpi sína gegn Ţjóđverjum, nauđganir, fjöldamorđ, landtöku. Jafnvel sagnfrćđingar Gyđinga viđurkenna ţessa stađreynd. Ég réttlćti ekki ódćđisverk ţjóđverja og bandamanna, en hafa skal ţađ sem sannara reynist. Sjá t.d. https://m.youtube.com/watch?v=7O2q3hrsHhI

Ásgeir Maack (IP-tala skráđ) 27.2.2021 kl. 23:43

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Rugl Ásgeirs Maacks er ekki svara vert, en minna ber á ađ ţó ađ nokkrir alţingismenn hafi stungiđ upp á ađ helfararafneitun verđi  refsiverđ, ţá er hún ţađ ţegar. Helfararafneitun er gyđingahatur. Íslensk yfirvöld hafa hins vegar aldrei fengist til ađ lögsćkja fólk sem ber gyđingahatur á torg. Slík vömm er vondur dómur yfir íslensku réttarfari.

FORNLEIFUR, 28.2.2021 kl. 09:16

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Daníel Sigurđsson, ég rengdi aldrei ţýskukunnáttu ritsjórans á Morgunblađinu líkt og ţú virđist halda. Ekkert er til skjalfest frá 1946 um síđustu orđ Seyss Inquarts fyrir aftöku. Ţessi orđ eru orđin fleyg á Wikipediu og ýmsum síđum sem dýrkar stórnasista. Orđin, sem netfréttastjórinn valdi í stađ stađfestrar yfirlýsingar frá réttarhöldunum, eru oftast tengd viđ hrafl sem sálfrćđingurinn Gustave Mark Gilbert á ađ haf hripađ hjá sér er hann vann viđ réttarhöldin. Hann gaf ţau út í bók sem út kom 1947 og í breyttum útgáfum 1948, 1961 og 1995: 
Seyss-Inquart, in a quiet voice, said: "I hope this execution will be the last act in the tragedy of a second world war and that its lessons will be learned, so that peace and understanding will follow." Then he shouted: "I believe in Germany."

Ţessi setning í bók Gilberts hefur ţví miđur ekki varđveist í dagbók G.M. Gilberts frá 1946. Gilbert var heldur ekki viđstaddur aftökurnar og ţessi setning hans er frá öđrum manni komin, ţ.e. blađamanninum Howard Kingsbury Smith. Gilbert birti orđ úr frétt Kingsbury Smith, án ţess ađ hafa sjálfur veriđ viđstaddur aftökurnar. Hér geta áhugasamir lesiđ lýsingu Kingsbury Smiths http://law2.umkc.edu/faculty/projects/ftrials/nuremberg/NurembergNews10_16_46.html

Mér ţykir hins vegar áhugaverđast ađ greinahöfundurinn Kristján Jóhannessen, sem virđist vera mjög fróđur og sér í lagi áhugasamur um sögu stórnasista og ađ miđla henni til lesenda Morgunblađsins, hafi valiđ setningu sem ekki er hćgt ađ stađfesta međ skjölum eđa upptöku í stađ skjalfestrar undirritađrar yfirlýsingar Seyss-Inquarts sem hann kom međ á róandi lyfjum viđ aftöku sína. Ţađ er ekki góđ sagnfrćđi.

FORNLEIFUR, 28.2.2021 kl. 09:26

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Gunnar Heiđarsson, ţakka ţér innlitiđ. Hinn gífurlegi áhugi ákveđinnar manngerđar til ađ dýrka böđla og jafnvel illmenni sem hetjur er líklega áhugavert rannsóknarefni fyrir sálfrćđinga og ađra félagsvísindamenn. Ég tel öruggt ađ slíkar stúdíur séu ţegar til og get líklega litlu bćtt viđ ţćr. Samnefnari fyrir ţetta fólk eru tilburđir viđ ađ rengja söguna og segja hana lygi, uppspuna og "fake news" og sumir gera ţetta í ófyrirleitum pólitískum tilgangi. Bandaríkjamenn eru sem betur fer nýbúnir ađ hafna manni međ slík samsćrisheilkenni.

Viđ sjáum slíka tilburđi jafnvel hjá hálćrđum mönnum sem fengiđ hafa tebolla međ sykurmola á kennarastofunni í Oxford, sem tína til smáatriđavillur í bókum um íslenska kommúnista. Međ slíkum sparđatíningi er sífellt reynt ađ líkja kommúnistum viđ glćpamenn nasista, í von um ađ fólk trúi ţví ađ allt í bókum um t.d. sárasaklausa íslenska sveitakomma  sé lygi. Sams konar fólk, sem sífellt stendur í samanburđi á kommum og nasistum kemur svo fram á ráđstefnum erlendis sem hvetur til sögufölsunar í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Sjá t.d. hér https://defendinghistory.com/holocaust-obfuscation-show/67054 . Láttu mig ţekkja ţá, kauđana!

FORNLEIFUR, 28.2.2021 kl. 09:50

7 identicon

Doktor Fornleifur sýnir öngstrćtiđ sem Gyđingar eru komnir í međ hatursáróđur sinn gegn Ţýskalandi (og Evrópu); öll gagnrýni á útgáfu Gyđinga af sögu Seinni heimsstyrjaldar er "gyđingahatur" og "helfararafneitun" og ćtti ađ vera refsiverđ, punktur og basta. Doktorinn er jú sjálfur á launum viđ ţađ ađ útskýra fyrir Íslendingum (og heimsbyggđinni) ađ ţeir séu gyđingahatarar. Ţessi stanslausi undirróđur lyga, ţar sem gagnrýnin hugsun er úthrópuđ sem gyđingahatur, getur ekki annađ en skapađ Gyđingum óvild og andúđ, eitt skiptiđ enn! Doktorinn dađrar einnig viđ vörn fyrir marxisma, enda hugmyndafrćđi runnin úr ranni Gyđinga. Marxisminn var einn af ađalleikurum í ađdraganda styrjaldarinnar og hörmungunum sem urđu í Evrópu, fyrir, í, og eftir stríđiđ. ţar drógu margir gyđingar vagninn og draga enn. Ég er hrćddur um ađ doktor Fornleifur dćmi sig úr leik í sagnfrćđi Seinni heimsstyrjaldar, ćtti etv. ađ halda sig viđ fornleifar íslenskar. Eđa var hann dćmdur úr leik á ţví sviđi (af dómstólum) og brottrćkur ger?

Ásgeir Maack (IP-tala skráđ) 28.2.2021 kl. 11:31

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Ja, og var einhver ađ segja ađ gyđingahatur vćri ekkert til á Íslandi og mađurinn segir ađ ţađ sé gyđingum sjálfum ađ kenna. Ég harma ţetta fyrir hönd Maack-fjölskyldunnar.

FORNLEIFUR, 28.2.2021 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband