Bróđir minn hann Ívan

95721143_1862069327260566_7755947579153580032_n
Hér er mynd af meintum bróđur mínum, sem sagđur er heita Ívan. Ég hef geymt hana, ţví móđir mín sendi dóttur minni myndina eitt sinn kringum aldamótin 2000 og tilkynnti henni ađ ţetta vćri 5 ára föđurbróđir hennar.
 
Skömmu síđar, ţegar ég var staddur á Íslandi, fór ég ađ skođa myndir af ţessum Ívani sem móđir mín studdi til náms gegnum ABC barnahjálp, Móđur minni var árlega send mynd af piltinum. Greinilegt var hverjum manni, sem ekki telur ađ "öll svört börn séu eins", ađ aldrei var myndin af "Ívan" af sama drengnum. Hann minnkađi stundum á milli ára og höfuđlag hans breyttist all verulega frá ári til árs.
 
Kannski getur ABC Barnahjálp hjálpađ mér ađ setja mig í samband viđ alla ţá drengi sem móđir mín borgađi međ? 
 
Kannski hefur einhver hálfbrćđra minna komist til manna í Úganda. Hver veit, nema ađ ég eigi eftir ađ heimsćkja Ívan og hina strákana? Ívan er vonandi lćknir í dag, ef hann er dvelur ţá ekki í tjaldi í útjađri Calais í Frakklandi, á leiđ til fyrirheitna landsins - UK - á leiđinni til Íslands. Ţar er hann vitaskuld velkominn ER ŢAĐ EKKI???
 
Mér ţótti, eins og ţiđ sjáiđ af gagnrýnum tóni mínum, ţetta frekar ómerkileg ađferđ til hjálparstarfs, og hef ekki liđiđ eins undarlega yfir mannlegum hrappshćtti síđan, nema ţá helst ţegar ég horfi á sum uppátćki J. McGills í ţáttaröđinni Better Call Saul.
 
Er enn veriđ ađ safna handa bágstöddum börnum á ţennan hátt?
 
Ţegar ég keyri í flugvallarútunni framhjá Garđabć og Arnarnesinu er mér alltaf hugsađ til allra brćđra minna í Úganda. En ég á líka frćndur í Hafnarfirđi.
 
Ţegar ABC Barnhjálp kynnir enn Úganda til sögunnar sem lítiđ land í Afríku líđur manni hálfilla. Landiđ er 248.000 ferkílómetrar ađ stćrđ. Já, stundum er Ísland ósköp lítiđ land og ţar er löngu sannađ hiđ fornkveđna ađ Guđ hjálpar ţeim sem hjálpa sér sjálfir - og stundum mjög ríflega.
 
* Ţessi pistill var upphaflega birtur á FB Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar í byrjun maímánađar áriđ 2020. Síđan ţá hafa ađrir sagt mér ađ ţeir hafi stutt "Ívan", sem "var allt öđruvísu en hálfbróđir minn".
 
Á vefsíđu Barnahjálpar ABC 2020 má sjá ţessar myndir. Hvađ er af ţessum félagsskap? Egg gegn Covid ... og góđur Gvöđ sér um restina. Heitasta helvíti er of góđur stađur fyrir ţessa loddara.
Screenshot 2021-12-08 at 18-23-27 Profiler for Francis Odida
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég ţekki konu sem er fremur treg blessunin enda veiktist móđir hennar af "rauđum hundum" í međgöngunni.Konan er svo stolt af stúlkunni sem hún styrkir,er komin ađ sögn í "gaggó".... ´Rg hef veriđ ađ styrkja barnaţorp en hćtti ţví ţótt lítiđ sé,hef nćga ađ hjálpa hér heima.
 Allstađar stinga svindlarar röri í eignir annara og hirđa međ góđri list líklega.   

Helga Kristjánsdóttir, 8.12.2021 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband