Styttan sem átti ađ senda út í himinngeiminn
16.4.2022 | 06:03
Myndin hér ađ ofan er tekin áriđ 1940 og er af listaverki Ásmundar Sveinssonar, sem bar titilinn Fyrsta hvíta móđirin í Ameríku.
Verkiđ var til sýnis á 1939 New York World´s Fair og stóđ í garđi á sýningarsvćđinu fram til 1941. Styttan Ásmundar í New York var steinsteypt og stćkkuđ eftirmynd af verki Ásmundar, sem nú er dreift víđa um heim í bronsafsteypum.
Ţessi saga fjallar einnig um tvćr vígreifar konur í nútímanum, sem kinnrođalaust hafa viđurkennt fyrir alţjóđ ađ ţćr fjarlćgđu afsteypu af styttunni af Guđríđi Ţorvarđardóttur af stalli sínu vestur á Snćfellsnesi. Listakonurnar notuđu slípirokk og önnur groddaverkfćri viđ verknađ sinn. Ţćr eru nćsta upp međ sér af ţessi skemmdarverki sínu. En af eftirfarandi má vera ljóst ađ ţćr hafa enga ástćđu til ţess ađ vera ţađ.
Gudda í Vatíkaninu
Ég ritađi örlítiđ um eina af afsteypum af styttu ţessari hér um áriđ, en á ítölsku (sjá hér og ţýđiđ međ google translate).
Ţađ var um ţađ leyti er fyrrverandi forseti lýđveldisins Ólafur Ragnar Grímsson gaf ţýska páfanum í Rómi afsteypu af uppkasti Ásmundar Sveinssonar ađ styttunni af Guđríđi. Okkar ástkćra frú Dorrit Grímsson bar viđ ţađ tćkifćri kaţólska prestshúfu sem vakti mun meiri athygli í Vatíkaninu (sjá hér) en rasistabílćtiđ frá Íslandi.
Eftir sýninguna í New York áriđ 1939 hvarf styttan af Guđríđi Ţorvarđardóttur af yfirborđi jarđar. Hún er enn á lista Interpol yfir stolinn ţjóđararf Íslands.
Stoltir listamenn og skemmdarvargar tjá sig á RÚV
Listakonurnar fóru um daginn í viđtal á RÚV, ţar sem ţćr skýrđu gjörning sinn. Ţćr söguđu einfaldlega Guddu af stalli međ slípirokki eins og ţćr vćru nánustu ćttingjar keđjusagarmorđingjans í BNA. En um leiđ gáfu ţćr, og líklegast án ţess ađ vita ţađ, nasaţefinn af hinu dćmigerđa viti skroppna samfélagi sem Ísland er ađ ţróast í, ţar sem dellur, dillur og fáviska ćttađar frá Vesturheimi ná heljartökum á fólki.
Listamennirnir héldu ţví fram, ađ Íslendingar hefđu veriđ valdir ađ fyrstu nýlendustefnunni á Grćnlandi. Ţar brást skólakerfiđ á Íslandi heldur betur eins og oft áđur, nema ađ listakonurnar sé ţví vitlausari.
Kennsla um nágrannaţjóđ Íslendinga á Grćnlandi hefur ávallt veriđ í mýflugumynd á Íslandi vegna fordóma í garđ Inúítanna/Grćnlendinga, sem nú berjast fyrir sjálfstćđi sínu undir hćl Stórdana.
Ţví er kannski ekki nema von ađ listakonurnar viti ekki ađ ţegar norrćnir menn (Íslendingar) settust ađ á Grćnlandi var engin föst byggđ Inúíta á ţeim svćđum sem norrćnir menn settust ađ á, hvorki í Eystribyggđ né í Vestribyggđ. Vankunnátta listakvennanna međ slípirokkinn er skammarleg, en vankunnátta Íslendinga endurspeglar einfaldlega almennt áhugaleysi Íslendinga á Grćnlendingum. Íslendingar hafa, eins og vel er kunnugt, ekki viljađ vera settir í bás međ Grćnlendingum.
Nýr óvinur búinn til í ţćtti á RÚV: Rasistinn Moses
Brussurnar tvćr međ slípirokkinn héldu ţví einnig stoltar fram í útvarpsviđtalinu ađ stytta Ásmundar Sveinssonar á Heimssýningunni hefđi síđar veriđ í vörslu "alţekkts bandarísks rasista" sem ţćr nefndu til sögunnar sem Robert Moses.
Ţar kemur enn í ljós afburđarheimska slípirokkaranna, sem skáru Guddu af stallinum vestur á Snćfellsnesi, vegna ţess ađ hún var "hvít" (afsakiđ litgreininguna). Hugsanlega kunna ţessar konur ekki ađ afla sér heimilda.
Robert Moses (1888-1981) var gyđingur, sem er vitanleg ekki í frásögur fćrandi í Bandaríkjunum og alls ekki í New York.
En eins og gengur međ marga međlimi ofsóttra ţjóđflokka vaxa fljótt á suma ţeirra hjólsagir á olnboganum. Moses gegndi fjölda embćtta í tengslum viđ borgarskipulag New York-borgar og var ţví ekki vinsćlasti mađurinn í borginni fyrir ađ leyfa sér sem gyđingi ađ vera framagjarn.
Moses fékk fyrst rasistastimpil á sig, ţegar blađamađur einn, Robert Caro ađ nafni ritađi bók um hann áriđ 2007, sem fjallađi um borgarskipuleggjandann Moses.
Caro hélt ţví m.a. fram í bókinni ađ Moses hefđi fyrirskipađ ađ vatniđ í sundlaugum sem hann lét byggja til ađ bćta hag New York-búa ćtti ađ fylla međ vatni á ákveđnu hitastigi, svo svartir (afsakiđ vinsamlegast orđalagiđ) fćru ekki í sund, ţar sem ţekkt vćri ađ blökkumenn (afsakiđ aftur orđalagiđ) ţyldu ekki svo kalt vatn.
Ţessi hugmynd varđ reyndar algjörlega til í höfđinu á Robert Caro og fyrir henni er hvorki fótur né heimildir. Heimildir sýna annađ en Caro heldur fram í bók sinni um Moses. Út úr höfđi Caros kom einnig sú stađhćfing ađ vegabrýr út til almenningsstranda borgarinnar hefđu veriđ hafđar svo lágar ađ undir ţćr gćtu ekki ekiđ strćtisvagnar, og ţar međ ekki negrar. Í dag er vitađ ađ ţessar ógeđfelldu greiningar Caros eru vćgast sagt uppspuni og versti blađamannatilbúningur sjá t.d. hér. Reyndar var ţađ svo ađ strćtisvagnar komust alla tíđ auđveldlega til stranda New York, en svartir ţrćlar borgarinnar voru ávallt ađ ţrćla fyrir lúsalaunum og gátu ekki veitt sér ţann munađ ađ fara út á strönd fyrr en síđar á öldinni. Ţannig er ţađ í BNA ţar sem margir vilja helst greiđa fyrir stríđ og óöld trúđa í Evrópu.
En Íslendingar eru aftur á móti matađir af söguníđingum međ slípirokk á RÚV. Ţeirra útlegging er ađ gyđingurinn Moses hafi veriđ rasisti og hafi stoliđ styttu hins saklausa íslenska listamanns Ásmunds Sveinssonar. Alvísu spunakonurnar međ rokkinn hafa spunniđ á RÚV og hin auđtrúa ţjóđ segir "Hallelúja". Ţjóđin verđur kannski aldrei betri en útvarpiđ hennar?
Afkomendum Moses hefur nú veriđ kynnt sú alvarlega ásökun sem sett hefur veriđ fram á ríkisfjölmiđli á Íslandi á hendur afa ţeirra. Afkomendurnir, Solomon og Sue U. Moses munu hafa samband viđ íslensk yfirvöld vegna ófyrirleitlegra ummćla íslensku skemmdarvarganna um Robert Moses. Listakonurnar verđa ađ sanna ađ Moses hafi stoliđ verki Íslenska listamannsins, sem kallađi ţađ "Fyrsta hvíta móđirin í Ameríku" og ţađ örugglega undir ţrýstingi frá Kananum.
Fjarskyldur ćttingi Robert Caros, reyndi ađ komast til Íslands. Hann hét Berthold Caro (f. 1990, mynd til vinstri). Honum var hafnađ áriđ 1937 og svariđ fékk hann frá sendiherra Dana í Berlín (dags. 27. januar 1937), ţví hann sendi fyrirspurn sína um búsetu á Íslandi til hans. Herluf Zahle sendiherra hafđi hins vegar fyrirmćli um hvernig honum bćri ađ svara gyđingum varđandi Ísland. Kynţáttahatur leynist víđar en í henni Ameríku, ţar sem hin mjallhvíta Gudda fćddi Snorra litla Ţorfinnsson. Reyndar komst Bertold Caro til S-Ameríku, n.t. til Bólivíu, ţar sem hann andađist 25. ágúst áriđ 1948, ađeins 58 ára ađ aldri.
Ţess má geta ađ í útvarpsţćtti á RÚV nýlega, ţar sem gerđ var grein fyrir furđulegum rannsóknum bandarísks listakennara á flóttamönnum á Íslandi, var ţví haldiđ fram ađ nokkur nöfn, ţar međ tali Caro, sem ég nefndi í grein fyrir mörgum áratugum, vćru uppspuni, ţar sem Bandaríkjamađurinn hafđi ekki fundiđ ţessi nöfn í ţjóđskalasafninu í Reykjavík. Aumingja Kaninn var svo illa ađ sér, ađ hann vissi ekki ađ fćstir gyđingar sem leituđu eftir landvist á Íslandi gerđu ţađ ekki hjá íslenskum yfirvöldum. Ţeir leituđu fyrst og fremst til sendiráđa og konsúlata í Evrópu, líkt og Caro. Megi Bertold Caro hvíla í friđi fyrir fávitum og loddurum sem rekur ađ ströndum landsins.
Legsteinn Bertolds Caro í La Paz í Bolivíu
Gudda var ekki sú fyrsta sem fjölgađi hvíta manninum í Ameríku
En hún var reyndar ekki fyrsta hvíta móđirin í Ameríku. Ţađ var Freydís Eiríksdóttir hins rauđa, sem var mágkona Guđríđar um tíma. Freydís var alveg á pari viđ verstu rasista Ameríku síđar meir. Freydís átti sér leynivopn sem fáir myndu fúlsa viđ í daga í baráttu viđ "óćđra fólk" sem um tíma var forsetamarkađ sem Bad People af löglega kosnum en kexrugluđum forseta BNA.
Freydís sletti einfaldlega brjóstum sínum á sverđi til ađ hrćđa líftóruna úr "skrćlingjum", en tók einnig ţátt í fjöldamorđum ţar Westra.
Mér ţykir reyndar ekki ólíklegt ađ Freydís, fyrsta "hvíta" mamman í Vesturálfu, hafi taliđ brandinn sinn álíka stórfenglegt vopn og kynsystur hennar, skemmdavargarnir tveir, telja titrandi slípirokkinn sinn vera í dag. Ţađ er einnig greinilegur ćttarsvipur međ ţeim og Freydísi í Sögusafninu.
The "Missing Nipples" og pólitísk rétthugsun
Ólíklegt ţykir mér ađ hin hreinlynda Guđríđur hafi haft drápstćki eins og Freydís og listavargarnir, en ţegar hún var afhjúpuđ í Nýju Jórvík áriđ 1939 hafđi Ásmundur gefiđ henni attrébút sem ađ mati sérfrćđinga Fornleifs voru engu síđri.
Gudda Americana var međ ţessar gríđar brjóstvörtur sem kíktu út gegnum serk hennar eins og íslenskur ţjóđarsómi. But Now these famous nipples are just a Saga.
Pólitískt kórrétt Gudda, án brjóstvarta. Ofar má sjá brjóstvörtur ţćr sem Ásmundur Sveinsson skapađi Guđríđi međ fyrir sýninguna í Nýju Jórvík áriđ 1939. Töluverđur munur er á styttunni sem var í New York og víđförlu styttunni af Guđríđi nútímans. Greinilegt er, ađ einnig hefur veriđ framiđ eins konar "nose job" á Guđríđi síđan hún póserađi stolt međ batteríin í Nýju Jórvík. Ekki er heldur laust viđ ađ tyllinn á Snorra hafi veriđ stćrri í New York en ţegar hann var sendur til Vatíkansins, og ţađ kannski ekki alvitlaus varnarađgerđ. Hér fyrir neđan sést ađ frummynd Ásmundar sem mynd birtist í Fálkanum áriđ 1939, er í engu lík hinni brjósvörtulausu hvítu Guddu sem er orđin útflutningsvara frá Íslandi. Styttan í New York var mjög trú frummynd Ásmundar Sveinssonar
En á nýjustu útgáfunum af Guddu, sem Ásmundur Sveinsson hefur ekkert komiđ ađ - og sem sendar hafa veriđ til Kanada, Vatíkansins, Laugarbrekku, ađ Glaumbć í Skagafirđi og jafnvel víđar - hafa brjóstvörturnar á Guddu augsjáanlega veriđ sargađar af. Kannski tottađi Snorri Ţorfinnsson ţćr svona harkalega í Vesturheimi, enda annálađur brjóstakall? En líklegra ţykir mér nú ađ einhver náhvítur siđapostuli nútímans hafi fjarlćgt ţćr međ slípirokk. Siđvendni Íslendinga er greinilega ekki viđ bjargandi og er jafnvel heldur meiri en í BNA, ţar sem brjóstvörtur eru ekkert mál, nema ađ mađur sé svartur.
Niđurstađa
Guđríđur Ţorvarđardóttir var kannski fyrsta hvíta móđirin í Ameríku, en Íslendingar eiga enn heimsmet í vitleysum.
Á sýningunni í New York áriđ 1939 var Leifi heppna gert mun hćrra undir höfđi en Guđríđi Ţorvarđardóttur. Hann var hafđur úti fyrir húsi Íslands á sýningunni. Leifur setti Guddu í samband viđ fyrsta eiginmann hennar, sem dó úr sótt. Annar mađur hennar Ţorsteinn Eiríksson Rauđa, bróđir Leifs, dó úr farsótt. Ţriđji mađurinn sem kvćntist Guđríđi var Ţorfinnur Karlsefni. Eignuđust ţau soninn Snorra ca. áriđ 1004. Sumir vindhanar frćđanna og dellumakarar á Íslandi hafa haldiđ ţví fram ađ Snorri Ţorfinnsson hafi fćđst á eyjunni Manhattan. Ja, ţađ er ekki nema von ađ Íslendingar séu herslausir í NATÓ. Ţeir berjast sökum fornar frćgđar og brjóstaskaks á Vínlandi.
Athugasemdir
Snilldarpistill. Vona ađ ţćr verđi
kćrđar fyrir skemmdarverk og ţjófnađ.
Skil bara ekki af hverju ţađ er ekki búiđ
ađ gera ţađ. Nema kannski ađ "listamenn/skemmdarvargar"
séu unanţegnir lögum.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 16.4.2022 kl. 09:09
Sigurđur, skemmdarverk eru skilgreind í hegningarlögum. Ţađ er enginn vafi á ţví ađ ţetta er skemmdarverk ţótt ţćr sem framkvćmdu verkiđ telji sig vera á einhvers konar krossferđ. Titillinn á verkinu hefur ekki móđgađ neinn fyrr en nú. Ég býst viđ ţví ađ ţeir sem settu verkiđ á stall muni krefjast lögreglurannsóknar. Slík rannsókn fer fyrir saksóknara og svo verđa konurnar dćmdar og ţađ listavel. Líklega verđa ţađ sektargreiđslur. En ţćr hafa einnig ásakađ látinn mann í Bandaríkjunum ađ ósekju um kynţáttafordóma. Eiginlega kenni ég í brjósti um ţessar konur - alveg fram í brjóstvörturnar. En ţćr frömdu skemmdarverk. Nú bíđur mađur eftir lögregluvaldinu. Ţeir ţurfa ađ klára páskaeggin áđur en ţeir geta sett eitthvađ í gang.
FORNLEIFUR, 16.4.2022 kl. 09:37
Átti ađ senda út í geiminn
Björn S. Stefánsson (IP-tala skráđ) 16.4.2022 kl. 17:49
Ţađ er alltaf gaman ađ lesa pistlana ţína, Fornleifur. Stundum verđur mađur nokkuđ fróđari á eftir, en alltaf mun betri á geđi.
Ţessi árátta, ađ fella styttur af stalli, er undarleg. Ţeir sem ađ slíku standa telja sig víst geta breytt sögunni međ slíku athćfi, en sögunni verđur aldrei breytt. Viđ getum einungis lćrt af henni og stundum er gott ađ hafa eitthvađ til ađ minna okkur á hvađ betur hefđi mátt fara.
Auđvitađ er sagan á hverjum tíma rituđ miđađ viđ manngildi ţess tíma og ţar sem manngildiđ er í sífelldri breytingu, stundum til góđs en einnig stundum til hins verra, getur nútíminn á hverjum tíma ekki dćmt verk fortíđar. Af ţeim má ţó lćra.
Undir lok fjórđa áratugar síđustu aldar, ţegar styttan af Guddu var opinberuđ, var svart enn svart og hvítt enn hvítt, ólíkt nútímanum ţegar allt skal vera grátt.
Kveđja
Gunnar Heiđarsson, 17.4.2022 kl. 07:46
Gunnar Heiđarsson, nútíminn getur veriđ dálítiđ grár og fordómafullur. En ţá er bara sagt ađ mađur sé gamall fauskur sem skilji ekki fínar tilfinningar unga og "upplýsta "fólksins, sem erfa á landiđ - aumingja landiđ. Annars held ég ađ ţessar brussur međ slípirokkinn séu lítill minnihluti ţjóđarinnar og ţví er von fyrir ţjóđ okkar. Hún mun halda velli ef hún eyđileggur ekki of mikiđ. En aldrei hef ég áđur heyrt ađ dreifđir ţankar Fornleifs bćti geđheilsu manna. Kannski á ég eitthvađ inni hjá Tryggjó. Takk fyrir heimsóknina.
FORNLEIFUR, 17.4.2022 kl. 08:39
Björn, ţađ er spurning hvort ţetta er geimur eđa game. Ţess vegna var tilvaliđ ađ gera ţetta ađ einherjum geym, ţví sönnunargögn fara ađ lokum í geymslu lögreglunnar. Sannanir fyrir ţví ađ slípirokkararnir eru óvita.
FORNLEIFUR, 17.4.2022 kl. 08:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.