Ţađ sem mörgum Íslendingum er kćrt?

Arnae Islandus

Er ţjóđin enn í hlekkjum hugarfarsins?

Ég er á ţví ađ margir Íslendingar séu ţađ enn og hafi taugar til yfirgangs sveitaađalsins og hagi sér í samrćmi viđ ţađ, ţó svo ađ ţeir kalli sig sósíalista, kommúnista eđa frjálshyggjumenn. Ţiđ hafiđ örugglega ykkar skođun á ţví alveg eins og ég. Ykkur er velkomiđ ađ hafa hana og ég ćsi mig ekki upp ykkar vegna.

Einhverjir muna örugglega eftir ágćtri ţáttaröđ, Ţjóđ í hlekkjum hugarfarsins. Ţetta voru fjórir ţćttir eftir Baldur Hermannson eđlisfrćđing, sem settu sannast sagna allt á annan endann voriđ 1993. Margir urđu vondir og voru ţađ lengi. Svipuđ viđbrögđ höfđu vart sést síđan Ţórbergur móđgađi vini Hitlers eđa kvikmyndin Ágirnd var sýnd, en hún lýsti presti sem rćndi hálsnisti af kvenlíki. Sýning kvikmyndarinnar móđgađi svo margar prestsmaddömur ađ ţađ leiddi til lögregluađgerđa og sýningarbanns. Síđar kom i ljós ađ brestir klerkastéttarinnar voru jafnvel stćrri en skartgripastuldur af líkum.

Textinn og ţćttirnir fóru fyrir brjóstiđ á mönnum. Ţađ er kannski besti mćlikvarđinn á ágćti ţáttanna. Baldur Hermannsson bjó, eins og fyrr segir, til ţćttina, en dr. Gísli Gunnarsson, sem andađist á sl. ári, var frćđilegur ráđgjafi. Baldur byggđi einnig á frćđilegu góssi frá Ólafi Ásgeirssyni og dr. Kirsten Hastrup.

Heiftin var enn mikil áriđ 1997

Áriđ 1997 leyfđi ungur mannfrćđingur, Sigurjón Baldur Hafsteinsson sér, hálfgrćnn á bak viđ eyrun ađ rita grein í Lesbók Morgunblađsins. Sigurjón er í dag prófessor viđ HÍ, svo ekki hefur upphlaupiđ skađađ hann. Sigurjón Baldur kallađi grein sína Gođsögur sem réttlćting og hćgt er ađ lesa hana hér (biđ ég menn ađ lesa allar greinarnar sem vísađ er hér í texta mínum, áđur en ţeir taka ţátt í hugsanlegri umrćđ hér ađ neđan - sem vonandi verđur engin, ţví ég held hreinlega ađ allir séu sammála mér.

Árni Björnsson vildi halda fast í sína glansmynd

Grein Sigurjóns, sem birtist 1. mars áriđ 1997, fékk Árna Björnssonar ţjóđháttafrćđing á Ţjóđminjasafni Íslands til ađ grípa í beittan penna sinn. Hann reit grein sem hann kallađi Gođsögn um glansmynd (sjá hér) og sendi inn til Moggans. Ţar kom svo augljóslega fram, hvernig yfirlýstir menn á margbrotna íslenska vinstri vćngnum eru fullir af erfđagóssi úr framsóknarfílósófíunni. Sigurjón kom međ andsvar í grein sem hann kallađ Gođsögur sem réttlćting (sjá hér og lesiđ nú).

Ég leyfđi mér einnig ađ taka ţátt í umrćđunni og Mogginn birti eftir mig grein sem ég kallađi "Pirringur dansks blađamanns" (sjá hér).  Ég kom ţar inn á skrif dansk blađamanns sem fariđ  höfđu fyrir brjóstiđ á Árna Björnssyni og einhverjum öđrum.

Ţó ég nefndi ţađ ekki í grein minni áriđ 1997, bar ég smá ábyrgđ á ţví sem blađamađurinn Ulrik Hřy skrifađi. Vinur minn einn, sem einnig var blađamađur á Weekendavisen, sigađi Ulrik á mig. Mig minnir ţó ađ Ulrik hefđi veriđ búinn ađ mynda sér nokkuđ líkar skođanir og ég hafđi um sjálfsmynd Íslendinga, og sem svipađi til ţeirra sem lýst var í Ţjóđ í hlekkjum hugarfarsins. Ţví var grein danska blađamannsins og bókmenntafrćđingsins Hřy eins og hún var og krydduđ ţeim öfgum og alhćfingum sem Hřy lét oft vađa međ sig í gönur, ţangađ til ađ hann var sem betur fer settur af af ritstjóranum Martin Krasnik, sem ţótti Hřy fara yfir strikiđ í endalausum árásum á minnihlutahópa í kjallaragreinum sínum. 

Hřy var sjálfur á Íslandi og oplevelsi hans ţar og viđmćlendur sumir, stađfestu ađeins ţá gagnrýnu skođun sem ég hafđi gaukađ ađ honum í símma - og sem margir ađrir af minni kynslóđ höfđu af sjálfsmynd Íslendinga um ţessar mundir. En í augum sumra af kynslóđ Árna Björnssonar var skođun okkar ekkert minna en guđlast og árás gegn ţví sem helgast var á Íslandi. 

Síđar svarađi Árni mér, Sigurjóni og Baldri Hermannssyni á einu bretti (sjá hér) , sem einnig hafđi tekiđ ţátt í ađ gleđja meistara Árna međ svörum sem voru heldur hvöss og persónuleg ađ mínu mati (sjá hér), og svo held ég barasta ađ umrćđan hafi lognast út af eins skyndilega og hún byrjađi eins og ćsingur gerir oft á Íslandi.

Ómaklegt svar Árna Björnssonar

Stutt svar Árna til mín (sjá hér) ţótti mér miđur smekklegt og fćrđi Árni engin rök fyrir ţví sem hann skrifađi. Ţannig hljóđađi ţađ í durtslega ţjóđlegum stíl mannsins sem taldi dagana langa á fullum launum hjá Ţjóđminjasafni Íslands.

Hinn 9. apríl sendi Baldur [Hermannsson] mér nokkur hjartnćm blessunarorđ sem engu er viđ ađ bćta. En söguskýringar hans fá sömu einkunn og áđur. Daginn eftir birti svo Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson greinina Pirringur dansks blađamanns ţar sem hann tekur undir ýmislegt í greinum Sigurjóns, auk ţess sem hann ítrekar gamalkunna og rótgróna andúđ sína á ýmsu ţví sem mörgum Íslendingum er kćrt.

»Já, ţađ er bara ţannig«, hugsađi ég, er ég las ţetta á sínum tíma. Hvađ ćtli ég hafi skrifađ eđa sagt til ađ Árni Björnsson teldi mig hafa gamalkunna og rótgróna andúđ sína á ýmsu ţví sem mörgum Íslendingum er kćrt? Mig langar enn ađ vita ţađ, og tel ađ Árni hafi ađeins veriđ uppfullur af palladómum um mig. Eins var gaman ađ sjá ađ Árni svarađi ekki grein Baldurs Hermannsonar eđlisfrćđings, sem var ađ mínu mati ca. 100 sinnum hvassari í garđ persónu Árna Björnssonar og sams konar Íslendinga en ég var í minni grein.

Ég veit međ vissu ađ sitthvađ af pirringnum í Árna var til komiđ vegna ţess ađ Árni taldi mig vera rótgróinn Sjálfstćđismann. Ţá villu hafđi hann fengiđ i kollinn vegna ţess ađ ég fékk stöđu viđ Ţjóđminjasafniđ (1993), vinnustađ Árna, á tíma Guđmundar Magnússonar ţjóđminjavarđar (sem íhaldiđ hefur aldrei treyst fyllilega). Árni gerđi ráđ fyrir ţví ađ allar starfsveitingar vćru pólitískar, flokkapot eđa klíkuskapur.

Ég hef reynda aldrei veriđ í nánd viđ Sjálfstćđisflokkinn og aldrei í Valhöll komiđ, enda hvorki kominn af bćndaađli og ćttarmafíum. Ég fékk stöđuna á Ţjóđminjasafninu út á menntun mína og reynslu en heill hópur í ţjóđfélaginu, međ Hriflunga í fararbroddi, vildi fá einhverja konu úti í bć í stöđuna, sem hafđi um langan tíma kallađ sig fornleifafrćđing án ţess ađ vera ţađ eđa ađ hafa lágmarks fullnađarpróf í fornleifafrćđi eins og annars var beđiđ um í starfsauglýsingu Ţjóđminjasafnsins.

Venjan á Íslandi ţá (1993) var ađ veita stöđur međ skyldleikapoti og klíkuskap, en ekki vegna verđleika manna. Framsóknarmenn eru enn ađ eins og viđ vitum, og ađrir líka, sem hugsa eins og frekjur aftan úr fornöld, sem fyrir alla muni vildu halda völdum sínum og sérréttindum til alls andskotans annars en eđlilegt má ţykja.

Ţessi setning Árna um mig var nú alveg eins og tekin úr Pravda í miđjum Stalínismanum eđa fyrr í málgögnum nasista, ţegar menn međ andóf, sama hve lítiđ ţađ var, voru ásakađir fyrir ađ hafa andúđ á ţví sem ţjóđinni ţótti kćrt - eins og t.d. ađ furđa sig yfir silfri sem fannst óáfalliđ í jörđu austur á landi. Á vantađi ađeins, ađ ég hefđi sett glerbrot í smjör alţýđunnar og notađ blóđ lítilla íslenskra sveitapilta í hin ósýrđu brauđ.

Nei, annars, ég tek hann Árna ekki allt of alvarlega og gerđi heldur ekki á ţessum uppgangstímum ţjóđernisrembings fyrir aldamót. Ţađ á mađur alls ekki ađ gera. Fólk frá frjálsu landi  sem ótilneytt hafđi hafđi haft sinn daglega gang í DDR, er ađ mínu mati ekki hćgt ađ taka harla alvarlega.

Íslandssýn

Eru Íslendingar lausir úr hlekkjunum?

En losnuđu Íslendingar svo úr ţessum meintu hlekkjum, sem Árni Björnsson sá ekki og vildi ekki vita af?

Ekkert bendir til annars en ađ ţeir hafi enn veriđ pikkfastir um ökkla og úlnliđi Íslendinga vel fram yfir aldamótin og af og til finnst mér ég heyra og sjá ţessi heilkenni á mörgum Íslendingum enn.

Efnahagshruniđ er vissulega ekkert annađ en óbein afleiđing ţess hugarfars og glansmyndar sem Árni afneitađi ađ vćri til. Fyrir hrun höfđu menn gríđarlegt "hlutverk á međal ţjóđanna" og stjórnmálamenn voru stoltir af körlum sem síđar sýndu okkur ađ ţeir voru ađeins krimmar sem ćtluđu sér ađ verđa verulega lođnir um lófann vegna ţess hver landar ţeirra voru auđtrúa um eigiđ ágćti.

Ţessum kúkalöbbum, sem allir voru aldir upp á fjallkonumýtunni um ofbođslegt ágćti ţjóđar sinnar og öllu ţví sem henni er kćrt, tungunni - vatninu - fallegu konunum og og tungunni, hafđi međ ađferđum sem kenndar voru í háskólum tekist ađ selja einhverjum útlendingum trú um ađ vextir í alíslenskum bönkum ţeirra  yrđu himinháir á sparnađ almúgans og miklu betri en hjá fyrrverandi kamelhirđingjum sem flutu ofan á olíulindum heimsins suđur í Arabíu.  Allir vita hvernig fór međ sjóferđ ţá.

Annar Íslendingur sem líkt og Árni hafđi aliđ manninn í DDR, var fenginn til ađ gera upp reikningana og viđ vitum líka hvernig ţađ endađi. Ţá loks áttuđu menn sig á ţví ađ skyssur framdar af fáeinum pörupiltum undir fána alls ţess sem Íslendingum er kćrt, voru vegna ţess ađ ţeir hugsuđu ađeins um sjálfa sig. Ţví var réttast ađ ţeir borguđu skuldir sínar. En Fjallkonuriđlar áttu heldur ekki innistćđu fyrir syndum sínum, svo almúginn og allt ţađ Íslendingum er kćrt tapađi mestu í lokin. 

Fyrirtćki eins eins og Íslensk Erfđagreining var einnig byggđ upp á glansmyndum sem ćttađar var af fjóshaugum fortíđarhyggju margra Íslendinga og á óbilađri trú á eigiđ ágćti og hreinleika erfđarefnis síns.

Ţađ síđasta er nú einu sinni hálfgerđ veila sem á annarri öld eđa t.d. í sjálfstćđisbaráttunni hefur bjargađ ţjóđinni. En ţessi sjálfsmynd er ekki lengur til mikilla heilla fyrir Ísland og tvćr helstu ţjóđirnar sem byggja Ísland, Íslendinga og Pólverja. Tímarnir breytast og mennirnir međ.

Ţessi stórfína mynda efst er af Árna Björnssyni ađ auglýsa íslensk gćđaúr - jćja, kannski ćttum viđ frekar ađ segja: úr sem smellt var saman úr erlendum einingum af íslenskum úrsmiđ međ gott viđskiptavit. Trúin á Fjallkonuna veldur ţví líka ađ föndur úr erlendu hráefni er hćgt ađ kalla íslenska framleiđslu og selja svo dótiđ eins vel og fjallkonan hefur alltaf selt sjálfa sig, síđan hún varđ til varđ ađ samnefnara fyrir ímyndunarveiki heillar ţjóđar. Úr ţessi - fyrir Íslendinga - eru nefnilega frá alveg sérstćđu landi, ţar sem býr alveg sérstök ţjóđ, sem furđuauđvelt er ađ elska, ţótt hún sé óţekk, sjálfselsk, ófyrirleitin og ímyndunarveik og á endalausri undanţágu undan öllum reglum og lögum sem hún segist fylgja, ţó svo ađ hún geri ţađ í raun og veru alls ekki. Ţjóđin hefur  nefnilega veriđ of einstök fyrir fína takta og nákvćm klukkuverk. Hennar helsta vandamál er ađ hún lifir of mikiđ á fornri frćgđ og glímir viđ bullandi minnimáttarkennd, sem af og til brýst út sem sturlađ mikilmennskubrjálćđi ţar sem gert er út á afrek einstakra dugnađarforka eđa einhverra sem skara fram úr. En jafnoft fyrir verk svikara og loddara sem gera út á einkennin í ţjóđarsálinni. Og vitaskuld hata menn eins og ég ţjóđ sína og allt sem henni er kćrt, ţegar ţeir láta hlutina flakka. Minni getur glćpur bođberans ekki orđiđ í landi endalausrar sjálfróunar og ímyndađs ágćtis. 

Horfiđ aftur

Horfiđ aftur á ţćtti Baldurs Hermannssonar, Í hlekkjum hugarfarsins IIIIII og IV  sem byggja á hugsun margra á undan honum, en sem fjórum árum eftir sýningu setti enn í gang harđorđa orđasennu á síđum íslensks dagblađs.

Ég býst viđ ađ fáir séu enn eins ćstir og ţá eftir ađ hafa horft á ţćttina.

Enn sér mađur ţó einstaka nasista skrifa á bloggum svo skínandi fortíđarhyggja leiftrar, og framsóknarráđherrar eru enn ađ gera ţađ sem venjan segir ţeim ađ ţeir getir einir. Ţeir halda sig enn hafna yfir samţykkt landslög. Miđflokkurinn klónađist nýlega úr móđurflokki fortíđarhyggjunnar og varđa ađ heimili fólks međ allt veganestiđ úr sveitinni í einni sýrutunnu međ hreppstjóra sem vildi láta reisa gerviđţorp úr fortíđinni ţegar hann var enn FORSĆTISRÁĐHERRA! Hann vildi fá fornţorp og platfortíđ, sem hann hafđi t.d. séđ í Dresden, sem fyrst og fremst höfđar til ţorpara. Um leiđ sagđi hann almenningi ađ éta ţađ sem úti frýs, međan ađ hann faldi ćttarauđ undan skatti í sandi á Pálmaeyju viđ miđbaug. 

Međan menn eins og Árni Björnsson trúđu fortíđarruglinu sem vćri ţađ hans óbilađa barnatrú, ţá kom fram ný kynslóđ sem fór ađ gera út á rugliđ. Báđar gerđirnar nýtast Íslendingum af mismunandi uppruna, frumbyggjum og Pólverjum ásamt öđrum, harla lítiđ á okkar tímum.

Hrćddur

Mest er ég hrćddur viđ ađ ný gerđ af íslenskum nasisma láti krćla á sér í kjölfariđ á Covid 19, nokkrum eldgosum og hruni fiskistofna. Ţegar margar mótbárur skella á ţjóđarskútunni er  erfđasilfriđ oft pússađ, kuskiđ plokkađ út úr sveitanöflunum, og fjallkonan er aftur blásin upp.

En aftur á móti hef sem betur fer tröllatrúa á ungu kynslóđinni, sem ţrátt fyrir ađ hafa lesiđ eintómar erlendar myndabćkur í stađ Íslendingasagna (eins og Árni vildi ađ ţau gerđu), er ekki haldiđ eins mörgum fordómum og ţćr kynslóđir sem lifđu í ímyndađri bađstofu og tiplađi um sem sveitaómagar á sauđskinnskóm og hlakkađi til lesturs upp úr alls kyns friđţćgingarritum og jafnvel Das Kapital međan bađstofa ţeirra hafđi til húsa í DDR. Heldur var nú lesturinn á Marx og félögum gloppóttur, ţví fćstir komust ađ ţví ađ hann og félagi Engels taldi einnig Íslendinga í hlekkjum Hugarfarsins.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, mest hatađi prófessorinn á Íslandi, ţó hann sé einnig hlekkjađur í fortíđarhyggju sveitaađals Íslendinga, sagđi eitt sinn frá ţví í Mogganum, hvernig Marx og Engels höfđu áriđ 1848 sneitt ađ Íslendingum í ómerktri grein Engels í Neue Rheinische Zeitung, en á ţví blađi var Marx ritstjóri um skeiđ. - Og nú međ orđum ţeirra kammeratanna HHG, Engels og Marx beint upp úr Morgunblađinu, og ég vona ađ ég megi vitna rétt í ţá, ţótt textinn sé í neđanmálstćrđ:

„Norđurlandahugsjónin er ekkert annađ en hrifning á hinni ruddalegu, óţrifnu, fornnorrćnu sjórćningjaţjóđ,“ skrifađi Prússavinurinn Engels um vopnahlé Dana og Prússa, en rćtt hafđi veriđ um ţađ, ađ ađrar Norđurlandaţjóđir kćmu Dönum til hjálpar gegn ofureflinu. „Íslendingar töldu allar ţjóđirnar ţrjár úrkynjađar, enda er sú ţjóđ auđvitađ mesta Norđurlandaţjóđin, sem er frumstćđust og líkust hinni fornnorrćnu í öllum siđum og háttum.“ Árni Bergmann svarađi ţví til í Ţjóđviljanum , ađ Halldór Laxness lýsti Íslendingum svipađ í Gerplu .

Óskar Bjarnason gróf síđan upp nokkur ummćli Marx og Engels um Íslendinga, sem ekki höfđu birst á prenti ađ ţeim lifandi. Í lok fyrsta kafla Ţýsku hugmyndafrćđinnar skrifuđu ţeir kumpánar veturinn 1845-1846 um ýmsa nýja siđi, sem landnemar flytji međ sér, áđur en ţeir hafi rutt eldri siđum úr vegi. „Ţetta gerist í öllum nýlendum, nema ţćr séu einvörđungu bćkistöđvar hers eđa verslunar. Dćmi um ţetta eru Karţagó, grísku nýlendurnar og Ísland á 11. og 12. öld.“ Hér minntust ţeir fremur vinsamlega á Ísland. En í desember 1846 skrifađi Engels einum vini sínum frá París, ađ ekki vćri hann hrifinn af Norđurlandaţjóđum. „Svíar lítilsvirđa Dani sem ţýsk-mengađa, úrkynjađa, rausgjarna og veikgeđja. Norđmenn fyrirlíta fransk-mengađa Svía međ sinn ađal og gleđjast yfir ţví ađ í Norge sé einmitt ţetta sama fávísa bćndaţjóđfélag og á tímum Knúts ríka. Ţeir eru aftur á móti svívirtir af Íslendingum, sem enn tala alveg sömu tungu og ţessir subbulegu víkingar frá anno 900, súpa lýsi, búa í jarđhýsum og ţrífast ekki nema loftiđ lykti af úldnum fiski. Ég hef oftsinnis freistast til ţess ađ vera stoltur af ţví ađ vera ţó ekki Dani, hvađ ţá Íslendingur, heldur bara Ţjóđverji.“ Ţessa skođun endurtók Engels síđan í blađagreininni, sem ég rifjađi upp 1979.

Loks er ţess ađ geta, ađ Bruno nokkur Bauer heimsótti Marx í Lundúnum 12. desember 1855. Ţegar Bauer sagđi, ađ enska hefđi spillst af frönsku, svarađi Marx, eins og hann skrifađi síđar Engels: „Ég tjáđi honum ţá til huggunar, ađ Hollendingar og Danir segđu ţađ sama um ţýskuna og ađ „Íslendingar“ vćru hinir einu sönnu ómenguđu piltungar.“ Og ţá vitum viđ ţađ. (Sjá minningar Hannes hér)

Já, er nema von ađ menn hati prófessor HHG, ţegar hann dregur sannleikann fram á jafn ruddalegan hátt um ţađ sem mönnum er kćrast - og jafnvel honum sjálfum líka?

En mér ţykir ţó líklegt, ađ hvorugur ţeirra Marx og Engels hafi haft alltof mikiđ vit á ţví sem ţeir voru ađ skrifa um, líkt og stundum vill henda bestu menn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Takk fyrir mig. Góđ lesning.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 17.3.2021 kl. 02:43

2 Smámynd: Upprétti Apinn

Ég les greinarnar ţínar mjög reglulega og hef gaman af sýn ţinni á heiminn og söguna. Ég verđ ţó ađ viđurkenna ađ ég verđa ađ vera sammála Árna hérna. Ekki ţađ ađ Íslendingar séu eitthvađ sérstakir. Ţeir eru ekkert betri eđa verri en ađrar ţjóđir. Heldur ţađ ađ ég hef ekki lesiđ annađ en fyrirlitningu hjá ţér á ţessus fólki. Mađur myndi jafnvel kalla ţađ hroka.

Eitt annađ til ađ hafa ţađ rétt "Íslensk Erfđagreining var einnig byggđ upp á glansmyndum sem ... trú á eigiđ ágćti og hreinleika erfđarefnis síns". Ţetta er fyndiđ en ekki rétt. Ástćđan var hlutfallslegt magn ćttrćđiupplýsingar Íslendinga sem hćgt var ađ bera saman viđ genaupplýsingarnar. Ţetta hefur ekkert međ "hreynleika" ađ gera.

Upprétti Apinn, 17.3.2021 kl. 09:34

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ósköp hlýtur nú ađ vera erfitt ađ vera uppréttur api, ţegar mađur er svona hársár. Kannski fórstu úr hárum hér um áriđ ţegar allt hiđ Stóríslenska sem ţú mćrđir fór á  hausinn í Lonogdon og víđar. Heimsborgarar íslenskir reyndust vera eintómir ţorparar, minna en degi eftir ađ ţeir voru snillingar.

Ef ţú hefđir gefiđ ţér örlítinn tíma áđur en ţú dćmdir, sćir ţú ađ ţađ sem Árni skrifar um mig áriđ 1997 er löngu fyrir tilurđ blogga minna sem fara svo mikiđ fyrir lođin en hangandi brjóstin á ţér. Ţú skrifar: Ekki ţađ ađ Íslendingar séu eitthvađ sérstakir. Ţeir eru ekkert betri eđa verri en ađrar ţjóđir. Heldur ţađ ađ ég hef ekki lesiđ annađ en fyrirlitningu hjá ţér á ţessus fólki.  Árna spurđi ég hvađ hann meinti áriđ 1997, áđur en ţú eđa hann hafđir lesiđ hina miklu fyrirlitningu úr orđum mínum.

Skođun ţín er jafnfyrirleitleg og ţú ert sjálfur, svo ég dćmi ţig og ţú sjáir ţađ sjálfur. Ég held ţó ađ ég hafi aldrei lesiđ neitt eftir ţig ađ viti og jafnvel ekki viss um ađ ţú hafir skrifar nokkuđ. En ég leyfi mér samt ađ hafa skođun eins og skríllinn.

Hvađ varđar Íslendinga, ţá eru ţeir bara međal, líkt og ţú segir - og ég held barasta ađ viđ séum á sömu skođun um ţađ.

En ljóst er nú einnig ađ api er ţitt réttnefni og ekki dulnefni meira vitrćnnar apategundar, ţó ţú sért ađ Vestan. En ţú átt greinilega eftir sjálfsgagnrýnina. En ertu ekki örlítiđ hokinn í herđum og of linur til ađ vera erectus?

FORNLEIFUR, 17.3.2021 kl. 16:38

4 Smámynd: Björn S Stefánsson

Ţađ er ástćđa til ađ bćta viđ ţá lesningu, sem mćlt er međ, greinasafni mínu, sem heitir Vistarband og kom út 2013.

Björn S. Stefánsson

Björn S Stefánsson, 17.3.2021 kl. 19:42

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Fornleifur.

Er ekki dálítiđ seint um rassinn gripinn ađ taka krók á Árna, núna löngu dáinn.

Beittur var hann vissulega, en varla svona beittur?

Baldur var vissulega ágćtur, en ţćttir hans samt úr sama ranni og sagnfrćđi Dave Allens, nema Allen var skemmtilegri, sem hann í raun er ekki, en diffinn liggur ađ Allen hélt aldrei ađ hann vćri ađ sketsa sagnfrćđi.

Held reyndar ađ Baldur hafi vitađ ţađ, en svona fyrir lúkiđ vildi hann ekki hafa hátt um ţađ.

En hann veit reyndar ţađ sem ég held.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 17.3.2021 kl. 22:42

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Öndum međ nefinu.....

Halldór Egill Guđnason, 18.3.2021 kl. 04:30

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ómar Geirsson, Árni er á lífi og myndi seint ţakka ţér fyrir ađ telja daga hans talda.

FORNLEIFUR, 18.3.2021 kl. 06:20

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Björn S. Stefánsson, ţakka ţér fyrir ađ minna á bók ţína. Eins hef ég gluggađ í bók eftir mann sem ber hiđ mikla nafn Vilhelm Vilhelmsson, sem er sagnfrćđingur (f. 1980). Mér sýndist bókin vera áhugaverđ, ţótt titillinn vćri ekki frumlegur (Sjálfstćtt fólk) - en ţá var ég ţegar búinn ađ kaupa 20 kg. af bókum, sem kostar töluvert ađ flytja út. Bókin fćr ađ bíđa enda verđur ekki allt bókvitiđ í askana látiđ.

FORNLEIFUR, 18.3.2021 kl. 06:42

9 Smámynd: Ómar Geirsson

Ja, ţađ er ţá ekki í fyrsta skiptiđ sem ég jarđa einhvern fyrir fram, verst er svo ţegar mađur mćtir viđkomandi sprelllifandi skömmu seinna.

Eins og mađur sé skyggn eđa eitthvađ.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 18.3.2021 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband