Nefiđ á Gosa verđur lengra og lengra

bertuch_vol_4_3c

Af hverju geta jarđfrćđingar aldrei sagt satt, og sagt ţađ sem allir vita? Ţađ er, ađ ţeir vita ekkert meira en sauđgrár almúginn.

Mikill gosórói er kominn í Fornleif gamla. Hann situr eins og óđur mađur og bíđur eftir gosi undir Bláa Lóninu; Karlinn er búinn ađ poppa og horfir á vefskjásendingu einhverstađar úr svartri Keflavíkurţokunni. Hann hefur lengi dreymt um gosbelti sem opnađist undir Bláa Lóninu eđa norđan viđ Hveragerđi.

En af hverju ekki tvö gos eđa ţrjú samtímis? Ţetta er óvenjulegt gosbelti og kannski er ţetta hluti af stćrra gosneti en ekki belti. 

Eitt sinn sagđi fremstur íslenskra jarđfrćđinga, sem tekinn var í dýrlinga tölu, ađ aldrei myndi gjósa á Heimaey. Viđ sáum sjóferđ ţá. Aldregi skal segja aldregi. Allt er mögulegt og ekkert líka. Annađhvort eđa er einföld tölfrćđi eldfjallafrćđinnar. En jarđvísindamenn eru stundum kynlegir kvistir, sem eiga ţađ til ađ trúa sjálfum sér einum of međ góđri ađstođ fjölmiđlafólks. Ţeir síđastnefndu vita auđvitađ allt og lenda ađ lokum á ţingi.

Lítum svo á ljósu hliđarnar. Flugvöllur verđur ekki byggđur á hćttusvćđi. Ef ţađ gerđist samt, sem líka er mögulegt á Íslandi, ţá er hćgt ađ spara lendingarljósin í eldgosum.

Myndin efst er frá 18. öld og er ađ finna í Fornleifssafni. Neđst er kynlegur kvistur, sem fékk hiđ viđeigandi nafn Gosi á íslensku.

Gosi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Nokkrum klukkustundum eftir ađ ţessi fćrsla var skrifuđ greindi jarđeđlisfrćđingur frá ţví neti eđa plógförum af sprungukerfum, samtengdum sem liggja um allt Reykjanes og út fyrir ţađ ađ hluta. Ţetta var í Kastljósi og einnig kvöldfréttum. Ég nefndi ţetta kerfi í gćr og hélt svo sem ađ allir vissu.

Beđist er velvirđingar á ţví ađ tala svo niđrandi um jarđfrćđinga og tölfrćđi ţeirra hér fyrir ofan. Einn ţeirra, ađ minnsta kosti, hefur lesiđ verk Jóns heitins Jónssonar jarđfrćđings, sem ađrir virđast hafa gleymt.

Páll Einarsson í Kastljósi í kvöld. Á skjánum má sjá …

FORNLEIFUR, 4.3.2021 kl. 05:53

2 Smámynd: Hrossabrestur

já Fornleifur, ţađ hefur hvarflađ ađ manni undanfarin ár ţegar byggđirnar hafa veriđ ađ teygja sig suđur í hrauniđ og ađ mađur tali nú ekki um ţessa flugvallar ţvćlu í Hvassahrauni hvort ţetta fólk sem stađiđ hefur ađ ţessu skipulagi hafi haldiđ ţađ ađ síđasta gos hér á Reykjanessskaga hafiđ ţegar gosiđ.

kv hrossabrestur.

Hrossabrestur, 4.3.2021 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband