Fađirvoriđ á 1. maí

Fađirvoriđ Fornleifur

Ritlingurinn, sem ţiđ sjáiđ hér fyrir ofan, ber titilinn Fađirvoriđ og fleiri Sögur úr "Ţriđja Ríkinu".

Í tilefni dagsins getiđ ţiđ flett honum hér eđa lesiđ, ţví ţetta er nefnilega nokkuđ merkilegur pési.

Ekki er bćklingur ţessi, nú orđiđ, mjög algengur í íslenskum bókasöfnum samkvćmt Gegnir.is. En ţótt furđulegt megi virđast er hann til í erlendum bókasöfnum, t.d. á háskólabókasafninu í Leeds á Englandi ásamt fjölda ritlinga kommúnista á Íslandi. 

Góđur vinur minn sagđi mér frá pésanum nýlega og ég náđi ţegar í eintak hjá bókabjörgunarmanninum Bjarna Harđarsyni á Selfossi.

Ritlingur ţessi var kostađur af Sovétríkjunum til ađ upplýsa fólk um eđli nasismans. Hann var gefinn út á ýmsum tungumálum. Í kverinu er ađ finna 5 örsögur og hlutar úr frásögnum eftir 4 höfunda/frásagnarmenn; ţá Johannes R. Becher, Peter Conrad, G.P. Ulrich og S. Gles.

soviet-flag-11

 

csm_10886x_ba2c5dae26Peter Conrad var betur ţekktur sem Anna Seghers (1900-1983), sem var reyndar einnig dulnefni konu sem upphaflega hét Anna (Netty) Reiling. Hún var af gömlum ţýskum gyđingaćttum frá Mainz í Ţýskalandi. Sjá meira um ţá merku konu hér. Um Johannes R. Becher og S. Gles (Samuel Gleser) getiđ ţiđ lesiđ neđst, en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég veit enn ekki hver G. P. Ulrich var, en nafniđ er vafalaust höfundarnafn.

stefan_ogmundssonBćklingurinn var líklega gefinn út áriđ 1935 á Íslandi, en ţađ vantar ártal. Prentsmiđjan Dögun í Reykjavík er sögđ hafa prentađ bókina og útgefandi er Baráttunefndin gegn Fasisma og Stríđi.

Stefán Ögmundsson (1909-1989) prentari stofnađi Prentsmiđjuna Dögun í Reykjavík og rak hana árin 1933-1935. Hann seldi ţá prentsmiđjuna til hlutafélags er hćtti störfum skömmu síđar en Prentsmiđja Jóns Helgasonar keypti vélarnar.

Prentsmiđjan Dögun prentađi ýmsa bćklinga og blöđ fyrir vinstri vćng verkalýđsstéttarinnar á Íslandi,svo sem Rauđa fánann og Sovétvininn. Síđar var Stefán einn af stofnendum Prentsmiđju Ţjóđviljans og vann ţar 1944-1958 og var prentsmiđjustjóri frá 1948. Stefán var formađur Hins íslenska prentarafélags um tíma og varaforseti Alţýđusambands Íslands 1942-1948. Hann var einnig formađur Menningar- og frćđslusambands Alţýđu sem gaf út ýmis merk rit. Sjá nánar um Stefán hér.

EInar OlgeirssonBaráttunefndin gegn Fasisma og Stríđi var líkast til hluti af Kommúnistaflokki Íslands á 4. áratug síđustu aldar. Ţađ upplýsir ađ minnsta kosti háskólabókasafniđ í Leeds á Englandi, sem einhverra hluta vegna er betur búiđ af ritlingum íslenska Kommúnistaflokksins en blessuđ Ţjóđarbókhlađan (sjá hér).

Mig grunar ađ félagi Einar Olgeirsson (hér til vinstri) hafi haft eitthvađ međ ţetta rit ađ gera, en ţigg allar upplýsingar um ţađ, ef svo er ekki.

Hér á baráttudegi okkar alţýđumanna (byltingin er á nćsta leyti) er viđ hćfi ađ minnast tveggja ţeirra höfunda sem rituđu smásögurnar í ritlingi Baráttunefndar gegn fasisma og stríđi:

167096155_855015991714051_4827647388414356739_nS. Gles hét réttu nafni Samuel Glesel (1910-37) og var gyđingur fćddur í Chrzanów syđst í Póllandi, en ólst upp í borginni Gotha í hjarta Ţýskalands. Ungur ađ árum gerđist hann rithöfundur og bjó um tíma í Berlín, en áriđ 1932 flutti hann ásamt sambýliskonu sinni til Sovétríkjanna. Í trú um ađ hann myndi gera heiminn betri ćtlađi hann ađ búa ţar og hjálpa til viđ uppbyggingu landsins. En Adam var ekki lengi í Paradís. Áriđ 1937 féll Glesel í ónáđ í Moskvu. Honum var bannađ ađ vinna og varđ ađ lokum fórnarlamb ţeirra hreinsana Stalíns sem kallađar voru "Ţýska átakiđ" (Deutche Operation). 

Ţann 5. nóvember 1937 var Glesel tekinn af lífi ásamt 98 öđrum kommúnistum ćttuđum frá Ţýskalandi. Flestir ţeirra voru reyndar gyđingar enda Stalín gyđingahatari.

Margir ţeirra voru af gyđingaćttum. Líkum ţeirra var varpađ í fjöldagröf í Lewaschowo í grennd viđ Leningard (Sankti Pétursborg). Fjölskylda Glesels lenti ţrćlavinnubúđum. Sonur hans Alexander ađ nafni, sem lifđi ódćđi Stalíns af, fékk áriđ 1956 skýrslu um dauđa föđur síns í hendur. Ţar hafđi dánarorsökin veriđ fölsuđ. Ţađ var ekki fyrr en 1990 ađ hiđ rétta kom í ljós. Glesel hafđi orđiđ fyrir barđinu á ţeirri byltingu sem hann brann fyrir. En Byltingin étur stundum börnin sín eftir ađ glćpamenn hafa stoliđ byltingunni.

Johannes R BecherJohannes R. Becher (1891-1958) var heppnari en Glesel. Hann slapp lifandi úr hreinsunarćđi Stalíns og félaga. Becher fćddist í München og var sonur dómara.

Becher var vćgast sagt mjög dramatískur ungur mađur. Áriđ 1910 ákvađ hann ađ binda enda á líf sitt međ vinkonu sinni Fanny Fuss, sem hann hafđi kynnst fyrr ţađ ár. Becher skaut hana og sjálfan sig, en hann lifđi skotiđ af. Fađir hans, dómarinn, bjargađi honum frá aftöku međ ţví ađ láta hann lýsa yfir geđveiki. Hann losnađi samt fljótt úr haldi og hóf nám viđ háskólann í Jena í lćknisfrćđi og heimsspeki áriđ 1911. Hann losnađi undan herskyldu vegna heróínfíknar og sálrćnna vandamála, en fór ađ gćla viđ kommúnisma og gerđist félagi í fjölda samtaka, međal annars í flokki Óháđra Sósíaldemókrata. Síđar (1918) varđ hann međlimur Spartakistahreyfingarinnar í Óháđa Sósíaldemókrataflokkun (USPD), en sú hreyfing hvarfađist ađ lokum viđ Kommúnistaflokk Ţýskalands (KPD). Um skeiđ yfirgaf hann flokkinn, óánćgđur međ tök hans á "Ţýsku byltingunni", en meldađi sig svo aftur í KPD áriđ 1923.

Becher var settur á svartan lista eftir Reichstags-brunann áriđ 1933 og yfirgaf Ţýskaland. Hann hélt til Zurich og Parísar og ól manninn í umhverfi byltingarsinnađra listamanna. Áriđ 1935 flutti hann búferlum til Sovétríkjanna eins og margir međlima KPD.

Í Moskvu fékk hann vinnu sem ritstjóri innflytjendablađsins Die Internationale Literatur-Deutcsche Blätter og varđ međlimur í Miđnefnd KPD í útlegđ. En ţađ var ađeins skammlífur vermir, ţví skyndilega varđ hann fyrir barđinu á Stalín og kumpánum hans, sem ásökuđu hann um ađ hafa sambönd viđ engan ófrćgari en Leon Trotsky.

Sumir telja ađ Becher hafi lifađ af "hreinsanir" Stalíns, ţar sem hann hafi gerst uppljóstrari um ađra meinta pólitíska samsćrismenn gegn Stalín. Ég ţekki ekkert sem styđur ţćr skođanir sumra höfunda. Honum var áriđ 1936 bannađ ađ yfirgefa Sovétríkin. Hann lagđist í ţunglyndi og reyndi ađ fyrirfara sér. Hann var sendur í útlegđ til Tashkent áriđ 1940, en var kallađur aftur til Moskvu ţar sem hann varđ einn af stofnendum Landsnefndarinnar fyrir Frjálst Ţýskaland.

Eftir stríđslok hélt hann aftur til Ţýskalands međ stjórn KPD og settist ađ í Berlín. Ţar stundađi hann ritstjórn og útgáfu, en reis samtímis til ćđstu metorđa í ţýska Kommúnistaflokkunum.

Stofnun í bókmenntafrćđum var opnuđ í nafni hans viđ háskólann í Leipzig og hann var settur Menntamálaráđherra Austur-Ţýskalands árin 1954-1956. En sól hans settist skjótt bak viđ rauđu tjöldin í Berlín. Hann var settur af, ţví hann var í ellinni farinn ađ hallmćla blessuđum sósíalismanum. Hann skrifađi handrit ađ bók um ţćr skođanir sínar og reit ţar um sósíalisma sem grundvallarvillu (Grundirrtum meines Lebens) vegar í lífi sínu. Bókin sú var ekki prentuđ fyrr en 1988, 30 árum eftir dauđa hans. Ţannig var nú kommúnisminn í DDR, sem dó hćgum dauđdaga, ţar sem gráđugir kommísarar höguđu sér eins og kommísarar (les: ţjófar) gera alls stađar, líka ţar sem kapítalisminn er viđ völd. Ţađ ţarf ekki nema rotiđ eđli glćpamanna til ađ eyđileggja hina bestu isma... ja bćđi trúarlega og ţá hugsjónarlegu.

Ţannig er ţađ nú.

Baráttukveđjur á degi alţýđu, og ţeir mćttu nú alveg vera fleiri!

thumb_large_79f44771d3f000a7b3d0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţakka frćđandi pistil, eins og ţín er von og vísa. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 2.5.2021 kl. 23:29

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Njóttu vel, og ţökk sé ţér og öllum ţeim sem nenna ađ lesa mína vesćlu heilaleikfimi til ađ halda málinu ađeins viđ.

FORNLEIFUR, 8.5.2021 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband